Alþýðublaðið - 15.05.1931, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 15.05.1931, Blaðsíða 3
AkÞ'ÍÐUBLAÐIÐ i 8 S® anra. SO anra. Elephant-ciqarettur ' - ■ \ LJúffengar og kaldar. Fást alls staðar, I heiMsol h|á Tóbaksyerzlnn Islands h. I. Byggingarfélag Rejritlavíknr hefk 2 íbúðir til leigu nú þegar. Upplýsingar á Bergpórugötu 43. Tillkynning. Þeir sem hafa flutt búferlum og hafa brunatrygða innanstokksmuni hjá oss, eru hér með ámintir um að tilkynna flutning- ínn nú pegar. Sjóvátryggingarfél. Islands h.f. Brunadeild. Símar 254—309—542. Eimskip 2. hæð. Leikflmisnámsskeið fyrir STÚLKUR og PILTA eldri en 14 ára hefi ég ákveðið að halda hér i vor, ef næg pátttaka fæst. Námsskeiðið byrjar 18. maí og endar 4. júlí. Kent verður alla virka daga eftir kl. 7 á kvöldin. Kenslugjaldið er 12,00 fyrir allan timann. Nánari upp- lýsingar i Mullersskólanum, sími 738. Jón Þorsteinsson frá Hofstöðum. Fasteignamat Reykjavíkur liggur frammi fasteignaeigendum til athugunar á skrif- stofu nefndarinnar í Lækjargötu 10 B frá 15. mai til 15 júní kl. 9—12 f. h. Reykjavik, 14. mai 1931. Fasteignamatsnefndin. sjö, en annars vár snjór viðast horfinn úr bygðum, Á Holta- vörðuheiði var mikill snjór og í Vatnsskarði líka. Snjórinn hafði pó rnikið minkað, er við vorum á suðurleið. Við fórum í bifreiðum um sveitirnar, en á hestum og fótgangandi yfir heiðina og Vatnsskarð. Að vísu lögöum við á Holtavörðúheiði í snjóbíl, en hann festist í vatnselg og sat par prjú dægur. Við héldum auðvitað áfram á hestum. Hvað segirðu um fréttaburð andstæðingablaðanna af pessum fundum og afstöðu þína? Þær eru að ýmsu leyti rang- ar, en um afstöðu mína þýða engar rangfærslur eða tvíyrði. Stefna Alpýðuflokksins er kunn, og ég vona, að ég fái tækifæri til að boða mína stefnu sem Al- þýðuflokksmaður á fundum hér og í útvarps'umræðum. Frambjóðendur við alþingiskosningarnar í vor. / Reykjavík: Listi Alþýðu- flokksins, A-listi: Héðinn Valdi- marsson, Sigurjón Á. Ólafsson, Ólafur. Friðriksson, Jónína Jóna- tansdóttir. — B-listi, „Kommún- xsta“: Guðjón Benediktsson, Ing- ólfur Jónsson, ísafirði, Brynjólf- ur Bjarnason, Rósinkranz Ivars- son. C-iisti, „Framsóknar“-fl.: Helgi Briem, Jónas Jónsson, Björn Rögnvaldsson, Amitmanns- stig 4, Pálmi Loftsson. D-listi, í- haídsfl.: Jakob Möller, Einar Arn- órsson, Magnús Jónsson fyrrum dósent, Heigi Hermann Eiríksson. / Borgarfjardarsýslu: Svein- björn Oddssón, Akranesi (Alpfl.), Þórir Steinpórsson (Fr.), Pétur Ottesen (íh.). / Mýrasýslú: Bjarni Ásgeirsson (Fr.), Torfi Hjartarson (ih.). /, Snœfellsness- og Hnappadals- sýslu: Jón Baldvinsson (Alpfl.), Hannes Jónsson dýralæknir (Fr.), Halldór Steinsson (íh.). / Dalasýslu: Jónas Þorbergsson (Fr.), Sigurður Eggerz (íh.). / Barcsastrandarsýslu: Árni Á- gústsson (Alpfl.), Bergur Jónsson sýslumaður (Fr.), Hákon Kristó- fersson (íh.). / Vestur-lsafjardarsýslii: Séra SiguTÖur Einarsson (Alpfl.), Ás- geir Ásgeirsson (Fr.), Thor Thors (íh.). Á ísafirdi: Vilmundur Jónsson héragislæknir (Alpfl.), Sigurður Kristján&son (íh,). / Nordur-tsafjardarsýslu: Finn- ur Jönsson (Aiþfl.), Björn H. Jónsson (Fr.), Jón Auðun Jóns- son (íh,). / Strandasýslu: Tryggvi Þór- hallsson (Fr.), Maggi Magnús læknir (íh.). / Vestur-Húnavatnssýslu: Sig- xxrður Grímsson lögfræðingur (Alpfl.), Hannes Jónsson á Hvammstanga (Fr.), Pétur Magn- ússon lögfr. (íh.). • / Austur-Húnavatiissýslu: Guð- mundur Ólafsson í Ási (Fr.), Þór- arinn Jónsson á Hjaltabakka (íh.). / S kaga fjardarsýsl 11: Laufey Valdimarsdöttir og Steinpór Guð- mundsson (Alþfl.), Brynleifur To- bíasson og Steingrímur Stein- dórsson, Hólum (Fr.), Jón Sig- urðsson á Reynistað og Magnús Guðmundsson (íh.). / Eyjafjardarsýslu: Guðmundur Skarphéðinsson og Halldór Frið- jónsson (Alpfl.), Bernharð Stef- ánsson og Einar Árnason (Fr.), Einar Jónasson og Garðar Þor- steinsson, Reykjavík (íh.), Elísa- bet Eiríksdóttir og Steingr. Aðal- steinsson, Glerárporpi (Komm.). A Akureyri: Erlingur Friðjóns- son (Alpfl.), Kristinn Guðmunds- son (Fr.), Guðbrandur ísberg (íh.), Einar Olgeirsson (Komm.). / Sudur-Þingeyjarsýsla: Ingótf- ,ur Bjarnarson, Fjósatungu (Fr.), Aðalbjörn Pétursson, Akureyri (Komm.), Björn Jóhannsson, Grenivík (íh.). I Nordur-Þingeyjarsýslu: Berfe- dikt Sveinsson og Björn Krist- jánsson á Kópaskeri, báðir fyrir „Framsóknar“fL í eimnennings- kfördæmi, Jón Guðmundsson, Garði (íh.). / Nordur-Múlasýslu: Halldór Stefánsson og Páll Hermannsson (Fr.), Árni Jónsson frá Múla og Árni Vilhjálmsson læknir (íh.). Á Seydisfirdi: Haraldur Guð- mundsson (Alpfl.), Sveinn Árna- son fiskimatsmaður (íh.). / Austur-Skaftafellssýslu: Þor- Ieifur Jónsson í Hólum (Fr.), Sig- urður Sigurðsson frá Kálfafelli oh.y. I Vestur-Skaftafellssýslu: Lár- us Helgason (Fr.), Gísli Sveins- son (íh.). / Vestmannaeyjum: Þorsteinn Víglundarson (Alpfl.), Hallgrímur Jónasson (Fr.), Jóhann Jósefsson (ih.), Isleifur Högnason (Komrn.). / Rangárvallasýslu: Páh Zóp-' hóníasson og séra Sveinbjörn Högnason (Fr.), Jón ÓJafsson, Rvk, og Skúli Thorarensen, Mó- eiðarhvoli (íh.), Gunnar Sigurðs- son frá Selalæk (utanfl.). / Árnessýslu: Einar Magnússon mentaskölakennari og Felix Guð- mundsson verkstjóri (Alþfl.), Jör- Undur Brynjólfsson og Magnús Torfason (Fr.), Eiríkux Einarsson frá Hæli (utanfl.) og Lúðvík Nor- dal læknir (íh.). í Hafnarfirdi: Stefán Jóh. Stef- ánsson (Alþfl.), Bjarni Snæbjörns- son (íh.). / Gullbringu- og Kjósar-sýslu: Dr. Guðbrandur Jónsson (Alpfl.), séra Brynjólfur Magnússon, Grindavík t,(Fr.), ólafur Thors (íh.). Togararnir. „Dnaupnir" kom af veiðxxm í morgun með allgóðan afía. Fyrsta kappródrarœfing á pessu sumri var hjá glimufélag- inu „Ármanni" í gær. Þykir mörgum nýstárleg og fögur sjón að sjá róðraræfingar á hinum nýju, fögru kappróðrabátum „Ár- manns“. Reglulegar æfingar í pessari fögru íprótt munu hefjast bráðlega hjá félaginu. Fjölbreyttar fimleikasýningar ætJar glímufél. „Ármann“ að hafa á íþróttavellinxun á sunnu- daginn kemur kl. 21/2. Eru það fjölmennustu ípróttasýningar, sem enn hafa sést hér. Mxinu um 170—180 manns frá félaginu sýna þær. Gudspekifélagid. Fundur í „Septimu“ í kvöld á venjuleguxn stað og tíma. Fundarefni: Lesin upp pýðing á ræðu eftir Krishna- murti. Formaður flytur stutt er- indi: Starfslok. Félagar mega taka með sér geatí. V

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.