Alþýðublaðið - 04.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.05.1931, Blaðsíða 1
Alþýðnbla 1931. I 60» m «9 AWillattnB Mánudaginn 4. maí. 103. tölublað. Verndarvætt- urin (Ein Tango fur dich). E>ýzk 100% tal- og hljórn- kvikmynd í 9 páttum. Tekin af Superfilm, Berlin. Músik samin af Robert Stola. Aðalhlutverk leiika: William Forst oa Oskar Kartweiss. Kaupið Alpýðublaðið. Maðurinn minn og faðir okkar, Benedikt Jónsson, andaðist 3. p. m. að heimili sínu, Njálsgötu 51. Bjarnveig Magnúsdóttir og börn. HáSftfihúiiii fðtln Nýkomin sending, afar vönduð, seld ódýit, Nýjasta tizka. Komið meðan úrvaíið er mest. Einnig nýkomnar Oxford og Piussfourbuxur. H. Andersen & Sðn. Aðalstræti 16. ■ 6AMLA mm ■ Dr. Fú Manchú. Leynilögreglu- tal-mynd í 9 páttum samkvæmt skáld- sögu Sax Rohmer. The Mysteiians Dr. Fú Man- chin. Myndin er tekin af Paramount félaginu. Leikin af amerískum leikurum, en samtal alt á pýzku. Aðaihlutverkin leika: Warner Olana, Jean Arthur, Neil Hamilton. Fyrirtaksmynd og spennandi. Börn fá ekki aðgang. lugíísing um verndsiEi stétíar Vörubifreiðaeigendur peir, sema .allega byggja atvinnu sína (akstur) á innan- bæjarvinnu, eru nú orðnir svo margir að megnasta atvinnuleysi ríkir nú mest- an tíma ársins innan peirrar stéttar. Forgöngumenn stéttarinnar álita pví nauðsynlegt að vernda pessa ábyrgðar- miklu stétt manna, frá meiri fjölgun, en nú er orðin. — Sljorn Dagsbrúnar hefir pví, : samráði við stjóm „Vörubilastöðv- arinnar í Reykjavík", ákveðið að frá 5 ____ mai 1931 verði engin vörubifreið skrásett á stöðina, par til öðruvisi verður ákveðið. — Jafnframt skal vakin athygli á pví, að verkamannafélagið Dagsbrún hefir sam- pykt að ekki skuli afgreiddir aðrir vörubilar en peir sem eru skrásettir á [stöðin og"[hafa sýnilegt naerki hennar. — Reykjavjk 4. mai 1931. Stjórn Dagsbrúnar. Æfingatafla knattspyrnufélagsins „Fram“ fyrir árið 1931. I. flokkur. Á riyja ípróttavellinwn. áánudaga frá kJ. 9—IOV2 e. h. Æiðvikudaga frá kl. 9—IOV2 e. h. ■■östudaga frá id. 71/2—9 e. h. II. flokkur. Á gamla vellinum. >riðjudaga frá ld. 9—10 e. h. umtudaga frá kL 8—9 e. h. ^augardaga frá kl. 8—9 e. h. III. flokkur. Á gamla vellinum. sunnudaga frá kl. 10—11 f. h. Á nýja 3. flokks vellinum. >riðjudaga frá kl. 8—9 e. h. umtudaga frá kl. 9—10 e. h. „augardaga frá kl. 9—10 e. h. leymið töflana! Mœtið vel' STJÓRNIN. Nýja Bíó Miðvikudag kl. 772. Þórhallur krnm (Jello Kristiáa Kristjánsson 5Í0| Eoiil Thoroddsea aðstoðar. Kr 100, fer 1,75, ob 2,00, stúba 2,50. Miðar í Hljóðfærahúsinu, hjá K. Viðar og Eymundsen. ,,Kvfch“- gardínustengur, sem lengja má og stylta eftir glugga stærðum ný- komnar, Enn fremur tréstengur gyltar og mahogni látúnsstengur o. m. fl, Laadvig StoFB-, Laugavegi 15. Leikkvöld Mentaskóians. Sundgarpurinn verður leikinn í kvöld. Lœkkað verð. Kr. 1,00, 2,00 og 3,00. Síðasta sinri. Sími 191. Útsala hjá priónastofnnui Malin, byrjaði f dag. Mikið af vörum selt með alt að helmings-afslætti og af öllum nokkuð. Krakkafntnaðup, golf- treyjur, nœrfatnaðnr allur, sokkar alls konar, og yfir höfuð allur prjónafatnaður hverju nafni sem nefnist. Komið strax. Prjónastofan MALÍN, Laugavegi 20 B. Sími 1690. (Gengið inn frá Klapparstíg). Lfverpool útbú er flutt af Laugavegi 49. að Laugavegi 58. Simi 1393.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.