Morgunblaðið - 21.11.1980, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 21. NÓVEMBER 1980
27
LEIKFÉLAC
REYKIAVlKUR
ROMMÍ
í kvöld uppsett
sunnudag kl. 20.30.
miövikudag kl. 20.30.
AÐ SJÁ TIL
ÞÍN MAÐUR!
laugardag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir.
OFVITINN
þriöjudag kl. 20.30.
Miðasala í lönó kl. 14—20.30.
Sfmi 16620.
í
AUSTURBÆJARBÍÓI
4. SÝN. í KVÖLD KL. 21.30.
5. SÝN. SUNNUDAG KL. 21.30.
Miöasala í Austurbæjarbíói
kl. 16—21.30. SlMI 11384.
Nemendaleikhús
Leiklistarskóla íslands
ÍSLANDSKLUKKAN
eftir Halldór Laxness
17. sýning sunnudagskvöld
kl. 20.
18. sýning þriðjudagskvöld
kl. 20.
Upplýsingar og miðasala í Lind-
arbæ. alla daga nema laugar-
daga, sími 21971.
Sólarkvöíd
s) sunnudagskvöld í <
Súlnasa\
á dansgólfinu og
öndvegismatur á
Þaö eru allir velkomnir á Sólarkvöld vinningar, hörkufjör
Samvinnuferða-Landsýnar i Súlnasal. siöast en ekki síst
Frábœr skemmtiatriði, glæsilegir bingó- ódýru verði.
Diskópardans á heimsmælikvaröa
Gary Kosuda kemur alla leið frá Honolulu og sýnir einstaka hæfileika sína í
dansi meö Sóleyju Jóhannsdóttur. Þessi danssýning slær flest út sem sýnt
hefur veriö á íslenskum dansfjölum til þessa.
Tískusýning
Módelsamtökin koma meö eina ferska og fallega
tískusýningu og sýna aö þessu sinni tískufatnaö frá
Basar og Madam. Sýningin veröur opnuð meö
glæsilegri kynningu á Seiko-úrum.
Feröabingó
Og áfram höldum við í feröabingóinu. Aö venju
spilaö um glæsileg ferðaverölaun.
Spurningakeppni fagfélaganna
Aö þessu sinni keppa prentarar og Verslunar-
mannafélag Reykjavíkur. Fjörug keppni um sex
Lundúnaferöir f leiguflugi Samvinnuferðar-Land-
sýnar.
Kórsöngur
Karlakórinn Fóstbræður syngur nokkur létt lög af
sinni alkunnu snilli.
Verölaunaafhending Mjólkursamsölunnar.
Úrslit verða kunngerö úr ísréttarsamkeppni
Mjólkursamsölunnar.
Glæsileg verölaun veitt og gestum boöiö upp á
verölaunafsinn.
Matseðill kvöldsins:
Poulet rote cate carrousel.
Verö aðeins kr. 7.600.-. •
Dansaö tll kl. 01
HúslO opnað kl. 19.00
BorOapantanir f sima 20221, eftir kl. 4
Magnús Axelsson aö venju meö hljóð-
nemann i kynningunni og stjórnandinn
Siguröur Haraldsson aö sjálfsögöu á
vaktinni. Vanir menn sem tryggja eld-
fjöruga og vel heppnaða sunnudags-
skemmtun.
Ragnar Bjarnason fer á kostum ásamt
hljómsveit sinni.
Samvinnuferdir - Landsýn
AUSTURSTR/ETI 12 - SÍMAR 27077 & 28899
skemmtikvöld
okkur í kvöld kl. 22.00
Haraldur, Þórhallur, Jörundur, Ingibjörg, Guörún
og Birgitta skemmta gestum okkar kl. 22.00.
Mætiö því tímanlega.
Hljómsveitin Galdrakarlar leika fyrir dansi.
Diskótek á neðri hæö.
Fjölbreyttur matseöill aö venju. Boröapantanir í síma 23333. Áskiljum
okkur rétt til aö ráöstafa boröum eftir kl. 21.00.
jk Velkomin í okkar glæsilegu salarkynni og njótið
vStjg^anægjulegrar kvöldakemmtunar. J
LrOV ______ Spariklæönaöur
eingöngu leyföur. ^/
Opiö
8—3
Borðapantanir í dag
frá kl. 16.00.
Komið og kíkið á nýjan
frábæran kabarett n.k.
sunnudagskvöld.
Opiö í kvöld 10.30—3
Helgarstuöiö í Klúbbnum
Discotek og lifandi tónlist er kjörorö okkar. Tvö
discotek á tveimur hæöum og svo lifandi tónlist á
þeirri fjóröu. — Aö þessu sinni er það hin frábæra
stuðhljómsveit
TIVOLI
sem sér um fjöriö.
Munið nafnskírteinin og snyrtilegan klæðnað.
ttútitniMm 5'
Muniö meistarakeppni Klúbbsins
og EMI á sunnudögum.
Uppl. á skrifstofunni og hjá plötusnúð á 1. hæö.
★ ★ ★ ★!
Hresst fólk
leitar upp líflegar skemmtanir. Á Borginni
leikum viö bara nýju og gömlu stuömúsíkina.
Plötukynnir, Jón Vigfússon.
18 ára aldurstakmark.
Dansað til kl. 3 í kvöld og annaö kvöld.
Hótel Borg
Sími 11440.