Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 í DAG er sunnudagur 21. september, 16. sd. eftir TRÍNITATIS 265. dagur ásins 1980. MATTHEUSMESSA. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 03.39 og síðdegisflóö kl. 16.09. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 07.08 og sólarlag kl. 19.32. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.21 og tungliö er í suðri kl. 23.09. (Almanak Háskólans). Fagnið með fagnendum, grátiö með grátendum. Blessiö þá sem ofsækja yður, blessið an bölvið ekki. Fagnið með fagn- endum, grátið með grát- endum. (Róm. 12,15.) KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ * 6 ■ ■ ■ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ 16 LÁRÉTT: — 1 Kleipa. 5 guðir. 6 kóttur. 7 þvaga. 8 ýlfrar. 11 itelt. 12 ekki Kómul. 14 eldstæðis. 16 áksprAi LÓÐRÉTT: — 1 jarðeldar, 2 lokar. 3 flýti. 4 atlatta. 7 íukI. 9 reika. 10 áhald. 13 aðgæti. 15 einkennisstafir. LAUSN SÍDUSTU KROSSUÁTU: LÁRÉTT: — 1 fagnar, 5 ró. 6 óKætin. 9 rot. 10 ðu. 11 Kt. 12 hin. 13 Otti, 15 fri, 17 ataðir. LÓÐRÉTT: — 1 flórKóða. 2 Kræt. 3 nót, 4 rununa, 7 Kótt, 8 iði, 12 hirð. 14 tia, 16 II. Ástin getur jafnvel ruglað hörðustu pólitíkusa, í ríminu!! Þorsteinn lætur inn- rammagrein Svavars .ÞAÐ ER aargt aj«| «vo gáfs- legt f þeasari grein Svavars og það evo (áfaleca eact a* tg «é ástæðn tfl að aeada cretnlaa 1 ianrOaiBun,* aacði Þorateinn Pálaaon. I \:ll ÁTTRÆÐ er í dag 21. sept. Ólöf fsaksdóttir, Hátúni 10B, Reykjavík. Ólöf er fædd og uppalin á Eyrarbakka. Bjó lengst af á Siglufirði, síðar Akureyri. — Síðan 1958 hér í Reykjavík. Maður hennar var Einar Kristjánsson lyfja- sveinn, síðar forstjóri Efna- gerðar Siglufjarðar og síðar Efnagerðar Akureyrar. Ólöf verður í dag á heimili sonar og tengdadóttur að Stekkjarflöt 14, Garðabæ. ÁTTRÆÐ er í dag, 21. sept- ember Guömunda Magnea Pálsdóttir frá Bolungarvík. — Hún tekur á móti afmælisgest- um sínum síðdegis í dag á heímíli dóttur sinnar að Bjarg- artanga 7 í Mosfellssveit. í GÆRDAG lagði Selfoss af stað úr Reykjavíkurhöfn til útlanda. Stuðlafoss var vænt- anlegur að utan. í dag, sunnu- dag, eru væntanlegir frá út- löndum Álafoss og Háifoss. — Á morgun mánudag er Selá væntanleg frá útlöndum og togarinn Ingólfur Arnarson kemur af veiðum og landar hér aflanum. Þá er þess að geta að Helgafell er væntanlegt að utan á þriðjudaginn kemur. SEXTUGUR verður á morgun, 22. sept. Ragnar Magnússon forstjóri, Sigluvogi 15 hér í bænum. Kona Ragnars er Elín Guðmundsdóttir. — Þau hjón eru eriendis um þessar mundir. SJÖTUGUR er í dag, 21. sept. Jón Sigurðsson starfsmaður hjá Rafha í Hafnarfirði, Herj- óífsgötu 20 þar í bæ. Kona hans er Fanney Eyjólfsdóttir. SEXTUG er í dag, 21. sept. Guðrún Ólafia Árnadóttir frá Hesteyri, nú til heimilis að Miðbraut 28, Seltjarnarnesi. — Hún er að heiman í dag. 75 ÁRA er í dag, 21. sept., Sigurður Tómasson vélstjóri Grundarbraut 11, Ólafsvík. Kona Sigurðar er Guðríður Hansdóttir. Tinnusvartur kettlingur er í óskilum að Víðimel 32, sími 28631 — síðan um miðja vik- una. sem nú var að líða. KVÖLI)-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótek anna i Rrykjavik. dacana 19. septrmbrr til 25. srpt. að háðum döKum meðtöldum. vrrður srm hrr srKÍr: I IIOLTSAPÓTEKI. - En auk þrss rr LAUGAVEGS- APÓTEK upið til kl. 22 alla daxa vaktvikunnar nrma sunnudag. SLYSAVARDSTOFAN I BORGARSPlTALANUM, sfmi 81200. Allan sólarhríuKÍnn. LÆKNASTOFUR rru lokaðar á lauKardoKum ok hrlKÍdóKum. rn ha-Kt rr að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daKa ki. 20—21 ok á lauKardóKum írá kl. 14 — 16 simi 21230. GnnKudeild rr lokuð á helKÍdöKum. Á virkum d(>Kum kl.8—17 er hæKt að ná sambandi við lækni i síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVlKUR 11510. rn þvl að- rins að rkki náist i heimilislækni. Eítfr kl. 17 virka daaa til klukkan 8 að morKni ok Irá klukkan 17 á föstudoKum til klukkan 8 árd. Á mánudöKum rr LÆKNAVAKT i sima 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjahúðir ok læknaþjonustu rru Krfnar i SlMSVARA 18888. NEYDARVAKT Tannlæknafél. fslands rr I flEILSUVERNDARSTÖÐINNf á lauKardöKum ok hrlKÍdóKum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERDIR fyrir fuliorðna KrKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR á mánudoKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi mrð sér ónæmisskirtrini. S.Á.Á. Samtok áhuKafólks um áfrnKÍsvandamálið: Sáluhjálp I viðlöKum: Kvoldsfmi alla daKa 81515 frá kl. 17-23. IIJÁLPARSTÖD DÝRA við skriðvollinn I Vfðidal. Opið mánudaKa — ÍOstudaKa kl. 10—12 og 14 — 16. Sfmi 76620. Reykjavík simi 10000. ADA nAf'ClklC Akureyri slmi 96-21840. UflU UAUdlNdsÍKlufjorður 96-71777. C ll'llfDAUl'lC HEIMSÓKNARTfMAR. OdUIWlAnUO LANDSPfTALINN. alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPfTALI HRINGSINS: Kl. 13-19 alla daKa. - LANDAKOTSSPfTALI: Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPfTALINN: MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöxum uk sunnudóKum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR: Alla daKa kl. 14 til kl. 17. - GRENSÁSDEILD: MánudaKa til föstudaKa kl. 16— 19.30 — LauKardaKa oK sunnudaKa kl. 14—19.30. — HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Kl. 14 til kl. 19. - HVfTABANDID: MánudaKa til fostudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum: kl. 15 til kl. 16 ox kl. 19 tll kl. 19.30. - FÆDINGARHEIMILI REYKJAVfKUR: Alla daxa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 uk kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD: Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ: Eftir umtali ok kl. 15 til kl. 17 á hrlKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR: DaxlrKa ki. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirói: Mánudaga tll lauKardaxa kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. CACIJ I.ANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnahúsinu ■* við HveríisKötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — fostudaKa kl. 9—19 o|i lauKardaKa kl. 9 — 12. — Otlánssalur (vrKna hrimlána) opinn siimu daKa kl. 13 — 16 nrma lauKardaKa kl. 10—12. ÞJÓDMINJASAFNID: Opið sunnudaKa. þriðjudaKa, fimmtudaKa (>K lauKardaKa kl. 13.30—16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29a, slmi 27155. Eftið lokun skiptihorðs 27359. Opið mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokað á iaugard. til 1. sept. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. ÞinKholtsstræti 27. Opið mánud. — fostud. kl. 9—21. Lokað júlimánuð vrKna sumarleyfa. FARANDBÓKASÖFN — AfKreiðsla i ÞinKholtsstræti 29a. slmi aðalsafns. Ikikakassar lánaðir skipum. heilsuhælum uk stofnunum. SÖLHEIMASAFN - Solhrimum 27, simi 36814. Opið mánud. - fostud. kl. 14-21. Lokað lauxard. til 1. srpt. BÓKIN IIEIM - Sólhrimum 27, sími 83780. Hrimsrnd- inKaþjónusta á prrntuðum bókum fyrir fatlaða ok aldraða. Sfmatlmi: Mánudaxa ok fimmtudaKa kl. 10-12. HUÓÐBÓKASAFN - HólmKarði 34, sími 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskrrta. Opið mánud. — fóstud. kl. 10—16. HOFSVALLASAFN - HofsvallaKOtu 16, slmi 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16 — 19. laikað júlimánuð veKna sumarleyla. BUSTAÐASAFN - Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud. — tostud. kl. 9—21. BÓKABfLAR — Bækistoð f Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir vfðsvrKar um borKÍna. Lokað vrKna sumarlryfa 30/6—5/8 að háðum dOKum mrðtoldum. BÓKASAFN SELTJARNARNESS: Opið mánudöKum ok miðvikudöKum kl. 14—22. ÞriðjudaKa. fimmtudaKa ok f0studaKa kl. 14—19. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ, Nrshaca 16: Opið mánu dag til föstudaKs kl. 11.30—17.30. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlið 23: Opið þriðjudaKa og föstudaKa kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN: Opið samkv. umtali. — Uppl. i sima 84412, milli kl. 9-10 árd. ÁSGRfMSSAFN Brrgstaðastræti 74, rr opið sunnu- daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. Að- Kangur er ókrypis. SÆDÝRASAFNIÐ rr opið alla daKa kl. 10-19, TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37. er opið mánudax til fostudags frá kl. 13-19. Sfmi 81533. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Svrinssonar við SIK- tún rr opiö þriðjudaKa. fimmtudaKa «k lauKardaKa kl. 2-4 siðd. IIALLtiRfMSKIRKJUTURNINN: Opinn þriðjudaKa til sunnudaga kl. 14—18.30. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Opið alla daKa nrma mánudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIRNIR IN er opln mánudaK — (ostudaK kl. 7.20 til kl. 19.30. Á lauitardOKum rr opið frá kl. 7.20 til kl. 17.30. A sunnudöKum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. SUNDHÖLLiN rr opin mánudaxa til fOstudaKa frá kl. 7.20 til 20.30. Á lauKardöKum rropið kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudóKum rr opið kl. 8 til kl. 14.30. — Kvennatfminn rr á fimmtudaKskvoldum kl. 20. VESTURBÆJAR- LAUGIN er opin alla virka daKa kl. 7.20—20.30, lauKardaKa kl. 7.20 — 17.30 oK sunnudaK kl. 8—17.30. Gufuhaðið i VrsturbæjarlauKinni: Opnunartima skipt milli kvenna oK karla. — Uppl. f sfma 15004. Rll ANAVAkT VAKTÞJÖNUSTA borKar- DILAIlMVAIV I stufnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 slðdritis til kl. 8 árdeKis og á hrÍKÍdöKum rr svarað allan sólarhrinKÍnn. Siminn er 27311. Trkið rr við tilkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarínnaroK á þrim tilfrllum Oðrum srm borKarbúar trlja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- manna. „JÓMFRÚ RaKnheiður“, bók Guðmundar Kamban. fyrsta hindið i rítsafninu .Skálholt". rr komin út. — Munu margir taka þrssari bók frKins hendi, þar srm svo vfðkunnur oK áKæt- ur höfundur hefir tekið til mrðfrrðar ævi RaKnheiðar Brynjólfsdóttur. — Hann hrfir srm kunnugt rr kynnt sér til hlltar þau sOKulrKu Kögn. srm til eru frá timum Brynjólfs biskups oK fjalla um ævi hans oK þrirra srm honum voru á rinhvrrn hátt tenKdir .._Q _ .TELEFUNKENFÉLAGIÐ þýzka Krrði nýirga tilraun mrð srndinKu lifandi myndsrndinKa milli bæjanna Naurn oK Geltow. — Um 40 km. eru á milli þrssara staða. — Myndirnar vuru srndar á stuttbylKjum frá Naurn oK höfðu þær veríð skýrar á móttökurunum i Geltow ...“ --------------- GENGISSKRÁNING Nr. 179. — 19. september 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 516,00 517,10* 1 Starllngapund 1229,65 1232,25* 1 Kanadadollar 442,40 443,30* too Danakar krðnur 9273,50 9293,30* 100 Norakar krónur 10617,85 10840,45* 100 Saanakar krónur 12409,10 12435,50* 100 Finnak mðrk 14145,75 14175,85* 100 Franakir frankar 12368,90 12395,30* 100 Batg. frankar 1791,40 1795,20* 100 Sviaan. frankar 31410,70 31477,70* 100 Gyllini 26438,45 28494,85* 100 V.-þýzk mörk 28727,30 28788,60* 100 Lfrur 60,45 80,58* 100 Auaturr. Sch. 4058,20 4066,90* 100 Eacudoa 1032,00 1034,20* 100 Paaatar 702,10 703,60* 100 Yan 243,63 244,15* 1 írakt pund SDR (aáratök 1061,15 1083,45* dráttarréttindi) 18/9 679,38 680,84* * Breyting frá síöustu skráningu. V Z-------------------- ---------------- N GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS Nr. 179. — 19. september 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 567,60 588,81* 1 Starlingapund 1352,62 1355,48* 1 Kanadadollar 486,64 487,83* 100 Danakar krónur 10200,85 10222,63* 100 Norakar krðnur 11679,64 11704,50* 100 Saanakar krónur 13650,01 13679,05* 100 Finnak mörk 15560,33 15593,44* 100 Franakir frankar 13605,79 13634,83* 100 Bolg. frankar 1970,54 1974,72* 100 Sviaan. frankar 34551,77 34825,47* 100 Gyllini 29062,30 29144,34* 100 V.-þýzk mðrk 31600,03 31867,48* 100 Lfrur 66,50 66,64* 100 Auafurr. Sch. 4464,02 4473,59* 100 Eacudoa 1135,20 1137,82* 100 Paaatar 772,31 773,98* 100 Yan 267,99 288,57* 1 Irakf pund 1189,27 1191,80* * Brayting fré aíðuatu akránlngu. >/

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.