Morgunblaðið - 08.11.1980, Síða 40

Morgunblaðið - 08.11.1980, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 8. NÓVEMBER 1980 raömu* ípá §9 HRÚTURINN 1*1« 21. MARZ—19.APRIL bér mun berast vafasamt tilbuð í daif. ua’ttu þess að láta ekki hafa þix út i neitt sem stríðir á móti þinni betri vitund. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Taktu það róletía i datc otí undirhúóu þití fyrir annriki komandi datca. TVÍBURARNIR L\T\nS 21. MAl—20. jOnI Vertu heima í kvóld. þú munt fá skemmtileKa heimsókn. KRABBINN <9* 21. JÚNl—22. JÍILl Ilaltu fast um hudduna i datc ok eyddu enicu í óþarfa, fjárhatcurinn má ekki við þvi. UÓNIÐ 23. JÍJLl-22. ÁGÚST Farðu að ráðum sem icamall ok Koður vinur þinn icefur þér af icóðum hui(. (ffif MÆRIN W3h 23. ÁGÍJST—22. S SEPT. Karðu snemma á fa-tur ok út að trimma. þú hreyfir þÍK allt of litið. VOGIN W/ltTé 23. SEPT.-22. OKT. Farðu út i kvóld. þú munt hitta skemmtileKa persónu af hinu kyninu. DREKINN 23. OKT.-21. NOV. Vertu ekki heima í kvóld. leiðinleKt fólk hefur huKsað sér að hrim-a kja þÍK. ráríi bogmaðurinn mNÍ! 22. N0V.-21. DES. SkemmtileKur ok spennandi daKur. rómantikin lÍKKur í loftinu. STEINGEITIN 22. DES.-19.JAN. Slappaðu af í daK. þú ert húinn að láta þra la þér allt of mikið út. W0 VATNSBERINN 20.JAN.-18.FEB. Spennandi daKur. marKt lÍKKur i loftinu ok eitthvað mun koma þér á óvart. FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l>u attir að ha tta að taia svona mikið. reyndu að hlusta á það sem aðrir hafa að seKja. TOMMI OG JENNI OFURMENNIN X-9 © Bulls t ir j,- h . þepar þyríornar, sem elta, nályasl ískifflilega. me5 byssurnar manna&ar, frostar Ph\l þess ai fljúga, Inpl Klettagil, sem Cybit v>3ar honum á .„ ( 'I •r-fcO, . u S±. Artnari þyrlu gOtpahri rtjsins ieicst beyja á eflir honum... ........... LJÓSKA RANNI6 ERU ALLIR JAN þETTA KVÖLD ERUM S/ID ■—r í KEILUSPILI i—r GERUM AA'ALAMIDLUN ÆTltD PlD AE> hJÓÐA OKKUR l' Bldý’ —1 f*e> /VIESIE) TAKA KÓLURMAR ME£> l' Bl'oiÐ © Bulls m-.?j^;i...i.-..1..i.j...;iii,....ii....1-rT.ríriv...'.... .... ..............■■■ SMÁFÓLK 600P6RIEPÍWH ATHAPPENEI7 T0 VOO 60Y5? I KNEU) I 5H0l/lPN'T HAVE LET VOU 60 INT0 T0WN... Detta mcr allar dauOar! Hvað Þaö er ferleRt að sjá ykkur! Hvað um þijr, Bíbí? Kom ekkert kom fyrir ykkur, drentíir? Ég fyrir þig? vissi að é« hefði aidrei átt að lcyfa ykkur að fara í bæinn ... BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson íslenskar konur hafa enn ekki efnt til landsmóta i sínum flokki. Enda samrým- ist slíkt sennilega ekki jafn- réttisstefnunni, sem nú er rekin. Og afleiðingin verður, að konur svo til útilokast frá þátttöku í heldri bridgemót- um. Úti um allan heim eru haldin landsmót í kvenna- flokkum og spilið í dag kom nýlega fyrir í meistaramóti danskra. Suður gaf, allar á hættu. Norður S. Á8 H. 653 T. Á63 L. DG983 Vestur Austur S. DG94 S. 753 H. D109 H. ÁKG8742 T. — T. 5 L. ÁK7654 L. 102 Suður S. K1062 H. - T. KDG1098742 L. - Eflaust er skárst að opna á 5 tíglum með spil suðurs. En á báðum borðum valdi suður bara 1 tígul. Suftur Vestur Norður Austur 1 11. Dobl Redobl 4 hj. 5 tí. 5 hj. 6 ti. Pass Pass Pass Sagnir suðurs og norðurs heppnuðust afskaplega vel. Redobl norðurs lofaði a.m.k. 10 punktum og lokaákvörðun hennar að segja 6 tígla gaf 1390 fyrir 13 upplagða slagi. Á hinu borðinu dóu sagnir út á fimmta sagnstiginu. Suður Vestur Norður Austur 1 ti. Dohl 2 la. \ hj. 5 ti. 5 hj. Pass Pass Pass Frúin í norður sagði 2 lauf í stað þess að redobla því hún hafði ekki tekið eftir dobli vesturs. Og slíka skyssu er ekki auðvelt að lagfæra. í öllu falli var pass við 5 hjörtum ekki góð lausn. Stór- ■ tap var öruggt og það varð hreint afskaplegt þegar suð- ur fann ekki spaðaútspilið. Game á öðru borðinu í viðbót við slemmuna frá hinu. Mætti kalla kvenna- sveiflu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Cienfuegos á Kúbu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Zapata, Kólumbíu, sem hafði hvítt og átti leik, og Armas, Kúbu. 29. IIxf6+ (29. Bxf6 - gxf6, 30. Hxf6+ - Kg8, 31. Hf8+! leiddi einnig til máts) exf6, 30, Bxf6 - Hf7, 31. Bxg7+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.