Alþýðublaðið - 05.05.1931, Page 1

Alþýðublaðið - 05.05.1931, Page 1
þýðubl 1931. Þiiðjudagmn 5. maí. 104 tölublað. SÆM.L& mm Dr. Fú Manchú. Leynilðgreglu- tal-mynd í Q þáttum samkvæmt skáld- sögu Sax Rohmer. The Mysteiians Dr. Fú Man- chin. Myndin er tekin af Paramount félaginu. Leikin af amerískum leikurum, en samtal alt á pýzku. Aðalhlutverkin leika: Warner Olana, Jean Arthur, Neil Hamiiton. Fyrirtaksmynd og spennandi. Börn fá ekki aðgang. ALÞýÐUPRENTSMIÐJAN, Hverllsgötu 8, sími 1294, tekur að sér alls kou ar tæklfærisprentuB svo sem erfiljóð, að göngumiða, kvittanir reikninga, brél o. s frv., og afgreiðii vinnursa Hjótt og vif réttu verði. utsalan heldwr áfram. Vaid. Pouísef I U . * Slapparstíg 29. Sími 24 Barnavagn sem nýr til sölu með tækifærrsisverði. Grundarsíg 2, efstu hæð. ©r fréíta ? Nœturlœknir er í nótt Halldór Stefánsson, Laugavegi 49, simi .2234. Hladafli er á Siglufirði, svo að ilestir bátar koma með fisk á pilfari, en sumir verða að skalja línu eftir. „Öc)inn“ fór í nótt í eftirlits- ferð. Skipafréttir. ,,Lyra“ kom í rnorguh. Togárarnir. í nótt og morgun komu af veiðum „Gyllir", „Hann- ies ráðherrá“, „Geir“, Baldur“ og „Skúli fógeti“. Einnig kom „Leiknir" snöggvast inn, en fór pegar aftur á veiðar. Armenningar. Samæfing hjá öllum flókkum kvenna í kvöld kl. 71/2 í nýja bamaskólanum og hjá II. og III. flokki karla kl. 9 á sama stað. Hér með tilkynnist, að roaðurinn minn og faðir okkar, P. A. Olsen, fyrverandi skipstjóri og hvalaskytta, andaðist á heimili sinu. Baróns- stíg 10 A, í dag. Reykjavík 4 inaí 1931. Jarþrúður Olsen og börn. Leikhús ð. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Simi 191. Hallsteinn og Dóra. Sjónleikur í4þáttum eftir Elnai*M.Kvaii,an. Leikið verður ANNAÐ KVÖLD kl. 8 i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir kl. 4 á morgun eftir kl. 11 árd. Venjulegit verð. 7 í dag í Iðnö og Ekki haskkað. Mpjéiæ I nndn r verður haldinn í Ommen í Hollandi dagana frá 28. júlí til 6. ágúst í sumar. Krishnamurti talar til fólksins. Aðalbörg Sigurðardóttir Laugarnesi tekur á móti umsóknum um aðgang að fundin- um fyrír ísland og gefur allar upplýsingar, sem óskað er eftir, fundinum viðvíkjandi. ÚTBOÐ. Þeir, sem vilja gera tilboð í vátns- og gaspípur, vitji upplýsinga i skrifstofu bæjarverkfræðings. Reykjavik, 4. mai 1931. Bæls&rverfefræDIiaggiir. heitir smjörlíkið, sem líkist mest smjöri. Kostar að eins kr. 1,40 heilt kiló (2 stykki). Kaupið 1 stykki til reynslu og pér munuð sannfærast Mnnið nafnið SANA. Ódýra búðin (Merkjasteinn). Blá cheviotföt ein og tvihneft móðins-snið með víðum buxum frá 58 kr. Mislitir Al- kiæðnaðir frá 35 kr. settið. Reiðbuxur og reiðjakkar. Regnfrakkar og rykfrakkar. Ox- fordbuxur og pokabuxur. Alt af mikið úrval og gott verð í Soffíubúð. Töframátíir tónanna. [Zwei Herzen im % Takt.j Þýzk 100% tal & söngva- kvikmynd í 10 páttum.er hlotið hefir mestar vin- sældir allra tal- og hljóm- mynda, er hér hafa enn pá sést. Eftir ósk fjölda margra, hefir verið fengið hingað nýtt eintak af pessari af- burða-skemtilegu mynd, er verður sýnt í kvöld og næstu kvöld. S. R. F. I. Fundur verður í Iðnó í Sálarrannsóknarfélagi ís- lands fimtudagskvöldíð 7. maí 1931 kl. 8 Sigsrðar H. Kvaran læknir flytur eiindi um: „Dulrænar myndbreytingar efnisins“. Stjórnin. Framtíðarvinra. Maður, sem er vanur reið- hjólaviðgerðum, getúr feng- .ð atvinnu hjá Sigurþór Jónssyni úrsmið, Góð matarkaup! « ' ' 1 Reykt hrossakjot, — hrossabjúflu. Ennfremur frosið dilkakjðt og allar aðrar kjötbúöarvörnr. Riöíbúð Sláturfélagsins, Týsgötu 1. Simi 1685. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð, einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16, Sími 1529 og 1738.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.