Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 í DAG er sunnudagur 16. nóvember, 321. dagur árs- ins 1980, TUTTUGASTI OG FJÓRÐI sd. eftir TRÍNI- TATIS. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 00.10 og síö- degisflóð kl. 12.46. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 10.00 og sólarlag kl. 16.25. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.13 og tungliö í suöri kl. 20.33. (Almanak Háskólans). Þú lýkur upp hendi þinni og seöur allt, sem lifir, meö blessun. (Sálm. 145, 16.) KROSSGÁTA j I6 LÁRÉTT: — 1 unaður. 5 afl. 6 skott, 7 tónn. 8 híma. 11 skammstófun. 12 saurKa. 14 ótta. 16 þvaðrar. IÁlÐRÉTT: — 1 tauK. 2 hrósar. 3 (ukI. 4 vísa. 7 ílát. 9 Krrnja. lft sóKn. 13 for. 15 ósamstaeðir. LAllSN SÍÐLSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 hrstum. 5 Na. 6 Ijoður. 9 mát. 10 LR. 11 at. 12 ala. 13 vaKn. 15 a^n, 17 kutinn. LÖÐRÉTT: - 1 Hólmavik. 2 snót. 3 tað. 1 mirran. 7 játa. 8 ull. 12 anKÍ. 14 Kat. 16 NN. SjötuKur er í dag, 16. nóv- ember Ingimundur B. Hall- dórsson, Álfaskeiði 72, Hafn- arfirði. Hann verður að heiman. Sextugur er í dag, sunnudag 16. nóv. Björn ólafsson loftskeytamaður, Selvogs- grunni 3, Rvík. Hann er að heiman. | FBÉTTIR ______________ | Nýir læknar. í síðustu hlöð- um Logbirtings er tilk. frá heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu um leyfi, sem veitt hafa verið læknum til starfa hérlendis. Ráðu- neytið hefur t.d. veitt Haraldi Bricm lækni leyfi til að starfa sem sérfræðingur í smitsjúkdómum innan lækn- isfræðinnar. Grétari Guð- mundssyni lækni til starfa sem sérfræðingur í tauga- sjúkdómum. Þá Ólafi Kjart- anssyni cand. med. et chir. leyfi til að stunda almennar lækningar og Sif Matthías- dóttur cand odont. leyfi til að stunda tannlækningar. I Vík í Mýrdal. Vigfús Magn- ússon læknir hefur verið skipaður til að vera læknir við heilsugæslustöðina í Vík í Mýrdal. ÞESSAR skólatelpur eiga heima vestur á Melum hér i Rvik. Þær efndu til hlutaveltu fyrir allnokkru til ágóða fyrir Dýraverndunarsambandið. Söfnuðu þær kr. 20.800. Telp- urnar heita: Svava Gunnarsdóttir. Auður HuldI Kristjáns- dóttir, Margrét Helga Björnsdóttir og Erna Ólafsdóttir. Hlutaveltan fór fram að Kvisthaga 16. Kvenfélagið Seltjörn heldur gestafund nk. þriðjudags- kvöld kl. 20.30 í félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi. Gestir félagsins verða konur úr Kvenfélagi Breiðholts. Stokkseyringafélagið í Reykjavík byrjar vetrarstarf- ið á skemmtifundi með fjöl- breyttri dagskrá, sem haldinn verður í kvöld, sunnudag, 16. nóv. í Hreyfilshúsinu. Verður húsið opnað kl. 20. Kvenfélag Kristskirkju heldur basar með lukkupokasölu og kaffi- sölu í Landakotsskólanum í dag, sunnudag, kl. 14.30. Ma-ðrafélagið heldur spila- kvöld nk. þriðjudagskvöld kl. 20 að Hallveigarstöðum (Öldugötu-megin). Spiluð verður félagsvist. Kvenfélag Bæjarleiða heldur áríðandi fund nk. þriðjudags- kvöld, 18. nóv. að Síðumúla 11 klukkan 20.30. Prentarakonur spila félags- vist á mánudagskvöldið að Hverfisgötu 21 og verður byrjað að spiia kl. 20.30. Bræðrafélag Bústaðakirkju heldur fund í safnaðarheimil- inu annað kvöld, mánudag, kl. 20.30. | FRÁ HÖFNINNI 1 SEINT í fyrrakvöld fór íra- foss úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda. I gær átti Reykjafoss að leggja af stað áleiðis til útlanda, en kom við í Straumsvík. Þetta mun verða seinasta ferð skipsins undir ísl. flaggi, því Reykja- foss hefur verið seldur og verður afhentur nýjum eig- endum að þessari ferð út lokinni. Goðafoss kom af ströndinni í fyrradag og Risnes lagði af stað áleiðis til útlanda. Litlafell fór í ferð á ströndina, Kyndill kom úr ferð og fór samdægurs aftur. í gær var togarinn ögri væntanlegur úr söluferð til útlanda. Skaftá fór á strönd- ina í gær, en ÚÖafoss kom af strönd og Coaster Emmy kom úr strandferð. í dag, sunnu- dag, er togarinn Viöey vænt- anlegur úr söluferð til út- landa. í kvöld er Arnarfell væntanlegt að utan. í dag eru Bakkafoss og Selá væntan- leg, en skipin koma að utan, svo og Ljósafoss. Á morgun, mánudag, er Ilvassafell væntanlegt frá útlöndum. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 14. nóvember til 20. nóvember. aó báöum dögum meótöldum, veróur sem hér segir: í Apóteki Austurbæiar. En auk þess er Lyfjabúó Breiöholts opin alla daga vaktvikunnar til kl. 22 nema sunnudag. blysavaróstofan í Ðorgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn Onæmisaógeróir fyrír fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Reykjavíkur 11510, en því aöeins aó ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga tll klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúóir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafét. íslands er í Heilsuverndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 17. nóvem- ber — 23. nóvember, aö báóum dögum meötöldum er í Stjörnu-Apóteki. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfirói. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Keflavíkur Apótek er opiö virka daga til 11. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opió til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstöó dýra vió skeióvöllinn í Víöidal. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 10—12 og 14—16. Sími 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrí sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn. alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Hvítabandió: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudög- um: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftír umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfirói: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu vió Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna heima- lána) opin sömu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12 Þjóóminjaeafnió: Opió sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAPN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sfmi 27155. Eftir lokun skiptiborös 27359. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Lokaö á laugard. til 1. sept. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Farandbókasöfn — Afgreiösla f Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sóiheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opiö mánud. — föstud. kl. 14—21. Lokaó laugard. til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingaþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaóa og aidraöa. Símatfmi: Mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Htjóóbókasafn — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbóka- þjónusta viö sjónskerta Opiö mánud. — föstud. kl. 10-16. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánud. — föstud. kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánud. — föstud. kl. 9—21. Bókabflar — Bækistöö f Bústaöasafni, sfmi 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Lokaö vegna sumarleyfa 30.6.—5.8. aö báöum dögum meötöldum. Bókasafn Seltjarnarness Opiö mánudögum og miöviku- dögum kl. 14—22. Þriójudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amarfska bókasafnió, Neshaga 16: Opiö mánudag til föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókasafnió, Mávahlfö 23: Opió þriöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í sfma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74, er opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. Sædýrasafnió er opiö alla daga kl. 10—19. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriójudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Hallgrimskirkjuturninn: Opinn þriöjudaga til laugardaga kl. 14—17. Opinn sunnudaga kl. 15.15—17. Lokaöur mánudaga. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö sunnudaga og miö- vikudaga kl. 13.30 — 16.00. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatfmlnn er á flmmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er haBgt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vasturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfsllssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími ó fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöió almennur tími). Sfmi er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opió frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mónudaga—föstudaga kl. 7—9 og fró kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og ó sunnudögum 9—12. Kvennatímar eru þriöjudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Sfminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróarer opln mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööln og heitukerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8. 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT V*ktþjónu,t» borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekiö er viö tilkynningum um bllanir á veitukerfi borgarinnar og á þeim lilfellum öörum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aóstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.