Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER-HÁALEITISBRAUT 58-60 SÍMAR-35300&35301 Vatnagarðar 180 ferm. húsnæði á jarðhæö. Stórar innkeyrsludyr. Gert ráð fyrir millilofti. Laust fljótlega. Tilvalin aðstaða fyrir heildverslun eða léttan iönaö. Við Brautarholt Iðnaðarhúsnæði á jarðhæð með 1 innkeyrsludyrum. Laus nú þegar. í smíöum Einbýlishús og raðhús við Fjaröarás, Brekkubæ, Melbæ og í Arnarnesi. Seljast fokheld eða lengra komin. Teikningar á skrifstofunni. ÞURF/Ð ÞER H/BYLI ★ 2ja herb. íbúöir við Flyörugranda, Arahóla, Mánagötu, Hraunbæ (auk t herb. á jaröhæð), Gamli bær- inn. ★ Ný 3ja herb. íbúö — Flyörugrandi Falleg, ný 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Sér inngangur. Innrétt- Ingar í algjörum sérflokki. ★ 3ja herb. íb. — Hamrahlíð Stór 3ja herb. ca. 100 ferm. íbúö á 3. hæð. ★ 4ra herb. íb. — Sörlaskjól 4ra herb. íbúö á 1. hæð í tvíbýlishúsi. Suöur svalir. Inn- byggður bílskúr. ★ Bergstaöastræti Húseign, timburhús meö mögu- leikum á þremur 2ja og 3ja herb. íbúðum og verslunar- og iönaöarplássi á 1. hæö, nálægt Laugavegi. Húsiö selt í einni eða fleiri einingum. ★ Mosfellssveit Einbýlishús, ca. 130 ferm. 30 ferm. bílskúr. Fallegt hús. ★ 4ra herb. sérhæö — Barmahlíð 4ra herb. íbúð á 1. hæð. Suðursvalir. Bílskúr. íbúöin er laus. Auk þess getur fylgt hlut- deild í 2ja herb. i'búö í kjallara. ★ Vesturborgin 3ja herb. íbúð ca. 90 ferm. Tilbúin undir tréverk. Sameign fullfrágengin. ★ 4ra herb. íbúö — Bárugata 4ra herb. íbúð á 2. hæð, ca. 133 ferm. ★ Parhús — Kópavogur Parhús á tveimur hæöum. Stór bílskúr fylgir. ★ Efstihjalli — Kópavogi 4ra herb. íbúö + 25 ferm. herb. í kj. Falleg íbúö. ★ Kópavogur — austurbær Einbýlishús ca. 200 ferm. + bílskúr. Fallegar innréttingar, á besta staö. HÍBÝU & SKIP Garöastræti 38. Sími 26277- Sötustjóri Gísli Ólafsson, heimasími 20178. Lögm. Jón Ólafsson 31710-31711 Tveggja herbergja íbúðir: Hraunbær — ca. 60 fm á 1. hæð. Laus strax. Verð 25—26 m. Nýbýlavegur — herb. í kjallara, bílskúr. Allt sér. Verð 33 m. Kambasel — ca. 70 fm, tilbúin undir tréverk. Verð 29 m. Þriggja herbergja íbúðir Hraunbær — 96 fm á 1. hæð. Góðar innréttingar. Verð 34—35 m. Gaukshólar — 90 fm á 1. hæð. Flísalagt baö. Verð 34 m. Sólheimar — 100 fm á jarðhæð. Allt sér. Verð 33 m. Hamrahlíö — 90 fm á jaröhæö í þríbýli. Góð eign. Verð 33 m. Kríuhólar — 86 fm á 2. hæð. Góðar innréttingar. Verð 33 m. Fjögurra herbergja íbúðir: Hraunbær — 110 fm á 2. hæð. Glæsileg eign. Verð 45 m. Flúóasel — 110 fm á 1. hæð. Ný íbúð. Bílskýli. Verð 45 m. Vesturberg — 110 fm á 2. hæð. Mjög góö íbúð. Verð 40 m. Kóngsbakki — 110 fm á 1. hæð. Þvottaherbergi. Verð 40 m. Jörfabakki — 110 fm á 2. hæð. þvottaherbergi. Verð 42 m. Blikahólar — 117 fm á 5. hæö. Utsýni. Bílskúr. Verð 45 m. Fífusel — 100 fm á tveim hæöum. Tilb. undir tréverk. Verð 34 m. Vesturberg — 100 fm á tveim hæðum. Falleg eign. Verð 39 m. Fífusel — 100 fm á tveim hæðum. Falleg eign. Verð 39 m. Hofteigur — 100 fm risíbúö. Falleg og góð eign. Verö 35 m. Sökum mikillar eftispurnar vantar okkur tveggja herbergja íbúðir á söluskrá. Fasteigna- miðlunin Selid Guðmundur Jónsson, sími 34861 Garðar Jóhann Guðmundarson, sími 77591 Magnús Þórðarson. hdl. Grensásvegi 11 Friðrik vann heimsmeist- arajm fyrst- ur Islendinga FRIÐRIK ólafsson. stórmeist- ari, vann heimsmeistarann i skák, Anatoly Karpov írá Sov- étrikjunum í 12. umferð alþjóð- lega Clarin-skákmótsins i Artr- entinu á iauKardag. Friðrik, sem hafði hvitt í skákinni, teíldi byrjunina rólega og Kar- pov tókst að jafna taflið. Frið- rik tefldi áframhaldið hugvit- samlega, en eyddi allmiklum tíma. Á mikilvægu augnabliki hugðist Karpov síðan nýta sér tímaþröng Friðriks og tefla til vinnings, en lagði þá of mikið á stöðuna og snjall mótleikur kostaði hann peð. Næstu leiki tefldi Friðrik mjög nákvæmt og hver hótunin rak aðra þannig að heimsmeistarinn náði aldrei neinum gagnfærum og varð skömmu síðar að gefast upp, þá er hann hafði tapað manni. Þetta er í fyrsta skipti sem íslendingur leggur handhafa heimsmeistaratitilsins að velli og því stór dagur í íslenskri skáksögu. Friðrik hefur að vísu unnið þá Petrosjan, Tal og Fischer, en ekki á meðan þeir voru heimsmeistarar, auk þess sem hann hefur unnið Korchnoi. Þá var Friðrik eitt sinn mjög nálægt því að sigra Spassky árið 1971, i heimsmeistaratíð hans. Þessi frábæri árangur Frið- riks er enn merkilegri fyrir þá sök að hann hefur ekki teflt venjulega kappskák hátt á annað ár, enda háði æfingaleysi honum í upphafi mótsins. Karpov hafði einnig vegnað óvenjulega illa á mótinu, hann hafði t.d. tapað einni skák áður fyrir Timman og aðeins unnið þrjár skákir. Það reið því á miklu fyrir hann að bæta stöðu sína í mótinu og þá aðstöðu hans tókst Friðriki að hagnýta sér til fullnustu með rólegri og yfirvegaðri tafl- mennsku sinni. Ilvítt: Friðrik Ólafsson Svart: Anatoly Karpov Katalan-hyrjun 1. d4 - Rf6, 2. c4 - e6, 3. g3 - c5, 4. Rf3 — cxd4, 5. Rxd4 — Dc7 Karpov hefur nú beint skák- inni yfir í afbrigði af enska Skák eftir MARGEIR PÉTURSSON leiknum, sem er mjög vinsælt um þessar mundir. 6. Dd3 Einnig kemur til greina að • leika 6. Rc3 fyrst því þá er 6.... Dxc4?!, 7. e4 — Db4,8. a3 — Db6, 9. Be3 mjög hagstætt hvítum. (Ef t.d. 9.... Dxb2? þá 10. Ra4 og vinnur.) ... a6, 7. Bg2 — Rc6, 8. Rxc6 Svartur hótaði 8.... Re5. ... dxc6 Svartur brýtur gegn þeirri reglu að drepa skuli af miðborð- inu, en að öllum líkindum er þetta þó einfaldasta leiðin til þess að jafna taflið, því að eftir 8. ... bxc6, 9. Rc3 — Be7, 10. 0-0 - 0-0. 11. b3 - e5, 12. Bb2 verður d6-d5 aldrei að veruleika. 9. <H) - Be7,10. Db3 Það virðist í fljótu bragði skjóta skökku við að leika drottningunni tvisvar í upphafi tafls, en hvítur þurfti hvort eð var að víkja henni af d-línunni, auk þess sem hann hyggst nú sækja að drottningarvæng svarts sem er veikur fyrir. ... e5, 11. Bc3 - Rd7, 12. Rc3 - Rc5 12... .0-0 var öllu ónákvæmari leikur vegna 13. Ra4! og ef nú 13. ... b5 þá 14. Rc3 og losarabragur er á svörtu stöðunni. 13. Dc2 - Bg4!? Það er ekki fullkomlega ljóst hvaða tilgangi þessi leikur hefur átt að þjóna, en Karpov hefur e.t.v. verið að gæla við hugmynd- ina Rc5-e6-d4. Eðlilegt framhald í stöðunni var 13.... a5,14. a3 — 0-0, 15. b4 — axb4, 16. axb4 — Hxal, 17. Hxal — Ra6,18. b5 — Rc5, og jafnteflið virðist á næsta leiti. 14. b4 - Rd7 E.t.v. hefur Karpov hætt við að leika 14. ... Re6, vegna 15. Hfdl — Bxd4, 16. Rd5 — cxd5, 17. Da4+ og staðan er mjög óljós. Svartur stendur aftur á móti vel eftir 14. ... Re6, 15. b5 — Rd4!, og 15. Da4 — 0-0,16. Hfdl - f5 15. b5 í slíkum stöðum er gjarnan leikið 15. c5 með það fyrir augum að ná færum eftir d-línunni og þá sérstaklega d6 reitnum. Hug- mynd Friðriks er hins vegar að grafa undan svörtu peðunum á a6 og c6, enda menn hans vel í stakk búnir til að leggja til atlögu á drottningarvæng. ... (M), 16. bxc6 — bxc6, 17. Habl 17. De4 var svörtum ekki skeinuhætt því hann á svarið 17. ... Rf6, 18. Dxc6 - Dxc6, 19. Sigurður Rúnar Jónsson sýnir blaðamönnum tækjakost Stúdió Stemmu hf. I .. , . 11 ▲ c 4 Eignaval l q 2*92*26 Hafnarhúsinu- Grétar Haraldsson hrl,- Bjarni Jónsson (20134) Seltjarnarnes — Sér hæö Höfum í einkasölu 5—6 herb. miöhæö í þríbýlishúsi á sunnanveröu Seltjarnarnesi ásamt sér bíiskúr og fallegri lóö. Útsýni út á sjóinn. Suövestur svalir. Skólabraut — Sér hæð Höfum til sölumeöferöar neöri sér hæð í tvíbýlishúsi. íbúöin er 4ra herb. ásamt sér þvottahúsi o.fl. í kjallara. Húsiö stendur viö lokaöa götu á kyrrlátum staö. Falleg ræktuö lóö. ibúöin getur losnaö strax. Verö 48—50 millj. Einbýlishús — Sogavegur Nýlegt 140 ferm. einbýlishús innarlega vlö Sogaveg. Grindavík — Einbýlishús Nýtt svo til fullbúiö einbýlishús í Grindavík til sölu. Húsið er um 130 ferm. og skiptist m.a. í stofu og 4 svefnherb. Bílskúrsplata. Húslö er til afhendingar strax. Möguleiki á skiptum á 3ja—4ra herb. íbúö í Rvk. Stúdíó Stemma Nýtt hljóðupp- tökustúdíó NÝTT hljóðupptökustúdíó var tekið i notkun fyrir hclgina og ber það nafnið Stúdíó Stemma. Stúdíóið er hlutafé- lag og framkvæmdastjóri þess er Sigurður Rúnar Jónsson. Stúdíóið er búið 16 rása Soundkraft-upptökutæki og 16 rása hljóðblöndunartæki, auk „stereo-echo“-tækis o.fl. Upptökusalur Stemmu er að Laufásvegi 12. Tækjabúnaður er miðaður við allskyns upp- tökur, allt frá upplestri upp í flóknar hljómplötuupptökur og geta þær farið fram bæði í stúdíóinu sjálfu og annarsstað- ar. Gefur þetta möguleika á að taka upp efni á þeim stað sem flytjandi óskar, t.d. kórsöng í kirkju eða rokktónleika. Fyrirtækið hefur þegar sam- ið um upptökur fyrir tvo aðila. IDi AÐALSTRATI I SlMAR: 17192-173SS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.