Alþýðublaðið - 12.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 12.05.1931, Blaðsíða 3
A1.ÞVÐUBLAÐIÐ S IflJiII í verzlon Ben. S. Mrarlissoiar mikið úrval a! SiJisdífsitiiiM, sundbeltuni, bundklæðusn, tenniskiélum og húiiim, barnafötuin, smátneyja-sumar- kápum, matrósa-fötum og húfum, peysum og blússum og blússuiötum með rennilásnm, PÚmteppum, borð- dúkum. boffðteppum og óteljandi öðram vörum, Verðið pað allra besta sem fáanlegt er i þessum bæ, Reynslan er, að best sé að kaupa i verzlun Ben. S. Þdrarinssonar. Stórkostleg verðlækkun á eldhúsáhöldum. Blýkomnar miklar birgðir ai alls konar eMliúsdbðldum bæði úr aiuminium og emaleruð og er verðið mjðg mikið lægra en nobkra sinni siðan árið 1914. Jóhs. Hansens Enke. H, Bierlng. l.augavegi 3. Simi 1550. Alis konar viðgerðir á hjólhestum eru fijótt og vel af hendi leistar á Laugavegi 28. Bak við Klðpp. Verðið sanngjarnt. Hjólhestaverkstæðið Balder, Laagavegi 28. Vilberg Jónsson, Beztu e§gip>2gkn cigaretturnar í 20 stk. pökk- urn, sem kosta kr» S,2S pakkinn, eru Soussa €Iiaretf®ir frá Nieelas S ossa fréres, €aire. Einkasalar á ísiandi: Tébaksverzlran tslaitads h. fi« Vorskóli minn starfar í vor frá 15. maí eins og að undanförnu. — Sími 1651. Til viðtals kl. 12—1 og 6—8. tsak Jéiasson. Nýkomin fersk egg, brostin, að eins 8'h epi. Irma, fiafnarstræti 22. '&Ml é : ,si !&SÉ Nýkomtð: ísl. smjör 1,40 V* kg. Tólg 0,75 — ~ Ný egg á 15 aura. Riklingur barinn, Niðursoðnir ávext- ir verða seldir með 20% afslætti Búsáhöld og Barnaleikföng með 30% afslætti. Notið tækifærið. Verzl. Dagsbrún, Grettisgötu 2. Sími 1295. 1 Nýkomið: Stór vor-útsala heldur áfram þessa viku. — Allar fatnaðarvörur seljast nú með stór-lækkuðu verði, Sömuleiðis metra-vara: Silki — Ullartau — Tvisttau — Flúnel — Léreft — Sængur- veraefni — Undir- og yfir-sængurdúkur — og svo ótal margt fleira.------Allir að- komumenn, sem nú eru í bænum, ættu líka að nota petta gjafverð, sem við bjóðum nú á öllum okkar vörum. — — Komið og kaupið fyrir litla peninga. Allir fi Kiðpp, Laugavegi 28. „Hlini kongsson", bamasjóa- leikurinn, var sýndur í fyrsta sinn á laugardaginn við góða að- sókn. Næst verður hann, sýndur annað kvöld. Hans verður nánar getið bráðlega. Vorskóli ísaks Jónssonar byrj- ar 15. imaí og starfar til iúniloka. Skölinn verður að pessu sinni í nýja barnaskólanum. Þeir, sem hafa sótt fyrir fram fyrir börn sín og ekki geta einhverra orsaká vegna látið þau í skólann, eru beðnir að tilkynna það sem fyrst, svo að hægt sé að taka önnur í stað þeirra. Isak er til viðtals í kennarastofu nýja barnaskólans á þeim tíma, sem hann auglýsir. A usturbœjgrskólanum verður sagt upp á morgun kl. 9 árdegis. Eftir að börnum, sem útskrifast, hefir verið afhent fullnaðarprófs- skírteini, skemta börnin sjálf me'’ söng, skrautsýningu og ýmiskon- ar útileikjum. Verði veðrið gott, verður athöfn þessi látin fara fram úti á skólaleiksvæðinu, að viðstöddum öllum börnum skól- ans og foreldrum barnanna, þeim, er óska að vera viðstödd. Otvarpiö í dag: Kl. 19,25: Hijómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Hljóiml. (P. G. og E. Th.). Kl. 20: Pýzku- kensla (Jón Ófeigsson). KI. 20,30: Starfsemi útvarpsins (formaður útvarpsráðsins). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20: Erindi (Sig. Nordal). „Venus“, hið nýja Englands- ferðaskip Björgvinjarfélagsins, var 20 stundir og þrjá stundar- vfjórðunga í fyrstu ferð sinni imilli Björgvinjar og Newcastle. Meðal- hraði á íerðinni 19i,4tnUá. (FB.) Alpýðublað Hafnarfjarðar er útbreiddasta blaðið í Hafn- arfirði, — kemur þar á hvert heimili. Þeir, sem þurfa að aug- lýsa það, er þeir vilja að komi fyrir augu sem allra flestra Hafn- firðinga, þurfa því sjálfra sín vegna að auglýsa í Alþýðubiaði Hafhárfjarðar. Sokkar, margir litir. Barnafatnaður margskonar. Barnafrakkar fallegt snið. Nærfatnaður, margar teg. Ferðafatnaður, mjög ódýr. Reiðbuxur margar teg. Sportsokkar nýjar gerðir. Göngustafir o. m. fl. Verðið lækkað til muna. NB. Næstu daga Verða margs- konar nýjar vörur teknar upp Sokkahúðin, Laugavegi 42, Ftegnfrakkar, allar stærðir, fallegt úr- val. Sportblússur, Sportbuxur, Sportföt, Sportskyrtur, ljósar. Enn fremur Rennilásar, margs konar litir, , allar stærðir.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.