Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 27 236. tbl. Viö komu fyrstu Rolls Royce skrúfuþotunnar til Reykjavíkur í maí 1964. Á myndinni eru frá vinstri Einar Árnason, Kristinn Olsen, Alfreö Elíasson, Thor Thors, sendiherra íslands í Bandaríkjunum, og Sigurður Helgason. höfuðáhersla sé lögð á að auka verkefni hér heima við. Loftleiða- flugmenn benda t.d. á að mjög miklir flutningar eigi sér jafnan stað á vegum Varnarliðsins. Þar er bæði um fragt- og farþegaflutn- inga að ræða. Fragtflutningarnir eru þó umfangsmeiri og kannski það verkefni sem sækjast mætti helst eftir. Þau mál eru nú til skoðunar hjá stjórnvöldum og hefur verið skipst á skoðunum við Bandaríkjamenn. Á vegum Varn- arliðsins eru nú farnar tvær fragtferðir í viku milli íslands og Bandaríkjanna og verður kannað hjá stjórnvöldum hvort og þá hvernig Flugleiðir gætu komið hér við sögu, hvaða magn og ferðatíðni er hér um að ræða og hvað Flugleiðir geta boðið upp á í þessu sambandi. Erlend f élög undirbjóða Einnig er bent á að kanna þurfi ónotaða farþegamarkaði og leggja eigi meiri rækt við leiguflug til og frá landinu, þá í samvinnu við erlendar ferðaskrifstofur. I sumar hafa erlend flugfélög flogið hingað litla, íslenska markað. Aður hafi þau vart litið við honum eða ekki getað keppt við Flugleiðir á þess- um markaði. Nú sé svo komið að erlendu félögin undirbjóði Flug- leiðir, þau geti farið þessar ferðir fyrir gjafverð í stað þess að láta vélar sínar standa verkefnalausar heima fyrir. Þarna er enn dæmi um hvernig þrengir að Flugleiðum, ekki aðeins dregur úr áætlunarflugi heldur einnig leiguflugi. En hvernig bregst félagið við þessum vanda, sem fram kemur víðar en í Atlantshafsf luginu ? Fyrst og fremst þarf að auka ferðamannastrauminn til íslands, er skoðun markaðsdeildarinnar og vinnur hún nú að því að kanna hvar helst megi bera niður erlend- is til að svo megi verða. Æski- legast þykir að auka ferðamanna- strauminn á núverandi áætlunar- leiðum. Það gæfi tækifæri til aukinnar ferðatíðni, en hún er einmitt forsendan fyrir því að búast megi við fleiri farþegum. Flugmenn Flugleiða eru ekki árægðir með hvernig nú er komið flugvélamálum félagsins. Óar þeim við því hversu mikið félagið stað þess að félagið átti áður fimm vélar á það nú fjórar, þar af tvær sem það skuldar að nokkru leyti. Svipað sé uppi á teningnum varð- andi Boeing-þoturnar. Tvær gaml- ar, sem félagið á, eru að seljast, en í stað þeirra hefur það nýtt og betra tæki, sem það skuldar að mestu leyti. Þá telja þeir svart- sýnustu úr röðum flugmanna, að félagið standi nú það tæpt fjár- hagslega, að það geti fyrirvaralít- ið ratað í ógöngur og misst einhverja flugvélina. Lakari kjör framundan? Sá starfshópur, sem einna verst virðist staddur af starfsmönnum Flugleiða eru flugfreyjurnar. Þeim hefur öllum verið sagt upp, en þær hafa sem kunnugt er sameiginlegan starfsaldurslista og því ágreiningslaust að finna út hvernig haga ætti uppsögnum þegar fækka þarf flugfreyjum. Ljóst er í sambandi við verkefnin framundan, sem þegar hefur verið tilkynnt um, að flugfreyjuþörfin stórminnkar, þar sem einkum RAMTIÐIN nokkrar ferðir með erlenda ferða- menn, t.d. norska félagið Braath- ens og danska félagið Maersk. Þetta flug hefur sviðið flug- mönnum og Öðrum nokkuð í aug- um, en hér er um að ræða ferðir, sem Flugleiðir hafa oft annast eða Arnarflug. Flugleiðir segja að hér sé mál erfitt viðfangs. Stöðugt minnkandi markaður erlendra leiguflugfélaga, t.d. fækkun sólar- landaferða frá Norðurlöndum o.þ.h. geri það að verkum að erlendu félögin ásælist nú þennan skuldar í núverandi flugvélakosti, en hér er einkum átt við FÍA menn. Segja þeir að nú sé allt í óvissu um áframhald flugreksturs þar sem félagið fækki sífellt flugvélum og öllu flugliði hafi verið sagt upp. Flugvélar í skuld Fimm Fokkervélar hafa lengst af þjónað í innanlandsflugi, en nú eru þær fjórar. Þrjár eldri vélar voru seldar fyrir tvær yngri. En í Óskandi væri að flugmenn Flugleida gætu litið hvern annan jafn hýru auga og þessir tveirl verður um að ræða fragtflug á DC-8 þotum Flugleiða. Látið hefur verið að því liggja að ein ástæðan fyrir uppsögn sé sú, að dýrt sé félaginu að hafa þær allar á launum ef fyrirtækið stöðvast af einhverjum orsökum í vetur. Und- ir niðri búast þær jafnvel við þeim möguleika að þeim verði boðin störf hjá félaginu, en þá á lakari kjörum. Flugfreyjurnar, sem lengst hafa starfað, eru yfirleitt svonefndar fyrstu flugfreyjur og þá á nokkuð hærra kaupi. Sá möguleiki er fyrir hendi að við endurráðninguna verði þess kraf- ist að þær starfi ekki sem fyrstu flugfreyjur, heldur „óbreyttar", en það þýðir lægra kaup. Hér mun þó nánast um skiptimynt að ræða miðað við ýmsa kostnaðarliði flugrekstrarins og þeir bjartsýnni í hópi starfsmanna Flugleiða telja, að félagið myndi aldrei fara út í aðgerðir af þessum toga. Aftur á móti halda þeir svart- sýnni því fram, að svo verði farið að með alla þá flugliða, sem sagt var upp. Þeim verði boðið starf að nýju, en þá eftir nýjum samning- um. En þá myndi trúlega heyrast hljóð úr horni og slíkum hug- myndum yrði vart fagnað af flugliðum. En þetta voru nánast vangaveltur um það sem stöku menn hafa þóst sjá fram á að gæti orðið og mjög vafasamt að hér sé um alvarlegar hugmyndir að ræða. Hagur Loftleiðo með miklum blómo Sögulegur aðalfundur félagsins, ný stjórn tekur við og framkvæmdastjóri félagsins hættir störfum. AOALFUNDUR Loftleiða h.f. var haldinn i fyrradag í Tjarnar fcoffi. Funduiinn var afar fjölmennur, enda þótti sýnt, að þar kæmi til nokkrra átaka vegna undangenginna deilna í félaginu. Munu \iiii 200 manns hafa sótt fundinn sem stóð yfir i 12 klukkustundir. - - Fundarstjói i var kosinn Jón P. Emils lögfræðingur með rúmlega | C200 atkvæðum. en Páll S. Pálsson lögfræðingur hlaut tæplega 5000 atkvæði. RAGUR FÉLAGSINS ' STÓRBATNAR Er fundarstjóri haíði verið f kjörinn, flutti framkvæmda- 'fcvjári fclagsins, Gunnar Gunn- tti-sson, skýrslu um störf fráfar- «udi stjórnar fyrir árið 1952. — Að henni lokinni las Óli J. Óla- *km, ritari félagsins, reikninga þv'ss fyrir s. 1. ár. Sýndu þeír allmargir til máls. Urðu þær allharðar á köflum og flugu hnút- ur um borð, eins og hjá Goð- mundi kóngi forðum. NÝ STJÓRN KJÖRIN Stjórnarkjör fór þannig, að ný stjórn var kosin og skipa hana . eftirtaldir menn: Kristinn Ólsen 488 þús. ^króna «kstrartap, en ^ f,ugstjóri (6726 atkv , A1freð Elíasson fiugstjóri (6700). Kristj. þ ;ss ber þó að gæta, að afskrift h af eignum félagsins eru reikn- aðar 1178 þús. krónur. — í árs- Guðlaugsson hrl. (6530). Olafur Bjarnason (6428) og Sigurður, loI< 1951 voru skuldir umfram Helgason framkv.stj. (6254). «i>.:-.ir um 2.433 millj. krona. en j va,.astjo,n vorll kosnil. þeir nu crn eigmr felagsms umfram Sveinn Benediktsson framkv.stj. Kkulllir 3.540 millj. kr. ox hefur ' þ.í hagur félagsins batnað á ár- i»iy um tæpar 6 milljónir kr, — R'ikningar félagsius voru sam- þykktir samhljóða. UNNID AD KAl Pl'M NÝRRAK FLUGVELAR Formaður félagsins. Kristján I og Einar Arnason flugstjóri. — | Endurskoðendur voru kjörnir þeir Stefán Björnsson skrifstofu- stjóri og Ari Thorlacíus lögg. endurskoðandi. I fráfarandi stjórn voru þessir menn: Kristján Jóh. Kristiánsson formaður og meðstj. Elias Þor- steinsson útgm.. Eggert Kristj le Jólv.um Kristjánsson. skýrði frá ánsson, stórkaupm., Óli J. Óla rekstri félagsins það sero af cr I þessu ári og gat þeftl m. a., að fclagsstjórnin hcfði stöðugt unn- ið að kaupum á nýrri millilanda- flu^vél af fullkomnustu gerð hjncía félaginu. Enn fremur shwöi hann frá því, að rekstur »sins hefði gengið mjög vel son, stórkaupm. og Þorleifur Guð mundsson skrifstofustj. — í vara- stjórn voru Alfreð Elíasson f!ug- stjóri og Kristján Guðlaugsson, hrl. — Að lokum má geta þess. að framkvæmdarstjóri Loftleiða, Gunnar Gunnarsson, hafi sagt f^ 9 mánuði, sem af eiu þessu starfi sinu iausu sVQ Qg aðaIbok áu og hafi skuldir þess verið ari félagsins, Grétar Ingvarsson S'v-iddar niður um 2 milljónir fcióna á því tímabili auk af- K?.»lfta af flugvcl féiagsins, sem it^niui um 1200 þús. kiónuin. OEILT VM HLLTABRÉF Fi-LAGSINS Nokkrar deilur urðu á fundin- Xin) um heimild formanns til að f na með atkv. fyrir cigið hlutafé fóU^sins, en fram kom og sam- t»ykkt var tijlaga þcss efnis, að jRijórnin notaði ekki þessi at- kv8e3i. Formaður félagsins neit- PÍÍi að verða við þcssari ósk og *». askotaði til laga um hluta- fclóg. þar sem scgir að félags- pljórn fari með atkvæði fyrir Mutl félagsins. ncma öðru vísi a.6 um mælt í samþykkt þess. — Uiöu um þetta niál harðar um- ry„ður og snarpar deilur og :.tuddu þeir mál formanns Páll fi. Pálsson hdi. og ' Gústaf A. Cv?ínsson hrl. Á mótí mæltu einkum þeir Kristján Guðlaugs- I K>;\ hri. og Sigurgeir Sigurjóns '#031 hrl., og véfengdu þeii mjög afstuðu formanns. KLUTABRÉFIM Sk;LA» AFTl'R Á fundinum kom fram tillaga ' þ Ns efnis, að skilað yrðí aftur j»?im hlutabréfum, sem seld voru 5 sumar af gjaldkera félagsins, í ,i vitundar stjórnar félagsins og ft^mkvæmdastjóra gegn þvi, að ffrtálsssókn yrði látin niður falta. Var sú tillaga samþykkt sam- ikljóða og lýsti Alfreð Elíasson flusstjóri þvi yfir fyrir hönd Ihmdhafa bréfanna, að svo yrði [iíc.t. — Enn fremur var sam ll>ykkt, að hluthöfum félagsins Iv ¦ f ðí veittur forkaupsréttur á iHéfum þessum eftir hlutafjár- ^*ign þeirra í félaginu. Síðan urðu fjörugar umræður mi skýrski_stjórnaiinnar og tóku Frönsk-íslenzl Eftir Boots Merkileg orðabókaúl ISAFOLDAUPRENTSMIÐJA mun halij bækur ýmissa tungumála og bæta þs( skorti. Er orðabókaútgáfa þessi i öilu 1 Einarsson framkv.stj. prentsmiðjunnar* næstunni væri væntanleg frönsk-islenJ presturinn Geiard Boots, sem hér dvelzl ORÐMARGAB OG HANDHÆGAR Á s.l. ári gaf fsafoldarprent- smiðja út ensk-íslenzka orðabok eftir Sigurð Bogason. Snemma á þessu ári kom út ný útgáfa þýzk- j íslenzkrar orðabókar Jóns Ófeigs sonar. Er ætlunin að halda áfram i sama stil orðabókaútgáfu Isa- foldar. Lögð er áherzla á það, að orðabækurnar séu orðmargar og ýtarlegar og þó handhægar. Er I t. d. skemmtilegt að bera saman eldri útgáfur af þýzku orðabók | Jóns Ófeigssonar og hina nýju,' sem þrátt fyrir sama efni er helmingi þynnri. KAÞÓLSKUR PRESTUR ER HÖFl'NDUR Gerard Boots. sem samið hefur hina nýju frönsku orðabók .er kaþólskur prestur sem dvaiizt hefur mörg ár hér á landí. Hann hefur lært íslenzku reiprennandi og er kunnur vegna frönsku- kennslubókar og orðasafna, scm hann hefur samið. Frétt þessi birtist í Morgunblaðinu 17. október 1953. Þar er greint frá sögulegum aðalfundi Loftleiða sem haldinn var tveimur dögum áður. Þarna uröu tímamót í sögu félagsins og skömmu síöar hóf félagiö aö bjoða lasgri fargjöld á flugleiðinni yfir Noröur-Atlantshafið. Flugleiðir og Arnarflug Varla verður fjallað um Flug- leiðir án þess að minnst sé á Arnarflug nokkrum orðum. Flug- leiðir keyptu haustið 1978 meiri- hluta í Arnarflugi og eiga nú 57,5%. Viðræður um kaup þessi stóðu lengi yfir við þáverandi meirihlutaeigendur Arnarflugs, þrjú sambandsfyrirtæki. Var fjallað um möguleika á auknu samstarfi flugfélaganna með það fyrir augum að treysta stöðu þeirra á erlendum leigumarkaði, en þar hafði Arnarflug einkum haslað sér völl og bjuggu starfs- menn þess yfir þekkingu á því sviði. Með þcssu var talið að betri nýting myndi fást úr sölu- og markaðskerfi Flugleiða og Arnar- flugs heima og heiman. Þá var SJÁ NÆSTU SÍÐU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.