Alþýðublaðið - 13.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 13.05.1931, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S ' '■••151' «í^ arhrepps hafði meelt bæði Bún- aðarfélag íslands og sýslunefnd Suður-Múlasýslu. Með þeim meðmælum hafði sýslunefndin óbeint gefið ský- laust loforð um sampykki til nauðsynlegrar lántöku vegna ræktunar, en pegar réttindi eru fengin yfir landinu, þegar ríkis- stjórnin hefir gert alt, sem í hennar valdi stóð, fyrir þetta mál, og þar með viðurkent nauð- syn , þess, þá neitið þér, lítiil sýslunefndaroddviti, beint ofan í gefið ioforð, hreppnum um hé- gómlegt fórmsamþykki til þess að itaka sjáifsögð ræktunarián og stöðvið þar með allar undir- búnar framkvæmdir hreppsfé- lagsins. Ef ríkisstjórnin ekki ó- merkir afgreiðslu sýslunefndar á málinu, þá hlýtur sýslan eða þér persónulega að verða skaðaböta- skyid gagnvart hreppsfélaginu um það tjón, sem þessi afglapa- lega afgreiðsla málsins kann * að baka hreppnum. Loks er eitt lítið dærni um samræmi í meðferð mála i sýslu- nefndinni. Á þessum síðasta sýslufundi sótti fulltrúi Búða- hnepps, siem jafnframt er odd- viti þess hrepps, um heimild fyr- ir hreppsnefnd Búðahrepps til þess að kaupa húseignir á jörð- inni Gestsstöðum í Fáskrúðsfirði. Hann kvað ekkert endanlega af- ráoið um þetta af hálfu hrepps- bua, en vildi hafa ait undirbúið, ef tekin yrði ákvörðun í þessa átt. Þetta erindi báruð þér strax upp til atkvæða, enda var talið óþarft að ræða málið, en sjálf- sagt að veita heimildina, og var það gert umræðulaust. Þetta ' híiðistæða mál þurfti engrar at- hugunar við og enginn spurði um nauðsyn þess eða vilja hrepps- búa í því. I þesisu tiifeili nægði yður, að það var fulltrúi Búða- hrepps, sem vár með erindi á ferðum, maður, sem er öruggur og trúr liðsimaður yðar í ölium máium, og sem meðal annars að- stoðaði yður, er ræktunarmál Esk- firðinga var drepið á þessum sama sýslufundi. . Að síðustu skal það tekið fram, að hreppsnefnd Eskifjarðar- hrepps gefur yður einum sök á afgreiðslu málsins í sýslunefnd. Framkoma fulltrúa ReyðfirðLnga er afsakanleg og öllum var kunn afstaða hans og annara Reyð- firðinga til málsins. Aðrir óvil- hailir sýslunefndarmenn, er lögð- ust gegn málinu, hafa bæði í þessu máli og öðrum málefnum Eskfirðinga gengið út frá velvilja yðar til hreppsfélagsins og því tekið trúanleg ósannindi yðar á fundinum um afstöðu hreppsbúa til málsins. Væri vel að þetta mál yrði til þess að sýslunefndar- menri færu framvegis meira eft- ir eigin dómgreind við afgreiðslu mála á sýslufundi, og að þeir nefndarmenn, sem eru sömu skoðunar á almennum málum, einkum atvinnumálum, bindust samtökum um stefnufasta af- greiðslu slíkra mála í sýsJunefnd. Ranofærgfom mðtmælt. Okkur hér eystra kemur það mjög á óvart, að sjá frásögn „Vísis“ af fundi þeim, er ungir sjálfstæðismenn boðuðu hér til sil. sunnudag. Sá maður, er ritar frásögnina í það blað, skrökvar að mestu leyti. Það voru alls ekki fremur kommúnistar, sem komu með klapparana með sér hingað, heldur ien sj á Ifstæ öismennirni r. Báðir þesisir flokkar sýndu þorps- búum þá ókurteisi að ætlast til að heimafólkið stæði fyrir utan dyrnar, en klapparalýðurinn kæmist inn. Og það var eingöngu að þakka kröfu ungu jafnaðar- mannanna, að þessi fundarhölid urðu meir fyrir okkur þorpsbúa en ungu Reykvíkinganna úr liði kommúnista og íhalds. — Frá- sögn blaðsins um fundinn á Stokkseyri er beiniínis hlægileg frá okkar sjónarmiði. Því hér eystra vita allir, að jafnaðarmenn áttu einir þennan fund, hinir flokkarnir áttu þar ekkert fylgi. Enda voru ungu sjálfstæðismenn- irnir næstum hrópaðir niður og ber það sízt vott urn að það hafi komið af miklu fylgi við þeirra málstað. Það er mál manna hér eystra, að sjaldan hafi betri fundir verið halidnir hér en þessir. Þeim fyigdi hressandi stormur og góð vakning. Fram- koma ungu jafnaðarmannanma vakti aðdáun, og er það gott fyr- ir hugsjónir alþýðunnar áð eiga marga slíka málsvara. Ungu menmrnir úr hinum flokkunum komu líka vei fram, en þar var máistaðurinn, sem varpaði skugga á. Ég vil vekja athygii Vísis á því, að ef hann vill vinna mál- stað sínum gagn, þá má hann ekki fara með rangt mál upp í opið geðið á mörg hundruð mönnum. p. t. Qlfusó, 12/5. Stokkseyringur. Ffá Spáni. Fregnir frá Madrid í gær (U. P. — FB.): Galo, er var dómsmálaráðherra í einræðisstjórn de Rivera, hefir verið handteldnn. Hemaðará- standi hefir verið lýst yfir í Ali- cante og Cadiz. (Við þær borgir mun hafa verið átt í skfeyti í gær, að þar hafi verið brend kirkjur og klaustur, þótt nöfn borganna væm úr lagi færð.) Herliði með brynvagna hefir verið skipað í nánd við ýmsar Idrkjur og Maust- ur, þeim til örygðar. I Sevilla réðst fjöldi manns að Kristsmunkaklaustrinu þar kl. 2 —3 í fyrri n-ótt og kveikti í því og Carmeliite-kirkjunni. Voru gripir úr kirkjunni brendlr á St. Bezía Cigafeítaa sem í 20 sík. pðkkrnn, ! Wm, er: lestffitnster, Irsinia, Fást i olhsm verzliínum. I hvea» Jitsi paklsæ eis* $isIIfaMeg isleisæk ssajptal, '®g Sesr fewei1 sáT ér safisæil hefis* S® ssssrndm, eina stsek&aða myná. 11 Víkur og austur á Síðu. Mánudag ,, Miðvikudaga og Föstudaga. Símar: 580, 581, 582. Bifreiðastöð Steindórs. IKf Landsins beztu biípeiðar. Péturs-torginu, þar á meðai frægt líkneski, sem kaþólskir menn höfðu rnikinn trúnað á. Víðar hef- ir verið kveikt í kirkjum og klaustrum. Hernaðarásiandi hefir verið iýst yfir í ýmsum borguin. Galarza, ákærandi stjómarinn- ar, hefir tilkynt blöðunum, að í ráði sé að ákæra Alfonso, fyrr- verandi konung, fyrir að hafa átt hlut að því að stofna til óeirða um Spán í þeim tilgangi að koll- varpa lýðveldinu. Wý stjéri* fi Noregi. Kolstad bændaflokksmaður, forseti Öðalsþingsins, hefir mynd- að stjórn í Noregi. tpökufundur verður í kvöld. Skemtun heldur Kvennadeild Slysavarnarfélagsins á föstudag- inn 15. þ. m. í litla sainum í Iðnó. Konur þær, .sem taka ætla þátt í skesrntuninni, eru beðnar að vitja aðgöngumiða sem fyrst til frú Láru Schram, Vesturgötu 36, í verzlun Gunnþórunnar & Co. í Eimskipafélagshúsinu eða til frú Lóu Bech, Smiðjustíg 11. BarnasjóBleikimnn „Hlini kóngsson". * Frumsýning barnasjónleiksdns „Hlina kóngssonar“ fór fram á laugardagskvöldið. Höfundur Leiksins er að eins 19 ára, óskar Kjartansson. Hann hefir einnig samið barnasjónieikina „Þyrni- rósu“ og „Undraglerin“, sem áð- ur hafa verið sýndir opinberlega. Leikurinn hefir sér það til ágæt- is sem barnasjónLeikur, að hver viðburðurinn rekur annan og til- breýtnin er ærin. Að vísu er hætt við, að sumt í leiknmn fari fyrir ofan garð og neðan hjá þorra barna, ef leikurinn er ekki skýrð- ur. fyrir þeim, en með leiðbetn- ingum fullorðinna manna, sem kunna þar á skil, mun flest verða sæmiLega ljóst fyrir þeim börn- um, sem eru dálitið heimá í þjóð- sögunum. Drylckjusöngur fíflsins og félaga hans er eklri heppi- lega orðfærður í barnaleik. En í heild er það um leikinn að segja, að hann er urn margt saminn af hugkvæmni fyrir því að vel fari á leiksviði, og raunin er óiygnust um það, að börnin skemtu sér veJ. Enda fór leikendunum sýn- ingin yfirleitt vel úr hendi og

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.