Alþýðublaðið - 13.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Karlmannfot. Blá cheviotföt ein og tvihneft móðins-snið með víðum buxum frá 58 kr. Mislitir Al- klæðnaðir frá 35 kr. settið. Reiðbuxur og reiðjakkar. Regnfrakkar og rykfrakkar. Ox- fordbuxur og pokabuxur. Alt af mikið urval og gott verð í Soffíubúð. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN „ Hverfisgötu 8, sími 1294, Itekur að sér alls kon ar tækifærisprenhm svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir: reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnima fljótt og við réttu verði. Höfum ávalt íyrirlyggjand beztu tepud Síeaoikolu. Kolav. fiuðna Eínarss. & Einars. Simi.595. Sími 595. sumt með ágætum. Þrir af leik- endunum eru vanir leikarar, sem Reykvíkingar þekkja vel, Emilía Indri'ðadóttir, Valur Gislason og Baidur Sveinsson. Hinir hafa áð- ur, leikið flestir í „Undraglerj- •rmum“, en eru annars nýgræð- ingar á leiksviði. Þegar þessa er gætt er óhætt að segja, að sýn- ingin hafi tetóst prýðilega, eftir því, sem hægt er að búast við. - Höfundur leiksins er einn ledk- / éndanna. Leikur hánn Svaða, um- skiftingstxöllið, sem tekið hefir á sig mannsgerfi. Fjárskortur hefir hamlað því, að hægt vær’i að vanda svo til tjaldanna, sem æskilegt væri, og sama ástæðan mun vera til þess, aö þegar svanirnir syngja er það ekki svanasöngur. Féleysið er oft meinlégt. Ýmislegt bendir á, að þess megi vænta, að enn betri barna- sjónleikir birtist síðar frá hehdi hins unga höfundar. Bæði til þess að greiða fyrir því og til þess að veita börnunum ánægjustund, er æskilegt, að Mkurinn verði áfram eins vel sóttur og hann var hið fýrsta sinn. Næst* verður Hlini leikinn í kvöld. G. R. Bástaðaskifti. Þeir kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, eru beðnir að tilkynna það til afgreiðslunnar, sími 988. SVAVA 'nr. 23. Vorskemtun á firntud. 14. maí. Stuttur fundur, til að kjósa fulltrua á Ungl- ingareglu- og Stórstúku-þing, verður á undan. Byrjar kl. 3 e. h. - Aðgöngúmiðar a'ð' skemt- uninni fyrir skuldlausa félaga og .gesti þeirra f.ást hjá Stein- dóri á Sölvhólsgötu 10. Kosta 75 aura fyrir börnin, en 1 kr. fyrir fullorðna og gesti. EININGARFUNDUR í kvöld kl. 8V2. Eftir fund drekka félagarn- ir kaffi og skemta sér um stund. Moggi semti á sér. Ekki er Morgunblaðiö vel fljótt á sér tneö fréttirnar ; það flytur t. d. í dag (miðvikudag) fréttina uir. afdrif dr. Wegeners, sem Ai- þýðublaöiö flutti mánudag. — Ut yfir tekur þó hvað blaðið er seint á sér, þegar það núna, árið 1931, fer að flytja fréttir frá 1915. Og þessar fréttir eru þá þær, að reynd hafi verið ríkisútgerð á togurum í Ástralíu fyrir 15 árum, en að hún hafi gengið þar afar- ilia, eða viðlíka og útgerðin hér hjá Hauksfélaginu, hjá íslandsfé- laginu, hjá Kárafélaginu, hjá Njaröarfélaginu og hjá Proppé- bræðrum. —Alþýðublaðinu er ekki kunnugt um þessa áströlsku togaraútgerð, en Morgunblaöið hefir stunduni rangfært fréttir á styttri lei'ð en frá Ástralíu og á styttri tíma en fimtán árum. Misskilningur hjá „Morgimblað- inu“. er það eins og reyndar fleira, aö séra Ingimar Jónsson verði í bo'ði í Gulibringu- og Kjósar- sýsl.u af hálfu Alþýðuflokksins. Þar verður Guðbrandur Jónsson í boði af hendi flokksins. Framsókn æsijr gegn baupstöðum. Öli von Framsóknarmanna við kosningarnar. núna byggist á því, að þeixn takist aö æsa sveitirnar upp á móti kaupstöðunum, enda reyna þeir það ósjrart. Þeir segja aö Reykjavík „útsjúgi" sveitirnar, þó sannleikurinn sé frekar að Reykjavík og kaupstað- irnar séu útsognir mfeð sköttum og tollum, sem síðan er að miklu leyti varið til brúargerða, vega- ger'ða, símalagninga og annara framkvæmda í sveitum. Ivið er aid firétta? Nœtnrlœknir (er í nótt Kari Jónsson, Grundarstíg 11, sími 2020, og aðra nótt Kristinn Bjarn- arson, Stýrimannastíg 7, sími 1604. Útvarpid í dag: Kl. 19,25: Söng- vélarhljómleikar. K3. 19,3.0: Veður- urfregnir. Kl.'19,35: Barnasögur (Margrét Jónsdóttir kennari). Kl. 19,50: Hljómléikar (Þ. Á. og E. Th.). Kl. 20: Enskukensla (A. Bj.). Kl. 20,20: Hljómleikar (Þ. Á. og E. Th.) Kl. 20,20: Yfirlit um heimsviðburði. Kl. 21: Fréttir. Kí. 21,20—25: SöngvélarhijómJ. Á mörgun: Kl. 11: Messa (séra Fr. H.). Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregn- ir. Kl. 19,35: Upplestur (Ásm. Guðmundsson dócent). Kl. 19,55: Hljómleikar (E. Th.). Kl. 20: Þýzkukensla (Jón ófeigsson). K). 20,20: Hljómleikar (E. Th.). Kl. 20,30: Erindi: Um sjómannaheim- ili (Jóhannes Sigurðsson). Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Trömbu- sóló (Eggert Jóhannesison með aðstoð E. Th.). SöngvéLarhljósn- leikar: Lindblad: Söngfuglamir, sungið af Karlakór K. F. U. M., Sigf. Einarsson: Ég aaan þig, sivngið af Karlakór K. F. U. M., einsöngur: Óskar Norðmann, Svbj. Sveinbjörnsson: Ó, guð vors Lands, s.ungið af Landskórn- um. Kristileg scunkoma á Njálsgötu 1 á morgun ki. 8 e. h. Allir vei- komnir. Messur á -morgun: í dómkirkj- unni kl. 11 séra Friðrik Hall- grímsson, kl. 5 séra Bjarni Jóns- son. 1 fríkirkjunni kl. 5 séra Árni Sigurðsson. I Landakotskirkju kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðs- þjónusta með predikun. Vedrid. Kl. 8 í morgun var 8 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðjr: Austangola. Skýjað loft, en úrkomulaust. Skipafréttir. „Gullfoss“ og „ís- land“ fóru í gærkveldi til Vest- fjarða og Akureyrar. „Suðuriand“ fór í gær til Borgarness og kom aftur í gærkveldi. „Lyra“ kom til Björgvinjar kl. 9 ,á mánudags- kvöldið. Mlff ©§f pefta. Kokain. Nýlega hefir komist upp um rnikla kokainsölu í Kaupmanna- höfn. Ekki hefir lögreglunni þó tekist enn að ná. glæpamönn- unum, en hún mun þó vera í þann veginn að handsama þá. Temils- og sport-jakkir fyrir dömur. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Góð matarkaup! Refikt brossakjot, — hrossabjúau. Ennfremur frosið diikabjðt og allar aðrar kjötbúðarvörur. KjðtbiS Slitnrfélagsins, Týsgötu 1. Sími 1685. reii er fjðldans bdO. Vaxandi viðskifti eru beztu meðmælin, Vezhmin Fell, Njálsgötu 43. Sími 2285. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, þá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. Dívanar fást með sérsíöku íækifærisverði í Tjarnargötu 8. Ritstjóri. og ábyrgöarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjaa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.