Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 3

Morgunblaðið - 05.10.1980, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1980 39 Ameríkusiglingar Eimskips Síðan Eimskip hóf Ameríkusiglingar sínar með einu skipi í förum fram og til baka hefur mikið vatn runnið til sjávar. Fleiri skip hafa bæst í flotann og um leið hefur þjónustan aukist jafnt og þétt. Fimm skip á fimm daga fresti Nú sigla fimm skip vestur um haf og í amerískri höfn eru þau að meðaltali á fimm daga fresti. Þá eru einungis taldar hinar reglubundnu siglingar til Portsmouth á 10 daga fresti auk fastra viðkomudaga í New York og Halifax. Fimm aðrar hafnir eru einnig á skipaleið Eimskips í Ameríku eftir þörfum hverju sinni. Að þeim meðtöldum verða viðkomur í amerísk- um höfnum að meðaltali tæplega þrjár á viku! Þannig hefur Eimskip aukið og þróað þjónustu sína á liðnum árum. Auk hefðbundinna alhliða flutninga- skipa eru tvö gámaskip í föstum siglingum til Ameríku. A A A A A TF 3 B B B B Fimm skipa flotinn er lykillinn að traustri flutningabjón- ustu vestur um haf og heim aftur O Fjölhæfur skipastóll tryggir hentugustu flutningaaðferðina hverju sinni. O Tíðari viðkomur tryggja skjótan og öruggan flutning. O Fjölþætt flutningaþjónusta í landi tryggir áhyg^julausan flutning alla leið frá bæjar- dyrum framleiðanda heim á hlað hjá kaup- anda. * Alla leiö meó EIMSKIP SIMI 27100 *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.