Morgunblaðið - 21.11.1980, Síða 13

Morgunblaðið - 21.11.1980, Síða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980 13 Góður árangur hjá refabændum: Flest skinnin væntan- lega í hæzta gæðaflokk EINS OG flestum mun vera kunnuKt. eru 4 refabú við aust- anverðan Eyjafjörð. Samtals voru flutt til landsins 280 dýr, þegar búin tóku til starfa fyrir tæpu ári. Reksturinn hefur gengið mjöK vel. Á þrettánda Málog menning: hundrað yrðlingar fæddust á búunum og döfnuðu þeir vel i sumar og vanhöld voru sáralítil. Dagana 7. til 9. nóvember voru yrðlingarnir flokkaðir miðað við feldgæði. Að því verki vann enskur sérfræðingur í refarækt, Jeff Carter, ásamt loðdýrarækt- arráðunaut Búnaðariélags ís- lands, Sigurjóni Bláfeld. Jeff Carter lét í ljós þá skoðun, að feldgæði væru mikil og skinnin mundu eflaust fara í hæsta gæða- flokk. Nú verður nokkrum hluta högna slátrað, en læðurnar allar settar á. Sumt af dýrunum verður selt til þeirra 5 búa, sem fyrir- hugað er að hefji starfrækslu í haust og til viðbótar inunu verða flutt inn 280—300 dýr frá Skot- landi. Þá má geta þess, að landbúnað- arráðuneytið hefur veitt leyfi fyrir stofnun 5 kanínubúa, þar sem ætlunin er að rækta ullar- kanínur (Angóra). í haust er gert ráð fyrir, að feldaðir verði um 20 þúsund minkahvolpar. FréttatilkynninK frá UpplýsinKaþjónustu landbúnaóarins NÚ ER komin út hjá Máli og menningu 2. útgáfa á úrvali Sigurðar Nordal úr Andvök- um Stephans G. Stephansson- ar, og fylgir formáli Sigurðar útgáfunni. Ný útgáfa af And- vökum Stephans G anssonar eru hluti af bókaflokki sem Mál og menning gefur út. Andvökur eru 501 bls., prentað- ar í Prentsmiðjunni Odda. Bókfell hf. annaðist bókbandið. (Úr fréttatilkynninKU.) Draugaspaug — ný lyfti- og hreyfimyndabók KOMIN er út hjá Erni og örlygi ný barnabók eftir Jan I’ienkowski i þýðingu Andrésar Indriðasonar. Bókin heitir Draugaspaug og er lyfti- og hreyfimyndabók. Draugaspaug er filmusett í prentstofu Guðmundar Benedikts- sonar, en prentuð í Cali í Colombíu. STEPHAN <J. STEPHANSSON ANDVÓKUR SICURÐUR NORDAL SA UM UTGAFUNA MÁLOG MENNING Sigurður Nordal gaf út úrval sitt úr Andvökum Stephans G. Stephanssonar árið 1939, ásamt rækilegum inngangi, og hefur sú útgáfa vafalaust átt allra drýgst- an þátt í því að kynna skáldskap Stephans löndum hans á íslandi og kenna þeim að meta hann að verðleikum. Þessi fyrsta útgáfa bókarinnar er löngu uppseld og því var orðið brýnt að endur- prenta hana, ekki síst þar sem engin ljóðabók eftir Stephan hefur verið fáanleg um langt skeið. Úr þessu hefur nú verið bætt með endurútgáfu Máls og menningar á þessum sígildu ljóðum. Andvökur Stephans G. Steph- Framleiðsla grasköggla jókst um þriðjung frá fyrra ári í FRÉTTABRÉFI frá Upp- lýsingaþjónustu landbúnað- arins kcmur meðal annars fram að síðastliðið sumar var heildarframleiðsla á gra.skoggliim og grasmjöli samtals 12.836 tonn. I>að var tæplega 33% aukning frá árinu 1979. Eins og áður er mikill munur á fóðurgildi graskögglanna. Samkvæmt niðurstöðum efna- greininga frá Rannsóknastofn- un landbúnaðarins var minnsta innihald af hrápro- teini 4,4% en mesta 21,7%. Það þarf frá 1,2 kg í eina fóðurein- ingu og upp í 1,6 kg. LAUGAVEGI47 r ,t'L Islands ferma skipin sem hér segir: AMER1KA PORTSMOUTH Bakkafoss 26. nóv. Ðerglind 3. des. Bakkafoss 15. des. Goóafoss 17. des. Berglind 5. jan. NEW YORK Berglind 5. des. Berglind 7. jan. HALiFAX Hofsjökull 26. nóv. Goóafoss 22. des. BRETLAND/ MEGINLAND ANTWERPEN Álafoss 24. nóv. Eyrarfoss 1. des. Álafoss 8. des. Eyrarfoss 15. des. FELIXSTOWE Álafoss 25. nóv. Eyrarfoss 2. des. Álafoss 9. des. Eyrarfoss 16. des. ROTTERDAM Álafoss 26. nóv. Eyrarfoss 3. des. Álafoss 10. des. Eyrarfoss 17. des. HAMBORG Álafoss 27. nóv. Eyrarfoss 4. des. Álafoss 11. des. Eyrarfoss 18. des. WESTON POINT Urríöafoss 26. nóv. Urriöafoss 10. des. NORÐURLÖND/ EYSTRASALT BERGEN Mánafoss 24. nóv. Mánafoss 8. des. Mánafoss 22. des. KRISTIANSAND Dettifoss 1. des. Dettifoss 15. des. Dettifoss 5. jan. MOSS Mánafoss 25. nóv. Dettifoss 2. des. Mánafoss 9. des. Dettifoss 16. des. GAUTABORG Mánafoss 26. nóv. Dettifoss 3. des. Mánafoss 10. des. Dettifoss 17 des. KAUPMANNAHÖFN Mánafoss 27. nóv. Dettifoss 4. des. Mánafoss 11.des. Dettifoss 18. des. HELSINGBORG Mánafoss 27. nóv. Dettifoss 5. des. Mánafoss 12. des. Dettifoss 19. des. HELSINKI írafoss 1. des. Múlafoss 11 des írafoss 22. des. VALKOM írafoss 2. des. Múlafoss 12. des. írafoss 23. des. RIGA írafoss 5. des. Múlafoss 15. des. írafoss 27. des. GDYNIA írafoss 6. des. Múlafoss 16. des írafoss 29. des. Frá REYKJAVÍK: á mánudögumtil AKUREYRAR ÍSAFJARÐAR EIMSKIP NÝTT: FRÁ ÍSAFIRÐI TIL AKUREYRAR OG REYKJAVÍKUR ALLA þRIÐJUDAGA. FRÁ AKUREYRI TIL REYKJAVÍKUR ALLA FIMMTUDAGA.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.