Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 21.09.1980, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. SEPTEMBf"?. ±5*80 A NÆSTUNNI: Nýja bíó: Fatso Senn rennur myndin um hana NORMU RAE, skeið sitt á enda, eftir athyglisverða aðsókn, en Norma hefur áunnið sér mikla hylli borgarbúa. í fótspor hennar mun feta góðkunningi okkar, Dom DeLouise, í titilhlutverki í myndinni um fitukeppinn FATSO. Þetta er gamanmynd um okkur, „hina vel öldu", sem ekkert megum borða af því sem okkur þykir gott, en allt étum ... Leikstjóri er hin fagra frú Mel Brooks, Ann Bancroft. VITT OG BREITT... Laugarásbíó hefur nú um nokkra hríð sýnt myndina um teikni- myndahetjuna heims- frægu, „The Incredible Hulk", sem í Myndasög- um Moggans, hefur út- lagst JÖTUNINN ÓGURLEGI. Hetjur teiknimynda- sagnanna, (comic strips), hafa upp á síð- kastið notið mikillar náðar í aug"m kvikmyndafram- leiðenda, og það er búið að filma marga fleiri kappa en Hulk vin okkar, upp á síðkastið. M.a. gleymdi undirr. að geta einnar slíkrar myndar um síðustu helgi, í kynningu vænt- anlegra mynda í Tóna- bíó. Leikinnar myndar um garpinn FLASH GORDON, sem lesendur Tímans, a.m.k., þekkja að góðu, undir nafninu HVELL GEIRI. Hér er á ferðinni hvorki meira né minna en 40 millj. $ afkvæmi hins ítalska framleiðanda Dino De- Laurentis ... Ein mest freistandi kvikmyndahátíð jarðar- búa er New York Film Festival, sem sett verður í átjánda skipti núna í vikunni, nánar tiltekið 26. sept. Meðal hinna fjölmörgu, athyglisverðu mynda sem sýndar verða, er nýjasta verk Jean-Luc Godard, sem frekar hljótt hefur verið um upp á síðkastið, og nefnist EVERY MAN FOR HIMSELF. Annar, heimskunnur fransmað- ur, sem átt hefur fjöl- margar myndir á undan- förnum árum á NYFF, er Truffaut, en hann kemur með THE LAST METRO í farangrinum. Pólverjar hafa löngum átt upp á pallborðið í þessar veislu, í fimmta skipti verður sýnd mynd eftir Krzysztof Zanussi, THE CONSTANT FACTOR, og THE ORCHESTRA COND- UCTOR verður fjórða mynd Wajda sem sýnd verður er á hátíðinni. Þá verður og frumsýnt nýj- asta verk meistara Kurosawa, KAGE- MUSHA, (þ.e. í Banda- ríkjunum). Af öðrum athyglis- verður myndum er vert að nefna LOULOU, e. Maurice Pialat; CONFI- DENCE, e. Istvan Szabo; SAYAT NOVA, e. Sergei Paradjanov; MELVIN AND HOWARD, e. Jonathan Demme og nýjasta mynd Ken Lo- ach, THE GAME KEEP- ER, verður sýnd þar vestra. Þar kom að því: fyrsta Dolby tækið til notkunar í kvikmyndahúsi, er á leiðinni til landsins, eig- andinn er Laugarásbíó. Dolbyið er mesta tækni- byltingin í kvikmynda- iðnaðinum síðan Skour- as kynnti Cinema Scope, enda er þessi tækni not- uð við gerð allra meiri háttar mynda í dag. Og ekki má gleyma spínatætunni STJANA BLÁA, - POPEYE, þegar minnst er á upp- rennandi kvikmynda- stjörnur af síðum hasar- fyrstu LP plötu meistar- ans um langt skeið, ONE - TRICK PONY, en platan er í rauninni tónlist úr samnefndri mynd sem hann einnig skrifaði og leikur í aðal- hlutverk. Leikstjórn annast Robert Young. Myndin verður frum- sýnd með haustinu. venju. í nóvembermánuði verður frumsýnd nýj- asta myndin með hinum vinsæla, úrvalsleikara Robert DeNiro. Nefnist hún RAGING BULL, og fjallar um æfi hnefa- leikameistarans Jake La Motta. Leikstjórn ann: ast Martin Scorsese. I LYPSE NOW, í fram- leiðslu. Með aðalhlut- verkin fara Kris Krist- offerson, Christopher Walken og Isabelle Huppert. Og að endingu: FJALAKÖTTURINN hóf starfsemi sína í vik- unni, með sýningu á Isabelle Huppert og Kris Kristofferson í fyrsta risavestran- um um árabil, HEAVENS GATE, sem gerð er af Cimino. blaða, en Robert Altman vinnur einmitt þessa dagana að mynd um sjóarann fræga. Með að- alhlutverk fara Paul Dooley og Shelley Du- vall. Handritið skrifaði leikritahöfundurinn og háðfuglinn Jules Feiffer. Fjölmargir aðdáendur Paul Simon biðu með öndina í hálsinum eftir Woody Allen hefur nú misst taumhaldið á sinni heittelskuðu Diane Kea- ton, þar sem hún gerðist brokkgeng og hvarf á braut með pilsajagaran- um alræmda, Warren Beatty. I hennar stað kemur hin enska Char- lotte Rampling, í nýj- ustu mynd snillingsins, sem enn er óskýrð, að sama mánuði verður frumsýnd sú mynd sem hvað umtöluðust hefur verið á árinu, HEAVENS GATE, stór- vestri Michael Cimjpos, og hans fyrsta mynd eftir snilldarverkið THE DEER HUNTER. Cim- ino hefur eytt geysifé í myndina, sem sögð er orðin jafndýr APOCA- BLANKHEIT Stjörnubíó: Þrælasalan („Ashanti") Sú staðreynd, að þrælasala blómgast enn þann dag í dag, víðsveg- ar í „þriðja heiminum", er óhugnanlegur blettur á samtíðinni, og hann er jafnframt féþúfa fram- leiðenda hinnar ómerki- legu myndar ÞRÆLA- SOLUNNAR, (AS- HANTI), þar sem að kraísað er utaní þetta alvörumál af ærnum glaumgosaskap. Michael Caine og Bev- erly Johnson, kona hans, eru bæði starfandi læknar á vegum W.H.O., í svörtustu Afríku. Eigi er þeim hjónakornunum þó samvinnan auðin til langframa, þar sem frúnni er rænt af illum, að sjálfsögðu arabísk- um, þrælasölum, strax á upphafsmínútum mynd- arinnar. Upphefst þá einhver hinn fárán- legasti og hallæris- legasti eltingarleikur sem um getur í síðustu kapítulum kvikmynda- sögunnar. Á milli hins harmislegna læknis annars vegar en hinna arabísku dusilmenna hins vegar. (Minnugur þvingananna sem urðu þess valdandi að hin athyglisverða og að flestra dómi velgerða mynd DAUÐI PRINS- ESSU, fékkst ekki sýnd víða í olíusnauðum lönd- um, þá spyr maður sjálf- an sig, hvar var almátt- ugur rannsóknarréttur araba þegar sýningar á þessum ósköpum hóf- ust?) Þekktum leikurum bregður fyrir á stangli, svona til uppfyllingar, til að fá áhorfendur til að hugsa um eitthvað annað en vatnsblandað- an efnisþráðinn, og ekki síst til að trekkja að og gefa auglýsingaplakat- inu nokkuð dignity og glæða það dulitlum stórmyndarsjarma. Þessi efnisþráður býður óneitanlega uppá tals- verða spennu og átök, en handritshöfundar hafa bersýnilega talið sér það ofviða að gera eithvern mat úr sögunni. Að auki eru samtölin oftast víðs- fjarri raunveruleikanum og það afkáraleg, að maður hreinlega vor- kennir ágætisleikaran- um Michael Caine að láta þvílíkt og annað eins sér um munn fara (sbr. samtalið er fylgir í kjölfar dráps Caine á Peter Ustmov). ÞRÆLASALAN nálg- ast það aldrei að teljast miðlungs afþreying fjarri því. Eini kostur myndarinnar er að hún er tekin á söguslóðun- um, í Afríku, og um- hverfið er því oftast fagurt og framandi. En umbúðirnar einar sam- an duga ekki til, frekar en nöfn þekktra og sumra hverja afdank- aðra leikara. Reyndar hélt ég að svo innantóm- ar ævintýradrömur sem þessar tilheyrðu fortíð- inni, blessunarlega. Og hvað framtíðina varðar, þá vonast ég til að jafn góðir leikarar og þeir Caine, Holden, Harrison og Ustinov, fái betri tilboð og þurfi ekki að taka hverju sem er sök- um fjárþurrðar — en það er eina afsakanlega útskýringin á þátttöku þeirra í myndum á borð til ÞRÆLASÖLUNA. Hér er aftur á móti mynd velsniðin að hæfi- leikum herra Sharifs. Paul Simon kemur talsvert við sögu ONE-TRICK PONY. úrvalsmyndinni 1900, e. BERTOLUCCI, með Robert De Niro og fleiri góðum. I vetur verða sýningarnar í A sal Regnbogans, og er þar nánast um byltingu að ræða frá aðstöðunni í Tjarnarbíói. Lang skynsamlegast er að kaupa áskriftarkort á allar myndirnar 40, fyrir litlar þrettán þúsund krónur. Maður tali ekki um þar sem langflestar eru myndirnar kunn meistaraverk sem unn- endur kvikmyndalistar- innar láta ekki fram hjá sér fara. En nánar um vetrarstarfsemi klúbbs- ins síðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.