Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.11.1980, Blaðsíða 18
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1980 BRETLAND 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ( D ( 2) (-) ( 3) ( 8) ( 4) (-) (-) (-) (-) Stórar plötur ZENYATTA MONDATTA ............... Police GUILTY .................. Barbra Streisand ORGANISATION ........... Orchestral Manouvres In The Dark JUST SUPPOSIN’ ............... StatusQuo THE LOVE ALBUM .................. Ýmsir THE RIVER ............. Bruce Springsteen GOLD ..................... Three Degrees FACES .................. Earth Wind & Fire MANILOW MAGIC ............ Barry Manilow HOTTER THAN JULY ........ Stevie Wonder Litlar plötur 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 (-) ( 1) ( 6) ( 4) ( 2) ( 8) ( 3) ( 5) (-) (-) THE TIDE IS HIGH ................... Blondie WOMAN IN LOVE .............. Barbra Streisand DOG EAT DOG ................ Adam & The Ants SPECIAL BREW .................. Bad Manners WHAT YOU’RE PROPOSING ........... Status Quo FASHION ........................ David Bowie ENOLA GAY .... Orchestral Manouvres In The Dark IF YOU’RE LOOKING FOR A WAY OUT .... Odyssey I COULD BE SO GOOD TO YOU . Dennis Waterman THE SAME OLD SCENE .............. Roxy Music BANDARIKIN Stórar plötur 1 ( 1) THE RIVER .......... Bruce Springsteen 2 ( 2) GUILTY ............... Barbra Streisand 3 ( 5) GREATEST HITS ......... Kenny Rogers 4 (—) HOTTER THAN JULY ....... Stevie Wonder 5 ( 4) THE GAME ................... Queen 6 ( 6) CRIMES OF PASSION ....... Pat Benatar 7 ( 3) ONE STEP CLOSER ...... Doobie Brothers 8 ( 7) DIANA ................... Diana Ross 9 ( 9) BACK IN BLACK .............. AC/DC 10 (10) TRIUMPH .................. Jacksons Litlar plötur 1 ( 2) LADY ....................... Kenny Rogers 2 ( 1) WOMAN IN LOVE ............ Barbra Streisand 3 ( 5) THE WANDERER .............. Donna Summer 4 ( 4) ANOTHER ONE BITES THE DUST ....... Queen 5 ( 6) l’M COMING OUT ............... Diana Ross 6 ( 7) NEVER KNEW LOVE LIKE THIS BEFORÉ ............................. Stephanie Mills 7 ( 8) MASTER BLASTER ............ Stevie Wonder 8 ( 3) HE’S SO SHY ............... Pointer Sisters 9 (—) MORE THAN I CAN SAY ............ Leo Sayer 10 (-) STARTING OVER ................ John Lennon 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 ( 3) ( 2) ( 4) ( D ( 5) ( 7) ( 6) (-) Country plötur GREATEST HITS .............. Kenny Rogers I BELIEVE IN YOU ............ Don Williams GREATEST HITS ................ Anne Murray HONEYSUCKLE ROSE ..... Willie Nelson & Family HORIZON .................... Eddie Rabbitt GREATEST HITS .............. Ronnie Milsap URBAN COWBOY ..................... Ýmsir I AM WHAT I AM ............. George Jones FULL MOON ............. Charlie Daniels Band MUSIC MAN ................ Waylon Jennings Ferðalag Halla og Ladda komið út og plötur írá Björgvini Halldórssyni og Vilhjálmi Vilhjálmssyni væntanlegar frá Hljómplötuútgáfunni UM MÁNAÐAMÓTIN kom út platan „Umhverfis jörðina á 45 mín.“ frá Ilalla ok Ladda. Verður þetta liklega siðasta piata þeirra saman, þar sem þeir hyKgjast nú slíta samstarfinu á næstunni. en Laddi verður þó áfram í sviðsljósinu einn sins liðs áfram. Platan, sem var tekin upp í Hljóðrita í sumar, er, eins og nafnið gefur til kynna, um ferða- lag þeirra félaga umhverfis jörð- ina í tónum og tali. Koma þeir víða við og má nefna staði eins og Færeyjar, Kaupmannahöfn, Lux- emborg, Afríku, Texas og Japan. Öll nema tvö laganna eru af erlendum toga, en hin lögin tvö eru eftir Ladda. Allir textar eru að sjálfsögðu þeirra. Auk Halla og Ladda leika á plötunni Tómas Tómasson, sem leikur á bassagít- ar, en hann sá einnig um upptöku- stjórn og útsetningar, Þórður Árnason (gítar), Ásgeir Óskarsson (trommur), Magnús Kjartansson (hljómborð), Kristinn Svavarsson (saxófón) og Viðar Alfreðsson (trompet). Upptökumaður var Baldur Már Arngrímsson. Hljómplötuútgáfan er útgefandi, en tvær plötur til viðbótar hafa nú verið ákveðnar í útgáfu fyrir áramót hjá útgáf- unni. Björgvin Halldórsson kemur með tveggja laga jólaplötu. Lagið á forhliðinni er eftir Jóhann G. Jóhannsson, en hitt lagið er eftir Peter O’Donnell. Hin platan er safn bestu laga Vilhjálms Vilhjálmssonar, þar sem á verður efni, sem hefur áður Björgvin Halldórsson syngur tvö jólalög ó væntanlegri plötu. komið út, bæði hjá SG-hljómplöt- um og Fálkanum auk Hljómplötu- útgáfunnar. Auk þess verður eitt lag sem ekki hefur komið út áður. hia Pónik íjieð Utvarp 1. des FYRSTA hreiðskífa Pónik kem- ur út mánudaginn 1. desember og heitir „Útvarp“. Hljómsveitin, sem er skipuð Úlfari og Kristni Sigmarssonum (hljómborð og gítar), Hallberg Svavarssyni (bassagítar), Ara Jónssyni (trommur og söngur) og Sverri Guðjónssyni (söngur) í dag, byrjaði sem skólahljómsveit í Gagnfræðaskóla Austurbæjar fyrir 20 árum, en Úlfar er sá eini af núverandi liðsmönnum sem voru með í stofnun hennar. Síðan hafa margir merkir tónlistarmenn verið í hljómsveitinni þ.á m. Magnús Eiríksson, Sigurður Karlsson, Kristinn Svavarsson og Erlendur Svavarsson, að ógleymd- um Einari Júlíussyni. Hljómsveitin Þeyr, með ypsilon, kemur fram í fyrsta sinn opinberlega nk. þriðju- dagskvold 1 Norræna húsinu (18.11). Þeyr er ný hljóm- sveit sem hefur eytt þessu ári að nokkru leyti í að taka upp sína fyrstu breiðskífu fyrir S.G.-hljómplötur í stúdíói Tóntæknis. Platan, sem enn er nafn- laus, er áætluð í útgáfu um mánaðamótin nóvember/ desember og verður pressuð í Alfa-pressunni í Hafnarfirð- inum. Þó að upptökur hefðu byrj- að í febrúar komst ekki skrið- ur á þær fyrr en í september, en þeim er nú nýlokið. Mörg þeirra laga sem upphaflega voru ráðgerð á plötunni hafa því orðið að víkja fyrir nýrra efni, sem er samið meira í anda nýrri bylgja. Á plötunni eru átta lög, flest eftir með- limi hljómsveitarinnar, en þeir eru Hilmar Örn Agnars- son (bassagítar), Magnús Guðmundsson (söngur, Þrátt fyrir þennan langa starfs- feril hefur engin breiðskífa komið frá þeim fyrr en nú en nokkrar smáskífur hafa þó verið gefnar út og er þar þekktast lagið „Jón á líkbörunum", sem var gefið út á meðan Magnús Eiríksson var í hljómsveitinni. En að auki hafa þeir verið eftirsóttir stúdíómenn um árabil hljómborð og gítar), Elín Reynisdóttir (söngur), Jó- hannes Helgason (gítar) og Sigtryggur Baldursson (trommur). Textar eru svo flestir eftir Hilmar Örn Hilmarsson. Auk þeirra koma fram á plötunni Eiríkur Hauksson,> og eru því engir nýgræðingar í stúdíóinu. Á plötunni „Útvarp" eru 10 lög, tvö eftir Magnús Kjartansson, tvö eftir Jóhann G. Jóhannsson, eitt eftir Gunnar Þórðarson, eitt eftir Sverri Guðjónsson, og að auki þrjú erlend lög með íslenskum textum. Fálkinn gefur plötuna út. IIIA sem syngur í einu lagi og Þorsteinn Magnússon, sem leikur á gítar í nokkrum lögum. Lögin á plötunni eru þessi: En .../... nema Jói/Hringt/ Heilarokk/Svið/Eftir vígið/ Vítisdans/555, fjögur á hvorri hlið. Eins og fyrr segir koma þeir fyrst fram í Norræna húsinu, en á fimmtudaginn (20. nóv.) koma þeir svo fram á Hótel Borg, en þar á eftir koma framhaldsskólarnir auk nokkurra hljómleika með Utangarðsmönnum. Skömmu eftir að upptökum lauk bættu Þeyr við sjötta liðsmanninum, gítarleikaran- um Guðlaugi Öttarssyni, sem lék með Lótus á sínum tíma. Guðlaugur var ekki geng- inn í hljómsveitina formlega þegar meðfylgjandi mynd Sig. Þorra var tekin, en við höfum bætt í efra hornið vinstra megin „myndinni" sem var til af honum. hia Þeyr koma loksins fram opinberlega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.