Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 5 5 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölumaður með reynslu í innflutningi og meö góða vöruþekkingu óskar eftir sölustarfi við heild- verslun eða verslunarstjórn við smásölu. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Sölumað- ur — 3299“. Sölu- og afgreiðslu- störf Óskum að ráða röskan ungan mann til starfa í rafgeymasölu okkar. Uppl. á staönum. Skorri hf. Skipholti 35. Bókavörður Staða bókavarðar viö Héraðsbókasafn Kjósarsýslu er laust til umsóknar. Menntun í bókasafnsfræði og/eöa starfsreynsla æski- leg. Umsóknarfrestur er til 22. nóv. 1980. Nánari uppl. gefur undirritaður. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Skrifstofumaður óskast á skrifstofu í miðbænum. Góö vélritunarkunnátta nauðsynleg, enskukunn- átta æskileg. Skriflegt tilboð óskast sent augld. Mbl. fyrir 21. þ.m. merkt: „M — 3298“. Svæfingahjúkrunar- fræðingar Sjúkrahús Akraness óskar að ráða tvo svæfingarhjúkrunarfræðinga frá 1. jan. 1981. Húsnæöi og dagheimili fyrir hendi. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Ljósmóðir óskast til starfa á sjúkraskýli í Bolungarvík. Umsóknarfrestur er til 1. desember. Nánari uppl. eru gefnar á bæjarskrifstofunni í síma 94-7113 og hjá forstöðukonu sjúkra- skýlis í síma 94-7147. Bæjarstjórinn Bolungarvík. Laus störf Bankastofnun á Reykjavíkursvæðinu vantar nú þegar vanan gjaldkera og starfsmann í afgreiöslu sparisjóðsfærslna. Aðeins vant fólk kemur til greina. Uppl. um fyrri störf og menntun sendist augld. Mbl. merkt: „Laus störf — 3017“. Tannsmiður óskast Góður tannsmiöur óskast í plast og gull- vinnu. Góö vinnuaðstaða. Skriflegar upplýsingar um nafn og fyrri störf leggist inn hjá auglýsingadeild Morgunblaðs- ins fyrir föstudaginn 21. nóvember merkt: „T — 3297“. Verkstjóri á viðgerðarverkstæði Verktakafyrirtæki óskar eftir aö ráða verk- stjóra á vélaverkstæði, um er að ræöa viðgerðir og viðhald bifreiða og þungavinnu- véla. Framtíðarstarf fyrir góöan mann. Tilboð merkt: „Verkstjóri — 3296“ leggist inn á augld. Mbl. Skurðhjúkrunar- fræðingar Staða deildarstjóra á skurðstofu Sjúkrahúss Akraness er laust til umsóknar. Staöan veitist frá 1. jan. 1981. Húsnæði og dagheimili fyrir hendi. Uppl. um stöðuna gefur hjúkrunarforstjóri í síma 93-2311. Óska eftir atvinnu hef skrifstofu- og verslunarmenntun, er vanur öllum algengum heildsölustörfum. Óska eftir lifandi starfi, má vera sjálfstætt verkefni. Margt kemur til greina. Fyrirspurnir leggist inn á augld. Mbl. merkt: „Lifandi traust — 3347.“ Lögfræðingur Lögfræðingur með fjölbreytta starfsreynslu í stjórnunar- og lögmannsstörfum leytar eftir vel launuðu starfi. Tilboö merkt: „L — 1981“, sendist augld. Mbl. fyrir kl. 18 þann 20. nóv. nk. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar Hestamannafélagið Gustur heldur kvöldnámskeið í hestamennsku dag- ana 17., 18., og 21. nóv. og hefjast þau kl. 20 að Skemmuvegi 4 hvert kvöld. Erindi flytja Olafur Dýrmundsson, Þorkell Bjarnason og Sigurður Haraldsson. Uppl. í síma 42283 og 40239. Fræöslunefndin. vinnuvélar Notaðar vinnuvélar til sölu Jaröýta I.H. T.D. 15 B, jarðýta C.A.T. D6B, traktorsgrafa MF 50, traktorsgrafa MF 70, lyftari á þrítengi á dráttarvél, Hydor loft- pressa á dráttarvél. Hjólaskófla I.H. H 30 B, jarðýta I.H. TD 25C, dieselvél Perkins 4.203, dieselvél Perkins 4. 236, dieselvél Perkins 6.354. Vélar & Þjónusta hf., Járnhálsi 2, Reykjavík. Sími: 83266. Mazda 626 2000 ’80 Af alveg sérstökum ástæðum er til sölu stórglæsilegur Mazda 626 2,0 árg. 80. Blásanseraöur að lit, á verði sem er langt undir gangverði og gæti enn lækkað ef um staðgreiðslu væri að ræða. Bíllinn er nýyfirfarinn og allur sem nýr. Uppl. í síma 72746 í dag og næstu daga. Kranabifreið Til sölu er kranabifreiö, Allen T—1564, 20 tonna, árg. ’68 í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 30780 á skrifstofutíma. 30 lesta bátur Til sölu 30 lesta bátur byggður 1977. Höfum kaupanda að 100—200 lesta bát. Fjársterkur aðili. Skip og Fasteignir, Skúlagötu 63, símar 21735, 21955, heimasími 36361. til sölu Til sölu matvöruverzlun í eigin húsnæði. Kjöt- og mjólkurvörur. Leiga á húsnæði kemur einnig til greina. Tilboð sendist Mbl. merkt: „M — 3019“. Leirbrennsluofn til sölu. Stór „hobby” ofn. Rafm. rennibekkur og ýmiss efni fylgja. Uppl. í s. 20266 — 12203. Verzlun til sölu Skartgripa og gjafavöruverzlun til sölu á góðum stað í miðborginni. Getur losnaö fljótlega. Nánari upplýsingar gefnar á skrifstofu Árna Guðjónssonar hrl. Garðastræti 17, sími 29911. Til sölu vel rekiö húsgagnafyrirtæki (húsgagnabólstr- un). Hefur góð viðskiptasambönd erlendis á hráefni og tilbúinni vöru. Þeir sem áhuga hafa sendi uppl. til Mbl. merk: „Framtíð — 3267.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.