Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 í DAG er miövikudagur 25. febrúar, sem er 56. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.13 og síö- degisflóo kl. 22.40. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.49 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 06.12 (Almanak Háskólans). í þína hönd fel ég anda minn, þú munt frelaa mig, Drottinn, þú trú- fasti Guö. (Sélm. 31,6.) | KROSSGATA l 2 ' ¦' ¦ 6 H ¦ 8 9 " ¦ ¦ 12 1« 15 ¦ 16 LÁRÉTT: - 1. hey. 5. reykir, 6. vesæla, 7. kind, 8. magurt, 11. pila, 12. bók, 14. veit martrt, 16. hlióðið. LOÐRÉTT: - 1. skapferli, 2. auður, 3. (lýti, 4. á littnn, 7. þýt, 9. íukI. 10. ójaína, 13. málmur, 15. tryllt. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1. úifana, 5. æs, 6. harkan, 9. ala, 10. fa, 11. fl., 12. áls, 13. item, 15. las, 17. undnlr. LÓÐRÉTT: - 1. úthafinu, 2. fcra, 3. ank. 4. annast, 7. allt, 8. afl. 12. iman, 14. eld, 16. si. Afmæli. — 75 ára er í dag 25. febrúar, Þórftur Elisson, fyrrverandi sjómaður og út- gerðarmaður, Þórustíg 9, Ytri-Njarðvík. Þórður tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Krist- ínar og Óskars Guðmunds- sonar Grundarvegi 13, Ytri- Njarðvík eftir kl. 19 í dag. | FWA HðFNINNI 1 t gærmorgun kom BÚR- togarinn Hjorleifur inn eftir 5 daga útivist á karfamiðum. Var togarinn með um 100 tonna afla. Þá var annar BÚRtogari væntanlegur í gærdag af veiðum, var það Jón lialdvinsson. — Þriðji togarinn sem kom í gær til löndunar hér í Reykjavíkur- höfn (hjá ísbirninum) var togarinn Arnar frá Sauð- árkróki. í gærkvöldi fór Co- aster Emmy í strandferð. I FRfeTTIR______________I Hvergi var mikið frost á landinu í fyrrinótt. Hér í Reykjavík fór það niður í tvö stig og var lítilsháttar úr- koma. Mest varð frostið á Hveravöllum, mínus 7 stig, en mest á láglendi á Hæli í Hreppum og Síðumúla, mínus 5 stig. Vestur á Galtarvita snjóaði heil ósköp og mældist næturúrkoman nær 30 miilim. í spárinngangi sagði Veðurstofan að ekki væri ástæða til að ætla að hitastig- ið myndi breytast neitt telj- andi. | HEIMILI8DYB__________| t Hjálparstöð dýra í Víðidal eru nú þrír hundar í óskilum. — Allir ómerktir eigendum sínum. Hér er um að ræða svartflekkóttan hvolp, sem fannst í Búðargerði í Smá- búðahverfi á fimmtudaginn var, svarbrúna tík, síðhærða nokkuð, sem fannst í Hafnar- firði um heigina, og loks Ckollie-hund, sem fannst á Suðurlandsbrautinni á mánu- daginn. Vill Hjálparstöðin beina þeim tilmæium til eig- enda heimilisdýra að merkja dýr sín tryggilega, en á því virðist vera mikill misbrest- Heimilisköttur frá Þórufelli 14 í Breiðholtshverfi hvarf að heiman frá sér á föstudags- kvöldið var. Kisa, sem er smávaxin, gegnir nafninu Tinna. Er hún tinnusvört, nema hvað nokkur hvít hár eru á brjósti. Hún er sögð mjög gæf. Tekið er á móti uppl. um kisu, sem var með band um hálsinn, í síma 71295. Þessar vinkonur efndu til hlutaveltu á Lækjartorgi til ágóða íyrir Styrktarfél. vangefinna. Þar söfnuðu þær 150 krónum. Telpurnar heita: Vala, Lóa Bjðrk, Asta Björk, Guðrún Kristin, Erna Margrét og Laufey Bára. Draumur smalans. KvðM-, natrtur- og halgarþionusta apótekanna dagana 20. febr. til 26. febr., að báöum dögum meðtöldum, veröur sem hér segir i LauKarnesapóteki. Auk þess er Inirólfs Apótek opið til ki. 22 alla ciaita vaktvikunnar nema sunnudag. Slyeavaroatofan ! Borgarspítalanum, sfmi 81200 Allan sólarhrtnglnn. Önwmieaðgeroir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndaratoð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafl með sér ónæmlsskírtelni. Lsaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Gongudeild LandapHalan* alla virka daga kl. 20—21 og á laugardðg- um frá kl. 14—16 sfml 21230. Göngudeild er lokuö é helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö lækni í síma Lasknafélegs Roykjavfkur 11510, en bví aoeins að ekki náist í heimillslækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum ar lasknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyðar- vakt Tannlæknafél. Islands er í Heileuverndaratooinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akurayri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23. fabrúar til 1. mars, aö baðum dögum meðtöldum er í Stjðrnu Apótaki. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvðrum apðtekanna 22444 eða 23718. Hafnarf)ðrður og Garðabjer: Apðtekin i Hatnarflrði. Hafnertjaroar Apðtok og Norourbæjar Apótek eru opin vlrka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi læknl og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Kaflavfk: Keflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustðövarinnar í basnum 3360 gefur uppi um vakthafandl lækni, ettlr kl. 17. Sertoss: Setfoea Apðtek er opið tll kl. 18.30. Opio er á laugardðgum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt lást ( simsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dðgum, svo og laugardðgum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftlr kl. 20 á kvöldin — Um helgar. eftir kl. 12 á hádegl laugardaga tll kl. 8 é mánudag. — Apðtek bæjarlns er opfð virka daga til kl. 18.30, á laugardðgum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.A.A. Samtðk áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viðlögum: Kvðldsiml alla daga 81515 frá kl. 17—23. ForeMrareðgJöfin (Barnaverndarráö islands) Sálfræðileg ráðgjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjálparstoð dýra (Dýraspftalanum) í víðidal, opinn mánudaga—töstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Síminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavfk síml 10000. Akureyri síml 98-21840. Sigluf jöröur 98-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landepftalinn: alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30 til kl. 20. Bamaepftali Hringeine: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotaapftali: Alla daga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarapftallnn: Mánudaga til fðstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbuoir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — QrenaeedeiM: Mánudaga tll fðstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hellau- verndarstooin: Kl. 14 til kl. 19. — Fatðingarheimili Reykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftoli: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. — FlokadeiM: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kopavogshaslið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á heigfdðgum. — Vffilsateoir: Daglega kl. 15.15 tll kl. 16.15 og kl. 19.30 tll kl. 20. — Sótvangur Hafnarflrðl: Mánudaga tll laugardaga kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. 81. Jóeefeepftatinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vlkunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Lendebokesefn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opln sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HAekðtabokaaafn: Aöalbygglngu Háskóla íslands Opið mánudaga — fðstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar f aöelsafnl. sfml 25088. btóominjasatnio: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu ¦ daga og laugardaga kl. 13.30—16. ÞJoðminjasafnið: Opið sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Borgarbokaaafn Reykjavfkur AÐALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þlngholtsstrætl 29a, sfmi 27155 opið mánudaga — löstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. ADALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Oplö mánudaga — fðstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgreiösla í Þingholtsstrætl 29a. síml aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfmi 36814. Oplð manudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólhelmum 27, sími 83780. Helmsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlð fatlaöa og aldraða HOFSVALLASAFN — Hofsvallagðtu 16, sfmi 27640. Oplð mánudaga — fðstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, sfml 36270. Oplð mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABlLAR — Bæklstoð f Bústaðasafni, sfml 36270. Viökomustaöir víösvegar um borglna. Bokaaafn Seltjarnarness: Opið mánudögum og miövlku- dðgum kl. 14—22. Þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfska bókeeafnið, Neshaga 16: Opfð mánudag tll föstudagskl. 11.30—17.30. Þýzka bokasotnið, Mávahlið 23: Opið þrlöjudaga og föstudaga kl 16—19. Arbasjarsafn: Oplð samkvæmt umtali. Upplýslngar f síma 84412 mllli kl. 9—10 árdegis Asgrfmssafn Bergstaöastrætl 74, er oplö sunnudaga, þriðjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur er ókeypls Ssedýræafnið er opið alla daga kl. 10—19. Tæknibokasafnið, Skipholti 37, er opið mánudag tll fðstudags trá kl. 13—19. Sfmi 81533. Hoggmyndasetn Ásmundar Sveinssonar við Slgtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listaaafn Einara Jónseoner: Lokaö f desember og Janúar. SUNDSTADIR Leugardalslaugln er opin mánudag föstudag kl. 7.20 tll kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhðllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 til 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 tll 17.30. Á sunnudögum er oplð kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatímlnn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt að komast í böðin alla daga frá opnun tll lokunartíma. Vetturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaðið f Vesturbæjarlauginni: Opnun- artfma skipt mllll kvenna og karla. — Uppl. f sfma 15004. Sundlaugin f Breiðhotti er opin vlrka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opfð kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547 Varmárlaug f Moafellaaveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á flmmtudög- um kl. 19—21 (saunabaöið opið). Laugardaga opið 14—17.30 (saunabaö f. karla oplð). Sunnudagar opið kl. 10—12 (saunabaðið almennur tími). Sfmi er 66254. Sundholl Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardðgum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatfmar þriðjudaga og flmmtudaga 20—21.30. Gufubaðið opiö fré kl. 16 mánudaga — föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Sfmlnn 1145. Sundlaug Kopavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opið 8—9 og 14.30—18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þrlðjudaga 19—20 og mlövlkudaga 19—21. Sfmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bððln og heitukerln opln alla vlrka daga trá morgni tll kvðlds. Sfmi 50088. Surtdlaug Akurayrar: Opln mánudaga—fðstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudðgum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vakttptonuala borgarstofnana svarar alla vlrka daga frá kl. 17 sfödegls tll kl. 8 ardegls og á helgidögum er svaraö allan sðlarhrlnglnn. Sfmlnn er 27311. Teklö er vlð tflkynnlngum um bllanir á veitukerfl borgarlnnar og á peím tiifellum ððrum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.