Morgunblaðið - 25.02.1981, Side 6

Morgunblaðið - 25.02.1981, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 I DAG er miövikudagur 25. febrúar, sem er 56. dagur ársins 1981. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 10.13 og síð- degisflóö kl. 22.40. Sólar- upprás í Reykjavík kl. 08.49 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.41 og tungliö í suöri kl. 06.12 (Almanak Háskólans). LÁRÉTT: — 1. hey, 5. reykir, 6. vesæla, 7. kind, 8. magurt, 11. piia, 12. bók, 14. veit margt, 16. hljóðið. LOÐRÉTT: - 1. skapferli, 2. auður, 3. flýti, 4. á lltinn, 7. þýt, 9. fugl. 10. ójafna, 13. málmur, 15. tryllt. LAIISN StÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. úlfana, 5. æs, 6. harkan, 9. ala, 10. fa. 11. fl., 12. ála, 13. item, 15. laa, 17. undnir. LÓÐRÉTT: - 1. úthafinu, 2. færa. 3. aak. 4. annaat, 7. allt. 8. afl, 12. áman, 14. eld, 16. ai. Arnad HEILLA Afmæli. — 75 ára er í dag 25. febrúar, Þórður Elisson, fyrrverandi sjómaður og út- gerðarmaður, Þórustíg 9, Ytri-Njarðvík. Þórður tekur á móti gestum á heimili dóttur sinnar og tengdasonar, Krist- ínar og Óskars Guðmunds- sonar Grundarvegi 13, Ytri- Njarðvík eftir kl. 19 í dag. | FRÁ HðFNINNÍ í gærmorgun kom BÚR- togarinn Hjörleifur inn eftir 5 daga útivist á karfamiðum. Var togarinn með um 100 tonna afla. Þá var annar BÚRtogari væntanlegur í gærdag af veiðum, var það Jón Baldvinsson. — Þriðji togarinn sem kom í gær til löndunar hér í Reykjavíkur- höfn (hjá ísbirninum) var togarinn Arnar frá Sauð- árkróki. í gærkvöldi fór Co- aster Emmy í strandferð. [ FRÉTTIR______________]]] Hvergi var mikið frost á landinu í fyrrinótt. Hér í Reykjavík fór það niður í tvö stig og var lítilsháttar úr- koma. Mest varð frostið á Hveravöllum, mínus 7 stig, en mest á láglendi á Hæli í Hreppum og Síðumúla, mínus 5 stig. Vestur á Galtarvita snjóaði heil ósköp og mældist næturúrkoman nær 30 millim. 1 spárinngangi sagði Veðurstofan að ekki væri ástæða til að ætla að hitastig- ið myndi breytast neitt telj- andi. | HEIMILISDÝR í Hjálparstöð dýra í Víðidal eru nú þrír hundar í óskilum. — Allir ómerktir eigendum sínum. Hér er um að ræða svartflekkóttan hvolp, sem fannst í Búðargerði í Smá- búðahverfi á fimmtudaginn var, svarbrúna tík, síðhærða nokkuð, sem fannst í Hafnar- firði um helgina, og loks Ckollie-hund, sem fannst á Suðurlandsbrautinni á mánu- daginn. Vill Hjálparstöðin beina þeim tilmælum til eig- enda heimilisdýra að merkja dýr sín tryggilega, en á því virðist vera mikill misbrest- ur. Heimilisköttur frá Þórufelli 14 í Breiðholtshverfi hvarf að heiman frá sér á föstudags- kvöldið var. Kisa, sem er smávaxin, gegnir nafninu Tinna. Er hún tinnusvört, nema hvað nokkur hvít hár eru á brjósti. Hún er sögð mjög gæf. Tekið er á móti uppl. um kisu, sem var með band um hálsinn, í síma 71295. Þessar vinkonur efndu til hlutaveltu á Lækjartorgi tii ágóða fyrir Styrktarfél. vangefinna. Þar söfnuðu þær 150 krónum. Telpurnar heita: Vala, Lóa Björk, Ásta Björk, Guðrún Kristín, Erna Margrét og Laufey Bára. Draumur smalans. Kvöld-, n«tur- og h«lgarþjónu*ta apótekanna dagana 20. febr. til 26. febr., aö bóóum dögum meótöldum, veröur sem hér segir í LauKarneKapóteki. Auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slyaavaróstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Ónaamiaaógaróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöó Raykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Laaknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi vió lækni á Göngudeild Landspítalans alla vírka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgídögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió lækni í síma Læknafélags Raykjavíkur 11510, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er lasknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyóar- vakt Tannlæknafél. íslands er í Hailsuvorndarstöóinni á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna vaktvikuna 23. febrúar til 1. mars, aó béöum dögum meótöldum er í Stjörnu Apótaki. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfföróur og Garóabær: Apótekin i Hatnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótak og Noróurbæjar Apótak eru opin virka daga til kl. 18.30 og tíl skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt f Reykjavfk eru gefnar í sfmsvara 51600 eftir lokunartfma apótekanna. Kaflavfk: Kaflavfkur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. Á laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Sfmsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. SeMoee: Salfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást f sfmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranaa: Uppl. um vakthafandi lækni eru f sfmsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarlns er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. 8.Á.Á. Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foretdraréógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf ffyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. Hjélparstöó dýra (Dýraspftalanum) f VíÖidal, opinn mánudaga—föstudaga kl. 14—18, laugardaga og sunnu- daga kl. 18—19. Sfminn er 76620. ORÐ DAGSINS Reykjavík síml 10000. Akureyri sími 96-21840. Slglufjörður 96-71777. SJÚKRAHÚS Helmsóknartfmar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspftali Hringains: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 — Borgarspftalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Gransésdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- vamdarstöóln: Kl. 14 til kl. 19. — Faaóingarhaimili Raykjavfkur Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klappsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum — Vffilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. 8t. Jósafsspftalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartfmi alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN LendebðkaMfn íaland* Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsallr eru opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. — Utlánasalur (vegna helma- lána) opin sðmu daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. HáekólabókaMfn: Aöalbygglngu Háskóla tslands. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útlbú: Uppfýsingar um opnunartíma þefrra veittar í aöalsafnl. sími 25088. ÞjóAminjaMfniö: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. ÞjóóminjaMfnió: Opió sunnudaga. þriójudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. BorgarbókaMfn Rsykjavfkur AOALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þinghollsslræfl 29a, síml 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. AÐALSAFN — lestrarsalur. Þlnghollsstrætl 27. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—16, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLAN — afgrelösla í Þlngholtsstrætl 29a, síml aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, hellsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólhelmum 27, sfml 36814. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, síml 83780. Helmsend- ingarþjónusfa á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagöfu 16, síml 27640. Oplö mánudaga — föstudaga kf. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Búslaöaklrkju, sfml 36270. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafnl, sími 36270. Viökomustaölr víösvegar um borgina. BókaMfn Saltjarnarnaas: Opiö mánudögum og miövlku- dögum kl. 14—22. Þrlöjudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 14—19. Amerfaka bókaaafniö, Neshaga 16: Oplö mánudag tll föstudags kl. 11.30—17.30. Þýzka bókaMfnió, Mávahlíö 23: Opiö þrlöjudaga og föstudaga kl. 16—19. Árbæjaraafn: Oplö samkvæmt umtall. Upplýslngar í síma 84412 milli kl. 9—10 árdegis. ÁagrfmsMfn Bergstaöastræti 74. er opló sunnudaga. þrlöjudaga og flmmtudaga kl. 13.30—16. Aögangur er ókeypis. SædýraMfniö er opió alla daga kl. 10—19. TæknibókaMfnió, Sklpholtl 37, er opiö mánudag tll föstudags frá kl. 13—19. Sfml 81533. HðggmyndaMfn Ásmundar Sveinssonar vlö Slgtún er oplö þrlöjudaga, flmmtudaga og laugardaga kl. 2—4. LiataMfn Einara Jónaaonar: Lokaö f desember og janúar. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 tll kl. 13.30. Sundhöllin er opln mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20 tll 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20 til 17.30. Á sunnudögum er opiö kl. 8 til kl. 13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og kl. 17—20.30. Laugardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547 Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga—föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Kvennatími á fimmtudög- um kl. 19—21 (saunabaóiö opiö). Laugardaga opiö 14—17.30 (saunabaö f. karla opiö). Sunnudagar opiö kl. 10—12 (saunabaöiö almennur tíml). Sími er 66254. Sundhöll Keftavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30— 9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Símlnn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 17.30—19. Laugardaga er opiö 8—9 og 14.30— 18 og á sunnudögum 9—12. Kvennatfmar eru þriójudaga 19—20 og miövikudaga 19—21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröarer opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8.30 og kl. 17—19. Á laugardögum kl. 8—16 og sunnudögum kl. 9—11.30. Bööin og heitukerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar: Opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—12. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Sfmi 23260. BILANAVAKT Vsktþjónusta borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegls og á helgidögum er svaraö allan sóiarhringinn. Sfminn er 27311. Teklö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfl borgarlnnar og á þeim tilfellum öörum sem borgarbúar telja slg þurfa aö fá aöstoö borgarstarfsmanna.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.