Morgunblaðið - 08.11.1980, Síða 4

Morgunblaðið - 08.11.1980, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING Nr. 214. — 7. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 562,50 563,80 1 Sferlingtpund 1364,75 1387,95 1 Kanadadollar 473,10 474,20 100 Danakar krónur 9355,90 9377,50 100 Norakar krónur 11171,15 11196,95 100 Saanskar krónur 12951,15 12981,05 100 Finnak mörk 14779,25 14813,45 100 Franakir frankar 12470,90 12499,70 100 Balg. frankar 1792,00 1796,10 100 Svisan. frankar 32018,45 32092,45 100 Gyllini 26554,30 26615,70 100 V.-þýzk mörk 28719,50 28785,90 100 Ltrur 81,11 81,25 100 Autlurr. Sch. 4056,95 4066,35 100 Escudos 1076,95 1079,45 100 PuMtar 739,90 741,60 100 Yan 263,37 263,98 1 Irskt pund 1076,20 1078,70 SDR (sérstök dráttarr.) 6/11 718,85 720,52 V r GENGISSKRANING FEROAMANN AGJALDE YRIS 7. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 818.75 620,18 1 Sterlingspund 1501,23 1504,75 1 Kanadadollar 520,41 521,62 100 Danskar krónur 10291,49 10315,25 100 Norskar krónur 12288,27 12316,65 100 Saanskar krónur 14246,27 14279,18 100 Finnsk mörk 16257,18 16294,80 100 Franskir frankar 13718,99 13749,67 100 Balg. frankar 1971,20 1975,71 100 Svisan. frankar 35220,30 35301,70 100 Gyllini 29209,73 29277,27 100 V.-þýzk mðrk 31591,45 31664,49 100 Lírur 67,22 67,38 100 Austurr. Sch. 4462,65 4472,99 100 Escudos 1184,65 1187,40 100 PMálar 813^9 815,76 100 Yan 290,29 290,38 1 írskt pund 1183,82 1186,57 Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur....35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .......36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb.37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ...........34,0% 2. Hlaupareikníngar.............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða. 8,5% 4. ðnnur endurselianleg afurðalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð ...........37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. Vaxtaaukalán...................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ... 2,5% 9. Vanskilavextír á mán...........4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyríssjóóur starfsmanna ríkis- ina: Lánsupphæö er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er Iftilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild aö sjóönum. Á ti'mabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin oröin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjóröung sem líöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö by99ihgavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síöastliöinn 191 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní ’79. Byggingavísitaia var hinn 1. október siöastliöinn 539 stig og er þá miöað viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextír eru nú 18—20%. Hlöðuhall kl. 20.00: Sveitasöngvar njóta sívaxandi vinsælda Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.00 er tónlistarþátturinn Hlöðuball. Jónatan Garðars- son kynnir ameríska kúreka- og sveitasöngva. Jónatan Garðarsson — Ég set núna endapunkt- inn á sölutölur samkvæmt úrslitum úr samkeppni Cash- box-tímaritsins. Spila m.a. lög með Waylon Jénnings, Willy Nelson, Emmylou Harris, Crystal Gayle, Johnny Lee og Charlie Daniels Band. í tónlist þessara aðila gætir sterkra poppáhrifa, þetta er það sem kallað er „Cross-over“-tónlist, en það er samheiti fyrir þau lög sem eru hvað vinsælust í sveitalagatónlistinni um þess- ar mundir og er blanda af poppi og sveitasöngvum. Þessi nýja stefna hefur áunnið sér umtalsverða hylli og sígur sífellt á. Það má geta þess að talsverður sölusamdráttur hefur orðið á hljómplötumark- aðnum í öllum greinum nema í sveitasöngvatónlistinni, þar er sívaxandi sala sem einungis verður rakin til þessarar nýju stefnu. Lauiíardatfsim ndin kl. 21.50: í nauðum staddir í Sahara-eyðimörkinni Á dagskrá sjónvarps kl. 21.50 er bandaríska bíómyndin Væng- ir á fuglinn Fönix (The Flight of the Phoenix), frá 1965. Leik- stjóri er Robert Aldrich. Aðal- hlutverk James Stewart, Rich- ard Attenborough, Peter Finch, Hardy Kruger og Ernest Borgn- ine. Þýðandi er Kristmann Eiðsson. Flutningaflugvél er á leið frá olíuvinnslustöð með starfsmenn í orlof. Á leiðinni yfir eyðimörk- jna bilar talstöðin. Sandbylur drepur á hreyflunum og flug- mennirnir neyðast til að lenda vélinni. Mennirnir telja víst að þeim verði bjargað strax og sandbylinn lægir, en annað kem- ur í ljós. Þeir hafa borist langt af leið og enginn veit hvar þeir eru niður komnir. Þeir örvænta um líf sitt, en Þjóðverji sem er einn í hópnum segist vera flug- vélaverkfræðingur og bendir flugstjóranum á að þeir geti notað hreyfilinn úr brakinu og smíðað minni flugvél. Því er tekið fálega í fyrstu og skopast að hugmyndinni. En hafa þeir um nokkuð annað að velja? — Góðir leikarar. Óhætt að mæla með myndinni, sagði Kristmann Eiðsson. Dagskrárgerðarfólkið úr Álftamýrarskóla ásamt Marteini Sigur- geirssyni skóiasafnverði. Guðjóni Magnússyni yfirkennara og Valgerði Jónsdóttur umsjármanni þáttarins. „I>etta orum við aö jíora" kl. 17.20: „Stúdíó 14“ Dagskrárgerð: Krakkar úr Álftamýrarskóla Umsjónarmaður: Valgerður Jónsdóttir Á dagskrá hljóðvarps kl. 17.20 er þátturinn „Þetta erum við að gera“ í umsjá Valgerðar Jónsdóttur. Börn úr Álftamýrarskóla gera dagskrána. — Það varð að samkomu- lagi í skólanum þeirra að 14 og 15 ára krakkar gerðu dagskrána, sagði Valgerður Jónsdóttir — og það varð úr. Þeir nutu þó dyggrar aðstoð ar yfirkennara síns, Guðjóns Magnússonar, og skólasafn- varðar, Marteins Sigur- geirssonar. Einn yfirtónlist- arstjóri var ráðinn og valdi hann ásamt nokkrum öðrum alla tónlistina í þáttinn. Fyrst verður rætt um íþróttir og tveir íþróttaáhug- amenn teknir tali. Þá verður fjallað um tengsl „unglinga- vandamála" og „fullorðinna- vandamála“. Skyggnst verð- ur í „félagsmálapakkann" og sagt frá nemendaráði skól- ans. Karl Rafnsson, umsjón- armaður félags- og tómst- undastarfs í grunnskólum Rvíkur, situr fyrir svörum. Krakkarnir heimsækja Hjört Pálsson dagskrár- stjóra og kynna sér vetrar- dagskrána. í Álfta- mýrarskóla er verið að koma á fót upptökusa! sem krakk- arnir kalla „Stúdíó 14“. Segja þau okkur hvaða starfsemi þar fer fram. Útvarp Reykjavík L4UG4RD4GUR 8. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. Tónleikar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr., dagbi. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónieikar. 9.30 Óskalög sjúklinga: Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir). 11.20 Barnaieikrit: „Týnda prinsessan" eftir Paul Gall- ico. Gunnar Valdimarsson þýddi og bjó til flutnings i útvarpi. Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í sið- ari þætti: Filip Hreiðar/ Þorsteinn Gunnarsson, Fríða/ Ása Ragnarsdóttir, Sögumaður/ Steindór Hjör- leifsson. 11.50 Barnalög, leikin og sung- in. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar SÍDDEGID 14.00 1 vikulokin. Umsjónarmenn: Ásdís Skúla- dóttir, Áskell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og ÓIi H. Þórðarson. 15.40 íslenzkt mál. Guðrún Kvaran cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Tónlistarrabb; — V. Atli Heimir Sveinsson kynn- ir tónlist eftir Áskel Másson. 17.20 Þetta erum við að gera. Börn úr Áiftamýrarskóla i SKJANUM LAUGARDAGUR 8. nóvember 16.30 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Lassie. Fjórði þáttur. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.55 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Löður. Gamanþáttur. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.00 Galdrameistarar. Sjónhverfingameistarinn Harry Biackstone yngri sýnir iistir sínar. í þættin- um koma einnig fram ýms- V ir aðrir töframenn. Þýðandi Ellert Sigur- björnsson. 21.50 Vængir á fuglinn Fön- ix. (The Flight of The Phoen- ix). Bandarisk bíómynd frá ár- inu 1965. Leikstjóri Robert Aldrich. Aðaihlutverk James Stew- art, Richard Attenbor- ough, Peter Finch. Hardy Kruger og Ernest Borgn- ine. Flugvéi með allmarga far- þega lendir i sandstormi og nauðiendir í Sahara-eyði- mörk. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 00.05 Dagskráriok. Reykjavik gera dagskrá með aðstoð Valgerðar Jónsdótt- ur. KVÓLPID 18.00 Söngvar í léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Heimur í hnotskurn". saga eftir Giovanni Guar- eschi. Andrés Björnsson ís- lenzkaði. Gunnar Eyjólfsson leikari les (7). 20.00 Hlöðuball. Jónatan garðarsson kynnir ameriska kúreka- og sveita- söngva. 20.30 „Yfir lönd. yfir sæ“; - annar þáttur. Jónas Guðmundsson rithöf- undur spjallar við hlustend- ur. 21.10 Fjórir piltar frá Liver- pool. Þorgeir Ástvaldsson rekur feril Bítlanna - The Beatles; fjórði þáttur. 21.50 „Sófi í dómkirkjunni", smásaga eftir Anton Helga Jónsson. Ilöfundur ies. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indiafara. Flosi Ólafsson leikari les (3). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.