Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 Peninga- markadurinn t GENGISSKRANING Nr. 218. — 13. nóvember 1980 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 566,70 568,00 1 Starlingspund 1367,40 1370,60 1 Kanadadollar 470,25 480,35 100 Danskar krónur 9735,05 9757,35 100 Norakar krónur 11366,95 11393,05 100 Sasnskar krónur 13271,70 13302,10 100 Finnsk mörk 15132,20 15166,90 100 Franskir frankar 12953,15 12982,85 100 Balg. frankar 1866,00 1870,30 100 Svissn. frankar 33350,00 33426,50 100 Gyllini 27654,05 27717,45 100 V.-þýzk mörk 30007,90 30076,80 100 Lírur 63,14 63,29 100 Autturr. Sch. 4237,05 4246,75 100 Escudos 1097,20 1099,70 100 Pematar 749,35 751,05 100 Yan 267,94 268,56 1 írskt pund 1120,90 1123,50 SDR (aérstök dráttarr.) 12/11 727,73 729,40 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 13. nóvember 1980. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 623,37 624,80 1 Sterlingspund 1504,14 1507,66 1 Kanadadollar 527,18 528,39 100 Danskar krónur 10708,56 10733,09 100 Norskar krónur 12503,65 12532,36 100 Sasnskar krónur 14598,87 14632,31 100 Finnsk mörk 16645,42 16683,59 100 Franskir trankar 14248,47 14281,14 100 Balg. frankar 2052,60 2057,33 100 Svissn. frankar 36685,00 36769,15 100 Gyllini 30419,46 30489,20 100 V.-þýzk mörk 33008,69 33084,48 100 Lírur 69,45 69,62 100 Austurr. Sch. 4660,76 4704,43 100 Escudos 1206,92 1209,67 100 Pesetar 824,29 826,16 100 Yan 294,73 295,42 1 írskt pund 1232,99 1235,85 V V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóðsbækur........35,0% 2. 6 mán. sparisjóðsbækur ..........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóðsb...37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán.....40,5% 5. Vaxtaaukareikningar, 12 mán....46,0% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.....19,0% 7. Vísitölubundnir sparifjárreikn. 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..............34,0% 2. Hlaupareikningar.................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.... 8,5% 4. ðnnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð..............37,0% 6. Almenn skuldabréf................38,0% 7. Vaxtaaukalán.....................45,0% 8. Vísitölubundin skuldabréf ....... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán.............4,75% Þess ber að geta, að lán vegna útflutningsafurða eru verötryggð miðað viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæð er nú 6,5 milljónir króna og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eu 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild að lífeyrissjóðnum 4.320.000 krónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast viö lániö 360 þúsund krónur, unz sjóösfélagi hefur náð 5 ára aðild að sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 180 þúsund krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin orðin 10.800.000 krónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 90 þúsund krónur fyrir hvern árs- fjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggður meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala var hinn 1. nóvember síðastliöinn 191 stig og er þá miöað við 100 1. júní 79. Byggingavísitala var hinn 1. október síðastliðinn 539 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Utvarp Reykjavik SUNNUD4GUR 16. nóvember MORGUNINN 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vÍKsluhiskup fiytur ritning- arorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagb). (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Boston Pops-hljómsveitin leikur: Arthur Fiedler stj. 9.00 Morguntónleikar a. Sercnaða í D-dúr (K239) cftir WolfganK Amadeus Mozart. Enska kammersveit- in leikur; Benjamin Britten stj. b. Hörpukonsert nr. 4 í Es- dúr eftir Franz Petrini. Annie Challan leikur með Antiqua-Musica hljómsveit- inni; Marcel Courand stj. c. Sellókonsert í g-moll eftir Georg Mathias Monn. Jacqueline du Pré leikur með Sinfóníuhljómsveit Lundúna: Sir John Barbir- olli stj. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út ug suður Einar Már Jónsson sagn- fræðingur segir írá ferða- lagi um vinjar í Alsir og í norðurhluta Sahara í hitteð- fyrra. Friðrik Páll Jónsson stjórnar þættinum. 11.00 Messa í kirkju Fíladelfíu- safnaðarins í Reykjavík Einar .1. Gíslason predikar. Jón Björnsson flytur ritning- arorð og bæn. Kór safnaðar- ins syngur. Söngstjóri: Arni Arinbjarnarson. Úndirleik- arar: Clarence Glad og Daní- el Jónasson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. SÍODEGIÐ 13.25 Þa'ttir úr hugmyndasögu 20. aldar Þorsteinn Hilmarsson há- skólanemi flytur annað há- degiserindið af f jórum í þess- um flokki: Uppreisn raun- hyggjunnar. 14.10 Tónskáldakynning: Dr. HaJlgrímur Helgason Guðmundur Emilsson kynn- ir tónverk hans og ræðir við hann. (Þriðji þáttur af fjór- um.) 15.00 t minningu Magnúsar Á. Árnasonar listamanns Atli Heimir Sveinsson og Hrafn Gunnlaugsson tóku dagskrána saman. Flutt tónlist. hundið mál og óbund- ið eftir Magnús. einnig Ijóð og laust mál eftir Halldór Laxness, Stein Steinarr og Hrafn Gunnlaugsson. Rætt við Björn Th. Björnsson list- fræðing. Jón H. Björnsson flytur eigin frásögn. Lesari með umsjónarmönnum: Tinna Gunnlaugsdóttir. 16.05 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarps- stjóri sér um kynningarþátt nýrra bóka. 17.20 ABRAKADABRA - þættir um tóna og hljóð Umsjón: Bergljót Jónsdóttir og Karólína Eiríksdóttir. Að þessu sinni útvarpað tveim- ur þáttum. Ilinn fyrri er endurtekinn frá síðasta sunnudegi. en hinn síðari fluttur í fyrsta skipti. 18.00 Hljómsveit Werners Múllers leikur létta tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Veiztu svarið? Jónas Jónasson stjórnar spurningaþáttum á þessum tíma í vetur. Tveir menn svara spurningum, annar í útvarpsstofu á Akureyri, hinn í Reykjavík. í fyrsta þætti keppa: Brynhildur Lilja Bjarnadóttir frá Ilúsa- vík og Ragnar Ingi Aðal- steinsson í Reykjavík. Dóm- ari keppninnar: Haraldur Ólafsson lektor. Samstarfs- maður: Margrét Lúðvíks- dóttir. Aðstoðarmaður nyrðra: Guðmundur Ileiðar Frímannsson. 19.55 Harmonikuþáttur Sigurður Alfonsson kynnir. 20.25 Innan stokks og utan Endurtekinn þáttur. sem Árni Bergur Eiríksson stýrði 14. þ.m. 21.00 Lúðrasveitin Svanur 50 ára Frá afmælistónleikum sveit- arinnar í Háskólabiói 23. marz sl. Stjórnandi: Sæbjörn Jónsson. Kynnir: Ilaukur Morthens. 21.40 „Undir öxinni“ Geirlaugur Magnússon les frumort. óbirt ljóð. 21.50 Aðtafli Jón b. bór flytur skákþátt. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Kvöldsagan: Reisubók Jóns Ólafssonar Indíafara Flosi ólafsson leikari les (7). 23.00 Nýjar plötur og gamlar Haraldur Blöndal kynnir tónlist og tónlistarmenn. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 16. nóvember 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Birgir Ásgeirsson, sóknarprestur í Mosfells- prestakalli, flytur hugvekj- una. 16.10 Húsið á sléttunni briðji þáttur. Kappreiðar býðandi Óskar Ingimars- son. 17.10 Leitin mikla Heimildamyndaflokkur i þrcttán þáttum um trúar- brögð fólks í fjórum heims- álfum. briðji þáttur. býðandi Björn Björnsson guðfræðiprófessor. bulur Sigurjón Fjeldsted. 18.00 Stundin okkar Umferðin og börnin Baldvin Ottósson lögreglu- þjónn fer með Bryndísi um Reykjavík og sýnir henni hættustaði í umfcrðinni. Rætt er við stráka á Borg- arsjúkrahúsinu, sem cru að ná sér eítir umferðarsiys. brír drengir úr Keflavik leika listir á hjólaskautum. Fleiri spreyta sig á þessari iþrótt, m.a. Bjarni Felix- son, iþróttafréttamaður og fyrrum knattspyrnukappi. Sýnd verður teiknisaga eft- ir norðlenska konu, Jónu Axfjörð. Einnig eru Barbapabbi. Blámann og Binni i þættin- um. AihNUDdGUR 17. nóvember MORGUNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. Séra Ilreinn Hjart- arson flytur. 7.15 Leikfimi. Valdimar Örn- ólfsson leiðbeinir og Magnús Pétursson píanóleikari að- stoðar. 7.25 Morgunp<)sturinn Umsjón: Páll Ileiðar Jónsson og Sigurður Einarsson. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðmundur Magnússon heldur áfram að lesa „Vini vorsins“ eftir Stefán Jónsson (6). 9.20 I.eikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaður: Óttar Geirs- son. Talað við Jón R. Björns- son um útflutning á búvör- um. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Islenzkir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 íslenzkt mál Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. talar (endurtekn. frá laugard.). 11.20 Morguntónleikar: bjóð- leg tónlist frá ýmsum lönd- um Tata Mirando og hljómsveit hans leika sígenalög / Man- itas de Plata leikur spænska gítartónlist / Karlakórinn „Frohsinn“ syngur þýzk þjóðlög. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. SKJÁNUM Umsjónarmaður Bryndís Schram. Stjórn upptöku Tage Amm- endrup. 18.50 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dagskrá næstu viku 20.50 Leiftur úr listasögu Morgunverðurinn í skógin- um eftir Edouard Manet. Umsjónarmaður Björn Th. Björnsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.15 Landnemarnir (Centennial) Bandarískur myndaflokk- ur i tólf þáttum, byggður á skáldsögu eftir James A. Michener. Sagan lýsir fyrstu hundrað árum i sögu Bandarikj- anna og gerist einkum í borginni Centennial og héraðinu umhverfis hana. Greint er frá landnámi evrópskra innflytjenda og indiánum, sem reyndu að verja Icndur sinar gulJ- gröfurum og veiðimönnum. Fyrsti þáttur. Aðeins fjöll- in eru cilif Aðalhlutverk Robert Conrad. Richard Chamber- lain, Raymond Burr. Sally Kellerman og Barbara Carrera. SÍÐDEGIÐ Mánudagssyrpa — borgeir Ástvaldsson og Páll borsteinsson. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar Charles Rosen leikur Píanó- sónötu í A-dúr eftir Haydn / Antoine de Bavier og Nýi ítalski kvartettinn leika Klarinettu-kvintett i A-dúr (K581) eftir Mozart. 17.20 Mættum við fá meira að heyra Anna S. Einarsdóttir og Sól- veig Halldórsdóttir stjórna harnatíma með íslenzkum þjóðsögum. (Áður á dagskrá 22. dcsember í fyrra.) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Daglegt mál Guðni Kolbeinsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Guðmundur Hallvarðsson verkamaður talar. 20.00 Lög unga fólksins Ilildur Eiríksdóttir kynnir. 21.45 Útvarpssagan: Egils saga Skalla-Grímssonar Stefán Karlsson handrita- fræðingur les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 „Hvirfilvindur" Helga Bachman les Ijóð eftir bröst J. Karlsson. 22.45 Á hljómþingi Jón Örn Marinósson heldur áfram að kynna tónverk eft- ir Bedrich Smetana. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. býðandi Bogi Arnar Finn- hogason. 23.35 Dagskrárlok MÁNUDAGUR 17. nóvember 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.45 íþróttir. Umsjónarmaður Jón B. Stefánsson. 21.20 Dagbók Júlíu. Leikin, bandarísk heimildamynd um sovésku skáldkonuna Júliu Vosn- enskaju, kunnan andófs- mann. Myndin er byggð á dagbók, sem Vosnenskaja hélt og smyglaði úr landi. býðandi Guðni Kolbeins- son. 22.20 bau trúa á séra Moon. Síðustu árin hafa fáir sértrúarflokkar verið jafn- mikið til umra-ðu sem söfn- uður Kóreumannsins séra Moons, öðru nafni Samein- ingarkirkjan. í þessari bresku heimildamynd er fjallað um söfnuðinn, sem á sér áhangendur víða um heim. býðandi Bogi Arnar Finn- bogason. 23.10 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.