Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Húsverk Óska eftir vinnu viö húsverk tvisvar ( viku fyrir eöa eftir hádegi. helst sem næst Laugar- ásnum. Uppl. í sím 33433. Dagmamma Dagmamma óskast fyrir 4ra mán. barn fyrir hádegi í nágrenni Efstasunds, nær Kleppsvegi. Upplýsingar (síma 81829 e.h. Mig vantar íbúö Er fulloröln ekkja, bý ein. Reglu- semi. Fyrirframgreiösla kemur til greina. Anna G. Kristjánsdóttir, sími 14556. Hjón sem eru vió nám í Háskóla íslands eftir 2ja—3ja herb. íbúö, margt kemur til greina. Uppl. í síma 86482 eftir kl. 14. Þröstur Eysteinsson Keflavík Til sölu á mjög góöum staö einbýlishús (viölagasjóöur). Mik- lö breytt aö innan, frá uppruna- lega fyrirkomulagi. Uppl í síma 99-5389. Verðbróf Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223. Innflytjendur Get tekiö að mér aö leysa út vörur. Tilboö sendist augld. Mbl. merkt: „Trúnaöur — 4085”. Föstud. 26.9. kl. 20 Haustlitaferö i Húsafell gist inni, sundlaug, sauna, gönguferöir í fallegu umhverfi. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606. Útivist Kvennadeild Rauða- kross íslands Konur athugiö Okkur vantar sjálfboöaliöa til starfa fyrir deildina. Uppl. í s. 17394, 34703 og 35463. ____ FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖ1U 3 SÍMAR 11798 og 19533. Helgarferðir 1. 26.-28. sept. Landmanna- laugar — Loömundur. (1074 m). 2. 27.—28. sept. Þórsmörk — haustlitaferö. Farmiöasala og upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag íslands Hörgshlíö 12 Samkoma í kvöld kl. 8. Enskunámskeið (talasfingar) eins og undanfariö heldur félag- iö Anglia enskunámskeiö (talæf- ingar). Innritun fer fram aö Aragötu 14, laugardaginn 27. sept. frá kl. 3—6 (enginn sími). Allar upplýsingar í síma 18038, milli kl. 7—8 á kvöldin og í síma 13669 á morgnana. Geymiö auglýsinguna. Stjórn Anglia. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Rúta Til sölu er strætisvagn með 30 sætum. Vagninn er að gerðinni Mercedes Benz árg. 1959. Gæti hentað vinnuflokkum eöa verk- tökum. Sanngjarnt verð og greiösluskilmálar. Hraöfrystistööin í Reykjavík hf. Mýrargötu 26, sími 21400. Frystiaðstaða til leigu í Garði. Uppl. gefnar í síma 92-7193 og 92-2490. Óskum eftir línu- og netabátum á haust- og vetrarvertíð. Uppl. gefnar í síma 92-7193 og 92-2490. tilkynningar Til viðskiptavina Margrétar Jónsdóttur hárgreiðslumeistara Að gefnu tilefni vil ég tilkynna viðskiptavinum mínum að ég mun starfa hjá Hári & snyrtingu sf.“ Laufásvegi 17, frá og með föstudeginum 26. september n.k. Tímapantanir eru í síma 22645. Margrét Jónsdóttir. bátar Bátar til sölu 2-3-4-5-6-7-8-10-11-17-19-22 -23- 27- 29 -30-35-36-37-47-50- 52 - 53 - 55 - 61 - 62 - 64- 65 - 70 - 73 - 78 88 - 90 - 95 - 96 - 102 - 105 - 145 - 250 tonn 70 tonna bátur þarfnast viögerðar, verð 20' millj. Fasteignamiöstööin Austurstræti 7, sími 14120. MB Gulaþing RE 126 sem er 9 smálesta plastbátur, smíðaður í Noregi 1979 er til sölu. í bátnum er 108 hestafla MWM vél. Báturinn er búinn öllum fulkomnustu siglingar- og fiskileitartækjum sem völ er á þ. á m. Loran C, radar, dýptarmælir, sonar o.fl. 5 rafmagnsfæravind- ur eru í bátnum auk línu og netaspils. Allar nánari uppl. um bátinn gefur Eignaval sf. Hafnarhúsinu, símar 29226, kvöld- og helgarsími 20134. kennsla Enskunám Bournemouth International School býður upp á lengri og styttri námskeið allt árið. Hefur náð glæsilegum árangri við undirbún- ing undir hin viöurkenndu próf í ensku fyrir útlendinga. Einnig eru stutt sérnámskeið í verslunarensku og enskukennslu. Viður- kenndur skóli í einni fegurstu og vinsælustu borg Suður-Englands. Upplýsingar gefur Sölvi Eysteinsson, sími 14029. Verklegar greinar í Miöbæjarskóla: Myndvefnaöur, hnýtingar, bótasaumur (quilt- ing), fatasaumur, barnafatasaumur, postu- línsmálning, teiknun og akrýlmálun. Nýjar greinar í vetur: Slökun og æfingar, félagsfræði. Kennslu- staöur: Miöbæjarskóli. Sjálfstæðisfélag Garöabæjar og Bessastaöahrepps Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn í Kirkjuhvoli (Safnaöarheimilinu Hofsstaöar- hæö) fimmtudaginn 25. sept. nk. kl. 20.30. Fundarefni: Stjórnmálaviöhorfn og hvaö er framundan. Framsögumaöur Geir Hallgrímsson formaö- ur Sjálfstæöisflokksins. Kaftiveitingar. Fjölmennum og tökum meö okkur nýja félaga. Meö félagskveöjtr Sliórnin. „Maður er manns gaman“ í Háskólabíói HÁSKÓLABÍÓ hefur hafið sýningar á myndinni Funny People sem hlotið hefur nafnið „Maður er manns gaman". Mynd þessi, sem hlotið hefur frábæra aðsókn erlendis, er samsett úr mörgum stuttum og sprenghlægilegum atriðum, sem öll eru tekin með falinni myndavél. Flestir muna eftir þáttunum sem íslenzka sjón- varpið sýndi fyrir u.þ.b. 2 árum og teknir voru með falinni myndavél, þar var eins og í þessari mynd hlegið dátt á kostnað saklausra vegfarenda. Má því fullyrða að bíógestir geti skemmt sér vel í Háskóla- bíói á næstunni. (Fréttatilkynning) Ráðstefna jafnréttisráðs JAFNRÉTTISRÁÐ heldur ráðstefnu með jafnréttisnefndum sveitarfélaga og sveitarstjórnum að Hótel Esju, föstudaginn 26. september nk. Tilgang- ur ráðstefnunnar er að stuðla að meiri samvinnu milli hinna einstöku jafn- réttisnefnda og Jafnréttisráðs og að- stoða nefndirnar við verkefnaval. Meginefni ráðstefnunnar er þátttaka kvenna í stjórnmálum, en einnig verða flutt erindi um fræðslumál, atvinnu- mál, fjölskyldumál og skipulagsmál m.t.t. jafnréttis og jafnrar stöðu karla og kvenna. Ráðstefnan hefst kl. 9 árdegis og lýkur undir kvöldið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.