Alþýðublaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐÍÐ ¥ð£*ubflsstððin f RejrkJavík. Sfmar: 970, 971 og 1971. hún lifir á ranglátri kjördæma- skipun. Ef kjördæmaskipunin væri réttlát, þá væri þingmanna- tala Framsóknar litlu hærri en Alþý'ðuflokksins. Framsóknar- stjórnin hefir ekkert gert til þess að útvega fé til fasteignaveðsiána í bæjunum. Hafa af þeim sökHm stöðvast allar nýbyggingar, en það hefir aftur leitt af sér at- vinnuleysi fyrir fjölda verka- manna og iðnaðarmanna í land_ inu og auk þess húsaléiguhækk- un. Ofan á allar fyrri syndir Framsóknar bætist svo það, að hún hefir á þinginu í vetur lagst á móti virkjun Sogsins, sem er Cdtt phið stærsta hagsmunamál Reykjavíkur og alls Suðvestur- lands, þar 'sem virkjun Sogsins getur með ódýru rafmagni kom- ið að gagni nálega helmingi allrá landsmanna til heimiiisnota og iðju, auk þess sem slík fram- kvæmd myndi draga úr atvinnu- leysinu, sem nú steðjar svo tii- finnaniega að verkalýðnum. Þá. snerist stjórnin öndverð gegn breytingatillögum Alþýðuftokks- þingmannanna við stjórnarskrár- frumvarpið um, að hægt væri með einföklum lögum að koma á hlutfallskosningu og a'ð nýjar kosningar skyldu fram fara að afloknu þingi 1932, svo að.hinir nýju kjósendur miili 21 og 24 ára gætu þá þegar neytt kosn- ingarréttar síns. Samkvæmt þessu og eítir að útséð var um það, að Framsókn yrði með nokkru hagsmunamáli alþýðustéttarinnar, sagði Alþýðu- flokkurinn upp hlutleysi sínu við Framsóknarstjómina. Ihaldámenn komu þá jafnskjótt með van- traust á stjórnina. En áður en' þingsályktunartillaga íhaíds- manna um vantraust á stjórniná kæmi til umræðu á alþingi les forsætisrá'ðherra upp utan dag- skrár þann boðskap konungs, að þing sé rofið og að nýjar kosn- ingar 'fari fram 12. júní í vor. Með þessum aðförum gerði stjómin sig seka um óafsakanJegt gerxæði, þár sem hún með að- stoð konungsvaldsins brýtur í bága við ákvæði 18. gr. stjórn- arskrárinnar, sem. svo hljó-ðar: 18. gr. Konungur stefnir satm&n alþingi ár hvert og ákveður hve- nær því skuli sliti'ð. Þingitiu má ekki slíta fyr en fjárlög eru sátm- þykt. Konungur getur og kvátt alþingi til aukafunda. Stjórnin brýtur með þessu enri fremur í bága vi'ð þá fösitu þing- ræðisreglu, að stjórnir segi af sér jafnskjótt og þær eru orðnar í minni hluta í þinginu. Þegjandi og hljó'ðalaust situr stjörnin eftir að húrt veit a'ð hún er orðin í minni hluta. Hún beiðist ekki lausnar, heldur skýrir konuhgi frá því a'ð órannsökuðu máli og í fullri óþökk þingmeirihlutans, að ekki sé liægt að mynda nýja stjórn, og fær fyrir. það þann boðskap konungs, að hún skuli sitja við völd til bráðabirgða fram yfir kosningar. Þessi boðskapur konungs kom eins og reiðarsiag yfir þingmeiri- hiutann og alla ísienzku þjóðina. Aldrei siðan híð íslenzka alþingi var endurreist hefir vexið jafn- greiniliega traðkað á helgi þing- ræðisins. Auk þess veldur þetta þingrpf þjö'ðinm óbætanlegu tjöni fjárhagslega, þar sem öll störf þingsins verða ónýt. Og loks, ef þær stjórnarskrárbreytingar, sfem samþykkjast áttu í vetur, verða samþyktar á næsta þingi, kositar það enn þingrof og nýjar kosn- ingar. Er því sýnilegt, að þesisar óafsakanlegu ráðstafanir ríkis- stjórnarinnar valda tilfinnanlegu fjárhagstjóni fyrir þjóðina. l»©sssa .geripædr. weirðar ©51 fsleuzka pjóðin að mót- mæla. Ungir jafna'öarmenn! Tökum höndum. saman, röðum okkur upp í brjóstfyiking íslenzkrar alþýðu- stéttar og mótmælum kröftuglega jiessum síöustu1 rá’ðstöfunum þeirrar ríkisstjórnar, sem hunds- a'ö hefir allar kröfur okkar og i'eynir svo ioks að sitja við völd í óþökk meiri hlutá þingsins og shýkir sér konungsaðstoð ti.l þ-e?s. Fpamsóknarstjórnin virð- ist ekki |i©pm að látss gera áttekt á pjéðarbúinn fyrir kesningarnap. Mún vili sýniiegu ekfel láta pað vitnast fyp ei I síðustn Iðg, að imn sé fcúin að stýra pjóðs*rsk«át.Msini í sifmu feigðas’vðrina og stóra i- kaldið áður. Bcrjumst hraus.tiega í kosn- ingabaráttunni í vor. Vinnram að valdtðkn AI- þýðuflokksins á Islandi. Vinnnm að afnámi kon- ungsvaldsins. Gerstm tslarad að lýðveldi T'ryggjum vald hinnar starfandi stéttar. 7'ryggjram rétt alpýðrann- ar til pess áð lifa i landinn óháða erlenda hónnngs- valdi og innlendnm arð- sngom, Þetta eiga að vera kjörorð okkár í kosningahríðinni í vor. Að baki Jressara orða felst þung alvara, alvara þeirrar bar- áttu, sem krefst förna og skiln- ings á-viðfangsefnuin hvers tíma. í baráttunni fyrir kjörkröfum alþýðunnar felst hið pólitíska hlutverk hinnar upjivaxandi kyn- slóðar, seín starfar undir mei'ki jafnaðarstefnunnar. Dömur sög- JL mmm mm ■ ■ . wiwíÉpi&ffiéw a/sBORm NEW **>ÞUKV*Á\ Or:-M{ ■ •pfisreftm :eumoroN ZEAHÆNB if-KKixr' »''Læ X’,. JL, *f/'í % Nýja-Sjál.an.d er eitt af fimm sjáifsíjómarnýlendum Englfend- inga. Þar urðu um dagfnn mlklir jarðskjálftar; jarðhiti er þa,r yí'ða og hverir stórir. Sést einn slíkur goshver á myndiuni. Hverir eru j á Nýja-Sjiálan.d:i nefndir „geys- ilrs“. Li'tlá myridin sýnir hluta af höfuðborg Nýja Sjáiands, Weíl- ington. unnar fellur á sinum tima um það, hvernig: ungum jafnaðar- mönnum tekst að 1-eysa þetta hlutveik af hendi. Ungir jafnaðar- menn eiga það inest undir sjálf- um sér, hvernig sá dómur veröui. Vi'ð. óskum svo hvort öðru tii hamingju um leið og vi'ð leggj- um af stað út í baráttuna fyrir því, að m.eiri hluti alþingiis s<- skipaður fulltrúum, alþýðunnar. í. fyrsta. skifti í vor 'gefsit al- þýðunni kostur á að kjósa í öli- . u.m kjördæmum iandsins þá menn. sem berjast I raun og veru fyrir liagsmunum hennar. Kosningabaráttan í vor snýst ■ fyrst og fremst um það, hvor eigi að ráða meira í' þjóðíélaginu, jafnaðarstefnan eða íhaldsstefnan. Baráttan ef þegar hafin. Ten- ingunum er kastað. Við getum ráðið úrsiitunum, ef við viljum. Me'ð jafnaðarmannakveðju. F/h. S. U. J. Árni Agústsson ritari. Um daflimi ofg vegglsm. ÍÞAKAannað kvöld kl, 81/2- Kos- inh fúlltrúi á Störstúkuþing o. fl VERÐANDI nr. 9, Fundur í kvöld kl. 8. Kaffikvöld. í dag fyrir 116 árúm fæddist Karl Marx, faðir hinnar vísindalegu jafnaðarstefnu. Bráðkvaddur var'ð í morgun Thorvald Tho»- son, norskur maður, við aldur, sem heima átti í Grjó'tagötu 12. Var harin á gangi í Garðasitræti og féll örendur niður á götuna. Tueir eriskir togarnr komu hingað í gærkveidi, „Teruane“ frá Hull nieö veikan mann og „Fairwag“ /rá Grimsby. Hinn síð- ari er hér enn. Fœreyska skipið Gúide me koni í nótt og leggur hér upp fisk í dag. Límiveiðaskipin ,,Pétursey“ frá Rvík, „SœfarL og „Grímseif kömu af vei'ðum í nótt. „Pét- uraey“ meö mn 170 skp., „Sæ- fari“ 140 og „Grím.sey“ rúml. 200 skp. Fyrirspurn. Er það, satt, að það séu tveir utánbæjaTTnenn í bæjarvitmunni (aö sögn við rafstöðina). Spurall. Blaðið getur ekki svárað þesisu, en vísar fyrirspurnirini til réttra hlutaðeigenda. Ritstjóii og ábyrgðarmaður: Ólafur Fri'ðriksson. Alþýðsprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.