Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 57 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Er stíflað? Fjarlngi stíflur úr vöskum, WC-rörum og baökerum. Góö tæki, vanir menn. Valur Helgason, s. 77028. Ensk efni Nýkomin karlmannafataefni, einnig kambgarn í kjólföt. Þ. Þorgllsson klæöskeram. Lækjargötu 6A, Reykjavík Sími 19276. Flygill til sölu Sohmer, lengd 1,70 m. Sími 28536 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu þrjár innihuröir (Mahogni, ásamt körmum, tilh. járnum og skrám.) Tvöföld vængjahurð úr stofu, ásamt körmum og fl. Stálvaskur (tvðfaldur), eldhúsborð. Uppl. í síma 15503, Melabraut 55, Sel- tjarnarnesi. Bátavél meö gír ógangfær til sölu. Diesel 45 til 50 hö. Vélin selst á mjög góöu verði ef um staðgreiöslu er aö ræöa. Uppl. í síma 42827. Ung hjón í Reykjavík óska eftir vinnu úti á landi. Hún sem Ijósmóöir og hann sem járniönaöarmaöur. Einnig koma önnur störf til greina. Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 29.11. '80 merkt: „B-3295". ____________________________ Atorkusamur Bandaríkjamaöur 33ja ára gamall, PH.D., óskar eftir vinnu t.d. sem enskukennari í skóla eöa þýöandi f. bókaút- gáfu. Ég kann frönsku, spænsku, þýzku, finnsku, ung- versku, norsku, íslenzku, ensku. Douglas Pauley, 30-B Shawnee Road, East Peþþerell, Massachusetts 01437, USA. Óska eftir vinnu er vanur verzlunar- og kjötiön- aöarstörfum. Vinna úti á landi kemur til greina. Upþl. í síma 40758. IOOF 10 = 16211178% = 9. III. IOOF 3 = 16211178 = 8% II □ Mímir 598011177 — 1 Atk Frl Nýja Postulakirkjan Samkoma er sunnudag kl. 11 og 17 aö Háaleitisbraut 58. Séra Lennart Hedin talar. Boöiö upp á síödegiskaffi. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Sunnudaginn 16.11. kl. 13.00 Reykjaborg — Þverfell, meö Birni Gíslasyni og Jóni Víöi Haukssyni. Létt ganga. Verö kr. 4.000 frítt fyrir börn m. fullorön- um. Farið frá B.S.Í. vestanverðu. Útivist s. 14606. Rósarkrossreglan Pósthólf 7072. 11611802030. Hörgshlíð Samkoma í kvöld kl. 8. FERÐAFELAG Í8LANDS ___ ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11796 og 19533. Dagsferðir sunnudaginn 16 nóv. 1. kl. 11.00 Kistufell v/Esju. Fararstjóri: Sigurbjörg Þor- steinsdóttir. 2. kl. 13.00 Úlfarsfell — Hafra- vatn. Fararstjóri: Guörún Þórö- ardóttir. Verö kr. 4.000,- Farið frá Umferöarmiöstööinni aust- anmegin. Farm. v/bil. Fíladelfía Útvarpsguösþjónusta kl. 11.00. Bein sending. Fjölbreyttur söng- ur. Ritningalestur og bæn, Jó- hann Pálsson. Predikun, Einar J. Gíslason. Almenn guöþjónusta kl. 20.00. Ræðumenn: Snorri Óskarsson kennari og Indriöi Kristjánsson o.fl. Fórn fyrir inn- anlandstrúþoöiö. Elím, Grettisgötu 62 Sunnudagaskóli kl. 11.00. Al- menn samkoma kl. 17.00. Allir eru velkomnir. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfirði Almenn samkoma í dag kl. 5. Allir hjartanlega velkomnir. Systrafélag Fíladelfíu Fundur veröur mánudaginn 17. þessa mánaöar aö Hátúni 2, kl. 8.30. Muniö fórnina til Barna- heimilisins í Kotmúla. Veriö allar velkomnar og mætið vel. Stjórnin. radauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur spilakvöld í Dómus Medica laugar- daginn 22. þ.m. og hefst kl. 20.30. Fjölmenn- um- Skemmtinefndin. Or. IntrjtWur IIannthalH.son llaukur EKKertHwn Hagræðing í iðnfyrirtækjum Félag viöskiptafræöinga og hagfræöinga heldur fund í stofu 201 Árnagarði þriöjudaginn 18. nóvem- ber nk. kl. 20.30. Fundarefni: Hagræðing í iönfyrirtækjum. Framsögumenn veröa dr. Ingjaldur Hannibalsson, iönaðarverkfræöingur, Haukur Eggertsson, iön- rekandi og Birgir Bjarna- son, framleiöslustjóri. Félagar eru hvattir til aö fjölmenna en fundurinn er opinn öllu áhugafólki. Stjórn FV&H Aðalfundur Utvegsmanna- félags Suðurnesja verður haldinn sunnudaginn 16. nóv. kl. 14.00, í húsi Olíusamlagsins aö Víkurbraut 13, Keflavík. Fundarefni: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál. Formaöur L.Í.Ú. Kristján Ragnarsson mætir á fundinn. Stjórnin. Skák — áhugafólk Garðabæ Stofnfundur taflfélags í Garöabæ verður haldinn mánudaginn 17. nóvember kl. 20.30 í Kirkjuhvoli. (Safnaöarheimilinu). Æskulýðsráð Garðabæjar. húsnæöi óskast Húsnæði óskast Óska eftir að taka á leigu sem fyrst til 2ja ára einbýlishús, raöhús eöa stóra sérhæö í Reykjavík eöa á Seltjarnarnesi. Uppl. á daginn í símum 16468 eða 96-61234, á kvöldin og um helgar 37778 eöa 96-61186. Ingólfur Lilliendahl apótekari, Dalvík. Lagerhúsnæði Óskum eftir aö kaupa lager- eöa iönaðarhús- næöi 200—300 ferm. með mikilli lofthæð. Upplýsingar í síma 26300. Smjörlíki h/f, Þverholti 19. SVFR Aðalfundur Stangaveiðifélags Reykjavíkur veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, Víkingasal, sunnudag- inn 23. nóvember og hefst kl. 2.30 e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Tillögur til lagabreytinga um hækkun inntöku- og félagsgjatda. Stjórnin. Mörg bréf berast á ritstjórn Morgunblaðsins í viku hverri frá börnum og fullorðnum utan úr heimi þar sem viðkomandi óska eftir að fá nafn sitt birt í pennavinadálkum blaðsins. Og hverju sem það nú annars sætir, þá berast flest bréfin frá Ghana, smáríki í vesturhluta Afríku við Gíneuflóa. Höfuðborg Ghana heit- ir Accra, og er miðbaugur álíka langt suður af borginni og heim- skautsbaugur er norður af Reykjavík. Við birtum hér nöfn og heimilisföng nokkurra bréfritara og er aldur þeirra í svigum. Þeir rita allir á ensku: Augustus L. Amoah (20) P.O. Box 1135, Cape Coast, Chana. Yaw Ankrah (18), P.O. Box 536, Cape Coast, Ghana. John E. Swanzy, P.O. Box 1079, Cape Coast, Ghana. Ato Kwamena. P.O. Box 1079, Cape Coast, Ghana. Philip B. Moses (18), P.O. Box 834, Cape Coast, Ghana. Godbless Nunoo (16), Local Authority Middle School, P.O. Box 1, Moree via C/R, Ghana. Anthony Bimpong (20) P.O. Box 370, Cape Coast, Ghana. Knamina Richard (20), P.O. Box 866, Cape Coast, Ghana. John Kwesi Aggrey (17), P.O. Box 455, Cape Coast, Ghana. Joe Abudu Baba, P.O. Box 1075, Sunyani, Beong Ahafo, Ghana. Sextán ára bandarískur skóla- piltur óskar eftir bréfasambandi við jafnaldra sína á íslandi: Mike Elder, 1951 Fairview Avenue, Waterloo, 50703 Iowa, USA Frönsk kona, sem er búsett í V-Berlín óskar eftir bréfasam- bandi við íslendinga. Hún áætlar að verja sumarleyfi sínu á íslandi á næsta ári. Hún ritar jafnt á ensku, frönsku eða þýzku: Anne-Marie Le Chaux, Trabenerstrasse 27a, 1000 Berlin 33, W-Germany. Fjórtán ára japönsk skólastúlka sem hefur áhuga á teikningu og frímerkjasöfnun skrifar: Terumi Fukuda. 1534-10 Iligashicho, Kamogawashi, Chiba-ken, 2% Japan. Þrettán ára Austurríkispiltur vill eignast pennavinkonur á sín- um aldri á íslandi. Hann hefur mikinn áhuga á íslandi og skrifar á ensku eða þýzku: Bernhard Zahrl, Leystrasse 20a/14, A-1200 Vienna, Austria. Rúmlega sextugur Frakki, sjö barna faðir óskar eftir bréfasam- bandi við íslendinga: Becker Armand, 39 rue des Heros, 68120 Pfastatt, France. Fimmtán ára sænsk stúlka óskar eftir pennavinum. Hún er með mörg áhugamál: Kristina Schött, Sjövágen 19, S-17132 Solna. Sverige. Sextán ára piltur í Ghana, sem hefur áhuga á iðkun knattspyrnu, að skiptast á minjagripum og póstkortasöfnun: Peter K. Agbeíu, P.O. Box 199, Cape Coast, Ghana.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.