Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 17
Byggingaþjónustan: Kynning á málningarvörum til notkunar á tré BYGGINGAÞJÓNUSTAN, Hall- veigarstíg 1, verður opin nú um helgina, laugardag og sunnudag, frá kl. 14 til 22. Málningarverk- smiðjurnar Harpa hf. Reykjavík, Málning hf. Kópavogi, Slippfé- lagið í Reykjavik og Efnaverk- smiðjan Sjöfn, Akureyri, munu kynna framleiðslu sina á efnum til notkunar á tré og viðarteg- undir. Verða fulltrúar frá fyrirtækjun- um á staðnum til leiðbeiningar fyrir fólk og sýna um leið þessi efni og meðhöndlun þeirra. Mörg ný efni hafa komið á markaðinn á undanförnum mán- uðum og árum til þess að fúaverja við og yfirborðsvernda, auk ýmiss konar áferðar, litunar o.þ.h. með tilliti til slitþols og fagurfræði- legra atriða. Þetta er mjög ánægjuleg þróun hér á landi. Aðgangur og þjónusta Bygginga- þjónustunnar er öllum að kostnað- arlausu. (Fréttatilkynning) MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 17 kr. 20.600,- Kjólar, pils og blússur stæröir Jólagjöf barnsins Þetta er 5. áriö sem viö bjóðum þessi vönduöu úr. Verö 18.900.- Drengjaúr Skífa blá, brún, græn. Stúlknaúr Skífa rauð, blá, græn. -- _ C Kaupin eru best þar sem þjónustan er mest. □ 15 steina skólaúr fyrir stelpur og stráka. □ Vatnsvarin, höggvarin og óslítanleg fjööur. □ 1 árs ábyrgö. □ Merkiö tryggi gæðin. Svissnesk gæði. Póstsendum. Úr og skartgripir Jón og Óskar Laugavegi 70, sími24910 Nýtt fraktflug alla föstudaga Nú hefur LUXEMBORG bæst í hóp vikulegra áfangastaöa í sérstöku fraktflugi Oamsterdam BRUSSELO ! ODUSSELDORF LUXEMBORG'A' _ PARÍSO' " " « -OFRANKFURT OMÍLANÓ Sex safnstöóvar á meginlandinu annast vöruflutninga frá BRUSSEL, AMSTERDAM, DUSSELDORF, FRANKFURT, PARIS og MÍLANÓ yfir til LUXEMBORG. Viókoma í LONDON á leiöinni heim Láttu FLUGFRAKT um flutninginn- fljótt og örugglega FLUGLEIÐIR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.