Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 Peninga- markaöurinn ' \ GENGISSKRANING Nr. 38 — 24. febrúar 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 B»nd»ríkiadoll«r MV 6,515 1 St«rlmg»pund 14,575 14,815 1 Kan«dadoll«r 5,422 5,437 1 Dðnak króna 0,9937 0,9964 1 Norekkróna 1.2086 1,2120 1 SaMnkkróna 1.4154 1,4193 1 Finnakt mark 1,5979 1,8023 1 Franakur h-anki 1.32S6 1,3293 1 Bt% Iranki 0,1(01 0,1907 1 S»i»«n franki 3.4222 3,4317 1 Hollanak llorm» 24168 23246 1 V.-þýzkt mark 3,0994 3,1050 1 hörak lira 0.OO844 0,00646 1 Auaturr. Sch. 0,4369 0,4381 1 Portug. Eacudo 0,1191 0,1154 1 Spinakur paaati 0,0758 0,0760 1 Japanakt yan 0,03135 0,03144 1 Iraktpund 11,398 11.419 SDR (aératðk drittarr.) 23/2 7,9911 8,0133 k -------------------- ¦• _ \ GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. febrúar 1981 Nýkr. Nýkr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,147 7,167 1 Starlingapund 18,033 16,077 1 Kanadadollar 5,964 8,981 1 Dönak krona 1,0931 1,0960 1 Norak krona 1,3295 1,3332 1 Saanak króna 1,5569 1.5912 1 Finnakt mark 1,7577 1,7625 1 Franakur tranki 1,4582 1,4622 1 Balg tranki 0,2091 0,2098 1 Sviaan. Iranki 3,7644 3,7749 1 Hollanak florina 3,0985 3,1071 1 V.-þýzktmark 3,4061 3,4155 1 ItMakHra 0,00708 0,00711 1 Auaturr. Sch. 0,4808 0.4819 1 Portug. Eacudo 0,1266 0,1269 1 Spénakur paaati 0,0834 0,0836 1 Japanaktyan 0,03449 0,03458 1 (raktpund 12,527 12,561 v ..—.-^ Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóosbækur.......35,0% 2.6 mán. sparisjóösbækur .........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóosb.....37,5% 4. vaxtaaukareikningar, 3 mán......40,5% 5. vaxtaaukareikningar, 12 mán.....46/)% 6. Ávísana- og hlaupareikningur.....19,0% 7. Vísitölubundnir sparitjárreikn...... 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ................34,0% 2. Hlaupareikningar...............36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa...... 8,5% 4. önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgo............37,0% 6. Almenn skuldabréf..............38,0% 7. vaxtaaukalán..................45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf........ Iffk 9. Vanskilavextir á mán............4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggö miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjódur atariamanna ríkia- ins: Lánsupphæo er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meo lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóour verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 4 þúsund ný- krónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuðstól leyfilegrar lánsupphæðar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæðin orðin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aðild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórö- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán f sjóönum. Fimm ár verða aö líöa milli lána. Hðfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggíngavísitö/u, en lánsupphædin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár að vali lántakanda. Lánakjaravíaitala fyrir febrúar- mánuð 1981 er 215 stig og er þá miðaö við 100 1. júní '79. Byggingavititala var hinn 1. janú- ar síðastliöinn 626 stig og er þá miöaö viö 100 íoktóber 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðsklptum. Algengustu ársvextlr eru nú 18—20%. Sjónvarp kl. 21.05 Framadraumar Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er bandarisk sjonvarpsmynd, Framadraumar (The Dream Merchants), byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aðalhlut- verk Mark Harmon, Vincent Gardenia og Morgan Fairchild. Fyrri hluti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sagan hefst í Bandaríkjunum skömmu fyrir fyrri heimsstyrj- öldina. Peter Kessler er þýskur innflytjandi, sem á lítið kvik- myndahús. Hann hefur ekki átt láni að fagna í viðskiptalífinu. Einokunarfyrirtæki skammtar honum myndir til sýningar, svo og tækin, og ákveður verðið fyrir hann. Hann verður að sitja og standa eins og þessi einokunar- aðili vill og má þakka fyrir að hafa í sig og á. Dag nokkurn kemur að bíóinu ungur maður, Johnny, en hann er svo ilia fjáður, að hann á ekki einu sinni fyrir aðgöngumiðanum. Kessler býður honum að ganga í salinn, hann geti bara borgað seinna. Hann þiggur það með þökkum. Verið að sýna mynd, sem ekki hefur verið fengin frá einokun- arhringnum. Eftirlitsmenn hringsins koma á vettvang og það upphefjast átök. Ungi mað- urinn telur sér skylt að hjálpa Kressler og gerir það. Hann kynnist síðan fjölskyldu Þjóð- verjans og er svona hálft í hvoru tekinn inn á heimilið. Hann hefur aldrei fyrr átt fjölskyldu að, svo að honum eru tengslin við Kesslers-fjölskyld- una mikils virði. Dóttir Kesslers fellir auk þess hug til hans. Dag nokkurn stingur Johnny upp á því að Kessler selji kvikmynda- húsið en uni þvi ekki lengur að láta skammta sér kvikmyndir og tæki á okurverði. Hann vill að þeir flytjist til New York og hefji sjálfir framleiðslu kvik- mynda og sýni þær. Kessler er hikandi við svo örlagaríka ákv- örðun, en lætur til leiðast og haldið er til stórborgarinnar á vit framadrauma. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur miðvikudags- kvöldið 4. marz. Umræðuþáttur í hljóðvarpi kl. 22.40 Endurhæfing fatlaðra í hljóðvarpi kl. 22.40 er dagskrarliður er nef nist Endur- hæfing fatlaðra. Guðni Þor- steinsson, yfirlæknir á endur- hæfingardeild Landspitalans, stjórnar umræðuþætti i tilefni alþjóðaárs fatlaðra. Þátttak- endur: Elsa Stefánsdóttir hús- móðir, Jón Sigurðsson nemandi og Haukur Þórðarson, yfir- læknir á Reykjalundi. — Við förum yfir einstök stig endurhæfingar, sagði Guðni, — bæði frá sjónarmiði okkar lækna og hinna fötluðu, sem ganga í gegn um endurhæfinguna. Elsa Stefánsdóttir er húsmóðir og er þegar búin að komast í gegnum öll stig endurhæfingarinnar. Jón Sigurðsson bóndi er um það bil að komast út í lífið aftur og er byrjaður í skóla. Við munum þarna ræða saman um það, hvað það er, sem fólk þarf að ganga í gegnum frá upphafi til loka endurhæfingar. Kl. 21.00 verður útvarp frá veislu Margrétar Danadrottningar, sem hún heldur til heiðurs forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, í Kristjánsborgarhöll. Flutt verða ávörp þjóð- höfðingjanna við þetta tækifæri. Margrét Danadrottning talar fyrst og síðan Vigdís Finnbogadóttir. Á eftir verða ávörpin flutt á íslensku. Útvarp Reykjavík /VIIÐNIKUDkGUR 25. febrúar MORGUNNINN________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lisu i Ólátagarði" eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Organleik- ur i Filadelfiukirkjunni i Reykjavik. Prófessor Almut Rössler frá Diisseldorf leik- ur orgelverk eftir Bruhns, Bach og Messiaen. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik Ies þýðingu sina á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.S. Lewi8; 3. og 4. bréf. 11.25 Morguntónleikar: Tónlist eftir Sergej Prokofjeff. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Haustmyndir" op. 8 og Pianókonsert nr. 5 i G-dúr op 55. Einleikari: Vladimir Ashkenazy. André Previn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svav- ar Gests. SÍÐDEGIÐ____________________ 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos" eftir Louis Charles Royer. Gissur ó. Erlingsson les þýðingu sina (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magn- ússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson/Robert Aitken og Sinfóniuhljóm- sveit íslands leika Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stj./Enska kammersveitin leikur Divertimento eftir Gareth Walters og Diverti- mento eftir William Mathis; David Atherton stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: A SKJANUM Míðvikudagur 25. febrúar 18.00 Herramenn. Herra Kluðri. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Les- ari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn í mannkynssög- unni. Lokaþátturinn er um barn i Frakklandi á hcrnámsár unum i seinni heimsstyrj- oldinni. Þýðandi Ólöf Pét- ursdóttir. 18.30 Vetrargaman. Sktðafjallganga — fyrri h luti. Þýðandi Eirikur Har- aldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttír og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Vaka. Fjallað verður um óperustarfsemi i Rey k ja ví k og nýja, islenska tónlist. Umsjónarmaður Leifur Þórarinsson. Stjórn upptöku Kristin Páisdótt- ir. 21.05 Framadraumar. (The Dream Merchants). Bandarisk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum, byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aðalhlutverk Mark Harmon, Vincent Gardenia og Morgan Fair- child. Fyrri hluti. Sagan hefst i Bandarikjunum skommu fyrir fyrri heims styrjöld. Peter Kessler er þýskur innflytjandi, sem á litið kvikmyndahús. Ungur og stórhuga vinur Kessl- ers, Johnny, fær hann til að selja kvikmyndahusið og flytjast til New York, en þar ætla þeir sjálfir að framleiða kvikmyndir. Sið- ari hluti myndarinnar verður sýndur miðviku- dagskvöldið 4. m&rs. Þýð- andi KrÍNtmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. „Á flótta með farandleikur- um" eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5). 17.40 Tónhornið. Olafur Þórð- arson stjórnar þættinum. KVÖLDIÐ____________________ 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms. Din- orah Varsi leikur á pianó. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart.) 21.15 B-heimsmeistarakeppni i handknattleik i Frakklandi. Ísland-Frakkland; Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálf- leik frá Besancon. 21.00 Útvarp frá Kristjáns- borgarhöll. 21.45 Utvarpssagan: „Uósin rjóð" eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 Endurhæfing fatlaðra. Guðni Þorsteinsson, læknir, stjórnar- umræðuþætti i til- efni alþjóðaárs fatlaðra. Þátttakendur: Elsa Stefáns- dóttir, húsmóðir, Jón Sig- urðsson, nemandi, og Hauk- ur Þórðarson, yfirlæknir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.