Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík raöhús Til sölu endaraðhús á besta staö í bænum, góö eign. ræktuö lóö. skipti á íbúö ( Reykjavlk koma til greina. Verö 650 þús. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argðtu 57, síml 3868. Tvítugur Islendingur með franskt stúdentspróf og góöa ensku og þýzkukunnáttu óskar eftir heils eoa hálfsdags- starfi, Uppl. ísfma 24015. Óska eftir ibuð í Hafnarfiröi, Garöabæ eða Kópavogi. Uppl. í síma 53764 effir kl. 5. Get tekió aö mer aö leyss vörur. Tilboö merkt: .Vörur 3333", sendist augld. Mbl. DGIitnir 59812257 = 7 Frl. IOOF 9 ¦ 16202258VÍ = Sp. IOOF 7 ¦ 16202258% = S.p.k. D Helgafell 598125027 — VI Stefánsmót '81 Stefánsmót í fiokki barna og unglinga verður haldiö í Skálaf- elli laugardaginn 28. febrúar n.k. Nafnakall fer fram f Félagsheimili K.R., Frostaskjóli 2, Reykjavík föstudaginn 27. febrúar kl. 20.00. Dagskrá mótsins veröur sem hér segir: Kl. 11.00 Stúlkur 10 ára og yngri Drengir 10 ara og yngri Drengir 13—14 ára. Kl. 12.00 Stúlkur 11 —12 ára Drengir 11 —12 ára Stúlkur 13—15 ára Kl. 13.00 Drengir 15—16 ára. Verölaunafhending fer fram aö lokinni keppni í hverjum flokki. Áætlunarferö fyrir keppendur: B.S.Í. kl. 8.30 Vogaver kl. 8.40 Fellaskóli kl. 8.50 Upplýsingar um veður, færi og færð verða í símsvara Skíöa- deildar K.R. s. 66099. Skíöadeild K.R. Hörgshlíö Samkoma í kvðld.kl. 8 Krossinn Almenn samkoma í kvöld kl. 8:30 aö Auðbrekku 34, Kópa- vogi. Róbert Hunt og frú frá Bandaríkjunum tala og syngja. Allir hjartanlega velkomnir. Stórsvigsmót Ármanns fer fram í Bláfjöllum sunnudag- inn 1. mars 1981. Keppt veröur í flokkum stúlkna 10 ára og yngri, 11 — 12 ára og 13—15 ára. Og flokkum drengja 10 ára og yngri, 11 — 12 ára, 13—14 ára og 15—16 ára. Þátttökutilkynn- ingar berist til Jóhönnu Guð- bjðrnsdóttur sími 82504 fyrir flmmtudagskvðld. Stjórnin. Skíöamót framhalds- skóla (ganga og svig) veröur viö Skíöaskálann í Hvera- dölum miðvikudaginn 4. mars (öskudaginn) kl. 11. Nafnakall kl.10 á skrifstofu félagsins í Skíöaskálanum. Skólar, sem ekki ennþá hafa tilkynnt þátt- töku, talið viö mótsstjórann í síma 12371, föstudagskvöldið milli kl. 20—21. Stjórn Sklöafélags Reykjavíkur FEROAFELAG ISLANDS ÖLDUGÖTU3 SIMAR 11798 og19533. Feröafélag islands heldur kvöid- vöku miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30 stundvíslega að Hótel Heklu. Kristján Sæmundson, jarðfræöingur kynnir í máli og myndum: Jaröfræöi Kröflusvæö- isins og Kröfluelda. Myndaget- raun: Grétar Eiríksson. Veitingar í hlél. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar til sölu Til sölu Tvær Linotype setningarvélar model 31. Einnig prentvél Saturnja-RTU smíöaár 1959 fyrir pappírsstærð 64x96 cm. Uppl. hjá verkstjóra. Prentsmiðjan Edda h.f. símar 26020 og 45314. Rýmingarsala á lömpum Á miövikudag og fimmtudag verður rým- ingarsala á lömpum og fl. í Málmsteypu Ámunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Loftljós, borðlampar, standlampar, veggljós ogfl. Opið frá kl. 9—18.30. Aðeins þessa tvo daga. Málfundafélagið Oöinn heldur félagsfund fimmtudaginn 26. febrúar, kl. 20.30 (Valhöll, Háaleltlsbraut 1. Fundarefni: Halldór Blðndal, alþingismaður ræðlr um skattamál. Félagar fjölmenniö. Stjórnln. Hvaö er framundan hjá flokki og þjóð? Albert Guömundsson alþingismaöur situr fyrir svörum á almennum fundi aö Seljabraut 54, fimmtudaginn 26. febr. 1981 kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guðbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjalfstæöismanna í Fella- og Hólahverfi, Breiöholti. Orðsending frá Hvöt Trúnaðarráösfundur er flmmtudaginn 26. febrúar 1981 kl. 18.00 Valhöll, sjálfstæöishúsinu, Háaleitisbraut 1. Stjórnln. Námskeiö í blaðaútgáfu Fræöslunefnd Slálfstæöisflokksins efnir til námskeiös ( útgáfu landsmálablaða dagana 27. og 28. febrúar nk. Námskeiðið verður haldið í Valhöll. Háaleitisbraut 1, Reykjavlk og hefst föstudaginn 27. febr. kl. 10 f.h. og lýkur laugardaglnn 28. febrúar kl. 15.00. A námskelðlnu gefst þátttakendum kostur á að kynnast ýmsum hagnýtum þáttum f blaöaútgáfu, jafnframt því sem fjallaö verður um greinaskrlf. Þeir, sem éhuga hafa á þétttöku, eru vlnsamlega beðnir aö hafa samband við skrifstofu SJálfstæöisflokksins (síma 82900. Sjálfstæðisfélag Garðabæjar og Bessa- staðahrepps Aöalfundi félagsins sem fresta varö vegna veöurs, veröur haldinn miöviku- daginn 25. febrúar nk. kl. 20.30 í Lyngási 12, Garöabæ Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Matthías Bjarnason alþingismaður ræöir kiördæmamáliö. Þingmenn kjördæmisins, Ólafur G. Ein- arsson, Matthías Á Mathiesen og Sal- ome Þorkelsdóttir mæta á fundinn Stiórnln. Akranes Sjálfstæöisfélögin halda fund í Hótel Akra- nesi, miövikudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Fundarefni: Hvert stefnir íefnahagsmálum? Frummælandi: Dr. Gunnar Thoroddsen, for- sætisráðherra. Á fundinn mæta alþingismennirnir Friðjón Þóröarson, dómsmálaráðherra og Jósef H. Þorgeirsson. Fundurinn er öllum opinn. Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna á Akranesi. Ályktun Búnaðarþings: Flokkun verði haf in á gráum f eldgærum Á BÚNAÐARÞINGI í gær var samþykkt samhljóða ályktun frá búfjárræktarnefnd, en þar var um að ræða erindi frá Búnaðar- sambandi Strandamanna um sölu- meðferð á gærum af feldfé. Ál- yktunin er svohljóðandi: „Búnaðarþing hefur fengið til meðferðar erindi Búnaðarsam- bands Strandamanna um, að tekin verði upp sölumeðferð á feldgær- um, sem tryggi bændum verð í samræmi við gæði þeirra. Búnaðarþing telur þetta eðlilegt og sanngjarnt, og mælist því til við sauðfjárræktarráðunaut Búnaðar- félags íslands, Svein Hallgrímsson, sem einnig er gærumatsformaður, að hann taki upp samninga við sláturleyfishafa um, að flokkun á gráum feldgærum verði þegar framkvæmd á næsta hausti í þeim sláturhúsum, þar sem þeir bændur leggja inn fé sitt, sem hafa hafið skiputega ræktun á feldfé. Jafn- framt verði lögð áherzla á að greiða gærurnar í samræmi við gæðamatið." Þá var einnig samþykkt tillaga varðandi hagsmuni bænda er hafa hlunnindi af jörðum sínum, en það mál hafði verið sent Búnaðarþingi af Búnaðarfélagi Mosfellsshrepps. Ályktunin var svohljóðandi: „Búnaðarþing samþykkir að fela stjórn Búnaðarfélags íslands að leita eftir samvinnu við Stéttar- samband bænda um, að þessir aðilar beiti sér fyrir því, að bænd- ur, sem semja þurfa við opinbera aðila um leigu, sölu eða önnur afnot af landi, hlunnindum, vatns- réttindum og efnistöku til mann- virkjagerðar, eigi kost á lögfræð- ilegri og faglegri aðstoð og ráðgjöf við gerð samninga. ., .. .. , s Komið verði a skráningu eða viðmiðunarverði, sem styðjast mætti við, þegar samið er um sölu eða afnot réttinda og jarðargæða, sem eftir er sótzt af opinberum aðilum, fyrirtækjum eða samtökum. Jafnframt verði þessi mál kynnt búnaðarsambönd- unum og þeim falið að athuga, með hvaða hætti væri hægt að koma á félagslegri samstöðu heima í hér- uðunum við umfjöllun og lausn þessara mála." í gær voru einnig til umræðu mál er vörðuðu félagsmál bænda, efl- ingu tilraunastöðva, loðdýrarækt, fiskirækt og fleira.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.