Alþýðublaðið - 15.05.1931, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 15.05.1931, Blaðsíða 1
 1 Happakstnrslietjaii. Afar-spenriandi og skemti- leg bifrejða-kappaksturmynd í 7 páttum. Aðalhlutverk leika: Richard Arlen og Mary Brian. Aukamyndir: Örkin hans Nóa. Teiknihljömmynd. Afar-skemtileg. Brúðkanpskvöldið. Tal- og söng-mynd á dönsku. Aðalhlutverk: Edgar Hansen, Margrete Viby. Barnaieiksýningar. Hlini kongssoii Tennls byfjar mjög bráðlega, Væntanlegir pátttakendur gefi sig fram við forraann tennisnefndar, Kristján Reykdal hjá Sjóvátrygg- ingafélagi íslands. Sími 254. Takii eftl 1. flokks saltkjöt, steinbítsrikl- ingur, íslenzk egg, 16 aura stk. Hveiti H. H. H.*18 aura V* kg. Export, Ludvigr Davíd 60 aura stk. Kaffi 95 aura pakkinn. Alumin- iumvömr með 20 % afslætti, Verzlunin JSláQlT^ öldugötu 29. Sími 2342. Kneips Bmnlsion. . Ef pér eruð slappur, preyttur, blóðlaus, og hafíð ekki vinnu- prek, pá munið að til er meðal, sem ekkí bregst. Notið „KNEIPS EMULSION", og pér munuð undrast ytir batanum, sem strax mun koma í Ijós. -f* Meðmæli frá púsundum um alian heim, Fæst í öllum lyfjabúðum i næst ieikinn á sunnudag kl. 3 e. m. í Iðno. Aðgöngumíðar seldir í Iðnó föstudag kl. 5—7, laugardag 4—7 og sunnudag eftir kl. 10. 1 Gardfnnefni. Fallegt nrval nýkomio* iiiarssoti "WW" Hattaverzlun Maju Ólafsson er flutt á Laugaveg 6 VWW" Orii gask jnllð heitir saga, sem kemur út pessa daga, og er afar-spenn- andi! Hún togar lesendann út í hringiðu áhrifamikilla atbuiða og heldur athygli hans óskiftri frá upphafl til enda! Sögu pessari fylgja svo stórkosflefg Mibmbi- Imdi, að slík hafa alda>ei éðav pekst hér á landi! Notið hið óvenjulega góða tækifæri pegar pað býðst. Virðingarfyllst. Fr amtíðarútgáfan. Fallegir samarhattar . fyrií karlmenn. Að eins kr, 6,75. Martelnn Einarssoh & C® e Tllkynnlng. Gullsmíðavinnustofa mín er flútt'af Bergstaðastræti 1 á Njálsgötu 23. Guðlangnr Magnússon gulismiður SEIÐHJÓLIN B. S. A., Hamlet ög pör eru heimsins beztu hjól. Fást hjá Sigurpóri. Einnig hefl ég fengið nýtt merki, sem heitir Stjarnan. Alt tilheyrandi reið- | hjólum selt afar ódýrt. Öll reið- hjöin fást með mjög hag- kvæmum greiðsluskiimáluin. af vestnFvígsíöðvoimm. Sjónleikur í 12 páttum, er byggist á hinu heims- fræga skáidriti Erich Maria Remarqae. Myndin er tekin af ensk- um leikendum aðallega, en hefir líka verið gerð með þýzk'um textum* og með peim er hún sýnd hér. Þetta er 100% taJ- 1 og hljóm-mynd og par er enginn hljóðfærasláttur nema dynkirnir af fall- byssunum,- hvinurinn í kúlunum, brakið í vél- byssunum, bg drunurnar i hrynjandi húsunum eða vem ög stunur, hróp og org særðra manna. Þaulvanan danskan pyisugerðarmann höfum vér nú fengið í pjónustu vora. Beynið: Medisíerpylsiir, IjötíaFS, Fislfars, og fleiri tegundir er hann býr til daglega og þér munuð sann- færastum að gæðin standast allan samaburð. Fást í útsölum vorum: Watardeíldin, Hafnarstræti 5, sím 211. MatarMðin, Laugavegi 42, sími 812. Kjðtbúðfn, Tlssðín 1 sími 1685. Sláturféiagið TenniS" og sport-Jakkar fyrir dömur. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.