Alþýðublaðið - 18.05.1931, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 18.05.1931, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ Verkiegar (ramkvæmdir rikisins næsta ár. Verða þær skornar niður? Kosningar standa fyrir dyrum. Gætiö jress, alpýöufólk, aö um atvinnu ykkar er barist í þesisum kosmngum. Um það er hailst, hvort v-erklegar framkvæmdir rík- isins veröi svo að segja alveg skornar niður næsta ár og hver veit hve mörg ár. Eitt af j>ví, sem um er barist, er það, hvort ríkis- fénu, sem tekið ér af alpýðunni í óhæfilegum sköttum, skuli |)ó a. m. k. aö einhverju leyti varið tál pess að gera landið betra, tii þess að bæta samgöngurnar, bæta lífsskilyrði þjóðarinnar framvegis og jafnframt til pess að láta verkamenn njóta atvinnu par viö, eliegar hvort á að svíkja fjárlögin með því að láta heita svo, að ríkistekjurnar verði miklu minni heldur en nokkurt vit er í að áætla |>ær og skera í pví skálkaskjóii niður altar eða svo að segja aliar verklegár fram- kvæmdir ríkisins, en láta stjórn- ina um að ráðstafa tekjuafgang- inurn, sem ekki er gert ráð fyrir í fjárlögunum, eingöngu eins og henni þóknast. Petta er eitt af stórmálunum, sem barist verður um á pinginu í sumar óg er [>ví barist um nú í kosningunum. Deilan um það, hvort verklegar framkvæ.mdir rikisins verði skorn- ar niður í fjárlögum næsta árs, hófst á sfðasta þingi. FuIItrúi AI- þýöuflokksins í fjárveitingáhefnd neðri deildar, Haraldur Guð- mundsson, skilaði sérstöku áliti og algerlega sérstæðum fjárlaga- tillögum, þar eð fjárveitinga- nefndarmenn „Framsóknar" og í- halds gengu að niðurskurðar- frumvarpi því á verklegum íram- kvæmdum ríkisins, sem stjórnin lagði fyrir þingið. En það mun vera einsdæmi í isögu alþingis, að fjárveitinganefnd klofni algerlega. Á meðan . enginn Alþýðuflokks- fulltrúi var í þeim néfndum, var j>ess ekki að vænta, að þær væru klofnar þó að hagsmunir verka- lýðsins væru í veði, en á þeim þremur þihgum, sieni Alþýðu- ílokkurinn átti áður fulltrúa í fjárvieitinganefndunum, voru slík niðurskurðarfjárlögekki lögðfyrir þingið. En nú, þegar atvinnu- skortur fyrir verkalýðinn er fram undan, þá stefnir stjórnin að því í senn, að draga stórlega úr verk- legum framkvæmdum ríkisins í ár, frá þvi, sem fjárlög standa tH, þar eð fénu hefir verið eytt fyrirfram, einmitt þegar atvinna var góð samanborið við venjuna, og jafnframt sameinuðust íhalds- flokkarnir báðir um niðurskurð verkiegra f ramkvæmda nkisins næsta ár, svo sem fjárlagafrum- varp stjórnarinnar og tiJlögur meiri hluta fjárveitinganefndar neðri deildar sýna. Lengra vorú fjárlögin ekki komin þegar Tryggvi Þórhallsson rauf þingið. ] Þau voru þá elcki komin til 2. umræðu, en nefndarálitin að eins komin úr prentun. Meiri íiluti nefndarinnar, sem lagði blessun sína yfir niðurskurð 'framkvæmdanna, var „Framsókn- ar“-fIokksmennirnir Ingólfur Bjarnarson, Hannes á Hvamms- tanga og Þorleifur í Hólum, og íháldsmennirnir Magnús fyrrum dósent, sem kemur nú fram fyrir reykvíska verkamenn og biður um atkvæði þeirra, Pétur Ottesen og Jón á Reynistað. „Frámsókn“ og íhald höfdu pcmnlg gert bandalag am ni'ður- skurð verklegra framkvœmda rík- isins. Fjárveitinganefndarmenn þeirra iétu viö það eitt sitja að leiðrétta nokkrar ber.sýnilegar skekkjur í gjald.alið fjárlagafrum- varps stjómarinnar, þar sem t. d. hafði verið slept að taka með • reikrdRginn óhjákvæmileg útgjöld., er nema meiru en hálfri milljón kr. og fyrirsjáanleg voru, hvort sem þau voru tekin upp í fjár- lögin eða ekki, en áttu því að sjálfsögðu að vera þar. Sýnir það, hve mikið handahófsverk fjár- lagafrutmarp stjórnarinnar var. Eina mjög stórfelda skekkju í út- gjaldaáætluninni slepti meiii hlut- inn þó að Leiðrétta. í stjórnar- frumvarpinu voru að eins áætlað- ar 200 þús. kr. til viðhalds og umbóta á þjóðvegum, en upp- lýsingar lágu fyrir um, að til þes,s þarf að verja a. m. k. 500 þús. kr., ef þjóðvegirnir eiga ekki að spillast og verða ófærir. En nefndarmienn íhalds og „Fram- sóknar“ Jétu þeita drasla, án þess að leggja til, að það yrði Lag- fært í fjárlögunum. Það var þó aðalatriðið, að þeir vildu með engu móti hækka tiekjuáætlunina fram yfir það, að fjárlögin væru rétt að eins halla- laus, án þess að gera ráð fyrir neinum opinberum framkvæmd- um, nema ónógu viðhaldi vega og smávægilegum stvrkveitingum túl sýsluvega, skólahúsa og einka- síma, og einum 20 þús. kr. til bryggjugerða og lendingabóta alls yfir á landinu, þótt öll rök staðfesti, að tekjurnar hljóti að verða miklu meiri en stjómin á- ætlaði. Þar bjó „Framsókn“ og íhalid sér til sameiginlegt skálka- •skjóil til alisherjar-niðurskurðar á verklegum framkvæmdum rík- isdns, og frá þeim niðurskurði varð fjárveitinganefndarmönnum þeirra ekki þokað. Hefir það bandalag auðvitað ekki verið á milli ; nefndarmannanna einna, heldur flokkanna, ,sem að þeim stöðu. Hins vegar flutti Haraldur Guð- mundsson tillögur um verklegar framkvæmdir víðs vegar á lard- inu fyrir hátt á þriðju miiilljón króna, þ. e. um 1 millj. 618 þús. lóttmæli mm verkímamEmori- iiiiffi 1 Svípjóð. Stokkhólmi, 16. maí, IJP.-- FB. Samúðarverkföll eru hafin víðs- vegar um Svíþjóð með verkfalis- Imönnum í Ásdalen. I Stokkhólmi - j taka 20 000 verkaroenn þátt í samúðarverkföllum og 12 000 verksmiiðjumenn í Kramforsj ?). — Alvarlegar horfur. kr. úr rikissjóði gegn 1 millj. og 80 þús. kr. héraðaframlögum. Breytingatillögur hans voru því um verklegar framkvœmdir fyrir um 2 millf. og 700 pús. kr. (Auk þess var það smáræði, sem fyrir var í frumvarpinu, svo sem áð- ur er sagt). Mú er eftir að afgreiða fjárlög næsta árs, og baráttan um j>,að, hvort „Framsókn“ og íhaldi skuii haldast uppi að skera þá niður verklegar framkvæmdir ríkisins, heldur því áfram. Efling Alþýðuflokksins á al- þingi er eina ráðið, serp getur bjargað þjóðinni frá þeim niður- skurði, — frá „Framsó>knar“- ihalds-baindalaginu um kyrrstöðu og atvinnuleysi. Friðrik Möller. í dag er Friðrik Möller, fyrrv. póstmeistari á Akureyri, 85 ára gamall. Hann er enn þá mjög ern, gengur langa göngutúra og les mikið. Ahrenberg kom hingað í gær. Það kom Reykvíkingum mjög á óvart í gær kl. 5,45, er þeir urðu varir við ókunna flugvél, er sveif fagurlega yfir borginni og settist á höfnina. Menn höfðu átt von á Ahrenberg frá Grænlandi, en varla búist vi’ð lionum á þess- ari stundu. Ahrenberg var 41/2 klst. á leiðinni frá því hann hóf sig til flugs af ísnum við Græn- landsströnd og þar til hann lenti hér. Ekki kom mr. Gourtauld roeð flugmanninum, eins og ýmsir bjuggust við. Hann mun ekki fara frá Grænlandi fyr en í júlílok éða ágústbyrjun, en þá fer hann á skipi. — Ahrenberg mun fara héðan mueð einhverju af næstu skipum. Blaðafli á Siglnflrði. Siglufirði, FB., 16. maí. Hlað- afli heldur áfram, en fremur smár fiskur. Hríðarveður í gær og nótt og gerði alhvítt fram í sjó. Afli þennan mánuð 2600 þurrfisk- skippund. Verkamannavígm i Sví- þjóð. Moregi, NRP., 16. maí, FB. Harð.ar verkfallsróstur hafa lorðið í Ásdalen f Sviþjóð. Nokk- ur þúsund verkamanna mótmiæltu komu verkfallsbrjóta og hófu grjótkast á þá. Herlið var kallað á vettvang. Lögreglan kallaði á það sér til aðstoðar. Hennennimir hleyptu í fyrstu af. nokkrum púð- urskotum,, en er þeir gátu ekki hrætt verkfallsmenn frá, hófu -þeir skothríð með kiduskotum. Sex verkfallsmanna biðu bana. Island og Rúmenfa. Ráðuneyti forsætisráðberra til- kynnir: Milli Islands og Rúmeníu var 8. þ. m. gerður verzlunar- og siglinga-samningur, er byggir á meginreglunni um beztu kjör í viðskiftum ríkjanna. (FB.) Stokkhólmi, 16. maí, UP.—FB Svensson undirforingi, sem tók þátt í Nobile-hljálparteiðangrin- um, beið bana ásamt Tow riðil- stjóra, er flugvél hrapaði til jarð- ar nálægt Vesteraas. Slys. Úr Húnaþingi er FB. skrifað: 17. apríl slas-aðist maður að Hofi í Vatnsdal, Bjami Kristins- son. Var hann að setja skothylki í byssu, en hv'cllhcttan sprakk og hljóp skotið aftur úr hyssunni, lenti í hönd hans og skemidi tvo fingur. Var hann fluttur í sjúkra- hús á Blönduósí. Þegar bréfið var skrifað var hann á batavegi, en, hann misti framan af einum fingrinum. Otvarpid í dag: Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Upplestur (Magnús Árnason) Kl. 19,55: Hljómleikar (Þ. G., K. M„ Þórh. Árn., E. Th.): Alþýðulög. Kl. 20: Enskukensla (A. Bj.). Kl. 20,20: Hljómleikar: Alþýðulög (frh.). Kl. 20,30: Erindi: Einkenni lífsins og uppruni (Pálmi Hannesson rekt- or). KI. 21: Fréttir. Kl. 21,20-25: Söngvélar-hljómleikar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.