Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.09.1980, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1980 31 r, Leikið gegn Tyrkjum í kvöld „Við erum komnir með 15 leik- menn. Raunar Margeirsson kom i morKun ok allir leikmennirnir eru heilir,“ saKði HelKÍ Daníels- son formaður landsliðsnefndar KSt i samtali við MorKunblaðið i KærdaK. en hann var þá ásamt islenska landsliðinu kominn til Izmir i Tyrklandi þar sem íslend- inKar ok Tyrkir leika landsleik i knattspyrnu i daK klukkan 15.00 að islenskum tíma. Liðið æfði á keppnisvellinum í gærdaK og að sögn Helga er um nýjan völl að ræða, sem tekur 70.000 manns. Tyrkir reikna með 20.000 — 40.000 áhorfendum, auk þess sem leiknum verður sjón- varpað um allt Tyrkland. Að sögn Helga er töluverð umfjöliun og áhugi í Tyrklandi, t.d. elti þar- lendir fréttamenn þá um allt. „En þetta verður heitur leikur, bók- staflega, þvi að hér er 25—30 stiga hiti, þannig að okkar menn verða að fara varlega í sakirnar," bætti Helgi við. Mbl. fékk uppgefið byrjunarlið íslands í leiknum. Markvörður verður Þorsteinn Bjarnason. Bakverðir verða Viðar Halldórsson og Trausti Haralds- son, miðverðir þeir Marteinn Geirsson og Sigurður Halldórsson og tengiliðir þeir Albert Guð- mundsson, Guðmundur Þor- björnsson, Asgeir Sigurvinsson og Janus Guðlaugsson. Framherjar verða þeir Teitur Þórðarson og Atli Eðvaldsson. Samkvæmt þess- ari uppstillingu er ljóst, að Guðni Kjartansson landsliðsþjálfari ætl- ar að nota Atla í þeirri stöðu sem Borussia Dortmund hefur virkjað hann í, en ekki í stöðu tengiliðs sem Atli er vanur að leika með landsliðinu. Þetta er sterkt lið á pappírnum og vonandi reynist það sterkt á leikvellinum einnig. Landsliðið gegn Noregi valið Hilmar Björnsson, nýi landsliðs- þjálfarinn i handknattleik til- kynnti i gær 14 manna hóp sem teflt verður fram gegn Norð- mönnum i fyrstu handknattleiks- landsleikjum keppnistimabilsins. Þeir leikir fara fram á laugar- daginn klukkan 15.00 og á sunnudaginn klukkan 20.00. Segja má, að val Hilmars sé að mörgu leyti byltingarkennt, a.m.k. ef miðað er við þá reglu sem fyrirrennari hans, Jóhann Ingi Gunnarsson, viðhafði. Jó- hann Ingi byggði lið sitt upp á ungum leikmonnum. en Hilmar ætlar greinilega að virkja gömlu refina á nýjan leik. Arni Indriðason verður með á nýjan leik, einnig Ólafur H Jóns- son og Ólafur Benediktsson. „Björgvin Björgvinsson er einnig í myndinni, en hann er nú að ná sér af meiðslum sem hann hlaut nýlega. Axel hefði verið til í slaginn, en það breyttist nokkuð Austri og Ármann féllu Ármann og Austri skildu jafn- ir. 2—2, á Laugardalsvellinum. Ef Ármann hefði sigrað i leikn- um. hefði þurft aukaleik milli Völsunga og Ármanns, þar sem Völsungur tapaði síðasta leik sínum fyrir KÁ. STAÐAN 2. DEILD UM siðustu helgi lauk 18. og siðustu umferð i 2. deildarkeppn inni i knattspyrnu. Úrslit leikja í siðustu umferð urðu þessi: Þór — ísafjörður VðlsunKur — KA Ármann — Austri Solfoss — Haukar l>róttur N — Fylklr Lokastaðan i 2. deild þessi: KA 18 15 1 Þúr 18 10 4 Þróttur N 18 7 7 ísafjörður 18 Selfoss 18 Fylkir 18 llaukar 18 Völsunitur 18 Ármann 18 Austri 18 4 0 6 5 6 4 5 G G 3 3 8 1 G 2-2 1-2 2-2 7-1 2-1 varð 2 61-13 31 4 33-19 24 4 25 - 24 21 5 34-37 17 7 31-37 17 8 31-25 16 7 29-40 16 7 22-31 15 7 28-37 14 11 18-48 8 Einn með 12 rétta í 5. leikviku getrauna kom fram einn seðill með 12 réttum og nemur vinningur fyrir hann kr. 2.738.500.-. Eigandinn er Reyk- víkingur, sem náði þessum ár- angri á einfalda röð á 8 raða seðli. bá reyndust 29 raðir með 11 réttum leikjum og vinningur fyrir hverja röð kr. 40.400.- FH móti Haukum í kvöld í kvöld kl. 20.00 leika í íþróttahúsinu í Hafnar- firði FH og Haukar um Esso bikarinn í hand- knattleik. En Ármenningar voru heillum horfnir, máttu raunar þakka fyrir annað stigið, þar sem liðið jafnaði á síðustu mínútum leiksins. Selfoss tók Hauka í bakaríið og sigraði 7—1. Jón B. Kristjánsson skoraði tvívegis og þeir Amundi Sigmundsson, Tryggvi Gunnars- son, Þórarinn Ingason, Þór Valde- marsson og Ólafur Sigurðsson skoruðu eitt mark hver. Kristján Kristjánsson skoraði eina mark Hauka, eftir að staðan var orðin 7-0. Þá sigruðu Þróttarar lið Fylkis 2—1. Ljót varnarmistök komu liði Þróttar á bragðið, en þeir Björg- úlfur Halldórsson og Njáll Eiðs- son skoruðu mörkin. Guðmundur Baldursson svaraði fyrir Fylki, en þar við sat. Forestvann sjö núll í GÆRKVÖLDI ir leikir í enska í knattspyrnu leikjanna hér á Barnslcy 3 llirminKham 1 BrÍKhton 1 Bristol Rovers 0 Bury 0 CambridKe 2 Charlton 1 Ipswich 1 Livcrpool5 Luton Town 1 Notts County 4 Preston 1 Shefficld Wed. 1 4. dcild. Northampton 2 York Clty 4 er hann tók við þjálfun Fram. Sama er að segja um Gunnar Einarsson úr FH. Óvíst er hvort hann getur vérið með vegna þess að hann þjálfar Stjörnuna. Þá eru Sigurður Gunnarsson og Viggó Sigurðsson einnig í dæminu, en ekki fyrir leikina gegn Noregi," sagði Hilmar Björnsson á blaða- mannafundi í gærdag. Lands- liðshópurinn sem Hilmar hefur valið fyrir leiki helgarinnar er skipaður eftirtöldum leikmönnum: Ólafur Benediktsson, Val, Kristján Sigmundsson, Víkingi, Steindór Gunnarsson, Bjarni Guð- mundsson, Gunnar Lúðvíksson og Þorbjörn Guðmundsson úr Val, Víkingarnir Þorbergur Aðal- steinsson og Árni Indriðason auk Kristjáns, Atli Hilmarsson úr Fram, Kristján Arason úr FH, Alfreð Gíslason úr KR og loks þeir Sigurður Sveinsson og Ólafur H. Jónsson úr Þrótti. Auk þessara leikmanna mun Hilmar velja einn eða tvo markverði í viðbót. fóru fram nokkr- deildarhikarnum og fara úrslit eftir. Cardiff City 2 Blackhurn 0 Cuventry Clty2 Fortsmouth 0 NottinKham Forest 7 Aston Villa 1 West Ham 2 Norwich 1 Swindon 0 Manchester City 2 Queen’s Park 1 Oxford llnited 0 Watford 2 Southend 0 Tranmere 1 Oruggt hjá Víkingum Tveir leikir fóru fram í gær- kvöldi i Reykjavikurmótinu i handknattleik. Fram sigraði Þrótt örugglega 27—21, eftir að staðan í hálfleik var 13—11 Fram í vil. í siðari leik kvöldsins mættust Víkingar og KR og sigruðu Vikingar örugglega 23—18. Staðan í hálfleik var 7—6 Vikingum i vil. f síðari hálfleiknum réðu KR-inKar ekk- ert við stórKÓðan leik Víkinga og þeir voru um tíma með sjö marka forskot í leiknum. Sigri VíkinKar Fram í síðasta leik sinum i mótinu á fimmtudagskvöld hefur liðið tryggt sér Reykjavíkur- meistaratitilinn i handknattleik i ár. — þr. Hloi _ mm Getrauna- spá M.B.L. c o J2 IS c 3 bc u. © s Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — N. Forest X X X X 1 2 1 4 1 Coventry — Everton i X X 2 2 X 1 3 2 Cr. Palace — A. Villa i 2 2 X X 2 1 2 3 Leicester — Tottenh. X 2 2 2 X 2 0 2 4 Liverpool — Bristol 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Man. Utd — Man. City 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Norwich — Birmingham 2 X 1 X X 1 2 3 1 Stoke — Middlesbr. 2 X X X X X 0 5 1 Sunderland — Leeds 1 X 1 1 1 1 5 1 0 WBA — Southampton X 2 2 2 X 2 0 2 4 Wolvcs — Ipswich 2 2 2 2 2 2 0 0 6 Oldham — Bolton 1 1 1 X 1 X 4 2 0

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.