Morgunblaðið - 25.02.1981, Síða 10

Morgunblaðið - 25.02.1981, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 Múrhúðað timbur- hús í Hafnarfirði til sölu. Húsiö er viö Uröarstíg, 2. herb., eldhús og baö á hæö, 2 herb. í risi. Kjallari undir öllu húsinu. Laust nú þegar. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími50764. Einbýlishús við Hellisgerði í Hafnarfirði til sölu Vel byggt steinhús, hæö og kjallari. Samtals um 100 fm. A hæöinni eru samliggjandi stofur, eldhús og baö. í kjallara eru 2 herb. og möguleikar á því þriöja, ennfremur þvottahús. Húsiö er nýstandsett aö innan, meö nýrri eldhúsinnréttingu, nýjum huröum og nýjum lögnum. Hringstigi milli hæöa. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfiröi. Sími 50764. 26933 26933 nálægt miðbænum A A A A A A A A A Höfum til sölu timburhús sem er 2 hæðir og ris, aö grunnfleti um 60 fm. Húsiö þarfnast nokkurrar standsetningar en gefur mikla möguleika. Góöur trjágaröur. Upplýsingar á skrifstofu okkar. A A A A A A A A markadurinn Hafnarstræti 20, nýja husinu viö Lækjartorg A A A sími 26933, Knútur Bruun, hrl. AAAAAAAAAAAAAAAAAA AAAAAAAAAAAAAAAAAA?! Tilbúiö undir tréverk Var aö fá í einkasölu nokkrar af hinum eftirsóttu íbúöum viö Orrahóla í Breiöholti III. Til eru nú: 3ja herbergja íbúöir (mjög stórar). íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, sameign inni fullgerö, húsiö frágengiö aö utan og lóöin frágengin aö mestu. íbúöirnar afhendast strax. Beöiö eftir húsnæöismála- stjórnarláni. Lyfta komin. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Stórar svalir yfirleitt. Frábært útsýni. Kaupiö áður en íbúöarverö hækkar. Veröiö er nú aöeins kr. 340.000. Árni Stefánsson hrl., Suðurgötu 4. Sími 14314. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Þing Alþýðusambands Suðurlands: Gagnrýnir harðlega afskipti stjómvalda af kjarasanmingum UMRÆÐUR um kjara- og atvinnu- mál voru efstar á baugi á sjötta þingi Alþýðusambands Suður- MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi yfirlýsing frá bæjar- stjórn Vestmannaeyja, sem sam- þykkt var einróma á aukafundi hennar i gær: Bæjarstjórn Vestmannaeyja harmar þann sorgaratburð er v/b Heimaey VE strandaði í fárviðri aðfaranótt 17. febrúar sl. með þeim afleiðingum að tveir ungir sjómenn úr Vestmannaeyjum fór- ust. Jafnframt lýsir bæjarstjórn andúð sinni á ummælum ýmissa aðila í fjölmiðlum vegna þessa atburðar. Búlgaría 1.300 ára: Menningarnefnd Islands og Búlgaríu sett á laggirnar í TILEFNI 1.300 ára afmælis Búlgariu hefur verið sett á lagg- irnar samstarfsnefnd íslands og Búlgariu og er hlutverk hennar að skiptast á menningarlegum viðburðum. Af íslands hálfu á menntamála- ráðherra, Ingvar Gíslason, sæti í nefndinni og í samtali við Morg- unblaðið sagði hann að slíkar nefndir væru starfandi í mörgum Vestur-Evrópulöndum og væru í flestum tilfellum skipaðar mönnum, sem vinveittir væru búlgörsku þjóðinni. í tilefni afmælisins verða mikil hátíðahöld og er það ætlunin að íslenzkir listamenn fari í heim- sókn þangað og búlgarskir lista- menn komi síðan hingað á þessu ári,“ sagði Ingvar. FASTEIGNA HÖLUN FASTEIGNAVIÐSKIPTI MIÐB/ER - HÁ ALEITISBRAUT 58 -60 SÍMAR 35300&35301 Viö Heiöargerði Elnbýllshús, hæð, ris og 2 herb. í kjallara, m/góöum bílskúr. Húsið er að grunnfleti 80 ferm. Á hæöinni eru stofur, eldhús, 2 svefnherb. og baö, í risi 2 svefnherb., fataherb. og snyrt- ing. Frágengin og ræktuð lóð. Við Sólheima Raðhús, 2 hæðir og jarðhæð meö innbyggðum bíiskúr á jaröhæö. Við Hamraborg 3ja herb. íbúö á 2. hæð. Laus fljótlega. Við Krummahóla 3ja herb. íbúö á 3. hæð m/bílskýli. Viö Vesturberg 3ja herb. íbúð á 2. hæö. Þvottahús innaf eldhúsi. Laus fljótlega. Viö Vallargerði í Kóp. 2ja herb. íbúð á 1. hæö. Laus fljótlega. Viö Grettisgötu 2ja herb. íbúð á 2. hæö í steinhúsi. Fasteignaviöskipti Agnar Óiafsson, Arnar Sigurðsson, Hafþór Ingi Jónsson hdl. Heimasími sölumanns Agnars 71714. lands, sem haldið var í Vík í Mýrdal um síðustu helgi. i kjara- og atvinnumálaályktunum, sem Þá leggur bæjarstjórn Vest- mannaeyja áherzlu á, að hlutverk landhelgisgæzlunnar er öðrum þræði björgunarstörf og mega engin fjárhagsleg vandkvæði hindra gæzluna í að hafa frum- kvæði við að veita aðstoð og hjálp þegar mest liggur við og mannslíf eru í hættu. Því skorar bæjarstjórn á stjórn- völd að taka lög og reglugerðir varðandi björgun til endurskoðun- ar og gera viðeigandi breytingar. „MÉR finnst það fjarstæða hjá framkvæmdastjóra Vinnuveitenda- sambands Íslands. að segja að Alþýðusamband íslands hafi fengið sitt og hafi nú sömu kjör og BSRB,“ sagði Björn Þórhallsson varaforseti ASl er Mbl. bar undir hann þessi ummæli Þorsteins Pálssonar, sem birtust í blaðinu sl. laugardag. Björn Þórhallsson sagði hugsan- legt að einstök félög innan ASÍ ÞEIM fjölgar með degi hverjum, er lýsa óskum sínum um að fram fari atkvæðagreiðsla um samning þann, æm forystumenn BSRB og fjár- málaráðherra hafa undirritað, sagði Pétur Pétursson þulur í samtali við Morgunblaðið i gær, en hann er einn hvatamanna að undir- skriftasöfnun, sem er i gangi innan BSRB. Pétur sagði, að flestum þætti einsýnt, að félagsmönnum bæri sjálfum að lýsa vilja sínum í þessum efnum, en afhendi ekki vald sitt fámennum hópi forystumanna. Til marks um þátttöku hjá þeim, er „VIÐ, starfsfólk dagdeildar Hvita- handsins, mótmælum eindregið þeirri ákvörðun borgarstjórnar, að taka Hvitabandið undir langlegu- deild fyrir aldraða, án þess að þeirri starfsemi, sem fyrir er i húsinu, sé á nokkurn hátt tryggt framtfðarhúsnæði,“ segir m.a. i frétt frá starfsmónnum á dagdeild Hvitabandsins. Segja starfsmenn þetta ófullnægj- andi bráðabirgðalausn á neyð aldr- samþykktar voru á þinginu, kom fram mjög hörð gagnrýni á afskipti stjórnvalda af kjara- samningum verkafólks. í umræðum um atvinnumál var harðlega deilt á þá viðleitni stjórnenda fyrirtækja bænda, að flytja starfsemi fyrirtækjanna frá sambandssvæðinu. I ályktun, sem þingið samþykkti, er harðlega mótmælt þeirri stefnu Mjólkurbús Flóamanna að flytja ýmsar grein- ar úrvinnslunnar frá Selfossi til Reykjavíkur og skorað er á stjórn Mjólkurbúsins að endurskoða ali- ar áætlanir um skerðingu vinnu- markaðarins. í umræðunum um atvinnumál kom fram hörð ádeila á stjórnvöld og Alþingi vegna vinnumarkaðs- uppbyggingar á Suðuriandi, en jafnframt kom fram í umræðum um þessi mál sú skoðun ræðu- manna, að áhuga- og andvaraleysi ráðamanna í stjórnsýslu á Suður- landi ætti þar mikla sök á. hefðu sambærileg kjör og BSRB, en við síðustu samninga hefðu t.d. BSRB og verzlunarmenn staðið nokkuð jafnt að vígi og með viðbót- arsamningnum hlyti því BSRB að vera nú feti framar. Björn kvaðst ekki vita hvað einstök félög innan ASÍ myndu gera, en sagði að næstu samningalotu síðar á árinu myndu fulltrúar ASÍ undirbúa vandlega og tímanlega. þegar hafa sagt álit sitt, kvaðst Pétur geta nefnt, að nærri 90 starfsmenn útvarpsins hefðu undir- ritað ósk um allsherjaratkvæða- greiðslu. Sama væri að segja um starfsmenn sjónvarpsins, þorri þeirra hefði þegar lýst sig fylgjandi kröfunni. Pétur Pétursson kvað fjölda þegar hafa undirritað ósk um atkvæða- greiðslu hjá póststofunni og hann kvað lista með samhljóða áskorun til stjórnar BSRB nú ganga milli stofn- ana, þannig að sem flestum ætti að gefast kostur á að tjá hug sinn í þessu máli. aðra á kostnað geðheilbrigðisþjón- ustunnar. „Borgarfulltrúar virðast telja það áhættulaust að sýna því fólki, sem hér nýtur þjónustu, til- litsleysi með óljósum áformum sín- um sem hljóta að vekja ugg um framtíð dagdeildarstarfseminnar. Um leið missir nú geðheilbrigðis- þjónustan vænan spón úr aski sínum þar sem húsnæði Hvítabandsins er,“ segir einnig í fréttinni. Bæjarstjórn Vestmannaeyja: Stjórnvöld endurskoði lög og reglugerðir um björgun F jajstæða að ASI hafi sömu kjör og BSRB — segir Björn Þórhallssou Undirskriftasöfnunin innan BSRB gengur vel Verður ekki langlegu- deild nema framtíðar- húsnæði verði tryggt segir starfsfólk á dagdeild Hvítabandsins

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.