Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. PEBRÚAR 1981 Ny kjolasending Dömu- og frúarkjólar í stæroum 36—50. Glæsilegt úrval, gott verö. Dragtin, Klapparstíg 37 Hugheilar þakkir til allra sem heimsóttu mig og sýndu mér vinarhug á áttræöisafmæli mínu þann 15. febrúar meö gjöfum og skeytum. Sérstakar þakkir til kórs Hábæjar- kirkju. GuÖ blessi ykkur öll. Egill Fríðriksson, Skardi, Þykkvabæ. Hjartans þakkir sendi ég þeim fjölmörgu vinum mínum, sem glöddu mig með margvíslegu móti á nírœðisafmœli mínu 15. þm, INGIMAR JÓNSSON frv. skólastjóri. Hafnfirðingar Félagsmálaráöuneytiö hefur óskao eftir því aö Hafnarfjaröarbær safni saman upplýsingum um þaö eignartjón sem varö í Hafnarfiröi í óveorinu þann 16. og 17. febrúar sl. Tjónþolar eru beönir aö gefa sig fram viö skrifstofu bæjarverkfræöings, Strandgötu 6, sími 53444 fyrir 17. marz nk. Bæjarstjóri í öllum lengdum Þakjárnið fæst í öllum lengdum upp að 10 metrum. Einnig í „standard" lengdum frá 6-13 fet. Höfum einnig fyrirliggjandi: KJÖLJARN ÞAKPAPPA RENNUBÖND þaksaum BB. fyrir þá sem byggja RB. BYGGINGAVÖRUR HE Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. (H. Ben-húsið). Þjóðviljinn tekur stórt upp í sig Kyrr i þessum mánuði birti Þjoðviljinn sjo dálka rammafrasogn, sem var magnþrungin árás á fyrirtæki hér i borginni, J. Hinriksson, vélaverkstæði, Súðavogi 4. Málað var i sterkum litum hve vinnuaðstaða væri hábolvuð þar, að dómi blaðsins, „sóða- skapur yfirgengilegur", enda hefðu kvartanir yfir þessum vinnustað borizt til Félags járniðn aöarmanna i Reykjavik. Viku siðar birtir Þjóð- viljinn baksiðufrétt um meintar hefndarráðstaí- anir þessa vinnuveit- anda á hendur starfs- manns (neitun á borgun kaups), en þessi starfs- maður haiði kvartað undan vinnuaðstöðu og sagt upp .starfi. Þessar stórárásir Þjoðviljans á vélavcrk- stæði J. Hinrikssonar þóttu tiðindum sa-ta, bæði efnisatriði skrif anna en ekki siður hitt, hve mikla -aliiíT blaðið lagði i að búa þessum frásögnum sinum þann búning að eftir yrði tek- ið. En það verður stund- um htið úr þvi hogginu sem hátt er reitt, segir máitældð. Og þá er kom- ið að Lúðviks þætti Jós- epssonar, fyrverandi formanns Alþýðubanda- lagsins, sem gengur fram fyrir skjoldu og blæs fréttafrásogn Þjóð- viljans um koll, þann veg, að tangarsókn hans rennur út i sandinn.. Eðlilegt er að spurt sé, hvort aðrar fréttir þessa blaðs af mönnum og málefnum, hérlendum og erlendum, séu svo gjörsamlega úr lausu lofti gripnar og Lúðvik Jósepsson vill vera láta um þennan „stórasann- loik" Þjoðvil jans. Vinnustaðar- heúnsókn Lúðviks Jósepssonar Lúðvik Jósepsson, fyrverandi sjávarútvegs- wwr.uNBi.Anin midjudagur u FERRÍJAR IVSI „Þetta er fínasta hús" (¦iM'Hll i Rr.kM Lúðvik Jós- epsson i' heimsókn á célaverkstaeói J. Hinriks- son N«kupaU«. þtnrar H 'tt bró6ir ».n. trrí^m út ItliBH HnuMt. M Eaat h.1 Sr.nn. v*r JteTll *»l»ijftT-i k toguninniu. »>i* vkksr á Naakupauo Þnu xgru tw n>f (•>¦» Hun >.r f>nrm>nd»r.*l ¦ aaíot nr* * tér tyitra, »o :¦ þrilinn •*Lm»A jkl-M. Svo f*r«u LuSvik JtWpwn. Pttur SnalstHJ ¦* Mm UM um •*lavrrkM»M i fykjd Jðwlau >"• " f'RHU hgi." h«*i La» vik m ¦« rtii, rlUuktnm Jnu (¦U IIiihirwrh l£ Sun.wvfi 4 *ni kia (rltanHk*iu«u. k)«ri «f loftfO* .IVtm <r ikjrr n/imi - u<ni P*tur Sn»Unri K.l(„i„ln Lúövík geffur Þjóöviljanum lexíu! + Þióöviljinn geröi fyrir nokkru haröa hríð að nafngreindu vélaverkstaaöi hér í borgínni. sem lagt var „fróttaatgeirum" af mikilli orðgnótt og áhuga. Nú skyldi „arðrœningi" að velii lagður, gat veríð sá tUgangur sem helgaðt meðaliö, ef miö er tekíð af marxískum frasoum. * Lúðvík nJósepsson heimsotti síðan sama vinnustaö og segir allt hvftt sem Þjóöviljinn málaði svart. Einhverra hluta vegna, máske á reynslu byggöum, trúði hann taspt „málgagninu", enda er „sjón sögu ríkari". Eftir stendur Þjóöviljinn einni fréttafjöðrinni fátœkari — og jafnvel enn siour truveröugur sem fréttamioill en áður. ráðherra, gerir siðan heimsókn sina A þennan vinnustað, 23. febrúar sl., til að kanna sann- leiksgildi fréttafrásagn- ar Þjóðviljans, að þvi er hann sagði. Eftir að hafa gengið um vinnustaðinn segir Lúðvik: ^Þetta er finasta hús ... Hér er mikil og góð vinnuað- staða. Þetta er greini- lega fyrirta'ki i upp- byggingu, og eins og alltaf hjá ryrlrtækjum sem verið er að byggja upp, eru ekki allir hlutir fiiJUrragengnir. Hér á sér stað merkileg uppbygg- ing i hitndiim aifbragðs manns." Blaðamaður sem fylgdist með ferðum Lúðviks fékk og grein- argóða lýsingu A starfs- ferli vinnuveitandans hjA honum, allt frá þvi er hann byrjaði ungur maður að beita og stokka upp hjA Lúðvik Jósepssyni (sem i þann tíð var atvinnurekandi austur i Neskaupstað), varð siðar vélstjóri A togurum og starfsmaður A vélaverkstœði „hjá okkur", eins og Lúðvik komst að orði, unz hann hóf eigin atvinnu rokstur, m.a. framleiðslu A toghlerum og oðrum útbúnaði fyrir togara. „Jósafat hefur rutt nýj- ar brautir i þessum efn- um." sagði Lúðvik. „og hlotið viðurkenningu okkar beztu fiskiskip- stjóra. og enníremur hefur hann flutt út framleiðslu sina með Agætis Arangri." Lýsingar Þjoðviljans annar8vegar og Lúðvlks Jósepssonar hinsvegar A viitnustað og vinnuveit- anda eru eins gjörólikar og hugsast getur. En leitun mun að oðru dæmi. jafn afgerandi, þar sem maður, vel kunnugur sjAvarutvegi og þjónustustarfsemi við sjAvarútveg, gerir fréttamiðil, að þessu sinni Þjoðviljann, að jafn miklu viðundri i frasogn af daglegri ttnn i samtimanum. Fréttamiðm eða^ér- trúarrir? Það er vandasamt verk að segja fréttir, hlutlaust og af sann- girni til allra mAlsaðila. Það er þó skylda fréttamanna, ekki ein- göngu við þá sem af er sagt, heldur ekki siður við lesendur viðkomandi blaða. Þeir verða að geta treyst þvi að frétta- streymið sé trúverðugt. Að sjAlfsögðu er það mannlegt að skjAtlast og óllum getur orðið A i messunni, ekki sizt fréttamönnum, sem eru i stanzlausri keppni við timann og vinna verk sin oftar en hitt A harða- hlaupum. Mistök undir slikum kringumstæðum eru skiljanlfK — en þA eiga leiðréttingar að fylgja i kjolfarið. Slikt leiðir af sjalfsagðri virð- ingu fyrir lesendum, auk þess sem þeir, sem (óvart) er hallað A, eiga skýlausan rétt A slíku. Þjóðviljinn er mAske frekar „malgagn" en fréttamiðill en gerir þó krofu til að flokkast undir seinni skilgrrin- inguna. Engu að siður bera skrlf hans furðu oft einkenni „sertrúarrits", sem býr yfir „forskrift" aö ollum niðurstöðum — og loitast við að fella frasagnir að þeim. At- vinnurekendur skulu vera af hinu illa, að mati sumra róttæklinga, og þeirri „trúu fær sjalfur Lúðvik Jósepsson sjalf- sagt ekki breytt, þrAtt fyrir heiðarlega við- leitni! Þingflokkur sjálístæðismanna: Ákveður að styðja tillögur um Nordsat-gervihnöttinn ÞINGFLOKKUR sjAIfstæðismanna samþykkti A fundi sinum A mánu daginn i þessari viku að styðja Aform um að koma upp fjarskipta- gervihnettinum Nordsat, sem i mörg Ar hefur verið til umræðu A ijllum Norðurlöndunum. Matthias Á. Mathiesen, forseti Norðurlanda- ráðs. sagði i samtali við Morgun blaðið i gær, að Nordsat-mAlið yrði sennilega eitt fyrirferðarmesta mAlið A þingi NorðurlandarAðs, sem hefst i Kaupmannahöfn eftir nokkra daga, og jafnvel væri að vænta Akvörðunar um mAlið þar. Matthías sagði fjarskiptakerfis- gervihnött fyrir Norðurlönd hafa verið geysilengi á dagskrá, og mjög oft hefðu verið tillögur um málið. Nú lægi fyrir Norðurlandaráði til- laga frá ráðherranefndinni um mál- ið, og því væri eðliiegt, að íslend- ingar mótuðu stefnu í málinu. Þess væri vænst, að á fundinum í Kaup- mannahöfn eftir nokkra daga kæmi fram vilji ráðsins í þessum efnum. Að sögn Matthíasar Mathiesen hafa farið fram ítarlegar umræður um málið innan Sjálfstæðisflokks- ins undanfarin ár, og lokaumræðan hefði leitt til þess, að ákveðið var á mánudaginn að fylgja málinu eftir. Jeppa- og Weapon-kerrur Vorum aö fá nokkur stykki af notuöum amerískum herkerrum, bæöi fyrir jeppa og stærri bíla. Hagstætt verö. GÍSLI JÓNSSON & C0 HF. Sundaborg 41, R., sími 86644.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.