Morgunblaðið - 25.02.1981, Síða 30

Morgunblaðið - 25.02.1981, Síða 30
* 30 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. FEBRÚAR 1981 KR-ingar til Liverpool ÞRÍR ungir KR-ingar eru fljótlega á forum til enska knattspyrnustórveldisins Liv- erpool, þar sem þeir munu dvelja við æfingar og keppni i fjórar vikur. Þetta eru þeir Helgi Þorbjörnsson, Sævar Leifsson og Guðlaugur Ein- arsson, ailir leikmenn með 2. aldursflokki KR. Guömundur undir hnífinn GUÐMUNDUR Þorbjörnsson, knattspyrnulandsiiðskappinn kunni úr Val, hefur verið lagður á sjúkrahús, þar sem hann verður skorinn upp vegna tognaðra liðhanda. Is- landsmótið i knattspyrnu inn- anhúss vcrður haldið um næstu helgi og er ljóst, að Guðmundur verður þar fjarri góðu gamni. Hins vegar er óljóst hvenær hann verður tilbúinn i siaginn á nýjan leik, þvi liðbandameiðsl taka alltaf sinn drjúga tíma að gróa. Njáll Eiðsson í Val og Guðmundur í Hauka — Mikil hreyfing á félagaskiptum þessa dagana Guðmundur Sigmarsson NJÁLL Eiðsson. miðvallarleik- maðurinn sterki hjá Þrótti Nes- kaupstað, hefur tilkynnt félaga- skipti yfir i Val og fá íslands- meistararnir þar sterkan leik- mann. Njáll hefur siðustu sumrin leikið beeði með Þrótti og KA og staðið nokkuð upp úr hvað getu snertir. Ýmis önnur félög gerðu sér vonir, um að fá hann til sin. Þá hefur annar sterkur miðvall- arleikmaður, Guðmundur Sig- marsson, ákveðið að ganga til liðs við Hauka á nýjan leik, eftir ársdvöl hjá Fram. Mikil hreyfing hefur verið í félagaskiptum að undanförnu. Töluverður straumur virðist vera til FH, þannig hefur Andrés FIFA hótar Bandaríkjamönnum FIFA, alþjóðaknattspyrnusam- bandið, hefur hótað bandariska sambandinu hinum ýmsu refsiað- gerðum, ef Kanar sjá sig ekki um hönd og fari að leika knatt- spyrnu samkvæmt FIFA-reglum. Bandarikjamenn hafa breytt og hagrætt ýmsum reglum varðandi knattspyrnuna, til dæmis hafa þeir afnumið rangstöðureglurn- Þátttökuliðum fjölgar ÞESSA dagana er unnið af kappi hjá KSÍ við niðurröðun kapp- KR-ingar sigursælir • Geirný Geirsdóttir sigraði i sinum flokki. f.jÓKin.: ÁB SVIGMÓT Víkings í ílokki barna 12 ára og yngri fór fram í Sleggjubeinaskarði sl. laugardag. 47 keppendur frá öllum sex Reykjavíkurliðun- um tóku þátt i mótinu og urðu úrslit sem hér segir: Stúlkur 10 ára og yngri: Samtals 1. Geirný Geirsd. KR 90,76 2. Auður Arnarsd. ÍR 95,25 3. Harpa Valdimarsd. Á 115,81 Drengir 10 ára og yngri: 1. Benedikt Rúnarss. IR 82,68 2. Egill Ingi Jónss. ÍR 85,28 3. Matthías Friðrikss. Á 86,45 Stúlkur 11 — 12 ára: 1. Kristín Ólafsd. KR 75,35 2. Sædís Hinriksd. Á 76,10 3. Auður Jóhannsd. KR 81,15 Drengir 11 — 12 ára: 1. Baldur Bragas. KR 75,51 2. Guðjón Mathies.KR 79,53 3. Sveinn Rúnarss. KR 84,66 leikja fyrir komandi knatt- spyrnuvertíð og er stefnt að því að senda félögunum drög að mótaskrá um næstkomandi mán- aðamót. Ljóst er, að íslandsmótið verður umsvifameira en nokkru sinni fyrr og leikjafjöldi aldrei meiri. Það stafar einkum af þvi, að fleiri lið hafa boðað þátttöku sina en áður. Á síðasta ári voru þátttökuliðin 267 talsins, en í sumar verða þau hins vegar 292. Sami fjöldi verður að sjálfsögðu í tveimur efstu deildunum, en í 3. deild verða nú 40 lið í stað 37 áður, í 2. flokki 26 í stað 23, í 3. flokki 42 í stað 38, í 4. flokki 46 í stað 43 og í 5. flokki 44 í stað 42. í bikarkeppni meistaraflokks fækkar liðum hins vegar úr 46 í 43, einnig er fækkun i 1. fiokki, voru í fyrra 9 lið, en verða nú aðeins 8. En í 2. flokki er mikil fjölgun, verða nú 16 lið í stað 6 í fyrra. Þá er kvennaknattspyrnan á mikilli uppleið og sjö lið hafa tilkynnt þátttöku fyrir komandi íslands- mót, auk bikarkeppninnar, sem nú fer fram í fyrsta skiptið. Áður voru kvennaliðin aðeins þrjú. ar og leyfa þremur varamönnum að koma inn á i leik hverjum í stað tveggja samkvæmt FIFA- reglum. Ilefur alþjóðasambandið lengi haft horn i siðu NASL- manna fyrir vikið. Nýlega fjölluðu forráðamenn FIFA um málið og ákváðu að gefa Bandaríkjamönnum 90 daga frest til þess að kippa hlutunum í liðinn. „Ellegar skellum við hinum og þessum bönnum á þá,“ er haft eftir talsmanni FIFA. Er þar m.a. átt við brottvísun úr HM-keppn- um o.fl. Kristjánsson gengið til liðs við sína fyrri félaga, en hann var mikill markaskorari í liði ÍBÍ á síðasta sumri. Örn Bjarnason, markvörður úr Haukum, er einnig genginn í FH, svo og tveir Vík- ingar frá Ólafsfirði, Sigurður Þór- ólfsson og Magnús Stefánsson. Júlíus Marteinsson, Fram, sem lék þó nokkra leiki með aðalliðinu í fyrra, hefur gengið til liðs við nýliða 2. deildar, Skallagrim. Daníel Gunnarsson hefur varla verið ánægður með dvöl sína hjá Þrótti í Reykjavík, því hann hefur tilkynnt félagaskipti frá félaginu, aðeins nokkrum vikum eftir að hann gekk til liðs við það frá Haukum. Þórsarar, sem reyna fyrir sér í 1. deild i sumar, hafa endurheimt Jón Lárusson frá Magna og þannig mætti lengi telja. Að lokum skal þó getið Kristins Guðmundssonar, bak- varðar hjá Fylki, en hann hefur gengið á mála hjá sænsku smáliði og missti Fylkir þar með síðari skrautfjöður sína. Félagið átti tvær, hin var Hilmar Sighvatsson, sem er genginn í Val. Getrauna- spá MBL. 1 <5 Jg 3 s 3 U o 2 Sunday Mirror Sunday People Sunday Express News of the World Sunday Telegraph SAMTALS 1 X 2 Arsenal — Middlesbr. X 1 1 1 1 1 5 1 0 Coventry — Ipswich X X 2 2 2 X 0 3 3 Cr. Palace — Everton X X 2 2 2 2 0 2 4 Leicester — Nott. Forest 1 X 2 X X 2 1 3 2 Liverpool — Southampt. X 1 1 X X 1 3 3 0 Man. Utd. — Leeds X 1 1 1 1 1 5 1 0 Norwich — Brighton 2 1 X X 1 1 3 2 1 Stoke — Man. City 1 X X 2 X X 1 4 1 Sunderland — Tottenham 1 1 1 2 2 X 3 1 2 WBA — Birmingham 1 1 1 1 1 1 6 0 0 Wolves - A. Villa X 2 X 2 X 2 0 3 3 Watford — West Ham X 2 2 2 X 2 0 2 4 kemmtileg keppni á Húsavík UM SÍÐUSTU helgi fór fram á Húsavík Bikarmót unglinga i alpagreinum. 125 unglingar viðsvegar að af landinu tóku þátt i mótinu og var keppnin spennandi og skemmtileg. Keppt var í stórsvigi á Iaugar- dag en svigi sunnudag og urðu úrslit sem hér segir: Svig drengja 13—14 ára: 1. Guðjón Ólafsson ísaf. 82,37 2. Atli Einarsson ísaf. 82,80 3. Þorvaldur Örlygss. Ak. 87,00 Stórsvig drengja 13—14 ára: 1. Árni G. Árnason Húsav. 96,34 2. Atli Einarsson ísaf. 103,18 3. Jón Björnsson Ak. 103,50 Alpatvik. drengja 13—14 ára: 1. Atli Einarsson ísaf. 2. Guðjón Ólafsson ísaf. 3. Hrafn Hauksson Húsav. Svig drengja 15—16 ára: 1. Bjarni Th. Bjarnas. Ak. 99,30 2. Eggert Bragason Ólafsf. 99,35 3. Sveinn Aðalg.s. Húsav. 101,16 Stórsvig drengja 15—16 ára: 1. Sveinn Aðalg.s. Húsav. 147,01 2. Stefán G. Jónss. Húsav. 148,58 3. Eggert Bragas. Ólafsf. 150,20 Alpatvik. drengja 15—16 ára: 1. Sveinn Aðalgeirsson Húsav. 2. Eggert Bragason Ólafsf. 3. Bjarni Th. Bjarnason Ak. Svig stúlkna 13—15 ára: 1. Trnna Traustad. Rvk. 87,73 2. Ingigerður Júlíusd. Dalv. 87,74 3. Dýrleif A. Guðm.d. Rvk. 88,27 Stórsvig stúlkna 13—15 ára: 1. Ingig. Júlíusd. Dalv. 121,68 2. Guðrún Kristjánsd. Ak. 123,07 3. Anna M. Malmquist Ak.124,24 Alpatvík. stúlkna 13—15 ára: 1. Ingigerður Júlíusd. Dalv. 2. Dýrleif A. Guðmundsd. Rvk. 3. Tinna Traustad. Rvk. ÁB • Svipmyndir frá mótinu. Á stóru myndinni hlýtur Stefán G. Jóns- son frá Húsavík slæma byltu í sviginu. Á minni myndinni til hægri er Atli Einarsson frá ísa- firði, en hann sigraði i alpatví- keppni drengja. Loks má sjá á þriðju myndinni hluta liðs Isa- fjarðar. Myndirnar tók Ágúst Baldursson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.