Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980 + Eiginmaöur minn og faðir, GUÐMUNDUR KRISTINN HELGASON, lézt af slysförum, sunnudaginn 21. sept. Eater Kristjánsdóttir, Helgi Guðmundsson. t Eiginkona mín, móöir okkar og tengdamóöir, HÓLMFRÍÐUR ÞORFINNSDÓTTIR, Fögrubrekku, Hrútafiröi, lést á Borgarspítalanum aö kvöldi 22. september sl. Vilhelm Steinsson, Hjörtur Guömundsson, Auöur Sigurbjörnsdóttir, Hafsteinn Þ. Júlíusson, Laufey S. Þormóösdóttir, Guömundur Vilhelmsson, Jóhanna S. Ágústsdóttir, Eyjólfur K. Vilhelmsson. + Faöir okkar, ÓLAFUR GUDMUNDSSON, fyrrum bóndí í Mióvogi, andaöist á sjúkrahúsi Akraness aöfaranótt 23. september. Börn hins látna. + Systir min, JÓHANNA Á. GUDJONSDOTTIR, frá Flóöatanga, andaöist aö Elliheimilinu Grund 21. september. Útförin veröur gerö frá Stafholti laugardaginn 27. september kl. 2 e.h. Kjartan Bergmann Guöjónsson. + Eiginmaður minn, faöir okkar, tengdafaöir, bróöir og afi, MAGNÚS SIGURÐSSON, brunavöróur, Lynghaga 7, veröur jarösunginn frá Neskirkju fimmtudaginn 25. september kl. 1:30. Blóm eru vinsamlega afbeöin. Edda Filippusdóttir, Guölaugur R. Magn isson, Sigríður Ó. Björnsdóttir, Nanna K. Magnúsdóttir, Smári Emilsson, Berglind J. Magnúsdóttir, Steínar Davíósson, Siguröur G. Magnússon, Bíbí Atanian og barnabörn. + Móöir okkar, stjúpmóöir, tengdamóðir og amma, ÁSBJÖRG GESTSDÓTTIR, Langagerði 34, sem andaðist 16. þ.m. veröur jarösungin frá Bústaöakirkju miövikudaginn 24. september kl. 15.00. Gunnar Jónsson, Greta Jónsdóttir, Kolbrún Jónsdóttir, Guöbjörg Jónsdóttir, Guðný Jónsdóttir, Hrund Jóhannsdóttir, Pátur Bjarnason, Gunnar Guðmundsson, Sígurbjartur Sigurösson, Stefán Gíslason, og barnabörn. + Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jarðarför föður okkar, bróður, tengdafööur og afa, HALLDORS S. ÁRNASONAR, Akranesi. Dætur, systkini, tengdasynir og barnabörn. + Þökkum innilega öllum sem sýndu okkur hlýhug og samúö viö andlát og jaröarför, GUÐRÚNAR ÁSMUNDSDÓTTUR, Grænuhlíö 11, Reykjavík. F.h., barna, tengdasona og barnabarna, Haukur Guðjónsson. Asbjörg Gests- dóttir — Kveðja Faedd 10. febrúar 1909. Dáin 16. september 1980. Þegar ástvinir kveðja erum við alltaf óviðbúin. Þó svo við vissum, að amma-Asa gengi ekki heil til skógar, kom fregnin um lát henn- ar sem reiðarslag. Viðburðaríkt sumar var liðið, haustið gengið í garð, og laufin tekin að falla af trjánum. Ég og fjölskylda mín yljuðum okkur við minningarnar frá nýloknu sumar- leyfi, í faðmi fjölskyldunnar heima á íslandi. Þá rauf símahringing haust- kyrrðina, og handan hafsins flutti pabbi okkur þessi sorglegu tíðindi. I einu vetfangi brestur eitthvað innra með mér, og ég heyri sjálfa mig segja, „nei pabbi, hvað getum við gert“. En um leið veit ég, að ekkert er hægt að gera, við stöndum frammi fyrir dómnum, sem enginn mannlegur máttur fær breytt. Þegar hugsanirnar aftur fara að skýrast streyma minningarnar fram. Allt frá fyrstu bernsku- minningu er meira eða minna tengt elsku ömmu-Ásu. Ása var reyndar ekki amma mín, sam- kvæmt blóðböndum, heldur ekkja afa míns, Jóns Jónssonar, sem lést 21. marz 1966. Okkur systrunum reyndist hún sem bezta amma, og ef ég ætti að setja á blað allt það sem við höfum að minnast og þakka fyrir, nægði það í heila bók. Þau Ása og afi bjuggu ásamt börnum sínum þrem, Gunnari, Grétu og Kolbrúnu, í sama húsi og foreldrar mínir síðan ég man eftir mér. En mamma er önnur tveggja dætra afa frá fyrra hjónabandi. Og er mér óhætt að fullyrða, að aldrei bar skugga á þetta sambýli. Nú hin síðari ár bjó Ása þar ein, og vildi helzt ekki annarstaðar vera. Eins og fyrr segir, átti hún þrjú börn, sem öll eru gift, og barnabörnin eru fimm, sem áttu hug hennar og hjarta. Átvikin höguðu því þannig, að fundum okkar bar sjaldan saman síðastliðin fimm ár, þar sem ég hef verið búsett erlendis. Þó var alltaf eins og við aldrei hefðum verið fjærri hvor annarri, þegar ég var heima að sumri til. Eg er líka þakklát fyrir, að eldri dóttir okkar fékk að kynnast henni og njóta góðsemi hennar, þótt sjald- an gæfist tækifæri til. í augum barnsins tók mjólkurlitaði kaffi- sopinn og molasykursögnin, sem neytt var í félagsskap ömmu-Ásu, öllu öðru fram. Ása eða Ásbjörg eins og hún hét fullu nafni, var fædd 10. febrúar 1909 að Miðdalskoti í Kjós. Hún + Hjartans þakkir faerum viö öllum er auösýndu okkur samúö og vinarhug við andlát og útför móöur, tengdamóöur og ömmu okkar, ESTÍVU SIGRÍÐAR JAKOBSDÓTTUR, Einar Jóhannesson, Ólavía Theódórsdóttir, Theódór Jóhannesson, Kristin Sigurðardóttir, Andrea Jóhannesdóttir og barnabörn. + Þökkum samúö og vináttu viö andlát og útför, GUÐLAUGARMAGDALENUGUDJONSDÓTTUR, Langholtsvegi 55. Kristjón Ólafsson, Jóhanna Kristjónsdóttir, Ingvi Viktorsson, Hilmar Kristjónsson, Anna Ólafsdóttir og barnabörn. + Þökkum auösýnda samúð viö fráfall og jaröarför, SIGRÍÐAR ÓLAFSDÓTTUR frá Austvaösholti. Sigrún Sigurjónsdóttir, Baldur Oskarsson, Gunnhildur Kristjánsdóttir, og börn. Kristrún Guöjónsdóttir, Magnús Guðmundsson og börn. + Innilegustu þakkir sendi ég félagasamtökum og einstaklingum á Bíldudal og Tálknafiröi, V-Skaftfellingum, ættingjum og vinum um allt land er stutt hafa okkur og styrkt viö fráfall eiginmanns og fööur, HJÁLMARS H. EINARSSONAR, er fórst þann 25. febrúar sl. með rækjubátnum Vísi B.A. 44 frá Bíldudal. Guð blessi ykkur öll. Margrét G. Einarsdóttir og börn. Dalbraut 26, Bíldudal. + Viö þökkum af alhug vináttu og samúö við andlát og jaröarför eiginkonu minnar, móöur okkar, tengdamóöur, ömmu og langömmu, GUOBJARGAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Egilsstaóakoti, Villingaholtshreppi. Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarliöi Sjúkrahúss Selfoss fyrir frábæra umönnum í veikindum hennar. Guðmundur Hannesson, Hermundur Þorsteinsson, Laufey Guömundsdóttir, Sesselja Guömundsdóttir, Sighvatur Pétursson, Þorsteinn Guðmundsson, Unnur Jónasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. var fjórða í röðinni af átta börn- um hjónanna Guðrúnar Stefáns- dóttur og Gests Bjarnasonar, sem síðar bjuggu að Hjarðarholti í sömu sveit. Af þessum stóra systkinahópi eru nú sex á lífi. Ása stundaði þá vinnu er til féll, var kaupakona og í vist, eins og tíðkaðist í þá daga. Seinna gerðit hún gangastúlka á kvensjúkdóma- deild Landsþítalans. Því starfi gegndi hún um árabil, og munu þær konur ófáar er þaðan minnast hennar hlýja og glaðlega viðmóts. Hún hafði yndi af öllu því sem fagurt var, elskaði landið sitt, og naut þess að ferðast um það, eins og heilsan leyfði. Nú er hún leggur upp í sína hinstu för, eigum við hjónin enga ósk heitari, en geta fylgt henni siðasta spölinn. Því miður verður því ekki við komið, og sama er að segja um systur mína, sem stödd er hjá okkur um þessar mundir. Við biðjum Guð að blessa minn- inguna um ömmu-Ásu og ástvin- um okkar heima sendum við okkar innilegustu samúðarkveðjur. Hug- urinn dvelur hjá ykkur. Far þú í frifti fridur GuAn þig blessi, hafAu þokk fyrir allt allt. Gekkst þú meA Gudi GuA þér nú fylgi, hans dýrðarhnoss þú hljóta skalt. (Vald. Briem.) Jóna S. Sigurbjartsdóttir. Þýzkur tungu- málakennari heldur hér fyrirlestur KENNARAHÁSKÓLI íslands og íslenzkir tungumálakennarar efna til vinnufundar með þýzkum tungumálakennara, Christoph Edelhoff að nafni, nk. sunnudag, 28. þ.m., í stofu 301 í Kennara- háskólanum. Á fundinum verður fjallað um notkun rauntexta (audentiskra texta) í málakennslu. Fyrirlesar- inn Edelhoff, sem er kennari við þýzka menntastofnun, flutti fyrir- lestur hér í Hagaskóla í júnímán- uði. Hann er á heimleið úr fyrir- lestraferð til Bandaríkjanna. Fyrirlesarinn talar ensku og mun kynna ýmsar aðferðir við nýtingu rauntexta tii tungumálakennslu. Birting afmœlis- og minningar- greina ATHYGLI skal vakin á því, að afma'Iis- og minningargreinar verða að berast blaðinu með góðum fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði, að berast í síðasta lagi fyrir hádegi á mánudag og hliðstætt með greinar aðra daga. Greinar mega ekki vera í sendibréfs- formi. Þess skal einnig getið af marggefnu tilefni að frum- ort ljóð um hinn látna eru ekki birt á minningarorðasíð- um Morgunblaðsins. Ilandrit þurfa að vera vélrituð og með góðu linubili.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.