Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 6
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Starfskraftur óskast til almennra skrifstofustarfa. Reglusemi áskilin Umsóknir sendist Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „P — 3016.“ Gömul heildverslun skyggnist eftir traustum áhugasömum manni, sem meöeiganda. Þarf aö geta lagt fram nokkurt fé. Upplýsingar um fyrri störf og aldur, og hugsanlegt framlag. Meö öll tilboö veröur farið sem algjört trúnaðarmál. Tilboö merkt: „Reglusemi — 3268“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Skrifstofustarf Óskum eftir stafskrafti til almennra skrif- stofustarfa. Uppl. hjá starfsmannastjóra (mánudag). Átvinna — skrifstofustarf Óskum eftir að ráöa fólk til eftirtalinna starfa á skrifstofu okkar: Starfskraft fyrir tryggingarumboð okkar sem annist jafnframt önnur ábygðarstörf. Starfskraft við skráningu á diskettu og almenn skrifstofustörf. Samvinnuskóla eöa hliðstæða menntun og/ eða starfsreynsla æskileg. Upplýsingar hjá kaupfélagsstjóra. KAUPFÉLAG V-HÚNVETNINGA HVAMMSTANGA Verkstjórn — afgreiðsla Iðnaöar og verzlunarfyrirtæki óskar að ráða starfsmann til afgreiðslu og verkstjórastarfa. Viðkomandi þarf aö vera röskur og nákvæm- ur á frágang. Æskileg menntun iönskóli og reynsla í verkstjórn, dönsku og enskukunn- átta. Hér er um sjálfstætt framtíöarstarf aö ræöa í vaxandi fyrirtæki. Góö laun og hlutdeilcf í sölu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Ál og plastdeild — 3403“. Vinna erlendis Vinnið ykkur inn meiri peninga, með því að vinna erlendis. Okkur vantar: verzlunarfólk, verkafólk, faglært fólk o.fl. Löndin: U.S.A., Kanada, Saudi-Arabia, Venezuela o.fl. lönd. Ókeypis upplýsingar. Sendið nöfn og heimil- isfang (í prentstöfum) ásamt 2 stk. af alþjóðlegum svarmerkjum, sem fást á póst- húsinu. Overseas, Dept. 5032, 701 Washington Str., Buffalo, New York 14205, U.S.A. (Ath. allar umsóknir þurfa að vera á ensku.) Sandgerði Blaðburðarfólk óskast í Suðurbæ. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 7609. Sendill á vélhjóli óskast strax. Plastos hf., sími 82655. Atvinna í boði Konur óskast á saumastofu á saumavél, við sníðslu og frágang. Uppl. á staðnum Borgartúni 29. Pólarprjón hf. Lausar stöður Fóstru og aðstoöarstúlku vantar að Barna- heimilinu. Upplýsingar gefa fóstrur heimilis- ins í síma 66200 á milli kl. 10 og 12 á starfsdögum. Vinnuheimilið að Reykjalundi. Tónlistarkennarar Lausar eru tvær stöður tónlistakennara við Tónlistarskóla Skagafjarðarsýslu. Önnur staðan veitist frá nk. áramótum en hin frá 1. okt. 1981. í báðum tilfellum er um aö ræða píanókennslu aö mestum hluta. Æskilegt er að umsækjendur geti tekið að sér kórstjórn. Tónlistaskólinn sér um að útvega húsnæöi. Uppl. gefur skólastjóri skólans Ingimar Pálsson, 560 Varmahlíð, Skagafirði. Uppl. einnig í síma 95-6116, milli kl. 19 og 20. Skrifstofustarf Fyrir hönd eins af umbjóðendum okkar óskum við eftir að ráða starfskraft til vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Góð enskukunnátta og reynsla í almennum skrifstofustörfum áskilin. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu okkar fyrir 22. nóvember nk. Frekari upplýs- ingar verða veittar í síma 26080 milli kl. 13—14 alla virka daga. ENDURSKOOUNARSKRIFSTOFA N.MANSCHER HF löggiKir endurskoóendur Borgartúni 21 Rvk. Húsgagnaverslun óskar eftir starfsmanni. Vinnutími frá kl. 1—6. Þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar í versluninni, mánudaginn 17. nóv. frá kl. 16—19. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Smiðjuvegi 10, Kópavogi. Ráðningarþjónusta Hagvangs hf. óskar eftir að ráða: Bæjartæknifræðing í kaupstaö úti á landi, til aö annast skipulagningu og eftirlit með framkvæmdum. Góð vinnuskilyrði. Verkfræði- og/eða tækni- fræðimenntun nauðsynleg. Ritara '/2 daginn e.h. hjá lögfræðingi í miðborginni, fjölbreytt starf. Bókhaldskunnátta æskileg. æskileg. Bókara / ritara 1/2 daginn f.h. hjá stóru fyrirtæki í vestur- borginni. Æskilegt að viðkomandi hafi þekk- . ingu á bókhaldi og alm. skrifstofustörfum. Vinsamlegast sendið umsóknir á þar til gerðum eyöublöðum, sem liggja frammi á skrifstofu okkar. Gagnkvæmdur trúnaöur. Hagvangur liT. R>k>trir. ^ „,kniþiónu,t., RéOningaþiónuata, Markaóa- og »ölur*óg|öl, c/o Haukur Haraldaaon foratm. Þjóóhaglraaóiþjónuata, Maríanna Trauatadóttir, Tólvuþjénuata, Qranaáavagi 13, Raykjavfk, Skoðana- og markaóakannanir, aimar: «3472 • 33483. Mómakaióahald. Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til almennra skrifstofu- starfa. Verzlunarskóla eða hliöstæð menntun æskileg. Skriflegar upplýsingar um menntun, aldur og fyrri störf sendist Morgunblaöinu fyrir 21. nóv. nk. merkt: „Miðbær — 3018“. Morgunvakt Óskum eftir að ráöa kvenmann til að framreiða morgunverð frá kl. 06—11 fh. 6 daga í viku. Einnig kemur til greina hálft starf. Uppl. hjá hótelstjóra, mánudag milli kl. 2 og 4, ekki í síma. Bergstaðastræti 37. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN Sérfræðingur í barnalækningum óskast aö Barnaspítala Hringsins. Æskileg er kunnátta á einhverju sérsviöi barnalækninga, einkum á einu eftirtalinna: hjartasjúkdómum, ofnæmissjúkdómum, eða taugasjúkdómum barna. Hlutastarf kemur til greina (75%). Umsóknir er greini ítarlega frá menntun og starfsferli sendist Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 15. desember nk. Upplýsingar veitir forstöðumaður Barnaspítala Hringsins í síma 29000. Fulltrúi óskast viö sálfræðideild Geðdeildar Landspítalans og Kleppsspítalans. Stúd- entspróf eða hliðstæð menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- og íslenskukunnáttu. Upplýsingar veitir yfirsálfræðingur Klepps- spítalans í síma 38160. Reykjavík, 16. nóvember 1980. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. EIRÍKSGÖTU 5, Simi 29000 - - '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.