Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Veitingarekstur í Félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum að sumrinu er laus til umsóknar. Felst hann einkum í því, að taka á móti ferðamannahópum, sem eru á vegum ferða- skrifstofa. Aðilar, sem áhuga hafa á að taka þetta að sér eru beðnir að senda umsókn fyrir 10. marz 1981, til gjaldkera húsnefndar Arnórs K. Karlssonar, Arnarholti, Biskupstungum, 801 Selfoss, sími 99-6889 eða 99-6870. Einnig veitir húsvörður Aratungu upplýsingar í síma 99-6810. Húsnefnd Aratungu. Stýrimann vantar á 200 tonna netabát. Upplýsingar í síma 8035 eða 8062, Grinda- vík. Verkstjóri Óskum eftir verkstjóra á karlmannafata- saumastofu. Ekki nauðsynlegt aö hefja störf nú þegar. Uppl., er tilgreini m.a. fyrri störf, sendist til augld. Mbl. fyrir 28. febrúar merkt: „Verk- stjóri — 3491“. Frá Tónlistarskóla Húsavíkur Skólastjóra og kennara vantar að skólanum frá 1. sept. n.k. Umsóknarfrestur er til 6. apríl. Upplýsingar eru gefnar í síma 41440 hjá skólanefndarformanni og í síma 41697 hjá skólastjóra. Sími skólans er 41560. Skólanefnd Rauði kross íslands vill ráöa Hjúkrunarfræðing í hálft starf. Gert er ráð fyrir að viðkomandi starfi m.a. að undirbúningi fyrir námskeið í skyndihjálp og sjúkraflutningum og fleiri þáttum heilbrigðis- og félagsmáladeildar RKÍ. Umsóknum sé skilað til skrifstofu RKÍ, Nóatúni 21, Reykjavík fyrir 10 mars n.k. og þar fást frekari upplýsingar. Rauöi kross íslands Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða mann, vanan járnsmíðum og vélaviöhaldi, til viöhalds og eftirlits í Svarts- engi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu sendar Hitaveitu Suöur- nesja að Brekkustíg 36 Njarðvík, 230 Kefla- vík fyrir 15. mars 1981. F.h Hitaveitu Suðurnesja Ingólfur Aöalsteinsson. Skrifstofustarf Heildverslun óskar að ráða í hálfsdagsstarf, m.a. við tölvubókhald. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 28. þ.m. merkt: „Ármúli — 3198“. Bókhald Óskum eftir góðum starfsmanni til bókhalds- starfa. Vinsamlegast hafið samband viö starfsmannastjóra sem veitir nánari upplýs- ingar. EIMSKIP raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar kennsla Eitt ár á lýöháskóla Handíðir (handavinna, rósamálun, teiknun, keramik og fleira). Útilíf (sjó- og fjallaferðir). Félagssvið. Skrifið eftir áætlun til: Sunnhordland Folkehögskule, 5455 Halsnoy Kloster, NORGE. Sími 054 - 76137. tilkynningar Auglýsing um styrki Evrópuráðsins á sviöi læknisfræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið 1982. Evrópuráðið mun á árinu 1982 veita starfs- fólki í heilbrigðisþjónustu styrki til kynnis- og námsferöa í þeim tilgangi að styrkþegar I kynni sér nýja tækni í starfsgrein sinni í j löndum Evrópuráösins og Finnlandi. Styrktímabilið hefst 1. janúar 1982 og því lýkur 31. desember 1982. Um er að ræða greiðslu ferðakostnaðar samkvæmt nánari reglum og dagpeninga, sem nema 124 frönskum frönkum á dag. Umsóknareyðublööv fást í skrifstofu land- læknis og í heilbrigðis- og tryggingamála- ráöuneytinu og eru þar veittar nánari upplýs- ingar um styrkina. Umsóknir skulu sendar ráöuneytinu fyrir 23. mars nk. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö, 23. febrúar 1981. Vátryggingar — neytendaþjónusta Miðvikudag. — föstud. kl. 10—12. Tryggingaeftirlitið, Suðurlandsbraut 6, Reykjavík. Símar: 85188 og 85176. húsnæöi óskast Óska eftir 4ra—6 herb. íbúðarhúsnæði í Garðabæ. Kópavogur og Hafnarfjöröur koma til greina. Uppl. gefur: Ragnar Á. Magnússon, löggiltur endurskoðandi, sími 26482 eða 66064. u;,.:- : uniöjexafr -------------------- Stórt húsnæði óskast til kaups eða leigu. 42—60 metrar á lengd, 20—24 metrar á breidd. Salurinn þarf að vera án súlna. Tilboð sendist augld. Mbl. fyrir 5. marz merkt: „Atvinnuhúsnæði — 3214“ | fundir — mannfagnaöir Stúdentar MA ’66 Hittumst í Leifsbúð að Hótel Loftleiðum laugardag, 28. febr. kl. 20.30. Mætum öll. Undirbúningsnefnd Útboð Öryrkjabandalag íslands óskar eftir tilboöi í að steypa upp og fullgera að utan nýbygg- ingu við Hátún 10 í Reykjavík. Byggingin er ein hæð og kjallari. Heildargólfflötur 3033 fm. Útboðsgögn verða afhent á Teiknistofunni, Óðinstorgi, Óðinsgötu 7, gegn kr. 2000 þús. skilatryggingu. Tilboö verða opnuö á sama stað þriðjudaginn 10. marz kl. 11.00. Milliveggir — Tilboð Tilboð óskast í aö innrétta nálega 600 ferm. skrifstofuhæö meö milliveggjum og hurðum. Verkiö getur hafist strax. Tilboösgagna er aö vitna á telknlstofunni ARKÓ aö Laugavegi 41, á morgun, fimmtudag, gegn 300 kr. skilatryggingu. Tilboöln veröa opnuö á sama staö prlöjudaginn 3. marz kl. 11. Réttur er áskilinn tii aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. ® ÚTBOÐ A. Tilboð óskast í gatnagerö og lagnir í Eiösgranda, 3. áfanga. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 11. marz 1981 kl. 14. B. Tilboð óskast í lögn hitaveituæðar við Eiösgranda, 2. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn 3000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð þriöju- daginn 17. marz 1981 kl. 11. INNKAUFASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Fríkirkjuvegi 8 — Simi 25800

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.