Alþýðublaðið - 11.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1931, Blaðsíða 1
pýðnbl i viðjam ðstarguðsins. Sjónleikur í 8 þáttum sam- kvæmt skáldsögunni „The Single Standard“ eftir Adela Rogers St. Iohn. Aðalhlutverk leika. Greta Garbo. Nlels Asther. Mamynátr. CSyde Daer, viðfræg saxa- phon hljómsveit. Sfðasta sfgarettan, norsk söngvamynd. Jarðarför dóttur okkar, Jóhönnu Ólafsdóttur, fer fram á morgun (þriðjudag) frá Frikirkjunni og hefst með húskveðju á heimili okkar, Ránargötu 15, kl. 1,30. Kransar afbeðnir. Klara Guðjónsdóttir. Olafur Gunnlaugsson. Sonur minn, Jósef Nílelsson, andaðist að heimili sínu, J.auga- vegi 27 A, þann 9, þ. m. kl. 7 f: h. Níels B. Jósefsson. Barnaleiksýningar. Hiini kongsson næst leikinn á miðvikudag ki. 7 e. m. i Iðnö. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó þríðjudag kl. 1—7 og miðvikudag eftir kl. 11, Leikhtisið. Leikfélag Sími 191. Reykjavíkur. Simi 191. Húrra~krakkf! Leikið veiður á morgun kl. 8 síðd, í Iðnó. í sáHasfa stsim fyrlr lækkaH weii. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og á morgun eftir klukkan 11. Verð 2,00, 2,50 og 8,00. I \orskóll minn fyrir börn frá 6 ára aldri tekur til starfa föstudaginn 15. maí í 'fimleikahúsi t R. við Túngötu. — Upþlýsingar þar allan daginn- Aðalstemn Hallsson, (fimleikakennari). Nýkomið: Úiyal af Karlmanna-, Unglinga- og Drengja- fötum, blá og mislit nýjasta snið, lækkað verð. Ferðaföt (sett). Reyðbuxur og Jakkar. Poka- buxur á drengi og fulloiðna. Peysur og Blússur með rennilás. — Fjölda margar fleiri Fatnaðar- vörur. Austurstræti 1. Ásg. G. Guimlaugssoii & Co. Vandaðan dieng vantar um miðjan mánuðinn til að sendast og standa í búð. Uppl. á Fiamnesvegi 14 eftir kl. 8. Hevnar vegna Sænsk 100 °/o tal- og hljóm- kvikmynd i 10 þáttum, tekin af Svenke Filmmdustrí. Aðalhlutverkin leika vinsæl- ustu leikarar Svía: Gösta Ekman, Inga Tidblad og Stina Berg. Leikurinn gerist í Stokk- hólmi nú á dögum. 20 hænnr ungar og ágætar varp- hænur eru til sölu með mjög sanngjörnu verði. Uppl. við Baldarsgötu 30, míðh. 17. mai (söndag) arrangeres middag med ball pá Hotel Borg kl. 19 (7). De norske, som önsker á delta, bedes tegne sig pá liste utlagt hos kjöpm. L. H. Míiller, Austurstr. 17,hvor nermere oplys- ninger gies. Gjester kan medtaes, Listen indraes onsdag aften 13. mai. Festkomiteen. Sumarskólinn stariar frá miðjum mai til júníloka. Börn sem eiga að ganga í hann, komi til innritunar í skólann við Fríkirkjuveg miðvikudaginn 13. maí kl. 2 síðd. og greiði um leið skóla- gjaldið, kr. 7,50 fyrir hvert barn. Þetta giidir einnig um börn úr austurbænum. Signrðnr Jónsson skólastjóri. 8 Alþýðublað Hafnarfjarðar er. útbreiddasta hlaðið i Hafnarfirði — lesið á hverju einasta heimili. Reykvískir kaupttiemi, sem vilja eiga viðskifti við Hafnfirðinga, purfa að auglýsa varning sinn par. Afgreiðsla Alþýð blaðsins tekur við auglýsingum,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.