Alþýðublaðið - 19.05.1931, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 19.05.1931, Blaðsíða 5
19. maí 1931. 5 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Kosningablekkingar Fra m söknarihaidstHS Jðnas Jónsson m togaravokulogio Út af ýmsum umræðum, sem Framsóknaimenn hafa hafið um togaravökukjigin og hverjum sam- þykt þeirra sé að þakka, skal hér rakinn gangur málsins á alþingi 1921: Frumvarpinu um hvíldartíma háseta á íslenzkum botnvörpu- skipum var útbýtt á alþingi árið 1921. 17. marz var frumvarpið tekið á dagskrá, en var samkvæmt beiðni flutningsmannsins, Jóns Baldvin&sonar, tekiö út af dag- skránni vegna þess, að einn af fylgismönnum þess var ekki á fundi. Daginn eftir, 18. marz, var frv. tekið til 1. umr. og vísað til nefndar með 15 atkv. gegn 1. Málið fór svo til sj.ivarútvegs- nefndar með 15 samhljóða at- kvæðum. Nefndin klofnaði í málinu og kom það svo til 2. umræðu 25. april. Við atkvæðagreiðslu um málið var 1. gr. frv. samþykt með 14 atkv. gegn 10, en 2. gr. þess feld ímeð 12 atkv. gegn 12; síðari greinir frv. voru samþyktar með 13—15 atkv. og frv. síðan vísað til 3. umræðu með 16 atkv. gegn 8. Pá var Jakob Möller með mál- inu, en hann snerist gegn því við 3. urnræðu. 28. apríl var málið tekið til 3. umræðu, en tekið út af dagskránni samkvæmt beiðni fiutningsim'anns, Jóns Baldv., af því að þá vantaði enn einn af fylgismönnum frum- varpsins á fund. 29. apríl kom frv. svo til 3. urnræðu. Við atkvgr. var frumv. samþykt að viðhöfðu nafnakalli með 14 atkv. gegn 12; einn þing- maður var fjarverandi, og var máldð þannig afgreitt til efri deildar. Engin veruleg mótspyrna var |jegn frv. í efri deild. Því var vis- Það til 2. umr. og nefndar me!' 10 samhljóða atkvæðum. Við 2. umræðu var gerð á frv. lítils háttar breyting, og var það þá samþykt mieð 12 samhljóða at- ’kvæðum cg endursent neðri deild. Frum’.'arpiö kom svo tLl einnar iuimræðu í efri deild 11. maí 1921, á lokadaginn. Vissu allir, að út- gerðarmenn höfðu gei't harða hríð að neðrideil'darþingmönnum um að fella málið, og var ugg- ur í Alþýðuflokksmönnum hér í bæ um að þeim myndi takast að fella frv eða vísa þvi frá. Höfðu útgerðanmenn fengið Jakob Möller, sem alt af hefir verið og er til fals, til að snúast gegn frv., en engu mátti muna, eins og sést á atkvæðagreiðslunni bafði málið hangið við allar umræður á eins og tveggja atkvæða meiri hluta. Jakob MöUer flutti nú „rök- studda dagskrá" um að vísa mál- inu frá, en sú dagskrá var feld xmeð 15 atkv. gegn 10 og frum- varpið síðam samþykt með 14 at- kvæðum 'gegn 11 og cifgreitt sem lög frá alpingi. Baráttan um málið á þingi (í meðri dedild) var afarhörð. Við állflestar atkvæðagreiðsliúr hékk þáð á að eins eins atkuœais meiri hluta, og það voru ekki alt af söimu mennirnir, sem mynduðu þann meiri hluta. Málið var tvisv- !ar í mikiílli hættu vegna þ>esís, að fylgismenn þess márgir hverjir voru ekki áhugamieiri en það, að þá vantaði á fundi, er málið var til meðferðar. En í bæði skiftin bjargaði flutningsmaðurinn, Jón Baldvinsson, málinu, og þurfti til þess mikla árvekni, að sjá þvi borgið gegn um meðri deild. En Sjóimannafélagsstjórniín og fjö-ldi annara Alþýðuflokksmanna hér í Reykjavik lögðu sig mjög frarn um það, að sannfæra þing- menn um nauðsyn málsins;; og það, sem veitti málinu ef til vili miestan stuðning voru áskoranir til alþingis frá mörg hundruð sjó- mönnum á togaraflotanum, um að samþykkja frumvarpið. Nokkrir einstakir sjómenn af togurunum fóru til þingmanna, er þeir þektu, og lýstu fyrir þeirn, hvílík nauð- syn bæri til að samþykkja frum- varpið og vernda þannig líf og heilsu sjómanna. Togaravökulögin þykja nú ein- hver hin allra merkasta atvimnu- og mannúðarjöggjöfin, siem nokk- urn tíina hefir verið samþykt á alþingi. Sjómenn höfðu barist xyrir þessari réttarbót, og það vakti gleði um land alt, er frum- varpið var samþykt Náði það þó frarn að ganga gegn íhalds- viljanum, eins og oft vill verða, er réttlætis- og þjóðþrifa-mál eru á ferðinni. En nú eru ýmsir, sem vilja eigna sér heiðurinn af því að 'hafa kórnið þessari löggjöf á. Jafnvel fjemdur málsins,, edns og Jakob Möller, sem sveik málið á síðu,stu stundu, þóttist við kosn- ingarnar 1927 hafa viljað ,,bjarga“(H) málinu á þingi 1921. En verkin hafa nú talað í því máli og Jakob Möller er Kklega hættur að gera sig hlægilegan fyrir að vem að taln um þann „Situðning“, sem hann veitti tog- aravökulögunum. En nú er annar maður kominn til skjalanna, :s,em eignar sér framgang þessa máls, og það er Jónas Jónsson fyrrum dómsmála- ráðherra. Síðan Framsióknaríhalidið á- kvað að hafa Jónas í 2. sæti á iista sinum hér í Reykjavík, hafa „Iærisveinar‘‘, Jónasar (ekki þó SamvinnuskóLanemendur, því þeir eru langflestir andstæðir öllu í-' Ixaldi) gengiÖ um bæinn og pre- dikað það, einkum fyrir , sjó- mönnum, að J. J. hafi kornið togaravökulögunum á, og í Tim- anum laugardaginn 16. mai sl. er grein, sem Jónas hefir sijálf- ur skri'fað eða er innblásin af honum og heitir: „Verkamenn Reykjavíkur og dýrtiðin.“ Er hún að mestu leyti gamall Morgun- blaðsrógburður um forsvarsmenn alþýöunnax, en hól um J. J. Klausan í greininni um togara- vökulögin hljóðar svo: „Þeir (þ. 'e. málsvarsmenn verkamanna) þakka sér togara- vökulöigin, en þau eru miest að þakka Jónasi Jónssyni og öðrum Framsóknarmönnum.“ Mikið var, að Jónas leýfði flokksmönnum sínum að öðlast hilutdeild í lofgerðinni. En þedr, sem tala og skrifa nm afrek J. J. í togaravökmnál- inu, hafa í fljótræði sínu gleymt einu mjög þýðingarmiklu atriði, en sem bregður birtu yfir það,' hve vandir Tímamenn eru að meðulum er þeir ætla að lítil- lækka andstæðdnga Jónasar, en hefja sjálfan hann til skýjanna. Og þetta mikilvæga atriði, sem þeir hafa gleymt í þessu máli, er það, ad Jóiws frá Hriflu átti ekki sœti á alpingi árid 1921. Hann var fyrst ko.sinn á þing við landkjör 1922, eða einu ári sídar en togarauökulögin uoru sampykt á alpingi. Það skal játað, að Jónas Jóns- son er um ýmsa hluti mikilhæf- ur maður og duglegur, en styrk- leákur hans liggur ekki í því, að geta komið málum fram á þingi. Til þess er hann of mdkill fauti, of uppstökkur og skapharður. Honum hefir tekist mjög illa samvinnan við flokksmenn sína á þingi, og liggur það að smnu leyti í því, hve sundurleitar skoð- anir ríkja í Framsóknarflokkmim, en að langmestu leyti er það að kenna klaufaskap Jónasar. Aldrei tókst honum t. d. að vinna flokksmenn sína til fylgis við „ömmu“-frumvarpið, svo mik- ið kapp sem hann þó lagði á það frumvarp, og ekki heldur fékk hann þá til’að fylgja sér í breyt- ingunum á hæsitaréttarlögumim. Þá tekst Tryggva miklu betui að koma fram sínum málum á þingi. Má segja að hvert það mál, sem hann leggur áherzlu á, fljúgi í gegn hjá flokksmönnmn hans. Ef Jónasi tekst ekki betur að; vinna aðj sinum eigin áhugamál- um þegar hann á sjálfur sæti á þinginu, þá má geta nærri, að áhrif hans á þingið hafi verið enn þá minni þegar hann var utan þings. Aftur á móti má telja það víst, að Jónas Jónsson hefði greitt at- kv. með togaravökulögunum, ef hann hefði haft aðstöðu til þess. En hann uar ekki á pinginu, og það eitt út af fyrir sig er nægi- legt til þfess, að gera hlægiilega þessa lofgeröarrollu um að Jón- as hafí komið togaravökuiögun- um á. En ekki er alveg víst að Jónas hefði gréitt atkvæði tmeð togara- vökuliögunum,. hefðu þau legið fyrir á alþingi 1931, þótt hann myndi haf-a gert það fyrir 10 ár- um, ef hann hefði þá verið á þingi. Hann tekur það mjög óstint upp, ef þeir, sem hafa við hann samvinnu, danza ekki í einu og öllu eftir hans dintum. Það er al- kunn, að hann leggur nú bein- línis fjandskap (sbr. áðurnefnda Tímagrein) á málsvarsmenn jafn- aðaTimanna fyrir það, að þeir halda fast við stefnu sína í kjör- dæmaskipunarmálinu, en hann Jónas hefir snúist frá sinni fyrri skoðun og beldur nú fram rang- lætinu, sem hann vildi rífa niður þegar hann var á hugsjónaaildr- inum. — Jónas hefir alt af þózt vera með kosningarrétti fátæka fálksins. En í vetur á þingi snér- ist hann öndverður gegn sfeni fjn-ri skoðun og greiddi atkvæði á móti því að vefta oínbogabörn- mn þjóðfélagsins full mannrétt- indi. Af hverju snérist maðurinn svo na sk yn d i lega ? Flokfcsmenn hans hafa af,sa.kað liann með því, að hann hafi verið svo reiður við jafnaðarmenn, er fluttu þessa tillögu, og að hann hafi því viljað sýna peim fjand- skap sinn með þessu. Hefði ekki alveg eins getað farið við tog- áravökulögin ? Ef Jónas liefði verið reiður við forgöngumsnn- ina, hefði hann þá ekki greitt at- kvæði gegn lögunum? Það, • sem nú er fram komið, bendir til þess. Það, að togaravökulögin náðu fram að ganga, er fyrst og fremst Jóni Baldvinssyni að þakka, festu hans, lægni og dugnaði. Útvarp og bóklestar. Lundúnum í mai. FB. Þegar byrjað var að starfrækjia útvarps- stöðvar í Bretlandi óttuðust margir að það myndi hafa þau áhrif, að menn myndi leggja miklu minni stund á það en áð- ur að lesa bækur. Menn ályktuðu þá, að fólk myndi láta sér nægja það, sem útvarpsstöðvarnar hefði upp á að bjóða, svo sem fyrir- lestra, upplestra o. s,. frv., í stað bóklesturs. En reynslan hefir orð- ið öll önnur, því að bóklestur er að aukast í Bretlandi og það á ef til vill einmitt rætur sínar að rekja til útvarpsstarfseminnar. Með ári hverju fjölgar útgáfubók- um> og eftirspurn ahniennings eft- ir bókum til lesturs í bókasöfn- um eykst stööugt. Er það ahnent talið engum efa undirorpið, að bókmentaleg fræðsla útvarpsins

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.