Morgunblaðið - 21.09.1980, Síða 31

Morgunblaðið - 21.09.1980, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBER 1980 31 SUZUKI TS50 Höfum til afgreiöslu strax Suzuki TS50 og GT50. Hagstætt verö og greiðsluskilmálar. Ólafur Kr. Sigurðsson hf. Tranavogi 1 Reykjavík. Sími 83484 & 83499. LISTAB í fjölbreyttu úrvali Gólflistar Loftlistar Skillistar Furugólfborð Furupanell - U _ É É/É T HÖFÐATÚNI 2 22184 Þau eru komin Bama raðsettin ómáluöu, koja, hillur, skrifborð og klæöaskápur, allt í einu sambyggöu setti, einnig stök skrifborö, svefnbekkir, hillusamstæöur m/klæöaskáp o.fl. Allt tilbúiö undir málningur eöa bæsun eftir yöar eigin smekk. Skapið barninu notalegt umhverfi. Póstsendum. Húsgögn og Listmunir, Kjörgarði, sími 16975. Tá ný nöfn hafa vakið jafn mikla athygli í tónlistarheiminum hin síðari ar og enska söngkonan Kate Bush. Síðan fyrsta hljómplata hennar fór sigurför um Evrópu, Japan og víðar hefur Kate notið ómældrar virðingar jafnt meðal gagnrýnenda sem áhugamanna. Nú er komin út 3ja L.P þessara ungu listakonu, „Never for Ever“ og er það ekki ofsögum sagt að Kötu hafi ekki áður tekist jafnvel upp. Á Never for Ever eru tvö lög sem þegar hafa náö vinsældum, Babooshka og Breathing, og erlendis reikna menn almennt með því að aðdáendahópur Kate Bush eigi enn eftir að stækka með þessari nýju plötu. Fæst í verslunum um land allt FÁLKINN Suðurlandsbraut 8 — sími 84670 Laugavegi24 — sími18670 Austurveri — sími 33360 Buta- og rýmingarsala Á morgun hefst rýmingarsala. Nú er tækifæri að gera góö kaup. Efnisbútar, yfirhafnir og margt fleira. Aðeins þessa einu viku. Verksmiðjan MAX. Armula 5. Austurendi 1. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.