Alþýðublaðið - 11.05.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 11.05.1931, Blaðsíða 2
I ALÞÝÐUBLAÐIÐ Dr. Wegener varð útl. Fimdir austan fjalls í gær. Frá pví var skýrt hér í blaðinu á laugardaginn, að ungir íhalds- rnenn hefðu boðað til landsmála- fundar á Eyrarbakka og boðið þangað ræðumönnum af hálfu ungra jafnaðarmanna og ungra „Framsóknar“-manna. Þegar austur kom í gær, sýndi það sig, að undirhyggja ^afði verið í þessu boði ungra íhalds- manna. þeir komu aus.tur rétt á undan ungum jafnaðannömium og voru milli 30 og 40 að tölu. Kommúnistar voru og komnir þar mieð allan Kommúnistaflokkinn að undaníeknum þeim Guðjóni og Brynjóffi. Virtist svo, sem þessir flokkar hefðu haft klapp- arana rrneð sér, því að þeir áttu ekki mikilis fylgis að vænta hjá heimafólki. Er ungir jafnaðarmenn komu að fundarhúsinu var þar þröng mikil og orðasienna. Fanst mönn- u:m, sem vonlegt var, að svo liti út sem enginn Eyrbekking- ur myndi komast inn i fundar- húsið, „ef þessi reykvikski klapp- aralýður íhalds og kommúnista ætti að fylla húsið“. Kröfðust Eyrbekkingar joess, aö innganga Keykvíkinganna , yrði takmörkuð í húsið, og sögðu, ,sem rétt var, »að fyrst fundurinn væri á Eyrarbakka, þá væri víst ætl- ast til, að Eyrbekkingar ættu fyrst.og fremst að hlusta á mál manna. Eftir nokkuð j)jark var ákveð- ið að sjö rnenn af hverjum flokkí (úr Rvík) fengju að fara 'inn í fundarhúsið, en binir Reyk- víkingarnir látnir bíða uíandyra ,þar ti.l séð væri hve fundurinn yrði fjölsóttur af þorpsbúum. Ki. rúmlega 3 hófst svo fund- urinn. Var Lúðvík læknir Nordal settur fundarstjóri af íhaldinu Fyrstur af íhaldsmönnum talaði Guðmundur Benediktsson bæjar- gjaldkeri. Enn fremur töluðu af íhaldsflokknum Gunnar Thorodd- sen, Kristján Guðlaugsson o. fl. Af hálfu Alþýðuflokksins töiuðu Eggert Bjarnason bankaritari, Vilhj. S. Vilhjálmsson, Pétur Halldórsson og Erlendur Vil- hjálmisson. Fyrir Tímaíhaldið töl- uðu Gísli Guðmundsison, Eysteinn lónsson og Magnús Björnsson, 0g af kommúnista hálfu Þor- steinn Pétursson, Eggert Þor- bjarnarson og Haukur Björnsson. Mest var fylgi jafnaðarmanna á fundinum, enda er á Eyrarbakka eitt elzta verkamannafélag lands- ins. Ihaldsmenn áttu nokkuð fylgi, en Tímamenn og kommún- istar áttu ekki eina einustu sál á fundinum af Eyrbekkingum. Enda fóru Tímamenn sérstaklega mjög illa út úr deilunum,. Var he’ldur ekki björgulegt fyrir þingræðis- brotsflokkinn til sóknar í þessu þorpi, því alþýðan þar hefir ekki gleymt framkomu Framsóknar í J vegavinnumálinu og Sogsvirkjun- armplinu. Þessum fundi lauk kl. rúml. 8. Kl. tæplega 5, meðan fundurinn á Eyrarbakka stóð sem hæst, kom símfregn frá Stokkseyi’i þess efnis, að íhaldsmenn væru byrj- aðir að halda fund þar. Höfðu þeir þá læðst þangað austur án þeSs að láta andstæðinga sína vita, og boðað þar til fundar. Stóð Gísli Guðrúnarson frá Ási fyrir þeirri flugumensku. Er ungir jafnaðarmenn fréttu þietta brugðu þeir þegar við og sendu tvo austur á Stokkseyri, þá Eggert Bjarnason og Pál Þor- björnsson sjómann. Þegar þeir komu þangað voru s„ s. 14 manns á fundi, en er þeir byrjúðu að tala fyltist húsið á svipstundu. Töluðu þeir þar báðir ungu jafn- aðarmiennirnir og Eysteinn Jóns- s,on fyrir Tímamenn. Voru jafn- aðarimennirnir í yfirgnæfandi meiri hluta á fundinum og hróp- uðu fundarmenn margsinnis: Niður með íhöldin og skatta- og tollaþrælana! Lifi jafnaðarstefn- an og Alþýðuflokkurinn! Slitu í- haldsmenn svo fundinum rneðan einn þeirra manna var að reyna að tala. Eftir þennan fund var þessi vísa kveðin: Stokkseyringar strákunum frá stöllum burgeisanna vísuðu burt af vegunum — vegum þjóðmálanna. Fundirnir fóru vel fram, og mun alþýðan þar eystra fylkja sér fast um Alþýðufiokkinn í kosningunum. PfivifhiK»imift* Mjög margir kpmu í morgun til að fá pílviðinn. Þeir, sem enn eiga eftir að ná sér í viðinn, geta komið að alþýðuhúsinu á morgun kl, 10 f. h. Anðvaldsskipalaglð. Durham, 9. maí. UP.—FB. Þúsund námumönnum í Harrar ton og North-Biddick námunum h,efir verið sagt upp vinnu sinni með hálfs mánaðar fyrirvara vegna þess, hve eftirrspurnin eft- ir kolum úr námum þessum hefir minkað. M Spánl Madrid, 9. mai. UP.—FB. Berenguer Jrershöfðingi hefir verið látinn laus úr fangeisi, þar eð kærurnar á hendur honum hafa verið Játnar faila niður. Hins vegar er búist við, að rannsókn verði látin fara frarn í sambandi við afskifti hans af Marokko- herleiðangrinum, en þau mál öll leiddu til þes,s, að Primo Rivera tókst að koma á einræði. Hundasleðaieiöangur, er gerður var út til að leita að dr. Wegener og fjórum félögum hans, fann þrjá þeirra á iífi og vel á sig konnna inni á jöklinum. En dr. Wegemer var þar ekki. Hafði h,ann lagt af stað með einum fé- iaga isínum, Grænlendingnum Rasmus, og ekkert til þeirra spurst síðan, og er talið víst, að þeir hafi farist af bjiargar- skorti eða orðið úti. Munu þeir Wegener og Rasmus hafa ætlað að reyna að komasit tii bygð,9 þ,ar sem Weger.er mun hafa vit- að, að vistirnar voru ekki nógar handa þeim, öllum yfir veturinn, og hefir því heldur viljað leggia út í tvísýnuna.. þetta mjög í samræmi við það, sem Jón frá Laug hefir haldió fram. Þess má geta, að Grænlendingurinn Ras- mus var hið mesta karhnenni. Ekki verð-ur séð af fregninni, sem hingað hefir borist um þetta, Fimleikahópsýning K. R. fór fnam á Iþróttávellinum sun.nu- daginn 3. þ. m. í blíðviðri, Alls tóku þátt í sýningunni 135 piltar og stúlkur. Áður en sýningin hófst, voru hin nýju víðvarpstæld íþróttavaHarins vígð af fonnanni Kvenna- og karla-flokkur K. R. kemur inn á völiinn. vallarins og forseta í. S. I. Fluttu |jeir skörulegar ræöur um þroskagildi íþróttanna og nauó- syn þess, að hér væri til góður leikvöllur. Heyrðust ræðurnar greinilega um allan völlinn, s,ér- staklega síðari ræðan. Þar næst talaði hinn nýi víðvarpsstjóri í- þróttavallarins, Eriendur Péturs- son. Hann gat þess meðal annars, að ólíkt væri betra að ávarpa hvaðan för þessi á hundasleðum hefir verið farin, en teljast verður iíklegt, að leiðangur þessi sé frá aðalbækistöð Wegenersleiðang- ursins, sem er við jökulröndina. Menn þeir, er björguðust, voru dr. Georgi, dr. Löwe og dr. Sorge. Einn þessara manna, dr. Georgi, er vel kunnur hér r Reykjavík og á hé? marga vinL Mátti oft sjá hann hér í Laugun- um, þegar hann dvaldi hér, Dr. Wegener var heimiskunnur vísindamaöur og höfundur Mnn- ar svo nefndu l.andaflutninga- kenningar. En samkvæmt henni er isiand áð færast vestur á bóg- inn og færist að meðaltali nokkra cm. á dag ,eða úm 14 anetra á ári. Ekki nemur þetta þó meiru en því, að Isiarid hefði sam- kvæmt þessu átt frá landnámstíð að flytjast álíka vegalengd eins og héðan og upp að Kolviðar- hóli. áheyrendur m,eð þessum gjallar- hornstækjum, heldur en með „ka1llaranum“ áöur. Virðist nú þegar ólíkt vistlegra fyrir áharf- endur að sækja leikmót á vellin- um og sýningar eftir að þessi gjallarhornstæki eru þar komin, því ræður a.llar, tilkynningar og hljóðfærasláttur, heyrist glögg- lega hvar^ sem menn eru staddir á veliinum. Þegar vígslu víðvarpstækjanna var iokið, komu fimleikaflokkarn- ‘,ir í einni fylkingu iinn á ieikvöll- inn undir hljóðfæraslætti; fána- beri var í fararbroddi með ísl, fánann, sbr. myndina. Fremst i fylkingunni gekk ungmeyjafiokk- ur K. R., þá kvennaflokkurinn og; síðan karlaflokkurinn. Var það hrífandi sjón að sjá svo fjöl- mennan og fríðan íþróttaflokk koma í skrúðgöngu; var göngu- leiðin orðin löng, því flokkarnir komu frá íþróttahúsi K. R. Var þeim fagnað hið bezta er á leik- völlinn kom. Þá byrjuöu fimleikaæfingarnar, Kvennaflokkurinn kom fyrstur fram, á sjónarsviðið og hóf sínar samstiltu og mjúku staðæfingar undir stjórn ungfrú Unnar Jóns- dóttur. Eins og gerist og gengur í hópsýningum voru smágallar í samtökunum, og er það ekki til- tökumál, þar sem erfitt er að æfa Kvennaflokkur K. R. á sýningarsviðinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.