Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 Vesturbær Viö Garoastraeti ar til «ölu 148 ferm. íbúoarhaao ásamt 80 ferm. kjallaraíbúo. Hasom er 2 saml. atotur, 4 svafnherb., eldhús og búr. Suöur og austur svalir. í kjallarasameign eru 3 geymsluherb. Kjallaraíbúoin er 2 stofur, stórt eldhús, hol og anddyri asamt geymslum. Danfoss hitakerfi. Skiólsæll raaktaour garöur. íbúöirnar seljast saman eoa í sitt hvoru lagi. Uppl. í síma 13312. Engjasel — Reykjavík Til sölu stór glæsileg, 4ra—5 herb. íbuö i litlu stigahúsi. Glæsilegar innréttingar, parket á gólfum, mikiö útsýni. Hlutdeild í bílskýli fylgir. Laus strax. Hrafnkell Ásgeirsson hrl., Strandgötu 28, Hafnarfiröi, sími 50318, helgarsími 50211. Glæsileg íbúð viö Espigerði Vorum að fá í elnkasölu eina af þessum eftirsóttu íbúðum í lyftuhúsi við Espigerði. íbúöin er á tveimur hæðum. Á neðri hasð er stór stofa, hoi, boröstofa, eldhús og gestasnyrting. Á efri hasð eru 2 barnaherb., hjónaherb. sjónvarpshol. baöherb. og þvottaherb. Tvennar svalir. ibúöin er öll hín glæsilegasta. Atlar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Glæsilegt endaraðhus viö Hjallana í Kópavogí Vorum aö fá í einkasölu gtæsilegt endaraöhús viö Hjallana í Kópavogi. Húsiö er samtals að grunnfleti 240 fm. Á efri hæö eru 2 saml. stofur, 3 herb. gestasnyrting, geymslur, innb. bílskúr og 2ja herb. íbúð m. sér inng. Falleg ræktuö lóö. Nánari Upplýsingar á skrifstofunni. Einbýlishús viö Kópavogsbraut Á aðalhæðinni eru 2—3 saml. stofur, Vandað eldhús og gestasnyrting. í risi eru 3 herb. og baðherb. Svalir í kjallara eru hobbyherb., geymslur og pvottaherb. 38 fm bilskúr. Falleg ræktuö lóð m. trjám. Útb. 55 millj. Sérhæð í Heimum 5—6 herb. 160 fm vönduð sérhæð (1. hæð) m. bilskúr. íbúöin skiptist m.a. ístórar glæsilegar stofur, hol, gestasnyrtingu, vandað eldhús, 3 svefnherb. og baðherb. Mikið skáparými. JEskilsg útb. 60 millj. Byggingalóðir Höfum til sölumeðterðar 2 lóðir fyrir einbýlishús á góðum stað í Kópavogi. Uppdrættir og frekari upplýsingar á skrifstofunni. Viö miðborgina Glæslleg 3ja—4ra herb. íbúö á efstu hæö í nýlegu húsi. Innréttingar í sérflokki. Suðursvalir. Laus fljótlega. Útb. 34—35 millj. EIGNAMIÐLUNIN, ÞINGHOLTSSTRÆTI 3, SIMI 27711. TIL SÖLU: Árni Einarsson logfr. Ölafur Thóroddsen lögfr. OPIO 2-4 SUNNUDAG NORÐURMÝRI 2JA—3JA HERB. Ibúð á 2. hæö. Sér inngangur. Sér garöur, geymsluris, sér þvottahús, geymsla og aukaherb. f kjallara. Eign í ágætu standi. Verö 34 millj. Akveðið ísölu. HRAUNBÆR 2JA HERB. AUK AHB. í KJ. Ibúðin er á 1. hæð. Vel um gengin eign. Verö um 30 millj. ARNARNES — EINBÝLI — LÁNSKJÖR Höfum til sölu fokhelt 155 ferm. einbýlishús við Kríunes i Arnarnesi, auk tvöfalds bílskúrs. Verð aðeins 52—55 millj. Unnt er að fá lánaðar 15 millj. til langs tíma. VESTURBERG 4RA HERB. — JARÐHÆÐ Eign með óvanalega góðum innréttíngum. Sér garður. Verö 39—40 millj. Bein sala. EYJABAKKI — 4RA HERB. íbúö é 3. hæð. Sér þvottahús og búr. Ákveðiö í sölu. SKERJAFJÖRÐUR — 3JA HERB. íbúð á 1. hæö í steinhúsi (ekki jaröhæð). íbúöin þarfnast nokkurrar standsetníngar. íbúöin er laus núþegar. LÆKJARÁS — LÚXUS EINBÝLI Hú8íð er á tveimur hæðum, tvær íbúðir, tvöfaldur bílskúr, óvenjulega glæsileg eign sem hentar vandlátum kaupendum. Teikníngar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. MIÐVANGUR — 2JA—3JA HERB. íbúð á 8. hæð, mikiö útsýni. Bein sata eða skipti á 3ja—4ra herb. Vegna mikillar sölu undanfarió vantar okkur allar gerðir eigna á skrá. Skoðum og metum samdæg- urs. D^lEIGNAVER 8r. S uðurlandsbr au t 20, símar «2455 — 82330. Hafnarfjörður Nönnustígur 47 ferm. kjallaraíbúð. Selvogsgata 2ja herb. kjallaraíbúð Reykjavíkurvegur 2ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Ölduslóð 3ja herb. íbúö á jaröhæö í þríbýlishúsi. Suðurbraut 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bflskúr. Skipti æskileg á 2ja herb. íbúð í Norðurbænum í Hafnarfirði. Míðvangur 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Smyrlahraun 3ja herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Háakinn 4ra herb. i'búö í þríbýlishúsi. Álfaskeið 4ra herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bílskúrsréttur Herjólfsgata 4ra herb. neðri hæð í tvíbýlis- húsi. Alfaskeið 5 herb. íbúö í fjölbýlishúsi. Bflskúr. Stekkjarkinn 6 herb. efri hæö og ris í tvíbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Arnarhraun 5 herb. íbúö í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Lækjarkinn 5 herb. íbúð í tvíbýlishúsi. Smyrlahraun 6 herb. endaraöhús á tveimur hæöum. Bílskúr. Garðabær Fokhelt einbýlishús við Foss- búð. Ingvar Björnsson hdl. Pétur Kjerúlf hdl., Strandgötu 21. Hafnarfiröi. 43466 MIOSTÖD FÁST- EIGNAVIOSKIPT- ANNA, GÓO ÞJÓN- USTA ER TAKMARK OKKAR, LEITIO UPP- LÝSINGA. F. ZL EtGNABORG.f 28611 Grenimelur Efri hæð, grunnflötur um 100 ferm , ásamt 3 herb. og snyrt- ingu í risi. Góö eign og aö hluta endurnýjuð. Gunnarsbraut Hæö 117 ferm. grunnflötur ásamt 4 herb. og snyrtingu í risi Góöur bflskúr. Rauðalækur 4ra herb. 110 ferm. íbúð á 2. hæö í fjórbýlishúsi. Björt og rúmgóö íbúö. Framnesvegur Endaraðhús á 3 hæöum, grunnflötur ca. 45 ferm., húsiö er aö hluta endurnýjaö og í góöu ásigkomulagi. Verö 40 millj. Skeljanes Tvær 4ra—5 herb. íbúöir í sama húsi, önnur á 2. hæö en hin í risi. Eyjabakki 4ra herb. 100 ferm. íbúö á 3. hæö. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Verð 39—40 millj. Melabraut 4ra herb. efri hæö í tvíbýlishúsi, örlítiö undir súö. Allar innrétt- ingar nýjar. Ibúöin er laus. írabakki 3ja herb. 85 ferm. íbúö ásamt herb. í kjallara meö snyrtingu. Mjög falleg íbúö. Skipti á minni ibúö í Breiöholti koma til greina. Grundarstígur 3ja herb. rúmgóö íbúö í stein- húsi á 3. hæö. Ásbraut 3ja herb. 85 ferm. endaíbúö á 2. hæö, góöar innréttingar. Verð aöeins um 30 millj. Getur losn- aö fljótt. Hverfisgata 3]a herb. risíbúö á 3. hæö í steinhúsi. Dvergabakkí 2ja herb. 55 ferm. íbúö á 1. hæð. Tvennar svalir, góðar inn- réttingar. Eyjabakki 2ja—3ja herb. stór og falleg um 70 ferm. íbúö á 2. hæð. Veruleg góö íbúð. Raðhús — Sérhæö Höfum kaupanda aö raöhúsi eöa sérhæð meö 4 svefnherb., helst í vesturbænum eða Sel- tjarnarnesi. Þarf ekki að losna fyrren 1. maí'81. Sogavegur — Fossvogur Hef kaupanda aö einbýlishús, má vera gamalt á svæöinu í kringum Sogaveg. Skipti á góöri íbúö í Fossvogi Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl. Kvöldsimi 17677 Akranes Sérverzlun til sölu á Akranesi ásamt innréttingum og vörulager. Góð umboðssambönd. Uppl. í síma 93-2770. <&&&frfr&&&&&fr&frfr&&S>frfrfr&fr&&&fr&fr&3*&&&&&&&& Síðumúli Ármúli. Til sölu eftirtalið verzlunar- og skrifstofuhúsnæði. 849 fermetrar verzlunarhæð viö Síðumúla. 366 fermetra skrifstofuhúsnæði á annari hæð við Síðumúla. 387 fermetra skrifstofuhúsnæði á annari hæð viö Síðumúla. 530 fermetra iðnaöar- eða skrifstofuhúsnæði á 3. hæö við Síðumúla. Hagstæð lán áhvílandí. 300 fermetra skrifstofuhúsnæði á 2. hæð við Armúla. & aðunnn Knútur Bruun hrl. FASTEIGNASAIAN Oöinsgotu 4, Rvík. Simar: 15605 og 15608. Opiö 1—4 í dag. Reynimelur 1. flokks 2ja herb. íbúö á góöum staö. Suöur svalir. Asgarður Ljómandi góö 2ja herb. íbúð á jarðhæö. Sörlaskjól Mjog rúmgóö 2ja herb. kjallara- íbúö í þríbýlishúsi. Kársnesbraut 3ja herb. sérhæö ásamt bflskúr. Kríuhólar Mjög falleg 3ja herb. íb. á jaröhæð. Skipti æskil. á 4ra — 5 herb. Tbúö í Breiöholti. Maríubakki Ljómandi góö 3ja herb. 3. hæö, suður svalir. Hjallavegur Falleg 3ja herb. risíbúö ishúsi. Skipti möguleg herb. íbúö. Grettisgata 4ra herb. risíbúö sem þarfnast standsetningar. Hagstætt verð. Kjarrhólmi Mjög vönduð 4ra herb. íbúð á 2. hæö. Suöur svalir. Miöbærinn Mjög lítiö einbýlishús nálægt miöbænum, eignarlóð. Góö greiðslukjör. Húsið gæti losnað fljótlega. Vogahverfi Einbýlishús, kjallari, hæö og geymsluris. Fallegur garöur. Seljahverfi 4ra herb. íbúð tilb. undir tréverk. Viö óskum eftir öllum gerðum fasteigna á söluskré. Fhobert Pall Njalsson sölustjóri. Friðrik Sigurbjörns»on lögm. íbúð á tvíbýl- á 4ra 9 Austurstræti 6 slmi 26933 Knútur Bruun hrl. , n Austurstræti 7 Efttr lokun Gunnar Björns. 38119 Sig. Sigfús. 30008 Opið kl. 1—3. Kríholt Hafnarfiröi 4—5 herb. ný íbúð á 1. hæð. 2 svefnherb. og möguleiki á þriö|a. Söluverð kr. 45.000.000. Alfaskeíö 4ra—5 herbergja með bftskúr. Ægisgata 4ra herbergja risíbúð. Stelkshólar 4ra herb. nýtísku íbúö meö bflskúr. Jörfabakki 4ra herb. mjög góð íbúð. Hraunbær 4ra herb. íbúð á 3. hæö. Vesturberg 4ra herb. á 3. hæö. Bólsstaöarhlíð 3ja herbergja mjög stór kjall- araíbúö. Mjóahlíð 3ja herbergja nýinnréttuð ágætis kjallaraíbúö. Bergbórugata 3ja herbergja á 1. hæö. Sólheimar 3ja herb. jaröhæð. Framnesvegur 3ja herbergja íbúö á 3ju hæö. Vesturberg 3ja herb. á 1. hæö. Barmahlíð Sérhæö meö bílskúrsrétti mjög skemmtileg eldri hæð, allt sér. Arnarnes Einbýlishús selst fokhelt. Til- búið til afhendingar. Söluverð kr. 52—55 millj. Seltjarnarnes Raöhús, selst í smíöum. Kr. Þor»tein«»on, viðsk.fr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.