Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.02.1981, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLADIÐ, MIDVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 raowu- HRÚTURINN 21.MARZ-19.APR1L Vertu sjálfum þér samkvæm- ur. Dagurinn gæti boðið upp á mikla möguleika ef þú kannt að nota þér þá. Sfe rá NAUTIÐ afl 20. APRlL-20. MAl þráhyKKJa þin og þver- móðska geta komið þer i koll ef þú ekki gætir þin. Sá vægir sem vitið hefur meira. W/jl TVlBURARNIR lW3 21.MAl-20.JUNl Batnandl mönnum er best að lifa. Þér berst aðstoð frá þeim som þú sist bjóst við að vildu liðsinna þér. jíEjJ KRABBINN <9ú 21.JtlNl-22.JULl t dag ætti að vera auðvelt að láta óskir rætast. Kinkamál- in eru ofarlega á baugi. LJÓNIÐ 23. JÚLl-22. ÁGÍIST Þu ættir að stunda meiri útivist og hreyfingu ef þú hefur tækifæri til. Vertu helma hjá IJölskyMunni i kvöld. MÆRIN 23. ÁCÚST-22. SEPT. I dag er skynsamlegt að ræða ýmis fjrtlskyldumál. Tllboð sem borist hafa ætti að at- huga nánar. &?3 VOGIN WtTTd 23. SKIT.-22. OKT. Annasamur dagur en ánægjulegur. Allir virðast vilja gera þér til hæfis. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Stutt ferðalag er trúlega nauðsynlegt. Farðu varlega i umferðinni. [iVW| BOGMAiHJRINN - m 22. NÓV.-21. DES. Það kemur i Ijós að þú átt fleiri vini en þú bjost við. Sláðu ekki á útrétta hjálpar hönd. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Vertu ekki of auðtrúa i dag, þvi ekki er allt sem sýnist. Gefðu meiri gaum að þvi sem gerist innan veggja heimills- ins. Iff ftf1 VATNSBERINN KmSSi 20.JAN.-18. FEB. Goður dagur til að útkljá diilumál sem auðveldara er að leysa en þú hafðir haldið. ZSil FISKARNIR jS3 19. FEB.-20. MARZ 1 dag skaltu heimsækja ætt- ingja sem þú hefur vanrækt allt of lengi. Sennilega fa-rðu goðar fréttir sem þú hefur beðið lengi eftir. OFURMENNIN 4-h»f / M)# /retfr/W **«•*«* C>T<££fí4fi/2»*## WC4H-. c//*<40 /5» /r/z/K i\mf_Xi\~fiwm» IH6* '/ dSSS&SZmfl p/£> £^a/H>^\ trmmmmrmmrmmrmmrmrrrmmmrrmrmi mmmrrmrmmrrmmrrrrmmmmmm CONAN VILLIMADUR BMS OG AM ~ ÓrÓT/N HSfc EK * uólpwJa TOMMI OO JENNI '/ HVAt> /tTLAItOU A& Vf IfpA f««SAI» pú 1 TA,... \ HMM ? J ERr oRoiHN Jl \ stó*- ? /C Vl i \ i 11 \i 11 v VIE> SeUIM T£MT IS- SKAPlHN 'APUR EN 6ERIK sér titís- At> HAMN CR .OROimim STÓR Ej kann / ÍK'" I \A..iiiiiiiimmrmrmmrmmKiiw.i.im.imrmrmmrmrrmmrmrmrmriiitmnminiiriii LJÓSKA HéR ER TANNSTÖNSOUlNt seu þú B AOtT RlPPU- HAMN ER.ALVE6 BlTLAUS ( BÁE>A EN.PA inmiiiiiimrmrrmmrnmrmrrmrmrmrrrrm IIIMlllíl.-lll.....llllllllllll.lllllll!lllJJILJlln..l.. FERDINAND ^FvP' ti L u jf*"^'s—^ '' }jh$ nl j^r- —r-ri BRIDGE í//ns/<k /°ð7/ Bergsson Það er ekki oft, að varn- arspilari er í þeim sporum, að vera með öll lykilspil varnar- innar og sjá sjálfur miklar líkur á nægilega mörgum slögum en hafa í reynd alls enga möguleika til að ná þeim. Vestur gaf, austur-vestur á hættu. Norður S. K10852 H. Á10 T. D96 L. ÁG4 Vestur Austur S. 63 S. ÁG97 H. G8542 H. KD9763 T. 43 T. 7 L. 10962 L. K8 Suður S. D4 H. - T. ÁKG10852 L. D763 Segja má, að fremur hafi kapp en forsjá ráðið sögnun- um. Vestur Norður Auntur Suður pass lspaði 2hj«rtu 5 tiglar pass fi tlirlar allir paag Vestur var óheppinn með útspilið. Hann valdi að spila út hjartafjarka. Suður var ekki viss um hvaða spil væri best að láta í hjartaás. Hann bað því um lágt frá blindum og trompaði heima. Og fram- haldið varð býsna sniðugt. Sagnhafi spilaði tropmpátt- unni á níu blinds og spilaði svo lágum spaða frá blindum. Austur var þá í bobba. Léti hann lágt fengi suður á drottninguna og léti síðan hinn spaðann í hjartaásinn og vörnin fengi aðeins einn slag á lauf. Þess vegna tók austur á spaðaás en það reyndist ekki betur en hinn kosturinn. En í von um, að vestur gæti trompað spilaði austur aftur spaða og suður fékk slaginn. Og úr því enn voru fyrir hendi innkomur á blindan á trompin gát sagn- hafi látið eitt lauf í hjartaás- inn, annað fór í spaðakónginn og seinna, eftir að hann hafði trompað tvo spaða heima, gat suður látið þriðja laufið í fimmta og síðasta spaða blinds. Spilaaðferðin og vinning- urinn var snyrtilegur en vest- ur var hálfóheppinn að hafa ekki spilað út laufi í upphafi. Þá hefðu þessar glæfrasagnir ekki lukkast jafn vel. ?rrr!rf!!!r!!,!!!F'1Flrrt^!mZFmmr!rrmmmm^ SMAFÓLK SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega mótinu í Wijk aan Zee í Hollandi sem lauk fyrir skömmu kom þessi staða upp í viðureign stór- meistaranna Hans Ree, Hol- landi, og Evgeny Sveschni- kov, Sovétr. sem hafði svart og átti leik. '/M ONLY TAKIN6 ONE VALENTINE TO SCMOOL WHO'5(llTMECUTE5T IT l OFTHECUTE" FOR? WILLME \ IM5URE KNOli) ] HE LJILL U)H0 HE 15? rv I DOUBT IT!! Ég fer aðeins með eitt Val- Hverjum er það ætlað? Veit hann, að þú átt við EKKI VERA ALLTOF entínusarkort í skólann. ^Lilju vallarins" hann? Það er ég viss um ... VISS!! 32. - He3! 33. fxe3 - Dg3+, 34. Hg2 - Bxe3+. 35. Khl - Dxh3+ og Ree gafst upp, því að hann er óverjandi mát.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.