Alþýðublaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Vðrabflastððin f Reykjavfk. Símar: 979, 971 og 1971. alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8, sími 1204, tetur aö sér alls koa- ar tækifærisprentu® svo sem erfiljóð, aív göngumiða, kvíttanis reikninga, brél 'o. s !rv., og afgreiðii vtnnuna fljótt og vlE réttu verðl. verðar að eins í Býmmgarsa!ie \’ald. Pouiseit, KJapparstíg 29. Siml 24 Ný, hrein, góð og ódýr. Sf. SI. Si-iW9. Reygjav 660 matarkaup! Bejfet iirossabjðt, — hrossablóp. Ennfremur frosið dllkakjöt og allar aðrar kjötbúðarvörur. Kjötlníð Slátnrfélagsins, Týsgötu 1. Sími 1685. Nœturlœknir er í nótt Sveinn Gunnarsson, óðinsgötu 1, sími 2263, og a'öra nótt Valtýr Alberts- son, Austurstræti 7, upþi, simi 751. Nœturvördiir er næstu vjku í iyfjabúö. Reykjavíkur og iyfja- búðinni „Iðunni“. ■ Messur á morgun: í dóinldriij- unni kl. 11 séra Bjarni Jönsison, ferming, kl. 5 séra Friðrik Hali- grimsson. í fríkirkjunni kl. 12 séra Árni Sigurðsson, ferming. í Landakotskirkju kl. 9 f. m. há- messa, kl. 6 e. m. guðsþjönusta með predikun. Um sS.*sgIss» or Fegliua. O Msl TlLKVkííiMCAg SVAVA nr. 23. Fundur á morgun. Aögöngumiöar á skemtunina 17. þ. m. afgreiddir. Mætið vel, féiagar. Ungiingastúkan „BYLGJA" h.eid- ur síðasta fund sinn á morg- un, si^nnudag, kl. l*g> á venju- legum stað. — Næstkomandi þriðjudag kl. 6 síðd. heldur stúkan hátíðlegt afmæli sitt í Góðtemplarahúsinu við Vonar- stræti, með fjölbreyttum skemtiatriðum. Aðgöngumiðar verða seldir á niánudag frá kl. I e. h. á sama sitað. Nánar skýrt frá afmælisfagnaðinum á fundi á morgun og með, aug- lýsingum, er festar verða upþ í ganginum á Góðtemplarahús- inu í Vonarstr. og Bröttugötu. — Til þess að geta orðið*að- njótandi þessarar niiltiu skemt- unaf og fengið að heyra upp-. lýsingar gæzluimanns viðvíkj- andi a fmæiisfagnaðinum, er vissara fyrir félaga stúkunnar að fjölamenna á fundinum á morgun og hafa með sér árs- fjóröungsgjöldin.i Gœzlam. Fundur á Eyra'bakka.. Ungir íhaldsmenn hafa boðað til opinbers landsmálafundar á Eyrarbakka kl. 3 á morgun. Hefir ungum jaínaöarmönm.im verið boðið að taka þátt í umræðum á fundinum, og fara þeir félagarnir austur í fyrra fnáJið. Má buast viö fjölmennum og fjörugum fundi,'og verður sagt frá honum hér í blaðinu á mánudaginn. A. S. V Reykjavíkurdeildin hélt fund í Kaupþingssalnum í gærkveldi. Nokkrir nýir féiagar gengu inn á fundinum. Séra Sig- urður Einarsson talaði um verk- fallið á ísafirði og hvatti mienn til að styðja stéttarbræðurna þar. Einnig las hann upp nokkur kvæði úr ljóðabók sinni „Hamar og sigð“, og var þakkað með dynjandi lófataki. A. S. V. gengst nú fyrir söfnun um land alt til styrktar verkfallsmönnum á Isa- firði, og ríður á að verkamenn hér sýni nú skilning á samhjálp verkalýðsins, og láti hver og einn sinn skerf, þó.Iítill kunni að vera. Söfnunarlisti liggur í afgreiðslu Alþýöublaðsins, Vðgerð á sundiaugnnum er p.auðsynleg og ýmsar ea.iur- bætur á jieim. Rakti SigurÖur Jónasson á bæjarstjórnarfundin- um síðasta, livað gera þurfi til þess a'ð þær verði hæfilegar tii Alla daga kl. 101/2 árdegis Símar Z<azu2sins beztu bSíreiðap. * Blá cheviotföt ein og tvihneft móðins-snið með víðum buxum frá 58 kr. Misiitir Al- klæðnaðir frá 35 kr. settið. Reiðbúxur og reiðjakkar. Regnfrakkar og rykfrakkar. Ox- fordbuxur og pokabuxur. Ait af mikið úrval og gott verð í ®ffMb6ð. notkunar bg sýndi fram á, að óhæfilegt er að dregið verði þ.ar úr að bæta. Málinu ’var vísað til veganefndar. Húsasmidur. Ásmundur Jóns- son trésmiður, Framnesvegi 30, hefir verið viðurkendur hæfur til að .standa fyrir húsasmíði í Reykjavik. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 7 stiga hiti í Reykjavík. Otlit hér um slóðir: Vaxandi austankaidi í dag. Sennilega allhvast og riegn með nóttu. Skipafróttir. „Gullfoss“ kom frá útlöndum í gærkveldi. Togararnir. „Hilmir“ kom af veiðum í gær og í morgun „Snorri goði“ og „Njörður", allir með góðan afla. Hallsteinn ög Dóra“ verða leik- in annað kvöld. Skemtiferö fer SendisveinadeáM „Merkúrs" á morgun. Er förinni heitið suður að Hvassahrauni og verður lagt af stað kl. 1 e. h. frá 'Lækjartorgi. Heim verður komið um kl. 6. — Er vísit að sendisveinar munu fjölmenna í förina, sem kostar 1 krónu fyrir hvern. — í Hafnarfirði munu og nokkrir sendisveinar bætast við í hópinn, og verður þar veitt kaffi á heimleið. — Vonandi verð- ur þessi ferð til þess að efla samtök sendisveina hér í borg- inni. Pétur Sigurösson, sem er á för- úm úr bænum um tíma, flytur fyrirlestur nr. 2, um Faðirvorið í Varðarhúsinu annað kvöld, kl. SVs- Allir velkomnir. Sídasti háskólafgriiiestur1 próf. Krabbe um . hegningarlöggjöfina yerðuT fluttur í Kaupþingssalnum í dag kl .6. Kveöujsamsœti er fyrirhugað að h.alda Oluf Krabbe prófessor, .aem hefir dvalið hér um stund og flutt fyrirlestra á vegum há- skólans. Verður samsætið haldið næst komandi þriðjudag, 12. p. m., að Hótel borg. Áskriftalisti í háskólanuim (kl. 9—12) og í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar. Otvarpiö á morgun. Kl. 11/ Messa og ferming í dómk. (B. J.). Kl. 19,25: Hljómi. (söngvéi). Kl. 19,30: Veðurfr. Kl. 19,35: Barnas. Kl. 20,10: Einsöngur. KJ. 20,30: Erindi. Kl. 21: Fréttir. KI. 21,20—25: Söhgvéiarhljöml. j Ritstjöri og ábyrgðarmaður: | Olafor FriðriksiSOB. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.