Morgunblaðið - 21.11.1980, Síða 21

Morgunblaðið - 21.11.1980, Síða 21
21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Fótsnyrting Tek aö mér fótsnyrlingu í heima- húsum. Uppl. í síma 30275 á kvöldin. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík heldur spilakvöld í Dómus Med- ica laugardaginn 2. þ.m. og hefst kl. 20.30. Fjölmennum. Skemmtinefndin. □ St:. St:. 59801122 kl. 16 IX I.O.O.F. 12 =16211218'/2 = Sp. I.O.O.F. 1 =16211218'/2=9 II & UTIVISTARFERÐIFt Helgarferö í Þórsmörk á fullu tungli. Þríhelgar — Maríumessa. Fararstjóri: Jón I. Bjarnason. Upplýsingar og farseölar á skrifstofunni, Lækjargötu 6. Sími 14606. Kvenfélag Neskirkju Afmælisfundur télagsins veröur haldinn mánudaginn 24. þ.m. kl. 20.30 í Safnaöarheimilinu. Stjórnin. Kristilegt félag heilbrigöisstétta Næsti fundur félagsins veröur haldinn í kvöld föstudag kl. 20.30 í Laugarneskirkju. Fundarefni: Fóstureyöingar. Stutt erindi flytja: Guömundur Jóhannesson kven- sjúd.læknir, Þorvaldur G. Kristjánsson alþingismaöur og dr. Björn Björnsson prófessor í siöfræöi. Á eftir veröa alm. umræður og kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórnin. Bazar ; Kristniboösfélag kvenna heldur ; bazar í Betaníu, Laufásvegi 13 á ; morgun laugardaginn 22. nóv. kl. 14.00. Heimabakaöar kökur o.fl. Samkoma um kvöldiö kl. 20.30. Nefndin. Jólakökubasar veröur i Laugarneskirkju, kjall- ara, laugardaginn 22. nóvember (á morgun) kl. 2 e.h. Konur sem vilja styrkja okkur komi kökum í kirkjukjallara milli 11 og 12 f.h. sama dag. Öll hjálp vel þegin kl. 2 e.h. Fjáröflunar nef ndin. radauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar tilboö — útboö Tilboö óskast í eftirtalið: 1. Hino vörubifreiö, árg. 1979. Burðargeta 4,9 tn. 2. Ford flutningabíll árg. 1974. 3. Trader díeselvél, 6 cl. Til sýnis á staðnum. S,»itaSh,.[S]E23 Tilboö óskast í eftirfarandi bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum: Datsun 120 Y, árg. ’76 Trabant, árg. '77 Mazda 929, árg. ’75 Cortina, árg. ’74 Opel Reekord diesel árg. ’74 Lada 1200 station, árg. ’74 Fiat 132, árg. ’74 Citroen GS, árg. ’74 Chevrolet Malibu, árg. ’72 Sunbeam 1500, árg. ’72 og létt bifhjól Honda, árg. ’75 Bifreiðarnar verða til sýnis við Bifreiða- skemmu Júlíusar Ingvarssonar, Hvaleyrar- holti, laugardaginn 22. nóv. n.k. kl. 2—5 síðdegis. Tilboðum sé skilað á skrifstofu okkar að Suðurlandsbraut 10, fyrir kl. 5 mánudaginn 24. nóv. Hagtrygging h.f. Styrkir til háskólanáms eða rannsóknastarfa í Finnlandi Finnsk stjórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms eöa rannsóknastarfa í Finnlandi námsáriö 1981—82. Styrkurinn er veittur til níu mánaöa dvalar frá 10 september 1981 aö telja og er styrkfjárhæöin 1300 finnsk mörk á mánuöi. Skipting styrksins kemur þó til greina. Þá bjóöa finnsk stjórnvöld einnig fram eftlrgreinda styrki er mönnum af öllum þjóöernum er heimilt að sækja um: 1. Tíu tjögurra og hálfs til níu mánaða styrki til náms í finnskri tungu eöa öörum træöum er varöa finnska menningu. Styrkfjárhæöin er 1300 finnsk mörk á mánuöi. 2. Nokkra eins til tveggja mánaöa styrki handa vísindamönnum, listamönnum eöa gagnrýnendum til sérfræöistarfa eöa námsdval- ar í Finnlandi. Styrkfjárhæöin er 1600 finnsk mörk á mánuöi. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar n.k. Umsókn skal fylgja staöfest afrit prófskírteina, meömæli og vottorö um kunnáttu í finnsku. sænsku, ensku eöa þýsku. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytió 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms í Danmörku Dönsk stjórnvöld bjóða fram fjóra styrki handa íslnedingum til háskólanáms í Danmörku námsáriö 1981—82. Allir styrkirnir eru miöaöir viö 8—9 mánaöa námsdvöl en til greina kemur aö skipta þeim ef henta þykir. Styrkfjárhæöin er áætluö um 2.470,- danskar krónur á mánuöi. Umsóknum um styrki þessa skal komiö til menntamálaráöuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar 1981. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráóuneytið 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms í Hollandi Hollensk stjórnvöld bjóða fram tvo styrki handa íslendingum til háskólanáms í Hollandi skólaáriö 1981—82. Styrkirnir eru einkum ætlaöir stúdentum sem komnir eru nokkuö áleiöis í háskólanámi eöa kandídötum til framhaldsnáms. Nám viö listaháskóla eöa tónlistar- háskóla er styrkhæfl til jafns viö almennt háskólanám. Styrkfjárhæöin er 1000 flórínur á mánuöi í 9 mánuöi. — Umsækjendur skulu vera yngri en 36 ára og hafa gott vald á hollensku, ensku, eöa þýsku. Umsóknir um styrk þennan, áamt nauösynlegum fylgigögnum, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 10. janúar n.k — Umsókn um styrk til myndlistarnáms fylgi Ijósmyndir af verkum umsækjanda, en segulbandsupptaka ef sótt er um styrk til tónlistarnáms. — Sérstök umsóknareyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms og vísindalegs sérnáms í Svíþjóð Sænsk stiórnvöld bjóöa fram styrk handa íslendingi til háskólanáms í Svíþjóö námsáriö 1981—82. Styrkurinn miöast viö átta mánaöa námsdvöl og nemur styrkfjárhæðin 2.315,- s.kr á mánuöi Tit greina kemur aö skipta styrknum ef henta þykir. Jafnframt bjóöa sænsk stjórnvöld fram styrki handa islendingum til vísindalegs sérnáms í Svíþjóö. Boðnir eru fram fjórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting í styrki til skemmri tíma kemur einnig til greina. Styrkfjárhæö er 2.315.- s. kr. á mánuði og eru styrkirnir að ööru jöfnu ætlaöir til notkunar á háskólaárinu 1981—82. Umsóknum um framangreinda styrki skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10. janúar n.k . og fylgi staöfest afrit prófskírteina ásamt meömælum. — Sérstök umsóknar- eyöublöö fást í ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytið 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms í Sviss Svissnesk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóöi fram í löndum sem aöild eiga aö Evrópuráöinu sex styrki til háskólanáms í Sviss háskólaáriö 1981—82. — Ekki er vitað fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. Styrklr þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla og eru veittir til tíu mánaöa námsdvalar. Styrkfjárhæöin er 1100 svissneskir frankar á mánuöi og auk þess fá styrkþegar alt aö 500 franka styrk til bókakaupa — Þar sem kennsla í svissneskum háskólum fer fram ! annaöhvort á frönsku eöa þýsku er nauösynlegt aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á ööru hvoru þessara tungumála. Þurfa þeir aö ! vera undir þaö búnir, aö á þaö veröi reynt meö prófi. Umsækjendur i skulu eigi vera eldri en 35 ára og skulu hafa lokiö háskólaprófi áöur en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 30. desember n.k. á tilskyldum eyöublööum sem þar fást. Menntamálaráðuneytið 18. nóvember 1980. Styrkir til háskólanáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld hafa tilkynnt aö þau bjóði fram í löndum, sem aöild eiga aö Evrópuráöinu tíu styrki til háskólanáms í Svíþjóð háskólaáriö 1981—82. — Ekki er vitaö fyrirfram hvort einhver þessara styrkja muni koma í hlut íslendinga. — Styrkir þessir eru eingöngu ætlaöir til framhaldsnáms viö háskóla. Styrkfjárhæöin er 2.315 - s. kr. á mánuöi í níu mánuöi. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi áöur en styrktímabil hefst. Umsóknir um styrki þessa skulu sendar til: Svenska Institutet, P.O. Box 7434 S-103 91 Stockholm, Sverige, fyrir 16. febrúar n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást í menntamálaráöuneytinu. Menntamálaráðuneytíö 18. nóvember 1980. ___________tilkynningar______________| Oskila hross 1. Leirljós ca. 5—6 vetra. 2. Rauöstjörnóttur ca. 5—6 vetra. Veröa seld laugardaginn 29. nóvember kl. 2 við hesthúsin Varmá, hafi eigendur ekki gefið sig fram. Hreppstjóri Mosfellshrepps. sími 66222. íFélagsstarí. Sjálfctœðisfíokksins Tilkynning um lögtök vegna ógreiddra gjalda í Kjósarhreppi Samkvæmt úrskurðu sýslumanns Kjósar- sýslu frá 27/10 1980, geta lögtök fariö fram vegna fasteignaskatta og útsvara álagðra 1980, einnig vegna eldri ógreiddra fasteigna- skatta og útsvara. Lögtökin geta farið fram frá 28. þ.m. Oddviti Kjósarhrepps. Aðalfundur Sjálfstæðis- félagsins Óðins veröur haldinn sunnudaginn 23. nóv. kl. 14 aö Tryggvagötu 8, Selfossi. Stjórnin. Aðalfundur F.U.S. Arnessýslu veröur haldinn laugardaginn 22. nóv. 1980 kl. 14 í Sjálfstæöishúsinu, Tryggva- götu 8. Selfossi. Dagskrá 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Önnur mál.- Gestur fundarins veröur Jón Ormur Halldórsson 1. varaformaöur Sambands ungra sjálfstæöismanna. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.