Alþýðublaðið - 20.05.1931, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 20.05.1931, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ VðruMlastððlii i Reykjavfik. Sfimar: 970, 971 og 1971. Anstnr dsiiilegsa að Olfasá, EyrarbaKka og StoMseyr! Til Vikur og austur á Siðu. Mánudag , Miðvikudaga og Föstudaga. Símar: 580, 581, 582. Bifreiðastöð Steindórs sgSSF" tandslns beartta blíreiðar. Peysufatakápur írá 45 kr. stykkið. Kasemlrsjðl einföid frá 28,50, tvöföld frá 51,50 ný upp tekið 1 Soffíubúð fijart»«ás smjerliklð @Fj tiesit. Ásgarður. Oðð matarkanp! Reykt hrossafejöí, — hrossabiúp. Ennfremur froslð diikafeiðt og allar aðrar kjötbúðarvörur. Hjötbúð SiáturfélapiBs, Týsgötu 1. Sími 1685. Ný, híein, =t>o og ódýr. Sf. Sl. FeU er fjðlduns búð. Ýmsar vörur, mjög hent- ugar til tækifærisgjafa seljast afar-ódýrt næstu daga. Vezfunm Fell, Njálsgötu 43. Sími 285. GJm sSsfjfsias og weginæ. Bæjarstjóruarfundur er á morgun. Kariakór K. F. U. M. ! fór í gærkveldi í Danmcrkur- förina. 9 Ríkarður Jónsson li^tamaður fór í gærkveldi með „Gullfossi“ áleiðis. til. Danmerkur til að leita sér lækninga. Næturljóð heiíir nýútkomin ljóðabók eftir ViLhjálm frá Skáholti, reykvíska.n verkamann úr Vesturbænum. Þrír félagar hans hafta gefið bókina út. Wegeneis-bæklingur Jóns frá Laug fæsit í afgreiðslu Alþýðublaðsáns. A-listinn. Þeir Alþýðuflokkskjósendur hér í bænum, sem kynnu að vita um kjósendur A-listans, sem staddir eru úti á landi, sérstaklega ef þeir eru á Akureyri eða einhvers staðar þar, sem vel er hægt að (ná í þá, era beðnir að láta skrif- stofu A-listans vita. Hún er í Edinborg ni-ðri, sími í 262. ivað er sffi® fs»étta ? NœUuiœknir er í nótt Gunn- laugur Einarsson, Sóleyjargötu 5, shni 1693. Skipafróttir. „Gullfoss“ fór í gærkveldi áleiðis til Austfjarða og fer þaðan titan. „Sánd“ fer utan kl. 8 í kvöld. Togararnir. I nótt og í morgun kornu af veiðum „Ölafur", „Tryggvi gamli", „Skúli fógeti" og „Hannes ráðherra“, allir með góðan afla. Veorio. KJ. 8 í morgun var 9 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um .slóðir: Hvöss suðaustanátt. Regn með kvöldinú. Frá Akureyri er FB. símað í gær: Síldarafli ágætur hér. Upf gri])a-fiskafli á útmiðum fjarðar- ins. Frámunaleg kuldatíð unidan- farna daga, 5—7 stiga frost um nætur. I dag eru hlýindi. Otvarpid í dag. Kl. 19,25: Hljómleikar (söngvél). Kl. 19,30: Veðurfregnir. Kl. 1935: Barna- sögur (Fr. H.). KJ. 19,50: Ein- söngur (E. Ó.). Kl. 20: Ensku- kensla (A. Bj.). KL 20,20: Ein- söngur. Kl. 20,30: Erindi: Yfirlit um heimsviðburði. Kl. 21: Fréttir. Kl. 21,20—25: Hljómleikar (Þ. G. og E. Th.). TenniS' Og sport"jakkar fyrír döraur. Verzlun Matthildar Björnsdóttur, Laugavegi 34. Nýkomið: Vétareimar, Járnboltar, Skfúfur, Verkfæri. u c jjP* T Kiapparstíg 29. Sími 24 Nýkomíð smekklegt úrval af snmarfataefrsum hjá V. Schram klæðskera, Frakkastig 16, sími 2256 Vanti ykkur húsgögn, ný og vönduð. einnig notuð, þá komið á Fornsöluna, Aðalstræti 16. Sími 1529 og 1738. Ljósmyndir af Haraldi Níels- syni og H. Hafstein. Veggmyndir og sporöskjurammar í fjöl- breyttu úrvali. fslenzk málverk. Mynda- og Ramma-verzlunin, Freyjugötu 11. Sími 2105. Herrar minir og frúr! Ef þið hafið ekki enn fengið föt yðar kemiskt hreinsuð og gert við þau hja V. Schram klæðskera, þá prófið það nú og þið munuð halda viðskiftnnum áfram. — Frakkastíg 16, sími 2256 Mót- tökustaðir eru á Laugavegi 6 hjá Guðm. Benjaminssyni klæð- skera og á Framnesvegi 2 hjá Andrési Pálssyni kaupm. Föt, sem eiga að vera búin fyrir Hvitasunnu, komi i siðasta lagi á föstudagskvöld fyrir kl. 7. Stúlka óskast tii kveldhrein- geringar. Uppiýsingar iBaðhús- inu. „Smidur er ég nefndur‘\ eftlr Upton Sinclair. Ragnar E. Kvaran þýddi og skrifaði eftirmála. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ölafur Friðriksson. Aáþýðuprentsmiðjao. j

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.