Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 Sumir halda að það sé nóg að eiga gott segulband aðrir að kassettan skipti ekki miklu máli. Hinir eru fleiri sem vita betur. | Fagmenn vita aö við upptöku á tónlist þarf að ! hljóórita og endurspila sama lagstubbinn mörgum | sinnum áöur en endaniegur árangur næst. Þess- 1 vegna nota þeir ampex tónbönd. Dreifing: ttáww sími 29575 Reykjavík heilsu-j f ..verndar honnun MEZHia Aðeins þaO allra besla er nógu gott fyrir skrifstotufólk þegar stólar eru annars vegar. Réttur stóll á réttum staó eykur ekki aóeins þægindi og velllOan. heldur getur hann einnig verió mikilvægur hlekkur i verndun heilsu og starfsorku. FACIT COMBI vélritunarstóll Vélritunarstóll. Meö og án arma, hjóla og gaslyftu. Stillanlegt bak og setuhæö. GÍSLI J. JOHNSEN HF. Smidjuvegí 8 - Simi 73111 Haraldur Blöndal hdl.: Fyrirspurn til Ragnars Kjartansson- ar, framkvæmdastjóra Hafskips hf. Vegna blaðaskrifa undanfarið um að Ragnar Kjartansson. framkvæmdastjóri Hafskips h/f, hafi komið til greina sem fram- kvæmdastjóri Sjálfstæðisflokks- ins. vil ég beina eftirtöldum spurningum til Ragnars: 1. Er það rétt, að hann hafi sett það að skilyrði fyrir ráðningu sinni hjá Sjálfstæðisflokknum annars vegar, að yrði ekki í því starfi nema eitt ár, og hins vegar , að hann fengi leyfi hjá núv. vinnuveitanda, Hafskipi h/f, til þess að taka sér frí þennan tíma frá starfi fram- kvæmdastjóra Hafskips h/f og að hann gæti tekið við því starfi aftur að loknu leyfi. 2. Er það rétt, að stjórnarformað- ur Hafskips h/f, Albert Guð- mundsson, alþm., hafi lýst sig andvígan því, að Ragnar léti af störfum hjá Hafskip h/f um lengri eða skemmri tíma, m.a. með hliðsjón af miklum verk- efnum, sem biðu félagsins, og ágætu samstarfi milli hans og Björgúlfs Guðmundssonar. 3. Hefði það komið til greina að Ragnar réði sig sem fram- kvæmdastjóra Sjálfstæðis- flokksins um takmarkaðan tíma, ef eigendur Hafskips h.f. hefðu neitað að ganga að skil- yrðum hans. Haraldur Blöndal hdl. UCI.YSINCASIMINN KR: JHorpunblnöiÖ V, Úlpa og hettukápa úr terylene með samlitu loðfóðri. Stærðir 36—46 Litir: Blágrátt, svart, blátt, dökkbrúnt, lillablátt. Verð: Jakki kr. 48.790,- Verð: Kápa kr. 61.225.- Pó8,sendnm þernhard laK<jal KJÖRGARÐI

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.