Alþýðublaðið - 18.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.05.1931, Blaðsíða 4
4 alþýðublaðið Aðvorun. Vegna fyrirsjáanlegs at- vinnuleysis hér í vor og sumar, pá viljum vér hér með vara verkafólk við að koma hingað í atvinnuleit, nema að ráðfæra sig fyrst við ráðningar skrifstofu Verklýðsfé- laganna hér á staðnum. Siglufirði, 9. mai 1931. Stj'örii Verkamannafélagsins Siglu fjarðar. fer héðan austur um land i hring- ferð föstudaginn 22. p. m. Fylgibréfum fyrir vörur sé skilað i seinasta lagi á miðvikudag. Konnr! Blðjið ixm Smára- smjörlíkid, pvíað pað es* efasketra en alt annað smjifrliki. það aftur. Kosningaskrifstöfa Alpýðuflokksins í húsi Edinborg- ar niðri gefur allar nánari upp- lýsingar um kosninguna, sími 1262. — Listi alpi/ðutmnr er A-listinn. Stjórn Verzlunarmannafélagsins Merkúr hefir beðið Aipbl. að skila pví til félagsmanna, að Magnús Thor- Lacius lögfrœðingur, Lækjaigötu 2, muni framvegis veita þeim ó- Mfeypis lögfræðishjáljD' þegar um saniningsroí. kaupdeilur eða þess háttar er áð ræ'öa. £>ó verða fé- lagsmenn ávalt fyrst að snúa sér til skriísioíu 'fclagsins, sem er Herrar mínir og frur! Ef pið hafið ekki enn fengiðföt yðar kemiskt hreinsuð og gert við fiau hjá V. Schram klæðskera, pá prófið pað nú og pið munuð halda viðskiftnnum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256. Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjaminssyni kiæð> skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. Nýkomtð smekklegt úrval af sumarfataefnum hjá V. Schram klæðskera, Frakkastig 16, simi 2256. Nýkomið: Vélareimar, Járnboltar, Skrúfnr, Verkfæri. Vald. Pouísec, Klapparstíg 29. Sími 24. Feli er tjðldans búð. Ýmsar vörur, mjög hent- ugar til tækdærisgjafa seljast afar-ódýrt næstu daga. Vezlimin Fel!, Njálsgötu43. Sími2285. Tællfæri fyrir bvítasnnnn. Samarvörnr nýkomnar. Rykfrakkar í mjög miklu úrvali. Nýtt verð, snið og litir, sérstakar sumarbuxur í miklu úrvali, sportsokkar, hattar og húfur. Nærfatnaðar í mörgum lit- um, silki, ull og bómull. Sumaifrakkaefni í stóru úr- vali, Manchettskyitur verða seíd- ar með sérstöku tækifæris- verði, næstu viku 10, 20 og 30 %. Athugið verð og gæði. Munið spönsku manchett- skyrturnar. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. Verðskrá maí 1931 frá K. Einarsson & Björsson Bankastræti 11. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJ AN Hverfisgötu 8, srmi 1294, tekur að sér alls kon ar tækifærisprentuB svo sem erfiljóð, að- göngumiða, kvittanir. reikninga, bréf o. s. frv., og afgreiðir vinnuna fljótt og við réttu verði. Góð matarkanp! Reykt hrossakjot, — hrossabiúgu. Ennfremur frosið dilkakiot,, og allar aðrar kjötbúðarvörur. Kjötbiö Slátnrfélaosins, Týsgötu 1. Simi 1685. Tækifærisverð: Ca. 20 pakkar af gardínutaui og afmældar gardinur verður næstu daga selt með mikl- um afslætti. — Verzlun Ámunda Árnasonar. Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, pá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. íslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. A-4Istitfara er listl dlþýðnnnar < ■ ^innig i Lækjargötu 2, til pess að fá skírteini sín árituð. Bœknr. Söngvar jafnaðarmanna, valin Ijóð og söngvar, sem alt alþýðu- fólk parf aö kunna. Kommúmsta-ávarpið eftir Karl Marx og Friedrich Engels. Fást í afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Hvail op ai frétta? Nœturlœknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Skjaldbreið, sími 272. Togararnir. I nótt og í morgun hafa komið af veiðum „Arinbjörn hersir“, „Baldur", „Geir‘‘ og „Hilmir“, allir með góðan afla. Skipafrétiir. „Nova“ kom í gær frá Nóregi og „ísJand“ úr Akur- eyrarför, „Súðin“ í morgun aust- an um land úr hringferð. „Magrú“ fór í morgun í Borgarnessför, í s.tað „SuðurLands", sem er í Breiöafjarðarför. Veðrið. Kl. 8 í morgun var 4 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um sJóðir og á Vestur- og Norð- ur-lándíi: Austan- og norðaustan- gola. Léttskýjað. Kalt í veðri. • Hjáípræoishe.rinn. Annað kvöid Kaffistell, japönsk 12 m. 23,50 Mataistell, postulín 12 m. 85,00. Bollapör, postulín 50 teg. frá 35 au. Matardiskar frá 35 a. Mjólkurkönnur postl. 1 Itr. 1.50. Rjómakönnur, gler 50 a. Kökudiskar postul. frá 1 kr. öskubakkar frá 35 a. \ Blömsturpottar, skraut frá 3,50. Blómsturvasar frá 75 a. Vekjaraslukkur frá 5,50. Karlmannsúr á 6 kr. ' Sjálfblekungar 14 k. 8,50. Vasahnífar frá 75 au. Borðhnífar, ryðfríir frá 75 a. Teskeiðar 2 tuina frá frá 45 a, Matskeiðar og gwfflar 2 t. frá 1,50. 2 og 3 t. borðbúnaður, mikið úrval í 7 gerðum. Myndarammar frá 75 a. Dömutöskur frá 5 kr. Búsáhðld — Barnaleikfðng og Tækifærisgjafir.' Mjög mikið úrval með lægsta verði. I kl. 8i/2 verða haidnir kveðju- hljómleikar fyrir frú Sólveigu Larsen-Bcille majór og frú Lauf- eyju Harlyk feltmajór. Árni M. Jóhannesson stabskapt. stjómar. Aögöngumiðar fást við . inngang- inn ög kosta 1 kr. Takið eftir! 1. flokks saltkjöt, steinbítsrikl- ingur. íslenzk egg, 16 aura stk. Hveiti H. H. H. 18 aura V* kg. Export, Ludvig Davíd 60 aura stk. Kaffi 95 aura pakkinn. Alumin- iumvörur með 20°/o afslætti. Verzlranin Ægir, Öldugötu 29. Sími 2342. Tennís- Og sporf-jakkafi’ fyrir dömur. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðriksson. Alþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.