Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 ' Peninga- markaöurinn „Áöur fyrr á árunum" kl. 11.00: . _ N GENGISSKRANING Nr. 210. — 3. nóvember 1980 Elning Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 555,70 557,00 1 Starllngapund 1350,95 1362,15 1 Kanadadollar 472,05 473,15 100 Danakar krónur 9391,05 9413.95 100 Norskar krónur 11120,70 11146,70 100 Samtkar krónur 12965,15 13015,55 100 Flnnak mörk 14743,95 14776/45 100 Franskir Irankar 12556,20 12587,60 100 Batg. frankar 1606,00 1610,20 100 Svhmmi. frankar 32205,20 32490,50 100 GylHni 26762,65 26625,25 100 V.-þýzk mðrk 26930,65 76996.W 100 Lkur 62,04 «1,38 100 Auaturr. Sch. 4087,50 4097,10 100 Eacudoa 107335 1076,35 100 Poaatar 735,90 737,60 100 Van 262.98 263,5« 1 iraktpund 1065/45 1097,95 SDR'aératðk dréttarr.) 31/10 716^6 71635 , r > GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 3. nóvember 1980. Elnmg Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkladollar 61137 «12,70 1 Starlingapund 149435 149637 1 Kanadadollar 51936 52037 100 Danskar krónur 10331,15 1035535 100 Norskar kronur 12232,77 1226137 100 Samakar kronur 1428337 14317,11 100 Finnskmork 1621835 1625630 100 Franakir trankar 1361432 1384636 100 Balg. frankar 1906,60 199132 100 Svissn. frankar 35425,72 3550635 100 Qytlini 2943832 29507,78 100 V.-þýzk mork 31623,72 31623,72 100 Lfrur 6736 6732 100 Austurr. Sch 449635 456031 100 Escudos 118134 118339 100 Pssstar 609,49 81138 100 Yan 28936 289,94 1 Irskt pund 1193,99 1198,75 »• Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur.......35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóösb.....37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán......40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán.....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.....19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn...... 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ................34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða...... 8,5% 4. önnur endurseljanteg afuröalán ... 29,0% 5. Lán meo ríkisábyrgö............37,0% 6. Almenn skuWabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán ..'................45,0% 8. Vísitötubundin skuldabréf........ 2£% 9. Vanskilavextir á mán............4,75% Þess ber aö geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verötryggö miðað vlð gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: LHeyrissjóour startsmanna rfkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónír krór.d og er lánið vísltölubundiö meö lánskjaravísitðlu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi bess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeynssjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuðstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæöin oröin 10.800.000 krónur. Eftlr 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur með byggingavísitðlu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lanakjaravíaitala var hlnn 1. nóvember síðastliöinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. október síöastliöinn 539 stig og er þá miðað við 100 íoktóber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Flattan fiskinn Á dagskrá hlióðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður fyrr á árun- umu i umsjá Agústu Bjornsdótt ur. Siifríour Ámundadóttir les með stjórnanda bundiö mál og óbundið eftir Herdisi Andrésdótt- ur. — I þessum þætti verður lesið úr þjóðsagnasafninu Rauðskinnu, sem séra Jón Thorarensen hefur safnað og séð um útgáfu á, sagði Ágústa Björnsdóttir. — I þeirri bók er að finna álitlegt safn frásagnaþátta eftir hinar lands- kunnu breiðfirsku tvíburasystur Herdísi og ólínu Andrésdætur, sem þær hafa ýmist skrásett sjálfar eða sagt öðrum sem skráð hefur. Hefur skrásetningin þá nær eingöngu komið í hlut séra Jóns, enda efnið honum hugleikið og nærtækt, þar sem Herdís var amma hans í móðurætt og Olína þar af leiðandi ömmusystir. Kvæði þeirra eru þó enn þekkt- ari. Þau hafa verið gefin út á prenti oftar en einu sinni, m.a. i heildarsafni, sem séra Jón Thorar- ensen sá um útgáfu á 1976 og seldist upp á svipstundu. Enn hefur bókin verið gefin út og er nú nýkomin á markaðinn aftur. Ég hef i eg hert hef áður í þessum þáttum gert Ólínu nokkur skil og lesið hefur verið úr verkum hennar bæði í bundnu og óbundnu máli. Nú ætlum við að skyggnast í verk Herdísar. Lesinn verður frásögu- þátturinn „Dulskyggna konan", sem prentaður er í Rauðskinnu eftir handriti Herdísar. Þá verður lesinn vísnaflokkur eftir skáldkonuna og nefnist hann „Kveðið við spuna". í honum segir Herdís frá öllum þeim störfum, sem hún þurfti að vinna á sinni löngu ævi. Þar er þessi vísa m.a.: Flattan heft ég fisklnn hert, fugla rcytti lengi, skó ur sauðaskinni gert, skaflð eita þvengi. Herdís Andrés- dóttir Luvisa ólafsdóttir „Konungurinn hraut eins og gamall Ölf usingur" Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.20 er Kvðldvaka. Meðal dagskrár- efnis er minningaþáttur: „Kon- ungurinn hraut eins og gamall ölfusingur". Þorsteinn Matthi- asson skráði eftir Luvisu Ólafs- dóttur frá Arnarbæli. — Það segir þarna frá broti úr lífshlaupi Luvísu, sagði Þorsteinn Matthíasson. — Hún er fædd austur á Sandfelli í öræfum sem nú er bara kuml eitt, en flyst 1903 að Arnarbæli í Ölfusi. Hún var dóttir séra Ólafs Magnússonar, sem var prestur fyrst í öræfum og svo í Arnarbæli og þar ólst hún upp. Það er nú kannski svolítið skrítið að láta minningaþáttinn heita „Konungurinn hraut eins og gamall Ölfusingur", en þannig var -að konungurinn gisti 1907 á heim- III foreldra hennar og þá höfðu þær ungu stúlkurnar afskaplega mikinn áhuga á því að vita hvort konungurinn svæfi virkilega eins og aðrir menn. Og þær komust að raun um það, að hann hraut bara eins og gamall Ölfusingur. Luvísa var mjög handgengin tónlist, gegndi störfum kirkjuorganista og hélt uppi sönglífi þarna í ölfusinu. Hún er nú 89 ára gömul og dvelst að Ási í Hveragerði. Blindskák: Sjónvarpiö sýnir i kvöld kl. 21.55 3. þitt njósnamyndaflokksins Blindskákar sem byggður er á skáidsðgu eftir John le Carré. Enn magnast spennan i glimu Smileys við að finna út hver „Moldvarpan" er. Er það kannski... ? I síðasta þætti laumaðist Guillam, Smiley á slóð „Moldvörpunnar" aðstoðarmaður Smileys, í leynihólf í skrifstofum leyniþjónustunnar og í kvöld fáum við að vita, hvað hann hafði upp úr krafsinu. Smiley hittir að máli gamla vinkonu, Vonnie Sachs, sem var samtíða honum í leyniþjónustunni, en var rekin eins og hann. Hún hefur frá ýmsu skrítnu að segja og Guillam líka þegar hann kemur úr för sinni. Æðsti maður leyniþjónustunnar er að vonum hvekktur á „júdösum" í næsta nágrenni við sig og skipar Smiley að yfirheyra þá fjóra sem heist eru grunaðir um græsku og veiða eitthvað upp úr þeim, með góðu eða illu. Þeir segjast allir vera bestu skinn svo að Smiley stendur uppi ráðþrota. Hver lýgur og hver ekki? Um það verður Smiley nokk- urs vísari í kvöld, þegar hann hefur rannsókn á hinni misheppnuðu njósnafðr til Tékkóslóvakíu. Hann sendir Guillam í „leynihólfa-leið- angur" á ný og verður sá ekki með öllu hættulaus og árangurinn kemur Smiley loks á slóð „Moldvörpunnar". Útvarp Reykjavík ÞRIÐJUDkGUR 4. nóvember MORGUNINN_________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgun- pósturinn. 8.10 Fréttir. Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.55 Daglegtmál. Endurt. þáttur Þórhalls Guttormssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Uglur i fjolskyldunni" eftir Farley Mowat. K ristján Jónsson ies þýðingu sina (7). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Þing- fréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Sjávarútvegur og slgling- ar. Umsjónarmaður: Ingólf- ur Arnarson. 10.40 „Kinderszenen" Wilheim Kempff leikur Barnalagaflokk op. 15 fyrir pianó eftir Robert Schu- mann. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn, þar sem Sigriður Ámundadóttir les með stjórnanda bundið mál og óbundið eftir Herdisi And- résdóttur. 11.30 Hljómskálamúsik. Guðmundur Gilsson kynnir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SlDDEGID____________________ 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Jónas Jónasson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Emília Moskvitina og ein- leikarasveit Rikishljómsveit- arinnar i Moskvu leika Hörpukonsert i B-dúr op. 4 nr. 6 eftir Georg Friedrech Hftndel; Shulgin stj./ Jacqu- es Chambon og Kammersveit Jean-Francois PaiIIard leika Inngang, stef og tilbrigði fyrir óbó og hljómsveit op. 102 eftir Johann Nepomuk Hummel/ Filharmóniusveit- in i Berlin leikur Sinfóniu nr. 40 i g-moll (K550) eftir Wolfgang Amadeus Mozart; Karl Bohm stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: -Stelpur i stuttum pilsum" eftir Jennu og Hreiðar Stef- ánsson. Þórunn Hjartardótt- ir les (4). 17.40 Litli barnatiminn. Stjórnandi: Þorgerður Sigurðardóttir. í timanum les Jóna Þ. Vern- harðsdóttir „Smalann", sögu eftir Indriða TJlfsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvóldsins. KVOLDIÐ_____________________ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Ávettvangi. ¦BBMO-BI ÞRIÐJUDAGUR 4. nóvember 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 Lifið á jörðinni. Fjórði þáttur. Ríki skor- dýranna. Þýðandi Oskar Ingimarsson. Þulur Guð- mundur Ingi Kristjánsson. 21.55 Blindskák Njósnamyndaflokkur byggður á skáldsðgu eftir John le Carré. Þriðji þáttur. Efni annars þáttar: Ricki Tarr segir frá reynslu sinni i Portúgal. Hann kynnist Irinu, sambýlis- konu sovézks verslunar- fulltrúa. Hún er njósnari og kveðst geta upplýst hver sé handbendi Rússa i leyni- þjónustunni. en sctur það skilyrði, að henni verði veitt hæii i Bretlandi. Irina hverfur, en Tarr finnur dagbók hennar. öryggismálaráðherra bið-. ur Smiley að reyna að leggja gildru fyrir svikar- ann. Aðstoðarmaður Smil- eys er Guillam. Hann er sendur til bœkistöðva leyni- þjónustunnar og kemst að þvi, að engar skrár eru til um skeytasendingar Tarrs frá Portúgal eða hver tók við skeytunum. Þýðandi Kristmann Eiðs^ son. 22.45 Fjolskyldiipólitlk. Umræðuþáttur. Stjórnandi Vilborg Harðar- dóttir. 23.35 Dagskrárlok. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Ásta Ragnheiður Jó- hannesdóttir. 20.00 Poppmúsik. 20.20 Kvðldvaka. a. Einsöngur: Þuriður Páls- dóttir syngur islenzk lög Jórunn Viðar Ieikur á pianó. b. Á öræfaslóðum. Hallgrim- ur Jónasson rithöfundur flytur þriðja og siðasta hluta ferðasögu sinnar frá liðnu sumri: A Sprengisandi. c. Kvaaði eftir Davíð Stef- ánsson frá Fagraskógi. Anna Sæmundsdóttir les. d. -Konungurinn hraut eins og gamall ölfusingur" Þorsteinn Matthiasson les minningarþátt, sem hann skráði eftir Lovisu ólafsdótt- ur frá Arnarbæli. 21.45 Utvarpssagan: Egils saga Skalla-Grimsson- ar. Stefán Karlsson handrita- fræðingur les (5). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Ur Austfjarðarþokunni. Vilhjálmur Einarsson skóla- meistari á Egilsstöðum stjórnar þættinum. 23.00 „Helas, Jái perdu mon amant". Sex tilbrigði fyrir fiðlu og pianó (K360) eftir Mozart. Salvatore Accardo og Bruno Canino leika. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart). 23.10 A hljóðbergi. Umsjónarmaður: Björn Th. Bjðrnsson listfræðingur. Douglas Fairbanks kvik- myndaleikari les tvö evrópsk ævintýri: Glerfjallið og Sög- una um drenginn, sem þagði yfir leyndarmáli. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.