Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.11.1980, Blaðsíða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 4. NÓVEMBER 1980 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Atvinna Óskum aö ráöa starfsfólk í pökkun og snyrtingu. Unniö eftir bónuskerfi. Upplýsingar í símum 94-2110, 94-2116 og 94-2154. Fiskvinnslan á Bíidudai. Verksmiðjustarf Starfsfólk óskast til starfa viö framleiöslu plastpoka. Uppl. ekki í síma. Hverfisprent, Skeifunni 4. Stokkseyri Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið á Stokks- eyri. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 3316 og á afgreiöslunni í Reykjavík í síma 83033. Málmiðnaðarmenn Okkur vantar til starfa blikksmiöi, járn- iðnaöarmenn og menn vana járniönaði. Mikil vinna. Einnig vantar lipran bílstjóra. Uppl. hjá verkstjóra, ekki í síma. Blikk og Stál hf., Bíldshöföa 12. Pfoqpisifrlafrifr Sjúkraliði óskast strax til aö annast heimahjúkrun í Sandgerði og Garöi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri Heilsugæslu- stöövar Suðurnesja í síma 92-3360. Dyraverðir óskast kvöldstarf Upplýsingar gefa Jón Hjaltason eöa Hafsteinn Gilsson í Óðali, upplýsingar ekki gefnar í síma. Verkstæðisvinna Bifvélavirkjar, vélvirkjar, vanir viögeröum Scania eöa annarra stórra vörubifreiöa óskast. Uppl. í síma 20720 eöa á verkstæöinu aö Reykjanesbraut 10. ísarn hf. >ö< H Hannyrða- kennari Hannyröakennara vantar til forfallakennslu í Víöistaöaskóla, Hafnarfirði, um þriggja mán- aöa skeiö, frá og meö 1. jan. 1981 aö telja. Þeir sem áhuga kynnu aö hafa vinsamlegast hafiö samband viö skólastjóra í síma 52911 eöa yfirkennara í síma 52915 fyrir 20. nóv. n.k. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjaröar 15! Felagsmalastofnun Reykjavikurborgar í | ^ Vonarstræti 4, aími 25500. Húsvörður óskast Húsvöröur óskast í fullt starf fyrir íbúöir aldraöra. Reynsla í samskiftum viö eldra fólk nauðsynleg. Húsvöröur annast minni háttar viðhald og hefur umsjón meö umgengni og ræstingum. Góö íbúö fylgir starfinu. Umsóknir er greini aldur, búsetu og fyrri störf sendist húsnæöisfulltrúa fyrir 10. nóv., sem einnig gefur allar nánari upplýsingar um starfiö. Rafvélavirki — vélstjóri Iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa nú þegar rafvélavirkja eöa vélstjóra til viöhalds og eftirlitsstarfa á vélum fyrirtækisins. Tilboö ásamt uppl. um fyrri störf merkt: „R — 3257“ sendist augld. Mbl. fyrir 10. nóv. radauglýsingar — radauglýsingar — radauglýsingar húsnæöi óskast Húsnæði óskast til leigu Ríkisstofnun óskar aö taka á leigu 1000 fm. húsnæöi á stór-Reykjavíkursvæðinu. Uppl. sendist til Fjárlaga- og hagsýslustofnunar, Arnarhvoli, merkt „Húsaleigumár. íbúð óskast Okkur vantar 2ja—3ja herb. íbúö fyrir einn af starfsmönnum okkar. Æskileg staösetning: Árbær, Austurbær. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrir- framgreiösla möguleg. Upplýsingar í síma 85111, á venjulegum skrifstofutíma. AUGLÝSINGASTOFAN H.F. GÍSLI B. BJÖRNSSON Lágmúla 5, 105 Reykjavík. fundir — mannfagnaöir Nóvemberkvöld MÍR 63 ára afmælis Októberbyltingarinnar veröur minnst í veitingahúsinu Snorrabæ (Austur- bæjarbíói, uppi) miövikudaginn 5. nóv. kl. 20.30. Ávörp flytja Mikhail Streltsov sendiherra og Eyjólfur Friögeirsson fiskifræöingur, Einar Einarsson og Hróömar Sigurbjörnsson flytja tónlist og Baldvin Halldórsson leikari les upp. Minnst veröur 100 ára afmælis rússneska skáldsins Alexanders Blok. Happdrætti. Kaffiveitingar. Aögangur öllum heimill meöan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. JC Reykjavík 3. félagsfundur starfsársins veröur haldinn þriöjudaginn 4. nóvember nk. aö Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Gestir fundarins veröa Toastmasters félagar af Keflavíkurflugvelli og keppa þeir viö JCR í ræöumennsku á ensku. Félagar fjölmenniö og takið meö ykkur gesti. Stjórnin. jíFélagsstarf Sjálfstœðisfíokksin^ Hafnarfjörður — Stefnir Aöalfundur veröur haldinn mánudaginn 10. október kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. önnur mál. Sljórnin. Hverfafélag Sjálfstœöismanna (Hlíöa- og Holtahverfi Spilakvöld Við byrjum spilin á fimmtudaginn 6. nóv. nk. kl. 8 f Valhöll og höldum slöan áfram 4. desember Mætum öll stundvíslega. Stjórnln. Kjördæmisráð Vesturlandi Aöalfundur Kjördæmisráös Sjálfstæðisfélaganna á Vesturlandi verö- ur haldinn í Búöardal sunnudaginn 10. nóvember kl. 2. 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Skólinn veröur starfræktur vlkuna 17.—22. nóvember. Skólinn veröur heilsdagsskóli frá kl. 9—6 meö matar og kafflhléum. Nánar auglýst sföar. Vinsamlegast tllkynnlö þátttöku í sfma 82900 á venjulegum skrlfstofutfma. Skólanelnd Kópavogur — Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöisfélaga Kópavogs verö- ur þriðjudaginn 4. nóv. kl. 21.00. í Sjálfstæö- ishúsinu Hamraborg 1, 3. hæö. Mætiö stundvíslega. Stjórnin. Orösending frá Hvöt (éiagi sjálfstæölskvenna ( Reykjavlk. Trúnaöaréösfundur veröur haldinn flmmtudaglnn 6. nóv. nk. kl. 18 (Valhöll, 1. hæö. Stlórnln. Sauðárkrókur — bæjarmálaráö Fundur veröur haldlnn ( Bæjarmálaráöl Sjálfstæölsflokksins é Sauöérkróki, miövikudaglnn 5. nóv. nk. kl. 20.30 (Sæborg. Dagskré: 1. Bæjarmélefnl. 2. önnur mél. Kafflveitlngar. Allt stuönlngsfólk Sjélfstæölsflokkslns velkomlö é fundlnn. St/ómln:

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.