Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 4
4 Peninga- markaðurinn '—“ ■ GENGISSKRANING Nr. 38 — 24. febrúar 1981 Nýkr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 6,497 6,515 1 Starlingapund 14,575 14,615 1 Kanadadollar 5,422 5,437 1 DOnsk króna 0,9937 0,9964 1 Norsk króna 1,2066 13120 1 Sansk króna 1,4154 1,4193 1 Finnskt mark 1,5979 1,6023 1 Franskur franki 1,3256 1,3293 1 Balg. franki 0,1901 0,1907 1 Sviaan. franki 3,4222 3,4317 1 Hollansk florina 2^168 23246 1 V.-þýzkt mark 3,0964 3,1050 1 Itölsk lira 0,00644 0,00646 1 Auaturr. Sch. 0,4369 0,4381 1 Portug. Eacudo 0,1151 0,1154 1 Spénskur paaati 0.0758 0,0760 1 Japansktyan 0,03135 0,03144 1 íraktpund 11,388 11.418 SDR (sératök dréttarr.) 23/2 7,9911 8,0133 l r GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 24. febrúar 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 7,147 7,167 1 Starlingapund 16,033 16,077 1 Kanadadollar 5,964 6,981 1 Dönak króna 1,0931 1,0960 1 Norak króna 1,3295 1,3332 1 Saanak króna 1,5569 1,5612 1 Finnakt mark 1,7577 1,7625 1 Franakur franki 1,4582 1,4622 1 Balg. franki 0,2091 0,2098 1 Sviaan. franki 3,7644 3,7749 1 Hollanak florina 3,0985 3,1071 1 V.-þýzkt mark 3,4061 3,4155 1 itöisk líra 0,00708 0,00711 1 Auaturr. Sch. 0,4806 0,4819 1 Portug. Eacudo 0,1266 0,1269 1 Spánakur poaoti 0,0834 0,0836 1 Japanakt yan 0,03449 0,03458 1 írskt pund 12,527 12,561 V V Vextir: INNLÁNSVEXTIR:. (ársvextir) 1. Almennar sparisjóösbækur.......35,0% 2.6 mán. sparisjóðsbækur ...........36,0% 3.12 mán. og 10 ára sparisjóósb...37,5% 4. Vaxtaaukareikningar, 3 mán......40,5% 5. Vaxlaaukareikningar, 12 mán......46,0% 6. Ávfeana- og hlaupareikningur.....19,0% 7. Vfeitölubundnir sparifjárreikn... 1,0% ÚTLÁNSVEXTIR: (ársvextir) 1. Víxlar, forvextir ..............34,0% 2. Hlaupareikningar................36,0% 3. Lán vegna útflutningsafuröa.... 8,5% 4. Önnur endurseljanleg afuröalán ... 29,0% 5. Lán með ríkisábyrgð.............37,0% 6. Almenn skuldabréf................38,0% 7. Vaxtaaukalán.................. 45,0% 8. Vfeitölubundin skuldabréf...... 2,5% 9. Vanskilavextir á mán............4,75% Þess ber aö geta, aö lán vegna útflutningsafuröa eru verötryggð miöaö viö gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 80 þúsund nýkrónur og er lániö vísitölubundiö meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 48.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lánið 4 þúsund ný- krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfilegrar lánsupphæöar 2 þúsund nýkrónur á hverjum ársfjórö- ungi, en eftir 10 ára sjóðsaöild er lánsupphæðin oröin 120.000 nýkrón- ur. Eftir 10 ára aöild bætast viö eitt þúsund nýkrónur fyrir hvern ársfjórð- ung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Fimm ár veröa aö líöa milli lána. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 25 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar- mánuö 1981 er 215 stig og er þá miöaö viö 100 1. júní '79. Byggingavíaitala var hinn 1. janú- ar síöastliöinn 626 stig og er þá miöaö við 100 í október 1975. Handhafaakuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 Sjónvarp kl. 21.05 Framadraumar Á dagskrá sjónvarps kl. 21.05 er bandarisk sjonvarpsmynd, Framadraumar (The Dream Merchants), bygKÓ á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aðalhlut- verk Mark Harmon, Vincent Gardenia or Morgan Fairchild. Fyrri hluti. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sagan hefst í Bandaríkjunum skömmu fyrir fyrri heimsstyrj- öldina. Peter Kessler er þýskur innflytjandi, sem á lítið kvik- myndahús. Hann hefur ekki átt láni að fagna í viðskiptalífinu. Einokunarfyrirtæki skammtar honum myndir til sýningar, svo og tækin, og ákveður verðið fyrir hann. Hann verður að sitja og standa eins og þessi einokunar- aðili vill og má þakka fyrir að hafa í sig og á. Dag nokkurn kemur að bíóinu ungur maður, Johnny, en hann er svo illa fjáður, að hann á ekki einu sinni fyrir aðgöngumiðanum. Kessler býður honum að ganga í salinn, hann geti bara borgað seinna. Hann þiggur það með þökkum. Verið að sýna mynd, sem ekki hefur verið fengin frá einokun- arhringnum. Eftirlitsmenn hringsins koma á vettvang og það upphefjast átök. Ungi mað- urinn telur sér skylt að hjálpa Kressler og gerir það. Hann kynnist síðan fjölskyldu Þjóð- verjans og er svona hálft í hvoru tekinn inn á heimilið. Hann hefur aldrei fyrr átt fjölskyldu að, svo að honum eru tengslin við Kesslers-fjölskyld- una mikils virði. Dóttir Kesslers fellir auk þess hug til hans. Dag nokkurn stingur Johnny upp á því að Kessler selji kvikmynda- húsið en uni þvi ekki lengur að láta skammta sér kvikmyndir og tæki á okurverði. Hann vill að þeir flytjist til New York og hefji sjálfir framleiðslu kvik- mynda og sýni þær. Kessler er hikandi við svo örlagaríka ákv- örðun, en lætur til leiðast og haldið er til stórborgarinnar á vit framadrauma. Síðari hluti myndarinnar verður sýndur miðvikudags- kvöldið 4. marz. Umræðuþáttur í hljóðvarpi kl. 22.40 Endurhæfing fatlaðra í hljóðvarpi kl. 22.40 er dagskrárliður er nefnist Endur- hæfing fatlaðra. Guðni Þor- steinsson, yfirlæknir á endur- hæfingardeild Landspitalans, stjórnar umræðuþætti í tilefni alþjóðaárs fatiaðra. Þátttak- endur: Elsa Stefánsdóttir hús- móðir, Jón Sigurðsson nemandi og Haukur Þórðarson, yfir- læknir á Reykjalundi. — Við förum yfir einstök stig endurhæfingar, sagði Guðni, — bæði frá sjónarmiði okkar lækna og hinna fötluðu, sem ganga í gegn um endurhæfinguna. Elsa Stefánsdóttir er húsmóðir og er þegar búin að komast í gegnum öll stig endurhæfingarinnar. Jón Sigurðsson bóndi er um það bil að komast út í lífið aftur og er byrjaður í skóla. Við munum þarna ræða saman um það, hvað það er, sem fólk þarf að ganga í gegnum frá upphafi til loka endurhæfingar. Kl. 21.00 verður útvarp frá veislu Margrétar Danadrottningar, sem hún heldur til heiðurs forseta íslands, Vigdísi Finnbogadóttur, í Kristjánsborgarhöll. Flutt verða ávörp þjóð- höfðingjanna við þetta tækifæri. Margrét Danadrottning talar fyrst og síðan Vigdís Finnbogadóttir. Á eftir verða ávörpin flutt á íslensku. Útvarp Reykjavík A1IÐMIKUDKGUR 25. febrúar MORGUNNINN____________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forystugr. dagbl. (útdr.). Dagskrá. Morgunorð: Gunnlaugur A. Jónsson talar. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Guðriður Lillý Guðbjörns- dóttir les söguna „Lísu i Ólátagarði“ eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar (8). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Kirkjutónlist. Organleik- ur í Filadelfiukirkjunni i Reykjavik. Prófessor Almut Rössler frá Dússeldorf leik- ur orgelverk eftir Bruhns, Bach og Messiaen. 11.00 Skrattinn skrifar bréf. Séra Gunnar Björnsson i Bolungarvik les þýðingu sina á bókarköflum eftir breska bókmenntafræðing- inn og rithöfundinn C.S. Lewis; 3. og 4. bréf. 11.25 Morguntónleikar: Tónlist eftir Sergej Prokofjeff. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur „Haustmyndir“ op. 8 og Pianókonsert nr. 5 i G-dúr op 55. Einleikari: Vladimir Ashkenazy. André Previn stj. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miðvikudagssyrpa. — Svav- ar Gests. SlÐPEGIO 15.20 Miðdegissagan: „Dans- mærin frá Laos“ eftir Louis Charles Royer. Gissur ó. Erlingsson les þýðingu sina (11). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. Miðvikudagur 25. febrúar 18.00 Herramenn. Herra Klúðri. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. Les- ari Guðni Kolbeinsson. 18.10 Börn í mannkynssög- unni. Lokaþátturinn er um barn í Frakklandi á hernámsár- unum i seinni heimsstyrj- öldinni. Þýðandi ólöf Pét- ursdóttir. 18.30 Vetrargaman. Skiðafjallganga — íyrri hluti. Þýðandi Eirikur Har- aldsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Vaka. Fjallað verður um óperustarfsemi i Reykjavík og nýja, islenska tónlist. Umsjónarmaður Leifur Þórarinsson. Stjórn 16.20 Siðdegistónleikar. Rut Ingólfsdóttir og Gisli Magn- ússon leika Fiðlusónötu eftir Fjölni Stefánsson/Robert Aitken og Sinfóniuhljóm- sveit íslands leika Flautu- konsert eftir Atla Heimi Sveinsson; höfundurinn stj./Enska kammersveitin leikur Divertimento eftir Gareth Walters og Diverti- mento eftir William Mathis; David Atherton stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: 21.05 Framadraumar. (The Dream Merchants). Bandarisk sjónvarpsmynd i tveimur hlutum. byggð á skáldsögu eftir Harold Robbins. Aðalhlutverk Mark Harmon, Vincent Gardenia og Morgan Fair- child. Fyrri hluti. Sagan hefst i Bandarikjunum skömmu fyrir fyrri heims- styrjöld. Peter Kessler er þýskur innflytjandi, sem á litið kvikmyndahús. Ungur og stórhuga vinur Kessl- ers, Johnny, fær hann til að selja kvikmyndahúsið og flytjast til New York, en þar ætia þeir sjálfir að framleiöa kvikmyndir. Sið- ari hluti myndarinnar verður sýndur miðviku- dagskvöldið 4. mars. Þýð- andi Kristmann Eiðsson. 22.40 Dagskrárlok. „Á flótta með farandleikur- um“ eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (5). 17.40 Tónhornið. ólafur Þórð- arson stjórnar þættinum. KVÖLDIÐ 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauks- son. Samstarfsmaður: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 20.00 Þrjú Intermezzi op. 117 eftir Johannes Brahms. Din- orah Varsi leikur á píanó. (Hljóðritun frá útvarpinu i Stuttgart.) 21.15 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik i Frakklandi. Ísland-Frakkland; Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálf- leik frá Besancon. 21.00 Útvarp frá Kristjáns- borgarhöll. 21.45 Ctvarpssagan: „Rósin rjóð“ eftir Ragnheiði Jóns- dóttur. Sigrún Guðjónsdóttir les (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestur Passiusálma (9). 22.40 Endurhæfing fatlaðra. Guðni Þorsteinsson, læknir, stjórnar umræðuþætti í til- efni alþjóðaárs fatlaðra. Þátttakendur: Elsa Stefáns- dóttir, húsmóðir, Jón Sig- urðsson, nemandi, og Hauk- ur Þórðarson, yfirlæknir. S 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM upptöku Kristín Pálsdótt- ir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.